Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar ađ tafli í Pardubice

Felix og SteinţórFimm Íslendingar sitja nú ađ tafli í Pardubice í Tékklandi ţar sem fram fer skákhátíđin Czech Open.  Ađalmótin hefjast 20. júlí, en ţá bćtast fleiri viđ, en ţessa dagana eru í gangi styttri mót.  Í dag hófust atskákmót sem lýkur á morgun.  

Smári Rafn Teitsson (2057) tekur ţátt í efsta flokki (G1).  Hann er nr. 128 af 164 keppendum.  Eftir 3 umferđir af 9 hefur Smári hlotiđ 1 vinning.  Hann hefur gert jafntefli viđ stigaháa andstćđinga (2366-2395).

Fjórir Íslendingar taka ţátt í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig (G3).  Dawid Kolka (1532) og Felix Steinţórsson (2329) hafa 2 vinninga en Steinţór Baldursson, fađir Felix, og Róbert Leó Jónsson hafa 1 vinning. 

Ţađ er nokkuđ merkileg tilviljun ađ í fyrst umferđ mćtust feđgarnir Steinţór og Felix!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8765878

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband