29.4.2013 | 23:39
Oliver Aron og Mykhaylo Skólaskákmeistarar Reykjavíkur
Oliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla, og Mykhaylo Kravchuk, Ölduselsskóla, skólaskákmeistarar Reykjavíkur en mótiđ fór fram í Laugarlćkjarskóla í dag. Oliver Aron sigrađi í eldri flokki međ fullu húsi en Mykhaylo sigrađi í yngri flokki.
Gauti Páll Jónsson, Grandaskóla, Donika Kolica, Hólabrekkuskóla, og Leifur Ţorsteinsson, Hagaskóla, urđu í 2., 3. og 4. sćti í eldri flokki og vinna sér öll réttindi til ađ tefla á Landsmótinu en Reykjavík á fjögur sćti í eldri flokki.
Lokastöđu í eldri flokki má finna á Chess-Results.
Ţorsteinn Magnússon, Sćmundarskóla, varđ í 2. sćti í yngri flokki en Heimir Páll Ragnarsson, Hólabrekkuskóla, varđ ţriđji. Mykhaylo verđur hins vegar eini fulltrúi Reykjavíkur á Landsmótinu ţar sem Reykjavík á ađeins einn fulltrúa í yngri flokki.
Lokastöđuna í yngri flokki má finna á Chess-Results.
29.4.2013 | 23:22
Mjög vel sótt Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni

29 sveitir mćttu í gćr í Álfhólfsskóla í mjög spennandi Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni. Mótinu var skipt í 4 flokka eftir aldri. Hér ađ neđan koma heildarúrslit mótsins:
Í 1. flokki vann A sveit Hörđuvallaskóla eftir ótrúlega spennandi keppni.
A og B sveitir Álfhólfsskóla lentu ţar á 2. og 3. sćti. Margar stelpur tóku ţátt í ţessu flokki. Ţađ vćri gaman ađ stefna í framtíđinni í stelpnaborđ í ţessum sveitakeppnum!
Hörđuvallaskóli A:
1. Friđrik
2. Kristófer
3. Viktor
4. Ţorgrímur Nói
Álfhólfsskóli A:
1. Róbert
2. Ingibert
3. Daniel
4. Alfrún Lind
Álfhólfsskóli B
1. Hrafn Gođi
2. Alexander Már
3. Óđinn
4. Vigdís Lilja
Hörđuvallaskóla vann líka í 2. flokki, en hér A og B sveitir Salaskóla náđu 2. og 3. sćti.
Hörđuvallaskóli A:
1. Sverrir
2. Andri
3. Stephan
4. Arnar
Salaskóli A
1 Axel Óli
2. Egill
3. Jón Ţór
4. Ívar Andri
Salaskóli B
1. Anton Fannar
2. Kári Vilberg
3. Gísli
4. Hlynur
5. Pétur
Í 3. flokki eftir smá hćgara byrjun vann nokkuđ öruglega sveit Álfhólfssskóla. A og B sveitir Salaskóla náđu líka hér 2. og 3. sćtum.
Álfhólfsskóli:
1. Dawid
2. Felix
3. Guđmundur Agnar
4. Oddur
Salaskóli A
1. Róbert Örn,
2. Aron Ingi
3. Jón Otti
4. Jason Andri
Salaskóli B
1. Ágúst Unnar
2. Hafţór
3. Elvar Ingi
4. Benedikt Árni
Í unglingaflokki náđi sveit Vatnsendaskóla 19 stig af 20, ađeins Hildur frá Salaskóla náđi ađ taka 1 vinning frá ţeim! Á öđru sćti lenti sveit Salaskóla A og á 3. sćti kom Kópavogsskóli.
Vatnsendaskóli:
1. Kristófer Orri
2. Ludvig Árni
3. Atli Snćr
4. Erna Mist
Salaskóli A:
1. Eyţór Trausti
2. Hildur Berglind
3. Skúli E.
4. Magnús Már
Kópavogsskóli
1. Sindri
2. Breki
3. Guđmundur
4. Egill
Sveit 2. flokku
1 |
Hörđuvallaskóli | A-liđ | 22,5 | |
2 | Álfhólsskóli | A-liđ | 21,5 | |
3 | Álfhólsskóli | B-liđ | 20 | |
4 | Salaskóli | A-liđ | 19 | |
5 | Hörđuvallaskóli | B-liđ | 11,5 | |
6 | Álfhólsskóli | C-liđ | 10,5 | |
7 | Snćlandsskóli | A-liđ | 8 | |
|
|
|
| |
2. flokkur 3.-4. bekkur |
| |||
1 | Hörđuvallaskóli | A-liđ | 31 | |
2 | Salaskóli | A-liđ | 28,5 | |
3 | Salaskóli | B-liđ | 25 | |
4 | Snćlandsskóli | A-liđ | 24 | |
5 | Álfhólsskóli | A-liđ | 18 | |
6 | Salaskóli | C-liđ | 17,5 | |
7 | Vatnsendaskóli | A-liđ | 16,5 | |
8 | Hörđuvallaskóli | B-liđ | 8,5 | |
9 | Vatnsendaskóli | B-liđ | 7 | |
10 | Álfhólsskóli | B-liđ | 3,5 | |
|
|
|
| |
| 3. flokkur 5.-7. bekkur |
| ||
1 | Álfhólsskóli | A-liđ | 24 | |
2 | Salaskóli | A-liđ | 20,5 | |
3 | Smáraskóli | A-liđ | 16 | |
4 | Salaskóli | B-liđ | 14,5 | |
5 | Salaskóli | D-liđ | 13 | |
6 | Salaskóli | C-liđ | 11 | |
7 | Vatnsendaskóli | A-liđ | 9 | |
|
|
|
| |
| 4. flokkur 8.-10. bekk |
| ||
1 | Vatnsendaskóli | A-liđ | 19 | |
2 | Salaskóli | A-liđ | 16 | |
3 | Kópavogsskóli | A-liđ | 12 | |
4 | Kópavogsskóli | B-liđ | 7 | |
5 | Salaskóli | B-liđ | 6 |
Skákstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptácníková.
Myndaalbúm (TR)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2013 | 23:07
Öđlingamót: Pörun lokaumferđar
Jóhann H. Ragnarsson (2066) vann John Ontiveros (1678) í frestađri skák úr sjöttu umferđ í kvöld. Ţorvarđur F. Ólafsson (2225) er efstur međ 5 vinninga en Sćvar Bjarnason (2132), Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Hrafn Loftsson (2204) og Vigfús Ó. Vigfússon (1988) koma nćstir međ 4,5 vinning.
Í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fer á miđvikudagskvöld mćtast međal annars: Ţorvarđur-Vigfús, Hrafn-Sigurđur Dađi og Jóhann-Sćvar.
Pörun lokaumferđarinnar má nálgast hér.Stöđu mótsins má nálgast hér.
29.4.2013 | 22:46
Vignir Vatnar vann aftur í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2013 | 13:14
Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla nćsta laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2013 | 08:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 26.4.2013 kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2013 | 07:00
Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 25.4.2013 kl. 17:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2013 | 20:59
Henrik annar sigurvegara Copenhagen Chess Challange
28.4.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Gamall og góđur kani
Spil og leikir | Breytt 21.4.2013 kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2013 | 18:30
Vignir vann í dag
28.4.2013 | 15:20
Rúnar öruggur sigurvegari minningarmóts um Jón Ingimarsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2013 | 12:08
Rúnar efstur á minningarmóti Jóns Ingimarssonar
28.4.2013 | 11:51
Riddarinn - Sá hlćr best sem síđast hlćr
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2013 | 07:00
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun
Spil og leikir | Breytt 24.4.2013 kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2013 | 14:25
Bréfskák: Íslenska landsliđiđ í úrslit Evrópumótsins
27.4.2013 | 09:21
Vigfús, Jón Trausti, Dagur og Dawid sigurvegarar Stigamóts Hellis
26.4.2013 | 23:13
Rúnar efstur á minningarmóti Jóns Ingimarssonar
26.4.2013 | 21:12
Vignir vann aftur í dag
26.4.2013 | 18:11
Sigur og tap hjá Henrik í dag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar