Leita í fréttum mbl.is

Ísbílsmótiđ á föstudag!

Róbert bangsiGlatt var á hjalla í Sumarskákhöllinni síđastliđinn föstudag. Yfir 20 keppendur mćttu og sem fyrr var keppandalistinn afar fjölbreyttur. Í fyrstu umferđ mátti Róbert Lagerman ţakka fyrir sigur gegn Gauta Páli, sem hefur veriđ í mikilli framför ađ undanförnu. Eftir ţennan heppnissigur stöđvađi ekkert Róbert sem sigrađi á mótinu međ sex vinninga af sex mögulegum.

Enn og aftur hlaut Vignir Vatnar barna- og unglingaverđlaunin og Sóley Lind Pálsdóttir varđ efst stúlkna. Stefán Davíđsson, hinn ungi nemandi Ölduselsskóla var dreginn út í happdrćttinu. Fengu sigurvegararnir allir veglega bókavinninga frá Sögum útgáfa.
 
Á föstudaginn kemur, í hádeginu 12:00, fer fram Ísbílsmótiđ. Spáđ er Ísbíllinnsólríku veđri og um mitt mótiđ mun Ísbíllinn renna í hlađ í Ţingholtsstrćtinu og gefa öllum keppendum ís.
 
Skák, ís og sól:)
 
Allir velkomnir í Sumarskákhöllina ađ Ţingholtsstrćti 37.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband