Leita í fréttum mbl.is

Tap gegn Slóveníu - Hjörvar vann Beliavsky

P1050137

Ísland tapađi međ minnsta mun, 1˝-2˝, fyrir skáksveit Slóveníu í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) vann góđan sigur á gođsögn Alexander Belivsky (2547). Héđinn Steingrímsson (2576) sýndi mikla útsjónarsemi í vörninni gegn Luka Lenic (2650) og gerđi mjög gott jafntefli. Hannes Hlífar Stefánsson (2508) og Guđmundur Kjartansson (2456) töpuđu báđir nokkuđ slysalega á 3. og 4. borđi. 

Úrslit dagsins

Clipboard02

Króatar eru mjög óvćntir efstir, međ 9 stig, eftir sigur á Ţjóđverjum. Ungverjar og Armenar gerđu jafntefli og hafa 8 stig stigum ásamt Rússum og Pólverjum. 

P1050148

Finnar eru efstir Norđurlandanna, međ 5 stig, eftir nokkuđ óvćntan sigur á Norđmönnum. Íslendingar og Danir hafa 4 stig og Norđmenn og Fćreyingar hafa 3 stig. 

Frídagur er á morgun. Ekki liggur fyrir viđ hverjum Ísland mćtir í sjöttu umferđ á fimmutdaginn.

Ingvar liđsstjóri gerir betur grein fyrir gangi umferđarinnar í kvöld eđa á morgun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 42
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 422
 • Frá upphafi: 8696540

Annađ

 • Innlit í dag: 31
 • Innlit sl. viku: 297
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband