Leita í fréttum mbl.is

Bragi og Ingvar međ jafntefli

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson (2478) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2357) gerđu báđir jafntefli í tíundu og nćstsíđustu umferđ bresku deildakeppninnar sem fram fór í dag. Bragi viđ enska stórmeistarann Matthew Turner (2511) en Ingvar viđ enska alţjóđlega meistarann Mark Ferguson (2406). Lokaumferđin fer fram á morgun og ţá ţarf Bragi ađ öllum líkindum jafntefli til ađ tryggja sér sinn fyrsta stórmeistaraáfanga.

Umferđin á morgun hefst kl. 10 en óljóst er hvort skákir Braga og Ingvars verđi sýndar beint.


Oliver Aron og Hilmir Freyr Íslandsmeistarar í skólaskák

 

Hilmir Freyr og Oliver Íslandsmeistar í skólaskák

Landsmótinu í skólaskák sem fram fór um helgina á Patreksfirđi er nú nýlokiđ. Oliver Aron Jóhannsson, Rimaskóla, var Íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokki en Hilmir Freyr Heimisson, Grunnskóla Vesturbyggđar, í ţeim yngri.

 

Oliver Aron Íslandsmeistari í skólaskákAkureyringarnir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson urđu í 2. og 3. sćti í eldri flokki.  Lokastöđuna í eldri flokki má nálgast á Chess-Results.

Kópavogsbúarnir Bárđur Örn Birkisson og Dawid Kolka tóku sömu sćti í yngri flokki. Lokastöđuna í yngri flokki má nálgastá Chess-Results.

Ákaflega var vel stađiđ ađ mótinu. Áróra Hrönn Skúladóttir,Hilmir Freyr Íslandsmeistari í skólaskák stóđ sig mjög vel í allri skipulagningu heima fyrir. Ingibjörg Edda Birgisdóttir landsmótsstjóri hélt svo ákaflega vel utan um allra ađra skipulagningu ásamt Ásdísi Bragadóttur, framkvćmdastjóra Skáksambands Íslands. Páll Sigurđsson sá um skákstjórn á skákstađ.

Sveitarfélagiđ Vesturbyggđ fćr miklar ţakkir fyrir veittan stuđning viđ mótshaldiđ. Flugfélagiđ Ernir fćr einnig ţakkir fyrir ađ stuđning viđ heimsókn forseta SÍ á skákstađ sem rćddi viđ forystumenn bćjarfélaga og skólastjórnendur upp á mögulegt áframhaldandi útbreiđslustarf á suđurfjörđum Vestfjarđa.



EM einstaklinga: Guđmundur og Dagur í beinni

Dagur ArngrímssonEM einstaklinga hófst í dag í Legnica í Póllandi. Alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2446) og Dagur Arngrímsson (2390) eru međal keppenda.

Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Guđmundur viđ úkraínska stórmeistarann Sergey Fedorchuk (2660) en Dagur viđ króatíska stórmeistarann Zdenko Kozul (2624).

Skákir beggja eiga vera sýndar beint (reyndar međ 10 mínútna seinkun) en svo virđist sem útsending á skák Dags sé í einhverjum ólestri.

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson sem ávann sér keppnisrétt á mótinu međ sigri sínum á Íslandsmótinu ţurfti ađ draga sig úr mótinu af persónulegum ástćđum.

286 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 143 stórmeistarar og ţar af eru 12 međ 2700 skákstig eđa meira. Guđmundur er nr. 170 í stigaröđ keppenda og Dagur er nr. 200.


Breska deildakeppnin: Ingvar vann - Bragi tapađi

Síđasti hluti Bresku deildakeppninnar hófst í gćr. Tveir íslenskir skákmenn tefla ţar fyrir klúbbinn Jutes of Kent. Ingvar Ţór Jóhannesson (2357) vann ţýsku skákkonuna og alţjóđlega meistarann Elisabeth Paehtz (2479). Bragi Ţorfinnsson (2478) sem tefldi...

Oliver Aron efstur í eldri flokki - Bárđur Örn og Hilmir Freyr í ţeim yngri

Átta umferđum af ellefu er nú lokiđ á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer um helgina á Patreksfirđi. Oliver Aron Jóhannesson (1988) er efstur međ 7,5 vinning í eldri flokki. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1766) er annar međ 7 vinninga og Gauti Páll Jónsson...

Oliver Aron og Mykhaylo leiđa á Landsmóti í skólaskák

Í dag fóru fram umferđir 3-5 á Landsmótinu í skólaskák. Oliver Aron Jóhannesson (1988) er efstur međ fullt hús í eldri flokki en Gauti Páll Jónsson (1519) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1766) koma nćstir međ 4,5 vinning. Mykhaylo Kravchuk (1110) er efstur...

Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2012

Ársreikningar Skáksambands Íslands fyrir áriđ 2012 liggja fyrir. Hagnađur var á árinu upp á tćplega 300.000 kr. Hćgt er ađ nálgast reikninga í međfylgjandi excel-viđhengi.

Ţrettán lagabreytingartillögur

Hvorki meira né minna en 13 tillögur liggja fyrir ađalfundi Skáksambands Íslands sem fram fer 11. maí nk. Ţćr tillögur eru: Fjórar tillögur frá stjórn SÍ (val á landsliđi - fjölgun sveita á Íslandsmóti skákfélaga - aukakeppnir og tilhögun framlagningar...

Fyrsta degi Landsmótsins í skólaskák lokiđ

Í dag voru tefldar tvćr fyrstu umferđir Landsmótsins í skólaskák en mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 3-5. Í eldri flokki eru Leifur Ţorsteinsson (1545) og Oliver Aron Jóhannesson (1988) efstir međ fullt hús en í yngri eru ţeir Mykhaylo...

Landsmótiđ í skólaskák hafiđ á Patreksfirđi

Landsmótiđ í skólaskák hófst rétt í ţessu í Vesturbyggđ (Patreksfirđi). 24 keppendur úr öllum landshlutum ađ Vesturlandi undanskyldu taka ţátt. Teflt er viđ afar skemmtilegar ađstćđur í Sjórćningjahúsinu. Ásthildur Sturludóttir, bćjarstjóri...

Gallerý Skák - Lokamót og uppskeruhátíđ í kvöld

Vetrarvertíđinni í Gallerý Skák fer senn ađ ljúka. Ţegar degi hallar hittist ţar fríđur flokkur rótgróinna ástríđuskákmanna og nokkurra yngri og uppvaxandi snillinga til tafls. Lokamótiđ sem haldiđ verđur međ viđhafnarsniđi hefst kl. 18. Er ţetta 30...

Ţorvarđur skákmeistari öđlinga - aftur!

Ţorvarđur F. Ólafsson (2225) tryggđi sér sigur á Skákmóti öđlinga í gćr er hann lagđi Vigfús Ó. Vigfússon (1988) í lokaumferđ mótsins. Ţorvađur hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annađ áriđ í röđ ađ Ţorvarđur hampi titlinum. Sćvar Bjarnason (2132) varđ annar...

Aronian og Gelfand sigurvegarar minningarmóts um Alekhine

Aronian (2809) og Gelfand (2739) urđu efstir og jafnir á minningarmóti Alekhine sem fram fór 20. apríl - 1. maí. Anand (2783) varđ ţriđji. Fyrri hluti mótsins fór fram í París og sá síđari í St. Pétursborg. Lokastađan: 1. Aronian, Levon ARM 2809 5˝ 2....

TR-pistill um árangur Vignis

Ţórir Benediktsson hefur skrifađ pistil um árangur Vignis á HM áhugamanna. Hann má finna hér á Skák.is í heild sinni. Ţórir hefur jafnframt safnađ saman skákum Vignis og fylgja ţćr međ fréttinni. Pistill Ţóris Heimsmeistaramóti áhugamanna - skákmanna međ...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. maí. Afar litlar breytingar eru hjá íslenskum skákmönnum ađ ţessu sinni enda ađeins eitt innlend mót reiknađ, Skákţing Norđlendinga, og íslenskir skákmenn lítiđ ađ tefla á erlendri grundu í apríl. Ađeins 25...

Vignir međ jafntefli í lokaumferđinni - mjög góđur árangur

Vignir Vatnar Stefánsson (1678) gerđi jafntefli viđ unga indverska skákkonu (1923) í lokaumferđ HM áhugamanna sem fram fór í gćr í Iasi í Rúmeníu. Vignir hlaut 6 vinninga í 9 skákum og varđ í 19.-40. sćti (26. á stigum) af 207 keppendum. Afar góđur...

Topalov öruggur sigurvegari FIDE Grand Prix móts í Zug

Í gćr lauk FIDE Grand Prix móti í Zug í Sviss. Heimsmeistarinn fyrrverandi, Veselin Topalov (2771) kom sá og sigrađi en hann hlaut 1,5 vinningi meira en Bandaríkjamađurinn Nakamura (2767) sem varđ annar. Í 3.-4. sćti urđu Úkraínumađurinn Ponomariov...

Guđfinnur og Össur efstur hjá Ásum í gćr

Ţađ voru tuttugu og tveir öđlingar sem settust ađ tafli í Stangarhyl í gćr. Skákstjórinn Finnur var međ skákleiđa og nennti ekki ađ tefla svo ađ ţađ var engin skotta. Riddarar réđu ferđinni í dag eins og oft áđur. Guđfinnur R Kjartansson og Össur...

Sumarskákmóti Fjölnis frestađ til miđvikudagsins 8. maí

Vegna Landsmótsins í skólaskák um nćstu helgi ţá hefur skákdeild Fjölnis ákveđiđ ađ fresta hinu árlega Sumarskákmóti deildarinnar til miđvikudagsins 8. maí. Mótiđ hefst kl. 17:00 og í skákhléi verđur bođiđ upp á pítsur frá Italiano pizzeria og gos fyrir...

Stórmeistari býđur upp á einkakennslu

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari í skák og fimmfaldur sigurvegari á Reykjavíkurskákmótanna býđur upp á einkakennslu fyrir ţá sem hafa áhuga. Verđiđ er 5.000 kr. á klukkustund. Hćgt er ađ hafa samband viđ hann í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8779126

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband