Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Héđinn Steingrímsson er okkar stigahćsti mađur. Ásgeir Mogensen er okkar stigahćsti nýliđi og Freyja Birkisdóttir hćkkađi mest allra frá október-listanum. Hjörvar Steinn Grétarsson er í dag 35. stigahćsti hrađskákmađur heims!

Topp 20

Topp 20 er óvenju líflegur núna enda fór Íslandsmót skákmanna fram í mánuđunum. Ţar tefla iđulega allir ţeir sem vettlingi geta valdiđ. Hvorki meira né minna en 19 af 20 stigahćstu virku skákmönnum landsins tefldu kappskák í nýliđnum mánuđi! 

Héđinn Steingrímsson (2582) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Annar er Hjörvar Steinn Grétarsson (2571). Eins og er bera ţeir höfuđ og herđar yfir ađra stigalega séđ. Ţriđji er Jóhann Hjartarson (2536). 

Stigalistann má nálgast í heild sinni hér

No.NameTitNOV17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM2582611
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2571412
3Hjartarson, JohannGM253625
4Stefansson, HannesGM251465
5Olafsson, HelgiGM2508-413
6Petursson, MargeirGM2499-173
7Danielsen, HenrikGM2492-32
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246664
9Arnason, Jon LGM2457-13
10Kristjansson, StefanGM244703
11Thorfinnsson, BragiIM2443-125
12Gretarsson, Helgi AssGM2441-73
13Kjartansson, GudmundurIM2435-2114
14Gunnarsson, ArnarIM242800
15Thorsteins, KarlIM2426-61
16Thorhallsson, ThrosturGM2418-21
17Kjartansson, DavidFM24092312
18Thorfinnsson, BjornIM2395-317
19Jensson, Einar HjaltiIM2372114
20Ulfarsson, Magnus OrnFM2371-43

 

Nýliđar


Óvernju margir nýliđar eru á listanum nú eđa 12 talsins. Ađ sjálfsögđu má ađ mesta rekja ţađ til Íslandmóts skákfélaga. 

Ásgeir Mogensen (1947) er ţeirra stigahćstur. Ţađ er óvenjulegt, í seinni tíđ, ađ nýliđar komi svona háir inn. Ásgeir er hins vegar ekki alveg nýr ţví hann tefldi fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti 10 ára og yngri fyrir um 14-15 árum síđan! Hann lagđi svo taflmennina á hilluna alltof ungur. Hann teflir nú međ Hrókum alls fagnađar. Ánćgjulegt ađ sjá hann aftur. 

Nćstur er Garđbćingurinn Dorin Tamasan (1725) og sá ţriđji er forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson (1685), sem sýndi góđa spretti á Meistaramóti Hugins um daginn.

No.NameTitNOV17DiffGms
1Mogensen, Asgeir 194719475
2Tamasan, Dorin 172517256
3Hauksson, Bjorn Oli 168516856
4Gautason, Alexander 164616466
5Thorsteinsson, Arni Thor 156015606
6Ponzi, Tomas 155015509
7Stefansson, Bjorn Gretar 153815387
8Hrolfsson, Andri 139313935
9Sharifa, Rayan 1205120510
10Bjornsson, Jon 119311937
11Sigurdarson, Eldar 116711675
12Helgadottir, Idunn 1004100411


Mestu hćkkanir


Freyja Birkisdóttir (+151) hćkkar mest allra frá október-listanum eftir frábćra frammistöđu á alţjóđlegu móti í Mön. Í nćstu sćtum eru Gauti Páll Jónsson (+114), sem einnig stóđ frábćrlega í Mön og Batel Goitom Haile (+103) sem átti frábćrt mót í Vesteras í Svíţjóđ.

Margir sem hćkka mikiđ núna. Ţví tökum viđ saman topp 20 lista yfir hćkkanir í stađ hins hefđbundna topp 10.

Á listanum má međal annars finna nafn Sverris Ţorgeirssonar en eitt af verkefnum dagsins hjá ritstjóranum verđur ađ sćkja um FM-titil fyrir hann. 

No.NameTitNOV17DiffGms
1Birkisdottir, Freyja 14831519
2Jonsson, Gauti Pall 212511413
3Haile, Batel Goitom 142110312
4Heidarsson, Arnar 15979915
5Gunnarsson, Kjartan Karl 1145847
6Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1096736
7Johannsson, Hjortur Yngvi 1472695
8Johannsson, Birkir Isak 1743655
9Mai, Alexander Oliver 19366111
10Petersen, Jakob Alexander 1490604
11Gunnlaugsson, Arnor 1229587
12Davidsson, Oskar Vikingur 1834579
13Stefansson, Benedikt 1297562
14Thordarson, Sturla 1665544
15Karlsson, Isak Orri 1307498
16Gudmundsson, Gunnar Erik 14054412
17Thorgeirsson, Jon KristinnFM23194310
18Alexandersson, Orn 1413423
19Hardarson, Gudni Karl 1193412
20Hjaltason, Magnus 1305409
21Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol 1272404


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2232) er venju samkvćmt okkar langstigahćsta skákkona. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2041) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (1988). 

No.NameTitNOV17DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM223284
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM204100
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM1988-162
4Davidsdottir, Nansy 1975305
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 189100
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 188300
7Kristinardottir, Elsa Maria 1837153
8Hauksdottir, Hrund 1793376
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 177113
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1734-92


Stigahćstu ungmenni landsins (1997 og síđar)

Dagur Ragnarsson (2332) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) og Vignir Vatnar Stefánsson (2294).

No.NameTitNOV17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2332-8141997
2Thorgeirsson, Jon KristinnFM231943101999
3Stefansson, Vignir VatnarFM2294-692003
4Johannesson, OliverFM22774121998
5Birkisson, Bardur Orn 219834142000
6Heimisson, Hilmir FreyrCM21905142001
7Hardarson, Jon Trausti 2127-19121997
8Jonsson, Gauti Pall 2125114131999
9Mai, Aron Thor 206628132001
10Thorhallsson, Simon 20593251999


Stigahćstu heldri skákmenn landsins (65 ára og eldri)

Friđrik Ólafsson (2365) er ađ sjálfsögđu langstigahćstur 65 ára og eldri skákmanna. Í nćstu sćtum eru Arnţór Sćvar Einarsson (2241) og Jón Torfason (2235).

No.NameTitNOV17DiffGms
1Olafsson, FridrikGM236500
2Einarsson, Arnthor 2241-145
3Torfason, Jon 2235-222
4Thorvaldsson, Jon 217000
5Viglundsson, Bjorgvin 2153109
6Fridjonsson, Julius 2137113
7Halfdanarson, Jon 213123
8Thor, Jon Th 2111-91
9Halldorsson, Bragi 210314
10Kristjansson, Olafur 210159
11Kristinsson, Jon 2101-74

 

Reiknuđ skákmót (kappskák)

 • Meistaramót Hugsins 2017 (suđur)
 • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
 • Bikarsyrpa TR (mót nr. 2)
 • Bikarsyrpa TR (mót nr. 3)
 • Hausmót SA (síđari hluti)

Hrađskák

 • Haustmót Vinaskákfélagsins
 • Elítukvöld Hugins og Breiđabliks (2 mót)
 • Hrađskákmót Hugins
 • Íslandsmót ungmenna (bćđi hrađskák og atskák)
 • Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ

Heimlistinn

Magnus Carlsen (2837) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Levon Aronian (2801) og Fabiano Caruana (2801) og Shakhriyar Mamedyarov (2799).

Hrađskák

Carlsen (2948) er stigahćsti hrađskákmađur heims. Sergei Karjakin (2889) er annar og Levon Aronian (2863) ţriđji. Garry Kasparov (2801) er í níunda sćti og Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er í 35. sćti!

Sjá nánar hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.8.): 39
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 314
 • Frá upphafi: 8706595

Annađ

 • Innlit í dag: 26
 • Innlit sl. viku: 198
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband