Leita í fréttum mbl.is

Dagur međ góđan lokasprett í Búdapest

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann ungverska alţjóđlega meistarann Ervin Toth (2477) í 9. og síđsutu umferđ First Saturday-mótsins sem fór í dag.  Dagur vann ţví tvćr síđustu skákirnar.

Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í sjötta sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2435 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir hana.   

10 skákmenn tefldu í SM-flokki og var Dagur nćststigalćgstur keppenda.  Međalstig í flokknum voru 2428 skákstig.


Tikkanen sćnskur meistari (lagfćrt)

Hans Tikkanen (2573) varđ í dag sćnskur meistari skák í annađ skipti.  Fjórir keppendur urđu efstir og jafnir á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Falun.   Ţađ var fullyrt hér í frétt á Skák.is í gćr ađ titilinn réđist á stigaútreikning.  Ţađ er ekki rétt heldur var haldin aukakeppni á milli efstu manna ţar sem hver keppandi hafđi 12 mínútur.  Ţar hafđi Tikkanen sigur en hann hlaut 2,5 vinning.

Lokastađan:
  • 1.-4. GM Hans Tikkanen (2573), GM Emanuel Berg (2573), IM Bengt Lindberg (2409) og IM Axel Smith (2491) 
  • 5.-6. GM Nils Grandelius (2570) og GM Pia Cramling (2489) 5 v.
  • 7. IM Erik Blomqvist (2457) 4,5 v.
  • 8. FM Erik Hedman (2381) 4 v.
  • 9. GM Jonny Hector (2530) 3,5 v.
  • 10. Eric Vaarala (2251) 1 v.

Heimasíđa mótsins

 


Álfhólsskólamenn tefldu í liđakeppni í Czech Open

Róbert LeóSkáksveit frá Íslandsmeisturum barnaskólasveita, Álfhólsskóli, tefldi í liđakeppni sem er hluti af skákhátíđinni Czech Open, sem fram fer í Pardubice í Tékklandi.  Í sveitinni tefldu Smári Rafn Teitsson (2057), liđsstjóri strákanna, Dawid Kolka (1532), Róbert Leó Jónsson og einn ungur Tékki til ađ fylla upp í skáksveitina.

Smári Rafn (2057), fékk 4 vinninga í 6 skákum, Dawid fékk 1,5 vinning og Róbert Leó fékk 2,5 vinning.  Dawid hćkkar um 22 stig en Smári Rafn um 5 stig. Róbert Leó hefur ekki alţjóđleg skákstig en frammistađa hans samsvarađi 1880 skákstigum.  

Ţeir munu tefla á atskákmóti sem fram fer nćstu daga en ađalkeppnin hefst ţann 20. júlí.  Ţar verđa landsliđsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjövar Steinn Grétarsson međal keppenda.  

 


Bragi einn sigurvegara á opna skoska meistaramótinu

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2465) varđ einn sigurvegara á opna skoska meistaramótinu sem lauk í Glasgow í dag. Bragi gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Vitaly Teterev (2530) í lokaumferđinni. Frammistađa Braga samsvararađi...

Hans Tikkanen sćnskur meistari í skák

Hans Tikkanen (2573) varđ í dag sćnskur meistari skák í annađ skipti. Fjórir keppendur urđu efstir og jafnir á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Falun. En Svíarnir fara ađra leiđ en Íslendingar og Norđmenn, sem láta tefla um meistaratitilinn, en ţeir...

Dagur vann í nćstsíđustu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann Ungverjann Gabor Balazs (2430) í áttundu og nćstsíđustu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 3,5 vinning og er í 7.-8. sćti. Mótinu lýkur á morgun. 10 skákmenn tefla í SM-flokki...

Skákţáttur Morgunblađsins: Spasskí var verđugur heimsmeistari

Ţessa dagana er ţess minnst međ margvíslegum hćtti ađ 40 ár eru liđin síđan Fischer og Spasskí háđu einvígi sitt í Reykjavík. Á Ţjóđminjasafninu hefur síđan í mars stađiđ yfir sýning tengd einvíginu og Reykjavíkurborg mun í samvinnu viđ skákhreyfinguna...

Bragi efstur fyrir lokaumferđina - Hjörvar, Emil og Birkir unnu

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2465) gerđi jafntefli viđ jafntefli viđ búlgarska alţjóđlega meistarann Momchil Nikolov (2556) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opna skoska meistaramótsins sem fór í gćr. Bragi er í 1.-4. sćti fyrir lokaumferđina...

Búdapest: Dagur međ jafntefli í sjöundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Oliver Mihok (2443) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í gćr. Dagur hefur 2,5 vinning og er í áttunda sćti. 10 skákmenn tefla í SM-flokki...

Frode Urkedal og Espen Lie efstir og jafnir á Noregsmótinu í skák

Alţjóđlegu meistararnir Frode Urkedal (2412) og Espen Lie (2422) urđu efstir og jafnir á Noregsmótinu í skák sem fram fór 7.-14. júlí í Sandefjord. Ţeir ţurfa ađ tefla einvígi um Noregsmeistaratitilinn. Báđir náđu ţeir áfanga ađ stórmeistaratitli međ...

Héđinn og Henrik tefla á Politiken Cup

Eina alţjóđlega mótiđ á Norđurlöndum sem telst stćrra en Reykjavíkurskákmótiđ er Politiken Cup sem haldiđ er í Helsingör, skammt fyrir utan Kaupmannahöfn 28. júlí - 5. ágúst. Ţangađ hafa Íslendingar lögnum fjölmennt. Allar upplýsingar um mótiđ má nálgast...

Opna skoska: Bragi, Nökkvi, Jón Trausti og Mikael Jóhann unnu í dag - Bragi efstur!

Bragi Ţorfinnsson (2465), Nökkvi Sverrisson (1973), Jón Trausti Harđarson (1774) og Mikael Jóhann Karlsson (1929) unnu allir í sjöundu umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Bragi vann stigahćsta keppenda mótsins, ungverska...

Antoniewski í TV

Pólski stórmeistarinn Rafal Antoniewski (2538) er genginn til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. Hann hefur hćst náđ 2614 elóstigum á júlí stigalistanum 2010. Antoniewski bćtist viđ fríđan hóp stórmeistara í TV eins og Alexey Dreev (2677), Jon Ludvig...

Meier eini sigurvegari dagsins í Dortmund

Dortmund Sparkassen-mótiđ hófst í dag. Heimamađurinn Georg Meier (2644) vann Pólverjann Mateusz Bartel (2674) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Međal keppenda eru Kramnik (2799), Caruana (2775) og Karjakin (2779). Átta skákmenn taka ţátt í mótinu sem...

Búdapest: Dagur tapađi í sjöttu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Janos Szabolcsi (2418) í sjöttu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 2 vinninga og er í 8. sćti. 10 skákmenn tefla í SM-flokki og er...

Róbert, Nökkvi og Jón Trausti unnu í dag - Bragi í 1.-4. sćti eftir jafntefli viđ Hjörvar

Róbert Lagerman (2315), Nökkvi Sverrisson (1973) og Jón Trausti Harđarson (1774) unnu allir í 6. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Bragi Ţorfinnsson (2465) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) gerđu jafntefli í hörkuviđureign á fyrsta...

Blómamótiđ fer fram á morgun í Sumarskákhöllinni

Á föstudaginn klukkan 12:00 heldur Grćna serían áfram í Sumarskákhöllinni ađ Ţingholtsstrćti 37. Ingvar Ţór Jóhannesson varđ Ávaxtameistarinn og Björn Ívar Karlsson Grćnmetismeistarinn. Góđ ţátttaka hefur veriđ á tveimur fyrstu mótum sumarsins. Mótin...

Kirsan bannar Ali ađ hćtta sem einn varaforseta FIDE

Forseti tyrkneska skáksambandsins Ali Nihat var mikiđ gagnrýndur í kjölfar ţeirra ákvörđunar ađ hafna skákstjórum frá sjö löndum um skákstjórastarf á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Istanbul 27. ágúst - 10. september. Ali gerđi ţađ á ţeim forsendum ađ...

RÚV fjallar um 40 ára afmćli einvígisins

RÚV gerđi 40 ára afmćli einvígis aldarinnar góđ skil í fréttum kl. 22 í gćrkveldi. 10-fréttir RÚV (ca. 4:30-5:30)

Stofnun Fischer-stofunnar kynnt í dag á Selfossi

Stofnun Fischer-stofunnar var kynnt í dag á Selfossi. Fischer-stofan verđur til húsa í gamla Landsbankanum, Austurvegi 21. Ţar mun einnig Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa ađsetur frá og međ nćsta hausti. Ţetta var kynnt á dag á fundi í hina nýja...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 101
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 380
  • Frá upphafi: 8780103

Annađ

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 250
  • Gestir í dag: 74
  • IP-tölur í dag: 72

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband