16.7.2012 | 21:55
Dagur međ góđan lokasprett í Búdapest
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann ungverska alţjóđlega meistarann Ervin Toth (2477) í 9. og síđsutu umferđ First Saturday-mótsins sem fór í dag. Dagur vann ţví tvćr síđustu skákirnar.
Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í sjötta sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2435 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir hana.
10 skákmenn tefldu í SM-flokki og var Dagur nćststigalćgstur keppenda. Međalstig í flokknum voru 2428 skákstig.
16.7.2012 | 15:52
Tikkanen sćnskur meistari (lagfćrt)
Hans Tikkanen (2573) varđ í dag sćnskur meistari skák í annađ skipti. Fjórir keppendur urđu efstir og jafnir á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Falun. Ţađ var fullyrt hér í frétt á Skák.is í gćr ađ titilinn réđist á stigaútreikning. Ţađ er ekki rétt heldur var haldin aukakeppni á milli efstu manna ţar sem hver keppandi hafđi 12 mínútur. Ţar hafđi Tikkanen sigur en hann hlaut 2,5 vinning.
Lokastađan:- 1.-4. GM Hans Tikkanen (2573), GM Emanuel Berg (2573), IM Bengt Lindberg (2409) og IM Axel Smith (2491)
- 5.-6. GM Nils Grandelius (2570) og GM Pia Cramling (2489) 5 v.
- 7. IM Erik Blomqvist (2457) 4,5 v.
- 8. FM Erik Hedman (2381) 4 v.
- 9. GM Jonny Hector (2530) 3,5 v.
- 10. Eric Vaarala (2251) 1 v.
16.7.2012 | 08:25
Álfhólsskólamenn tefldu í liđakeppni í Czech Open
Skáksveit frá Íslandsmeisturum barnaskólasveita, Álfhólsskóli, tefldi í liđakeppni sem er hluti af skákhátíđinni Czech Open, sem fram fer í Pardubice í Tékklandi. Í sveitinni tefldu Smári Rafn Teitsson (2057), liđsstjóri strákanna, Dawid Kolka (1532), Róbert Leó Jónsson og einn ungur Tékki til ađ fylla upp í skáksveitina.
Smári Rafn (2057), fékk 4 vinninga í 6 skákum, Dawid fékk 1,5 vinning og Róbert Leó fékk 2,5 vinning. Dawid hćkkar um 22 stig en Smári Rafn um 5 stig. Róbert Leó hefur ekki alţjóđleg skákstig en frammistađa hans samsvarađi 1880 skákstigum.
Ţeir munu tefla á atskákmóti sem fram fer nćstu daga en ađalkeppnin hefst ţann 20. júlí. Ţar verđa landsliđsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjövar Steinn Grétarsson međal keppenda.
15.7.2012 | 23:32
Bragi einn sigurvegara á opna skoska meistaramótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2012 | 23:15
Hans Tikkanen sćnskur meistari í skák
15.7.2012 | 22:02
Dagur vann í nćstsíđustu umferđ
15.7.2012 | 21:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Spasskí var verđugur heimsmeistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2012 | 11:09
Bragi efstur fyrir lokaumferđina - Hjörvar, Emil og Birkir unnu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2012 | 10:55
Búdapest: Dagur međ jafntefli í sjöundu umferđ
14.7.2012 | 16:18
Frode Urkedal og Espen Lie efstir og jafnir á Noregsmótinu í skák
14.7.2012 | 15:32
Héđinn og Henrik tefla á Politiken Cup
13.7.2012 | 22:04
Opna skoska: Bragi, Nökkvi, Jón Trausti og Mikael Jóhann unnu í dag - Bragi efstur!
13.7.2012 | 21:49
Antoniewski í TV
13.7.2012 | 21:45
Meier eini sigurvegari dagsins í Dortmund
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2012 | 21:31
Búdapest: Dagur tapađi í sjöttu umferđ
12.7.2012 | 20:05
Róbert, Nökkvi og Jón Trausti unnu í dag - Bragi í 1.-4. sćti eftir jafntefli viđ Hjörvar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2012 | 19:05
Blómamótiđ fer fram á morgun í Sumarskákhöllinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2012 | 14:12
Kirsan bannar Ali ađ hćtta sem einn varaforseta FIDE
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2012 | 09:10
RÚV fjallar um 40 ára afmćli einvígisins
11.7.2012 | 23:19
Stofnun Fischer-stofunnar kynnt í dag á Selfossi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 101
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 380
- Frá upphafi: 8780103
Annađ
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 250
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 72
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar