Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn - Sá hlćr best sem síđast hlćr

Sigurđur E. KristjánssonSvo mćlti  Sigurđur E. Kristjánsson (77) hinn hćgláti höbbđingi og hló viđ fót ţegar hann mátađi Jón Ţ. Ţór međ hrók og biskupi á móti hróki á lokasekúndunni í snarpri viđureign ţeirra á ćfingamóti Riddarans á miđvikudaginn var.  SEK  sem ţekktur er fyrir orđtćkiđ „og hótar" og fleiri gamansamar kveđjur til mótherja sinna er ekki allur ţar sem hann er séđur viđ skákborđiđ. Hinn fyrrv. Kópavogsmeistari er afar drjúgur skákmađur og  einkar „ţrautgóđur á raunastund". Hann hefur unniđ ófáar skákir sínar í endatafli af stakri snilld, jafnvel ţegar öll sund virtust lokuđ,  međ sinni alkunnu rósemi og yfirvegun.

Segja má ađ hann hafi beitt „magnţrunginni íhlutun" ađ hćtti stjórnmálamanna á taflborđinu ađ undanförnu og  yfirspilađ andstćđinga sína međ góđum árangri án ţess ađ mikiđ bćri á.   Í vikunni sem leiđ vann hann ţađ sér til ágćtis ađ verđa einn efstur međ 9.5 vinning af 11 mögulegum á undan sigurvegara 2ja síđustu móta Guđfinni hinum grimma  „sem hvorki gefur griđ né friđ en geysist fram og heggur liđ", eins og segir í kvćđinu dýrtkveđna um hann.   Jón Ţ. Ţór mátti sćtta sig viđ ađ vera skör neđar á mótstöflunni ađ ţessu sinni ásamt Friđgeiri Hólm en allir uppskáru ţeir 8.5 vinning, sem margir hefđu veriđ sćlir međ.

Góđ frammistađa kappans Björns Víkings Ţórđarsonar, sem senn fyllir 82 ár, hefur vakiđ athygli. Björn VíkingurHinn aldni seggur hefur komiđ sterkur til leiks og komist á pall í hverju mótinu á fćtur öđru í vetur, ţó hann gangi ekki alveg heill til skógar.  Hinir gömlu meistarataktar eru sjaldan langt undan ţar sem Björn  er annars vegar.  „Hart er barist, hart er varist, hefur nokkurt liđ misfarist" gćti átt vel viđ hann enda ţótt ort hafi veriđ um annan minni spámann. „En hvađ er ţetta? Ţarna er veila! Um ţađ ţarf vart ađ brjóta heila!  Ţađ fer ekkert framhjá ţeim gamla - heill honum.    

Nánari úrslit tveggja síđustu móta má sjá á međf mótstöflum ásamt samsettum vettvangsmyndum:

 

riddarinn-motstafla_24_april_2013.jpg

 

 

skak-ridd-gall_ofl1.jpg

 

Ćfingamót aldrađra og aldurhniginna skákmanna á besta aldri í Riddaranum fellur niđur í nćstu viku ţar sem svo óheppilega vill til ađ skákdaginn ber upp á frídag verkalýđsins 1. maí -  /ESE


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 24
 • Sl. sólarhring: 54
 • Sl. viku: 279
 • Frá upphafi: 8706217

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 221
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband