Leita í fréttum mbl.is

Opna skoska: Bragi, Hjörvar, Mikael og Jón Trausti unnu í dag - Bragi efstur!

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson (2465), Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Mikael Jóhann Karlsson (1929) og Jón Trausti Harđarson (1774) unnu allir í fimmtu umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag.  Bragi er einn efstur á mótinu međ 4,5 vinning.

Í dag vann Bragi indverska stórmeistarann Deep Senqupta (2548) í vel tefldri skák sem fariđ er yfir á Skákhorninu.  Hjörvar vann búlgarska alţjóđlega meistarann Ivajlo Enchev (2413).  

Róbert Lagerman (2315), Emil Sigurđarson (1808) og Birkir Karl Sigurđsson (1709) gerđu jafntefli en hinir Íslendinganna töpuđu. 

Stađa íslensku keppendanna:

  • 1. Bragi Ţorfinnsson (2465) 4,5 v.
  • 2.-13. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) 4 v.
  • 24.-45. Róbert Lagerman (2315) 3 v.
  • 46.-68. Mikael Jóhann Karlsson (1929) 2,5 v.
  • 69.-88. Nökkvi Sverrisson (1973), Emil Sigurđarson (1808) og Jón Trausti Harđarson (1774) 2 v.
  • 89.-102. Óskar Long Einarsson (1587) 1,5 v.
  • 103.-110. Birkir Karl Sigurđsson (1709) 1 v.

Hjörvar og Bragi mćtast á morgun og verđur skákin sýnd beint á netinu.  Umferđin hefst kl. 12.

116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.


Van Wely handtekinn viđ komu til Bandaríkjanna

Berg og Van WelyHollenski stórmeistarinn Loek Van Wely var handtekinn ţegar hann lenti í Newark-flugvellinum í Bandaríkjunum síđasta mánudag.   Van Wely var í ţeim erindagjörđum ađ kenna skák í sumarbúđum ţar.  Bandarísk yfirvöld sögđu Hollendinginn skorta atvinnuleyfi, var hann handjárnađur, fékk eitt símtal og síđar sendur sömu leiđ til baka til London.

Nánar má lesa um máliđ á Chessvibes.


Dagur tapađi í fimmtu umferđ

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Dr. Andras Flumbort (2503) í 5. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dagur hefur 2 vinninga og er í 8. sćti.  Frídagur er á morgun.

10 skákmenn tefla í SM-flokki og er Dagur nćststigalćgstur keppenda.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig.

 


Skákhátíđ á Skeljahátíđ

Skákfélag Akureyrar gengst fyrir skákmóti á Skeljahátíđinni í Hrísey laugardaginn 14. júlí kl. 14. Teflt verđur á hátíđarsvćđinu og mun Hjörleifur Halldórsson stjórna herlegheitunum. Um er ađ rćđa opiđ hrađskákmót og er öllum heimil ţátttaka. Upplýsingar...

Fyrsta skák einvígis aldarinnar fór fram fyrir 40 árum

Fyrsta skák Einvígis aldarinnar fór fram 11. júlí 1972. Einvígiđ á ţví 40 ára afmćli í dag. Einvígisins verđur minnst međ ýmsum hćtti í ár. Má ţar nefna ađ nú er í fullum gangi sýning í Ţjóđminjasafninu , í samstarfi viđ Skáksambands Íslands, sem hefur...

Borđaröđ Ólympíuliđanna

Liđsstjórar íslensku ólympíuliđanna hafa ákveđiđ borđaröđ liđanna. Ţar er alfariđ rađađ eftir stigum. Einnig hefur ritstjóri tekiđ saman liđ hinna Norđurlandanna, ađ mestu byggt á umfjöllun Chessdom . Athygli vekur ađ í liđ Noregs vantar bćđi Carlsen og...

Dagur međ enn eitt jafntefliđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) er í miklum jafnteflisgír á First Saturday-mótinu. Í 4. umferđ, sem fram fór í dag, gerđi hann sitt fjórđa jafntefli ađ ţessu sinni viđ spćnska alţjóđlega meistarann Rafael Rodriguez Lopez (2244). Dagur er...

Opna skoska: Bragi og Róbert unnu í 4. umferđ - Bragi í 1.-6. sćti

Bragi Ţorfinnsson (2465) og Róbert Lagerman (2315) unnu báđir stigalćgri andstćđinga í 4. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Nökkvi Sverrisson (1973), Emil Siguđarson (1808), Óskar Long Einarsson...

Grischuk heimsmeistari í hrađskák

Rússinn, Alexander Grischuk (2763), er heimsmeistari í hrađskák en mótinu lauk í dag í Astena í Kasakstan. Stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837), varđ annar og Rússinn Sergey Karjakin (2779) varđ ţriđji. Lokastađan: Place Name Fed, FIDE Total...

Opna skoska: Bragi, Mikael og Emil unnu - Jón Trausti međ gott jafntefli

Bragi Ţorfinnsson (2465), Mikael Jóhann Karlsson (1929) og Emil Sigurđarson (1808) unnu allir í 3. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Róbert Lagerman (2315) og Jón Trausti Harđarson (1774) gerđu...

Búdapest: Dagur enn međ jafntefli gegn stigaháum andstćđingum

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi sitt ţriđja jafntefli í jafn mörgum umferđum í 3. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Ađ ţessu sinni gegn íranska alţjóđlega meistaranum Pouya Idani (2473). Dagur er 5.-8. sćti. 10...

Morgunblađiđ: Skákađ yfir Atlantshafiđ

Grein ţessi var birt í Sunnudagsmogganum, 1. júlí 2012. Höfundar eru Ţorsteinn Ţorsteinsson, Árni H. Kristjánsson og Dađi Örn Jónsson. ------------------------------------- Bréfskák er tefld međ ţeim hćtti ađ leikirnir eru sendir međ pósti (póstkorti,...

Grischuk efstur í hálfleik á HM í hrađskák

Rússinn, Alexander Grischuk (2763) er efstur ađ loknum fyrri degi Heimsmeistaramótsins í hrađskák sem fram fór í Astana í Kasakstan fyrr í dag. Í 2.-4. sćti eru landar hans Dmitry Andreikin (2700) og Sergey Karjakin (2779) og Úkraínumađurinn Vassily...

Opna skoska: Hjörvar vann í 2. umferđ - Nökkvi međ jafntefli gegn landsliđsmanni

Alţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), vann skoska FIDE-meistarann Philip Giulian (2285) í 2. umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Bragi Ţorfinnsson (2465), Nökkvi Sverrisson (1973), Róbert Lagerman (2315) og Mikael...

Skákţáttur Morgunblađsins: Winter, Capablanca og San Sebastian 1911

Enginn sem hefur áhuga á sagnfrćđi skáklistarinnar getur skautađ fram hjá Edward nokkrum Winter sem fyrir meira en 25 árum kvaddi sér hljóđs međ ótrúlega smásmugulegum rannsóknum á viđburđum skáksögunnar og birti í tímariti sem hann gaf út, Chess Notes....

Búdapest: Dagur međ annađ jafntefli gegn stórmeistara

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Ivan Farago (2489) í 2. umferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag. Hans annađ jafntefli gegn stórmeistara á mótinu. 10 skákmenn tefla í SM-flokki og er...

Karjakin heimsmeistari í atskák

Rússinn Sergey Karjakin (2779) varđ í dag heimsmeistari í atskák en mótiđ hefur fram síđustu 3 daga í Astana í Kasakstan. Rússinn ungi, sem tefldi reyndar lengi vel fyrir Úkraínu, hlaut 11,5 vinning í 15 skákum. Annar varđ stigahćsti skákmađur heims,...

Búdapest: Dagur međ jafntefli í fyrstu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi jafntefli viđ serbneska stórmeistarann Zlatko Ilinic (2441) í fyrstu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins, sem hófst í dag í Búdapest. 10 skákmenn tefla í SM-flokki og er Dagur nćststigalćgstur...

Opna skoska: Hjörvar, Bragi, Nökkvi og Óskar Long unnu í fyrstu umferđ

Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Bragi Ţorfinnsson (2465), Nökkvi Sverrisson (1973) og Óskar Long Einarsson (1571) unnu allir í fyrstu umferđ opna skoska meistaramótsins í skák, sem fram fór í dag í Glasgow. Hjörvar Steinn vann ungversku skákkonuna...

Björn Ívar Grćnmetismeistari - hver verđur blómameistarinn?

Grćnmetismótiđ 2012 var heldur betur vel mannađ - fyrrum landsliđsmenn og núverandi landsliđskonur voru mćtt til leiks í Sumarskákhöllina í gćr til ađ berjast um grćnmetiskörfur sem Sölufélag garđyrkjumanna lagđi til mótshaldsins. Fyrir mótiđ mátti telja...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband