8.5.2013 | 08:00
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld
Hrađskákmót öđlinga fer fram á morgun 8. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk s.l. miđvikudagskvöld. Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti. Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!
Spil og leikir | Breytt 7.5.2013 kl. 15:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2013 | 07:00
Sumarskákmót Fjölnis hefst kl. 17
Skákdeild Fjölnis lýkur starfsárinu međ árlegu sumarskákmóti sem öllum áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri er heimilt ađ taka ţátt í.
Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla. Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur ţrjá eignarbikara fyrir sigur í ţremur flokkum, eldri, yngri og stúlknaflokki.
Ţátttaka er ókeypis. Pítsa og gos kostar 300 kr í skákhléi. Vegleg verđlaun, mörg verđlaun og bođiđ upp á skemmtilegt skákmót sem lokiđ er á tveimur tímum.
Foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ og ţiggja kaffisopa. Endum skákáriđ međ skemmtilegu skákmóti og mćtum tímanlega. Skráning á stađnum.
Tefldar sex umferđir. Umhugsunartími er sjö mínútur. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Stefán Bergsson.
Spil og leikir | Breytt 6.5.2013 kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2013 | 00:24
Norway Chess: Úrslit hrađskákar og pörun fyrstu umferđar
Ţađ var mikiđ um dýrđir í Stavangri í dag ţegar teflt var um töfluröđina í Ofurmótinu sem hefst á morgun. Keppendur tefldu 9.umferđir, allir viđ alla og lýsti Simen Agdestein, einn af skástu skákmönnum í sögu Noregs, atganginum í beinni útsendingu ásamt manninum međ langa nafniđ sem bar gćfu til ţess ađ bomba bókasamningi á Helga okkar Ólafs.
Skipuleggjendur mótsins kćttust örugglega mjög ţegar draumapörun leit dagsins ljós í fyrstu umferđ. Áskorandinn Carlsen mćtti heimsmeistaranum Anand (trommusóló). Ţeir sömdu fljótlega jafntefli eftir hörmulega leiđinlega skák (stemming fjarar). Carlsen fylgdi ţví svo eftir međ ţví skíttapa fyrir Radjabov og landi hans, Jón Lúđvík Hammer, sem svo sannarlega er kominn út í djúpu laugina á ţessu móti, gerđi samviskusamlega uppá bak í fyrstu umferđum mótsins. Allt stefndi í norska tragedíu af bestu gerđ.
Carlsen er hinsvegar ekki verđandi heimsmeistari fyrir ekki neitt. Hann girti sig rćkilega í brók og hóf ađ vega mann og annan. Ţau undur og stórmerki áttu sér svo stađ ađ Jón Lúđvík lagđi sjálfan Anand međ svörtu mönnum og allt í einu var harmleikurinn orđinn af "en pur norsk jubileum".
Á međan Norsarnir voru i sviđsljósinu hjá Simen ţá virtist Radjabov vera ađ lćđast á brott međ sigurinn en allt í einu lenti hann á vegg og Pétur Svidler tók forystuna. Hann leiddi mótiđ fyrir síđustu umferđ og mćtti ţá engum öđrum en Magnusi Carlsen. Sú skák var eins og allar MC skákir síđustu ára. Pilturinn fékk ekkert út úr byrjuninni, sama og ekkert út úr miđtaflinu. Svo úđađi hann einhverjum peđum fram, nokkrir hróksleikir, smá peđ í viđbót og Svidler gafst upp. Simen ćrđist innra međ sér af fögnuđi og var í óđa önn ađ reikna út hvort ađ Carlsen ynni mótiđ ekki örugglega á stigum ţegar Karjakin náđi allt í einu ađ vinna sína skák og skjótast fram úr öllum.
Lokastađan varđ ţessi:
1. Karjakin - 6,5
2. Carlsen - 6 (vann alla á stigum, kemur engum á óvart)
3. Anand - 6
4. Nakamura - 6
5. Svidler - 5,5
6. Radjabov - 5
7. Hammer - 3,5
8. Wang - 3
9. Aronian - 2,5
10. Topalov - 1
Athygli vekur fráleit frammistađa Topalovs og slakur árangur Aronians sem er óumdeilanlega einn sterkasti hrađskáksmađur heims.
Reglur mótsins eru ţannig ađ sá sem vann hrađskáksmótiđ mátti velja sér stađ í töfluröđinni. Karjakin var fyrstur og valdi sér númeriđ fimm! "HA?" spyrja menn sig eflaust ţví ég held ađ ansi margir hefđu valiđ nr.1 sem ađ tryggir viđkomandi hvítt í tveimur fyrstu umferđunum. Greinilega einhver ţaulhugsuđ rússnesk brella. Magnus kom nćstur og valdi ađ sjálfsögđu nr.1 og svo koll af kolli. Síđastur til ađ velja sér númer var Topalov. Ţađ var fátt um fína drćtti í töfluröđinni, ađeins nr.10 og hvađ ţýddi ţađ? Jú, auđvitađ svart á Carlsen í fyrstu umferđ.
Eins og gefur ađ skilja völdu allir ţeir sem voru í fimm efstu sćtunum sér stöđu 1-5 í töfluröđinni og tryggđu sér ţannig einu sinni oftar hvítt í mótinu.
Pörun fyrstu umferđar er eftirfarandi:
1. Carlsen - Topalov
2. Anand - Aronian
3. Nakamura - Wang
4. Svidler - Hammer
5. Karjakin - Radjabov
Linkur međ beinni útsendingu verđur birtur á skak.is ţegar hann liggur fyrir.
7.5.2013 | 23:41
EM: Pörun fjórđu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2013 | 18:19
EM: Guđmundur lagđi Nyzhnyk í 3.umferđ
7.5.2013 | 15:52
Hrađskákmót öđlinga fer fram á morgun
7.5.2013 | 15:29
EM: Bein útsending frá 3.umferđ
7.5.2013 | 10:39
Ofurmótiđ í Noregi hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2013 | 00:18
Magnús er brjálađur!
6.5.2013 | 22:35
Skákhátíđ á Ströndum 21.-23. júní: Ţrír stórmeistarar skráđir til leiks á Afmćlismót Jóhanns Hjartarsonar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2013 | 22:06
EM: Pörun 3.umferđar
6.5.2013 | 18:31
EM: 2.umferđ í gangi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2013 | 18:29
Sumarskákmót Fjölnis hefst kl. 17.00 á miđvikudaginn
6.5.2013 | 18:25
Gallerý Skák - lokamótiđ: Friđgeir Hólm fór međ sigur af hólmi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2013 | 11:22
11.tölublađ af Fréttabréfi Skáksambandsins komiđ út
6.5.2013 | 09:35
Breska deildakeppnin: Bragi í beinni í áfangaskák - dugar jafntefli
6.5.2013 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 4.5.2013 kl. 09:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2013 | 21:00
EM einstaklinga: Frábćr byrjun hjá Degi og Guđmundi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 29.4.2013 kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 24
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8779148
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar