Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og ellin fer fram á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN 20161-005

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN XIV., ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 14. sinn laugardaginn 4. nóvember  í Skákhöllinni í Faxafeni. 

TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu međ stuđningi TOPPFISKS ehf – leiđandi fyrirtćkis í ferskum og fyrstum sjávarafurđum - standa saman ađ mótshaldinu sem ţađ hefur eflst mjög ađ öllu umfangi og vinsćldum međ árunum.   

ĆSKAN OG ELLIN 20162-002Fyrstu 9 árin var mótiđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring, en nú síđustu 4 árin í samstarfi viđ TR- elsta og öflugasta taflfélag landsins.  Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og afar velheppnuđ. Yfir  80 ára aldursmunur er hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans. 

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.    

Vegleg verđlaun og viđurkenningar. Auk ađalverđlauna verđa veitt aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga.  Annars vegar fyrir ţrjú efstu sćti í barna og unglinga-flokkum, 9 ára og yngri; 10-12 ára og 13-15 ára og hins vegar fyrir efstu menn í 3 öldunga-flokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri.  Auk ţess fćr sú telpa sem bestum árangri nćr og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. 

ĆSKAN OG ELLIN XIII 2016 Vettvangsmyndir - EE

Mótsnefnd skipa ţeir Kjartan Maack, formađur TR, og Einar S. Einarsson, erkiriddari/formađur Riddarans. 

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is  vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda er takmarkađur og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem allra fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband