Leita í fréttum mbl.is

Héđinn og Henrik tefla á Politiken Cup

Eina alţjóđlega mótiđ á Norđurlöndum sem telst stćrra en Reykjavíkurskákmótiđ er Politiken Cup sem haldiđ er í Helsingör, skammt fyrir utan Kaupmannahöfn 28. júlí - 5. ágúst.  Ţangađ hafa Íslendingar lögnum fjölmennt.  Allar upplýsingar um mótiđ má nálgast á heimasíđu mótsins en mótiđ er opiđ öllum og auđvelt ađ skrá til leiks.  Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja tefla á sumrin!

Tveir íslenskir stórmeistarar eru skráđir til leiks.  Ţađ eru ţeir Héđinn Steingrímsson (2560) og Henrik Danielsen (2511) sem báđir tefla fyrir Íslands hönd á Ólympíuskákmótinu. 

Ţess má geta ađ Hannes Hlífar Stefánsson (2515) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) taka ţátt í Czech Open sem fram 20.-28. júlí.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband