25.7.2012 | 12:30
Ísbílsmótiđ á föstudag!
Glatt var á hjalla í Sumarskákhöllinni síđastliđinn föstudag. Yfir 20 keppendur mćttu og sem fyrr var keppandalistinn afar fjölbreyttur. Í fyrstu umferđ mátti Róbert Lagerman ţakka fyrir sigur gegn Gauta Páli, sem hefur veriđ í mikilli framför ađ undanförnu. Eftir ţennan heppnissigur stöđvađi ekkert Róbert sem sigrađi á mótinu međ sex vinninga af sex mögulegum.
Enn og aftur hlaut Vignir Vatnar barna- og unglingaverđlaunin og Sóley Lind Pálsdóttir varđ efst stúlkna. Stefán Davíđsson, hinn ungi nemandi Ölduselsskóla var dreginn út í happdrćttinu. Fengu sigurvegararnir allir veglega bókavinninga frá Sögum útgáfa.
Á föstudaginn kemur, í hádeginu 12:00, fer fram Ísbílsmótiđ. Spáđ er sólríku veđri og um mitt mótiđ mun Ísbíllinn renna í hlađ í Ţingholtsstrćtinu og gefa öllum keppendum ís.
Skák, ís og sól:)
Allir velkomnir í Sumarskákhöllina ađ Ţingholtsstrćti 37.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2012 | 08:13
Fjölgar hjá Víkingum
Hinn öflugi skákmađur Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2202) gekk á ţriđjudagskvöld í rađir Víkingaklúbbsins. Ţorvarđur Fannar er góđur liđstyrkur fyrir Víkingaklúbbinn í baráttunni í deildarkeppninni í vetur, en Ţorvarđur var áđur félagi í Skákdeild Hauka. Ţorvarđur er einnig frábćr liđsmađur sem teflir allar skákir i liđakeppnum og er manna iđnastur viđ skákborđiđ, en hann varđ nýlega öđlingur í skákinni (fertugur) og hélt upp á ţađ međ ţví ađ vinna Öđlingamótiđ 2012. Ţađ var vel viđ hćfi ađ Hafnfirđingurinn knái, vigđist í Víkingaklúbbinn á heimasvćđi Golfklúbbsins Keilis í Hafnafirđi.
Skammt er stórra högga á milli, ţví fyrr í sumar gekk hinn ţétti skákmađur og norski víkingur Hrannar Baldursson (2137) í Víkingaklúbbinn en Hrannar var áđur í Skákdeild KR og úr sjálfu Svíalandi eđa Svíaríki kemur sćnskur landi sjálfs Gláms, enginn annar en GM Emanuel Berg (2573), en hann gekk einnig í Víkingaklúbbinn í vikunni.
sjá nánar á
http://vikingaklubburinn.blogspot.com/
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2012 | 20:01
Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli
Alţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), vann tékkneska alţjóđlega meistarann Pavel Simacek (2478) í 5. umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi hins vegar jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Julian-Marcel Jorcik (2399). Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 4.-20. sćti en Hannes hefur 3,5 vinning og er í 21.-57. sćti.
Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ bandaríska stórmeistarann og Íslandsvininn Robert Hess (2639), sem er nćststigahćstur keppenda, en Hannes viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Stanislav Korotkjevich (2401). Skák Hjörvars verđur sýnd beint og hefst skákin kl. 13.
Ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) er efstur međ fullt hús.
Í b-flokki vann Smári Rafn Teitsson (2057) en Sigurđur Eiríksson (1959) tapađi. Smári hefur 3,5 vinning en Sigurđur hefur 1,5 vinning.
Í d-flokki vann Felix Steinţórsson (1329) en Dawid Kolka (1532) tapađi. Felix hefur 2,5 vinning en Dawid hefur 1,5 vinning.
Í e-flokki vann Róbert Leó Jónsson sína skák en Steinţór Baldursson tapađi. Róbert Leó hefur 3 vinninga en Steinţór hefur 1,5 vinning.
259 skákmenn frá 30 löndum tefla í a-flokki. Ţar af eru 48 stórmeistarar. Hannes er nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar er nr. 31.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (Hefjast kl. 13 -15 efstu borđin)
- Myndir (Steinţór Baldursson)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt 25.7.2012 kl. 00:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.7.2012 | 22:25
Davíđ sigrađi á afmćlismóti Allan Beardsworth
Spil og leikir | Breytt 24.7.2012 kl. 00:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2012 | 22:06
Hannes vann - Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara
23.7.2012 | 18:00
Biel-mótiđ hófst í dag - Giri og Wang Hao unnu - Carlsen gerđi jafntefli viđ Nakamura
22.7.2012 | 23:23
Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli
22.7.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 11. júlí og frćgasti afleikur skáksögunnar
Spil og leikir | Breytt 14.7.2012 kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2012 | 15:38
Caruana vann Dortmund-mótiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2012 | 15:27
Ivanchuk bestur í biđskákunum
22.7.2012 | 11:41
Pardubice: Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2012 | 08:55
Gawain Jones stafnbúi Gođans!
20.7.2012 | 19:41
Pardubice: Hannes vann í fyrstu umferđ - Hjörvar međ jafntefli
19.7.2012 | 22:32
Prýđisárangur í Pardubice
19.7.2012 | 10:42
Hrađskákmót í Sumarskákhöllinni í hádeginu á föstudag
19.7.2012 | 10:28
Einvígiđ á Borgarbókasafninu
18.7.2012 | 23:33
Íslendingar ađ tafli í Pardubice
17.7.2012 | 22:11
Ponomariov, Karjakin og Kramnik efstir í Dortmund
17.7.2012 | 13:49
Smári Rafn: Pistill frá Pardubice
16.7.2012 | 22:30
Hrađskákkeppni taflfélaga 2012
Spil og leikir | Breytt 17.7.2012 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 86
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 365
- Frá upphafi: 8780088
Annađ
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 237
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 61
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar