Leita í fréttum mbl.is

Ísbílsmótiđ á föstudag!

Róbert bangsiGlatt var á hjalla í Sumarskákhöllinni síđastliđinn föstudag. Yfir 20 keppendur mćttu og sem fyrr var keppandalistinn afar fjölbreyttur. Í fyrstu umferđ mátti Róbert Lagerman ţakka fyrir sigur gegn Gauta Páli, sem hefur veriđ í mikilli framför ađ undanförnu. Eftir ţennan heppnissigur stöđvađi ekkert Róbert sem sigrađi á mótinu međ sex vinninga af sex mögulegum.

Enn og aftur hlaut Vignir Vatnar barna- og unglingaverđlaunin og Sóley Lind Pálsdóttir varđ efst stúlkna. Stefán Davíđsson, hinn ungi nemandi Ölduselsskóla var dreginn út í happdrćttinu. Fengu sigurvegararnir allir veglega bókavinninga frá Sögum útgáfa.
 
Á föstudaginn kemur, í hádeginu 12:00, fer fram Ísbílsmótiđ. Spáđ er Ísbíllinnsólríku veđri og um mitt mótiđ mun Ísbíllinn renna í hlađ í Ţingholtsstrćtinu og gefa öllum keppendum ís.
 
Skák, ís og sól:)
 
Allir velkomnir í Sumarskákhöllina ađ Ţingholtsstrćti 37.


Fjölgar hjá Víkingum

Félagaskipti Ţorvarđar innsigluđHinn öflugi skákmađur Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2202) gekk á ţriđjudagskvöld í rađir Víkingaklúbbsins. Ţorvarđur Fannar er góđur liđstyrkur fyrir Víkingaklúbbinn í baráttunni í deildarkeppninni í vetur, en Ţorvarđur var áđur félagi í Skákdeild Hauka. Ţorvarđur er einnig frábćr liđsmađur sem teflir allar skákir i liđakeppnum og er manna iđnastur viđ skákborđiđ, en hann varđ nýlega öđlingur í skákinni (fertugur) og hélt upp á ţađ međ ţví ađ vinna Öđlingamótiđ 2012.  Ţađ var vel viđ hćfi ađ Hafnfirđingurinn knái, vigđist í Víkingaklúbbinn á heimasvćđi Golfklúbbsins Keilis í Hafnafirđi. 

Skammt er stórra högga á milli, ţví fyrr í sumar gekk hinn ţétti skákmađur og norski víkingur Hrannar Baldursson (2137) í Víkingaklúbbinn en Hrannar  var áđur í Skákdeild KR og úr sjálfu Svíalandi eđa Svíaríki kemur sćnskur landi sjálfs Gláms, enginn annar en GM Emanuel Berg (2573), en hann gekk einnig í Víkingaklúbbinn í vikunni. 

sjá nánar á
http://vikingaklubburinn.blogspot.com/


Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli

Hjörvar óstöđvandi á 1. borđi Verzló: Vann allar 7 skákirnarAlţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), vann tékkneska alţjóđlega meistarann Pavel Simacek (2478) í 5. umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi hins vegar jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Julian-Marcel Jorcik (2399).  Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 4.-20. sćti en Hannes hefur 3,5 vinning og er í 21.-57. sćti.

Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ bandaríska stórmeistarann og Íslandsvininn Robert Hess (2639), sem er nćststigahćstur keppenda, en Hannes viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Stanislav Korotkjevich (2401).  Skák Hjörvars verđur sýnd beint og hefst skákin kl. 13

Ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) er efstur međ fullt hús.

Í b-flokki vann Smári Rafn Teitsson (2057) en Sigurđur Eiríksson (1959) tapađi.  Smári hefur 3,5 vinning en Sigurđur hefur 1,5 vinning.

Í d-flokki vann Felix Steinţórsson (1329) en Dawid Kolka (1532) tapađi.  Felix hefur 2,5 vinning en Dawid hefur 1,5 vinning.

Í e-flokki vann Róbert Leó Jónsson sína skák en Steinţór Baldursson tapađi.  Róbert Leó hefur 3 vinninga en Steinţór hefur 1,5 vinning.

259 skákmenn frá 30 löndum tefla í a-flokki.  Ţar af eru 48 stórmeistarar.  Hannes er nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar er nr. 31. 



Davíđ sigrađi á afmćlismóti Allan Beardsworth

Hingađ kom til leiks um helgina góđur gestur Allan Beardsworth frá Manchester í Englandi. Allan ţessi átti nýlega 50 ára afmćli og bauđ konan hans honum til Íslands í tilefni ţess. Allan, sem var m.a. liđsstjóri Englendinga á ólympíuskákmótunum 2004 og...

Hannes vann - Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2515) vann rússnesku skákkonuna Aleksandra Goryachkinka (2354), sem er stórmeistari kvenna, í 4. umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann...

Biel-mótiđ hófst í dag - Giri og Wang Hao unnu - Carlsen gerđi jafntefli viđ Nakamura

Stórmótiđ í Biel hófst í dag. Ţar tefla sex skákmenn tvöfalda umferđ en međal keppenda er stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen. Sá norski gerđi jafntefli viđ Nakamura (2778). Ţađ var eina jafntefli dagsins ţví Anish Giri (2696) vann Morozevich...

Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli

Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) vann ţýska FIDE-meistarann Thomas Michalczak (2364) í 3. umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi jafntefli viđ FIDE-meistarnn Thomas Michalczak (2364). Hjörvar hefur 2,5 vinning og er í...

Skákţáttur Morgunblađsins: 11. júlí og frćgasti afleikur skáksögunnar

Ţann 11. júlí sl., ţegar 40 ár voru liđin frá ţeirri frćgu stund ađ fyrsta einvígisskák Fischers og Spasskís var tefld, var efnt til samkomu á annarri hćđ í litlu timburhúsi gegnt hinu virđulega Landsbankahúsi á Selfossi. Ţar voru mćttir fyrir tilstuđlan...

Caruana vann Dortmund-mótiđ

Ítalski stórmeistarinn Fabiano Caruana (2775) bćtti enn einni rós í hnappagatiđ í dag ţegar hann sigrađi á Dortmund-mótinu. Caruna og Karjakin (2779) urđu efstir og jafnir međ 6 vinninga en Caruana telst sigurvegari mótsins ţar sem hann vann fleiri...

Ivanchuk bestur í biđskákunum

Síđustu daga hefur fariđ fram sérstakt skákmót í Amsterdam í Hollandi. Ţar var notast viđ hin gömlu "klassísku" tímamörk, ţ.e. 2,5 klst. á 40 leiki og af ţví loknu fóru skákirnar í biđ. Ţetta virtist henta Ivanchuk (2769) afar vel ţví hann sigrađi á...

Pardubice: Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli

Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) vann rússneska alţjóđlega meistarann Konstantin Rjabzev (2279) í 2. umferđ ađalmóts Czech Open sem fram fór í Pardubice í gćr. Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi jafntefli viđ tékkneska FIDE-meistarann Jan Suran...

Gawain Jones stafnbúi Gođans!

Í fornum ritum íslenskum er stafnbúa víđa getiđ og ţótti sćmdarheiti. Stafnbúar voru vígamenn er stóđu í stafni herskipa og var ţeim falinn sá virđingarstarfi ađ aflífa sem flesta úr framvarđarsveit andstćđinganna. Hiđ rammíslenska skákfélag Gođinn hefur...

Pardubice: Hannes vann í fyrstu umferđ - Hjörvar međ jafntefli

Ađalmótiđ á skákhátíđinni Pardubice í Tékklandi, Czech Open, hófst í dag. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2515) vann Rússann Vladimir Zahhartsov (2271) en alţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) gerđi jafntefli viđ Constantin...

Prýđisárangur í Pardubice

Smári Rafn Teitsson (2057) náđi góđum árangri í efsta flokki atskákmóts í Pardubice sem fram fór í gćr og í dag. Smári hlaut 4,5 vinning í 9 skákum og endađi í 69.-96. sćti en fyrirfram var honum rađađ í 128. sćti á stigum. Frammistađa Smára samsvarađi...

Hrađskákmót í Sumarskákhöllinni í hádeginu á föstudag

Skákakademían býđur til fjórđa hrađskákmótsins í Sumarskákhöllinni, Ţingholtsstrćti, gegnt breska og ţýska sendiráđinu, í hádeginu á föstudag. Hrađskákmótin í Sumarskákhöllinni hafa veriđ ćsispennandi og skemmtileg. Mótin eru opin skákáhugamönnum á öllum...

Einvígiđ á Borgarbókasafninu

Í ađalsafni Borgarbókasafnsins má nú finna rekka tengdan einvígi aldarinnar. Ţađ er gert í tilefni 40 afmćlis einvígisins. Ţađ er Saga Kjartansdóttir, formađur Skákfélagsins ÓSK, sem vinnur í safninu, sem stendur fyrir ţessu framtaki, en hugmyndin er...

Íslendingar ađ tafli í Pardubice

Fimm Íslendingar sitja nú ađ tafli í Pardubice í Tékklandi ţar sem fram fer skákhátíđin Czech Open. Ađalmótin hefjast 20. júlí, en ţá bćtast fleiri viđ, en ţessa dagana eru í gangi styttri mót. Í dag hófust atskákmót sem lýkur á morgun. Smári Rafn...

Ponomariov, Karjakin og Kramnik efstir í Dortmund

Ponomariov (2726), Karjakin (2779) og Kramnik (2799) eru efstir međ 3,5 vinning ađ loknum fimm umferđum á Dortmund Sparkasen-mótinu sem nú er í fullum gangi. Átta skákmenn taka ţátt í mótinu sem fram fer í 13.-22. júlí. Međalstig eru 2711 skákstig. Í...

Smári Rafn: Pistill frá Pardubice

Ţriđjudaginn 10. júlí 2012 héldu ţrír skákmenn af stađ í skákferđ til Pardubice í Tékklandi. Ţetta voru ţeir Smári Rafn Teitsson (2057), ţjálfari Íslandsmeistara barnaskólasveita (Álfhólsskóla), og tveir nemendur hans: Dawíd Kolka (1532) og Róbert Leó...

Hrađskákkeppni taflfélaga 2012

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt nú eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í átjánda sinn sem keppnin fer fram en Bolvíkingar eru núverandi meistarar. Í fyrra var metţátttaka en ţá tóku 18 liđ ţátt í keppninni. Teflt er eftir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 86
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 365
  • Frá upphafi: 8780088

Annađ

  • Innlit í dag: 64
  • Innlit sl. viku: 237
  • Gestir í dag: 63
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband