Leita í fréttum mbl.is

Bréfskák: Íslenska landsliđiđ í úrslit Evrópumótsins

Nú stendur yfir gríđarlega spennandi lokasprettur í undanúrslitum Evrópumóts landsliđa í bréfskák. Íslenska landsliđiđ hefur lokiđ öllum sínum skákum, er efst í riđlinum og hefur ţegar tryggt sér sćti í úrslitamótinu sem er áćtlađ ađ hefjist á síđasta fjórđungi ársins.

Stađan í riđlinum er ţessi:

1. Ísland 48˝ v.

2. Slóvakía 48˝ v.

3. Slóvenía 46˝ v. (+4 skákum ólokiđ)

4. Ţýskaland 46˝ v. (+3 skákum ólokiđ)

5. Króatía 38˝ v. (+6 skákum ólokiđ)

6. Svíţjóđ 36 v., 7.-8. Eistland, Tyrkland 34˝ v. (+2), 9. Noregur 33 v. (+1), 10. Búlgaría 31˝ v. (+1), 11. Danmörk 30 v. (+5)

Ţađ er ljóst ađ ýmis stórveldi í bréfskákinni verđa ađ horfa á eftir Íslandi í úrslitin. Ţótt Slóvakía sé jöfn Íslendingum ađ vinningum ţá er efsta sćtiđ Íslands, ţar sem innbyrđis viđureign liđanna lauk međ sigri okkar manna, 5-3. Ţessi sigur skiptir sköpum ţar sem ţrjú efstu liđin komast áfram og Slóvenía og Ţýskaland geta náđ Íslandi ađ vinningum. Ţótt sex skákum sé ólokiđ hjá Króatíu, ţá dugir jafnvel ekki sigur í ţeim öllum til ađ liđiđ komist áfram í úrslitakeppnina. Ţađ fer ţví eftir úrslitunum í síđustu skákunum hjá Slóveníu og Ţýskalandi hvort ţau ná bćđi í úrslitin ásamt Íslandi eđa annađ hvort ţeirra situr eftir međ sárt enniđ.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort íslenska liđiđ standi uppi sem sigurvegar í ţessum riđli og setji ţannig punktinn yfir i-iđ á frábćrum árangri.

Til gamans má geta ţess, ađ elsti liđsmađur íslenska landsliđsins, Jón Adolf Pálsson, er á nírćđisaldri. Ţađ eru ekki margar keppnisgreinar sem státa af landsliđsmanni á svo virđulegum aldri!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband