Leita í fréttum mbl.is

Tikkanen sćnskur meistari (lagfćrt)

Hans Tikkanen (2573) varđ í dag sćnskur meistari skák í annađ skipti.  Fjórir keppendur urđu efstir og jafnir á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Falun.   Ţađ var fullyrt hér í frétt á Skák.is í gćr ađ titilinn réđist á stigaútreikning.  Ţađ er ekki rétt heldur var haldin aukakeppni á milli efstu manna ţar sem hver keppandi hafđi 12 mínútur.  Ţar hafđi Tikkanen sigur en hann hlaut 2,5 vinning.

Lokastađan:
  • 1.-4. GM Hans Tikkanen (2573), GM Emanuel Berg (2573), IM Bengt Lindberg (2409) og IM Axel Smith (2491) 
  • 5.-6. GM Nils Grandelius (2570) og GM Pia Cramling (2489) 5 v.
  • 7. IM Erik Blomqvist (2457) 4,5 v.
  • 8. FM Erik Hedman (2381) 4 v.
  • 9. GM Jonny Hector (2530) 3,5 v.
  • 10. Eric Vaarala (2251) 1 v.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 8766321

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband