Leita í fréttum mbl.is

Davíđ sigrađi á afmćlismóti Allan Beardsworth

Jane og AllanHingađ kom til leiks um helgina góđur gestur Allan Beardsworth frá Manchester í Englandi.  Allan ţessi átti nýlega 50 ára afmćli og bauđ konan hans honum til Íslands í tilefni ţess.   Allan, sem var m.a. liđsstjóri Englendinga á ólympíuskákmótunum 2004 og 2006, byrjađi einmitt ađ tefla áriđ 1972 ţegar Einvígi aldarinnar fór fram. 

Allan sendi fyrirspurn til SÍ og spurđi hvort eitthvađ Stórgóđ ađstađa var í Iđnóskákmót vćri í gangi ţessa helgi.  Ekki var svo.  SÍ og Skákakademían rigguđu hins vegar upp smá bođsmóti í tilefni af komu Allan, sem fram fór í gćr í Iđnó.  Međal keppenda voru flestir fulltrúar Íslands á EM ungmenna, landsliđskonur, stjórnarmenn SÍ ađ ógleymdum Helga Ólafssyni stórmeistara.  

Gunnar, Allan og Davíđ sigurvegari mótsinsAllan var afar ánćgđur međ framtćkiđ og gaf skákbók eftir Kasparov, ţar sem fjallađ er um fyrirrennara hans á heimsmeistarastóli, ţá Spassky og Fischer.  

Davíđ Ólafsson kom sá og sigrađi á mótinu, hlaut 6 vinninga, Helgi Ólafsson varđ annar međ 5,5 vinning og Gunnar Björnsson varđ ţriđji međ 5 vinninga.  Allan (2200), Róbert Lagerman (2315) og Björn Ívar Karlsson (2254) komu svo í humátt á eftir međ 4,5 vinning.

Lokastađan:

Rank NameRtgPts
1FMDavid Olafsson23216
2GMHelgi Olafsson2547
3 Gunnar Bjornsson21105
4FMRobert Lagerman2315
5 Bjorn-Ivar Karlsson2254
6 Allan Beardsworth2200
7 Stefan Bergsson21754
8 Dagur Ragnarsson19134
9 Hallgerdur Thorsteinsdottir19573
10 Oliver Johannesson20473
11FMHalldor Gretar Einarsson22243
12 Oskar Long Einarsson15713
13 Stefan Mar Petursson15003
14 Hrafn Jokulsson1695
15 Vignir Vatnar Stefansson1590
16 Johanna Bjorg Johannsdottir18862
17 Eirikur K Bjornsson1970
18 Hilmir Freyr Heimisson1720



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband