5.5.2013 | 16:23
Bragi og Ingvar međ jafntefli
Bragi Ţorfinnsson (2478) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2357) gerđu báđir jafntefli í tíundu og nćstsíđustu umferđ bresku deildakeppninnar sem fram fór í dag. Bragi viđ enska stórmeistarann Matthew Turner (2511) en Ingvar viđ enska alţjóđlega meistarann Mark Ferguson (2406). Lokaumferđin fer fram á morgun og ţá ţarf Bragi ađ öllum líkindum jafntefli til ađ tryggja sér sinn fyrsta stórmeistaraáfanga.
Umferđin á morgun hefst kl. 10 en óljóst er hvort skákir Braga og Ingvars verđi sýndar beint.
5.5.2013 | 14:41
Oliver Aron og Hilmir Freyr Íslandsmeistarar í skólaskák
Landsmótinu í skólaskák sem fram fór um helgina á Patreksfirđi er nú nýlokiđ. Oliver Aron Jóhannsson, Rimaskóla, var Íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokki en Hilmir Freyr Heimisson, Grunnskóla Vesturbyggđar, í ţeim yngri.
Akureyringarnir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson urđu í 2. og 3. sćti í eldri flokki. Lokastöđuna í eldri flokki má nálgast á Chess-Results.
Kópavogsbúarnir Bárđur Örn Birkisson og Dawid Kolka tóku sömu sćti í yngri flokki. Lokastöđuna í yngri flokki má nálgastá Chess-Results.
Ákaflega var vel stađiđ ađ mótinu. Áróra Hrönn Skúladóttir, stóđ sig mjög vel í allri skipulagningu heima fyrir. Ingibjörg Edda Birgisdóttir landsmótsstjóri hélt svo ákaflega vel utan um allra ađra skipulagningu ásamt Ásdísi Bragadóttur, framkvćmdastjóra Skáksambands Íslands. Páll Sigurđsson sá um skákstjórn á skákstađ.
Sveitarfélagiđ Vesturbyggđ fćr miklar ţakkir fyrir veittan stuđning viđ mótshaldiđ. Flugfélagiđ Ernir fćr einnig ţakkir fyrir ađ stuđning viđ heimsókn forseta SÍ á skákstađ sem rćddi viđ forystumenn bćjarfélaga og skólastjórnendur upp á mögulegt áframhaldandi útbreiđslustarf á suđurfjörđum Vestfjarđa.
- Myndaalbúm (GB-PS-ÁHS)
- Chess-Results (eldri flokkur)
- Chess-Results (yngri flokkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2013 | 14:37
EM einstaklinga: Guđmundur og Dagur í beinni
EM einstaklinga hófst í dag í Legnica í Póllandi. Alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2446) og Dagur Arngrímsson (2390) eru međal keppenda.
Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Guđmundur viđ úkraínska stórmeistarann Sergey Fedorchuk (2660) en Dagur viđ króatíska stórmeistarann Zdenko Kozul (2624).
Skákir beggja eiga vera sýndar beint (reyndar međ 10 mínútna seinkun) en svo virđist sem útsending á skák Dags sé í einhverjum ólestri.
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson sem ávann sér keppnisrétt á mótinu međ sigri sínum á Íslandsmótinu ţurfti ađ draga sig úr mótinu af persónulegum ástćđum.
286 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 143 stórmeistarar og ţar af eru 12 međ 2700 skákstig eđa meira. Guđmundur er nr. 170 í stigaröđ keppenda og Dagur er nr. 200.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
5.5.2013 | 11:31
Breska deildakeppnin: Ingvar vann - Bragi tapađi
3.5.2013 | 21:14
Oliver Aron og Mykhaylo leiđa á Landsmóti í skólaskák
2.5.2013 | 23:04
Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2012
2.5.2013 | 22:49
Ţrettán lagabreytingartillögur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2013 | 21:55
Fyrsta degi Landsmótsins í skólaskák lokiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2013 | 17:13
Landsmótiđ í skólaskák hafiđ á Patreksfirđi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2013 | 16:44
Gallerý Skák - Lokamót og uppskeruhátíđ í kvöld
2.5.2013 | 10:35
Ţorvarđur skákmeistari öđlinga - aftur!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2013 | 18:25
Aronian og Gelfand sigurvegarar minningarmóts um Alekhine
1.5.2013 | 12:40
TR-pistill um árangur Vignis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2013 | 10:49
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2013 | 10:00
Vignir međ jafntefli í lokaumferđinni - mjög góđur árangur
1.5.2013 | 09:59
Topalov öruggur sigurvegari FIDE Grand Prix móts í Zug
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2013 | 09:23
Guđfinnur og Össur efstur hjá Ásum í gćr
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2013 | 15:27
Sumarskákmóti Fjölnis frestađ til miđvikudagsins 8. maí
30.4.2013 | 09:32
Stórmeistari býđur upp á einkakennslu
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779126
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar