Leita í fréttum mbl.is

Pardubice: Hannes vann í fyrstu umferđ - Hjörvar međ jafntefli

photo 4Ađalmótiđ á skákhátíđinni Pardubice í Tékklandi, Czech Open, hófst í dag.   Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2515) vann Rússann Vladimir Zahhartsov (2271) en alţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) gerđi jafntefli viđ Constantin Goebel (2266).   

Í dag hófst einnig keppni í b-flokki.  Ţar gerđi Sigurđur Eiríksson (1959) jafntefli en Smári Rafn Teitsson (2057) tapađi.  Keppni í neđri flokkum hefst á morgun en í neđri flokkunum tefla 4 Íslendingar til viđbótar.  

Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ tékkneska FIDE-meistarann Jan Suran (2363) en Hjörvar viđ alţjóđlega meistarann Konstantin Rjabzev (2279).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband