Leita í fréttum mbl.is

Prýđisárangur í Pardubice

Róbert Leó Jónsson og Dawid Kolka í PardubiceSmári Rafn Teitsson (2057) náđi góđum árangri í efsta flokki atskákmóts í Pardubice sem fram fór í gćr og í dag.  Smári hlaut 4,5 vinning í 9 skákum og endađi í 69.-96. sćti en fyrirfram var honum rađađ í 128. sćti á stigum.  Frammistađa Smára samsvarađi 2194 skákstigum.  

Fjórir íslenskir skákmenn tóku í c-flokki, skákmanna međ minni en 1800 skákstig.  Dawid Kolka (1532) stóđ sig ţar afar vel, endađi í 10.-19. sćti, međ 5,5 vinning í 9 skákum, en honum var fyrirfram rađađ í 30. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 1885 skákstigum.  

Felix Steinţórsson (1329) stóđ einnig mjög vel en hann hlaut 5 vinninga og endađi í 20.-35. sćti en honum var fyrirfram rađađ í 36. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 1833 skákstigum.  

Steinţór Baldursson, fađir Felix, hlaut 3 vinninga og endađi í 81.-93. sćti en Róbert Leó Jónsson hlaut 2 vinninga og endađi í 101.-108. sćti.   

Á morgun hefst ađalmótiđ og ţá mćta landsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson (2515) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) međal annars til leiks.

Mynd af Facebook-síđu Smára Rafns


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8765736

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband