Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram mánudaginn 29. apríl klukkan 17:00. Teflt verđur á sal Laugalćkjarskóla. Teflt verđur í yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk.

Tefldar verđa 7-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Ekki er gert ráđ fyrir fleiri en 1-4 keppendum frá hverjum skóla í hvorn flokk og eiga skólameistarar og krakkar međ ELO-stig sjálfkrafa rétt til til ţátttöku. Skákkennarar og ađrir umsjónamenn međ skákkennslu í skólanum geta óskađ eftir fleiri sćtum á mótinu međ ţví ađ senda beiđni á. stefan@skakakademia.is.

Keppt verđur um sćti á Landsmóti sem fer fram á Patreksfirđi helgina 2.-5. maí.

Reykjavík á fjögur sćti í eldri flokki og eitt í yngri flokki.

Skráning á Skólaskákmótiđ fer fram á stefan@skakakademia.is og rennur fresturinn út á miđnćtti 28. apríl. Skráningu ţarf ađ fylgja fullt nafn, fćđingarár og skóli. Ekki verđur tekiđ viđ skráningum sem koma á sjálfan mótsdag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband