Leita í fréttum mbl.is

EM: Guđmundur vann en Dagur tapađi

Guđmundur KjartanssonGuđmundur Kjartansson (2446) vann Pólverjann Piotr Sabuk (2206) í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Legnica í Póllandi í gćr. Dagur Arngrímsson (2390) tapađi hins vegar fyrir rússneska stórmeistaranum Anton Shomoev (2561).  Guđmundur hefur 3,5 vinning en Dagur hefur 2,5 vinning.

Í dag er frídagur. Á morgun teflir Guđmundur viđ ísraelska stórmeistarann Michael Roiz (2617) en Dagur viđ Tyrkjann Aydin Duman (2265). 

286 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 143 stórmeistarar og ţar af eru 12 međ 2700 skákstig eđa meira. Guđmundur er nr. 170 í stigaröđ keppenda og Dagur er nr. 200.


Henrik međ tvö jafntefl í gćr

Henrik í bćjarferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) gerđi jafntefli í báđum skákum gćrdagsins á H.C. Andersen mótinu í Óđinsvéum. Henrik hefur 5 vinninga eftir 7 umferđir og er í 4.-11. sćti.

Andstćđingar gćrdagsins voru alţjóđlegu meistararnir Torsten Bae (2442) og Thorsten Michael Haub (2462). Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem nú er í gangi mćtir hann litháíska stórmeistaranum Eduardas Rozentalis (2611).

Tefldar eru tvćr umferđir á dag og hefjast ţćr kl. 7 og 13. 55 skákmenn taka ţátt og ţar af fimm stórmeistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.


Ađalfundur SÍ hefst kl. 10

Ađalfundur Skáksambands Íslands fer laugardaginn 11. maí og verđur haldinn í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12.

Allir stjórnarmenn stjórnar SÍ ađ Eiríki Björnssyni undanskyldum, sem er ađ fara í námsfrí erlendis gefa kost á sér til endurkjörs.

Smávćgilegur hagnađur var á síđsata starfsári eđa um 300.000 kr. Ársreikninga sambandsins má nálgast hér (excel)

Mikiđ tillöguflóđ liggur fyrir fundum eđa alls 13 lagabreytingartillögur! Fjórar ţeirra eru frá stjórn SÍ. Tillögurnar snúa međal annars ađ vali á landsliđi og breyttu fyrirkomulagi á Íslandsmóti skákfélaga.

Allar tillögurnar má nálgast hér (zip).

Fundurinn er opinn öllum en ađeins ţingfulltrúar (fulltrúar félaganna) hafa atkvćđisrétt.


Karjakin efstur í Noregi

Sergey Karjakin heldur áfram sigurgöngu sinni í Sandnes í Noregi. Í dag vann hann Jon Ludvig Hammer og er efstur međ fullt hús eftir 3 umferđir og hefur vinnings forskot á nćstu menn sem eru Aronian og Anand. Carlsen gerđi sitt ţriđja jafntefli í röđ nú...

EM: Dagur međ jafntefli - Guđmundur tapađi

Dagur Arngrímsson (2390) gerđi jafntefli viđ Rúmenann Bogdal-Daniel Deac (2183) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Legnica í Póllandi í dag. Guđmundur Kjartansson (2446) tapađi hins vegar fyrir ítalska stórmeistarann Sabino Brunello (2580)....

Henrik međ 1,5 vinning í 2 skákum í dag

Henrik Danielsen (2500) hlaut 1,5 vinning í 2 umferđum í á móti kenndu viđ H.C. Andersen sem fram fer í Óđinsvéum. Henrik hefur nú 4 vinninga og er í 3.-8. sćti. Í fyrri umferđ dagsins gerđi hann jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Vladimir Epishin...

Birkir Karl ađ tafli í Macao

Birkir Karl Sigurđsson er búsettur í Kína. Nýlega tefldi hann á móti í Macao og gekk afar vel og hefur skrifađ smá pistil um ţátttöku sína. Vildi láta ţig vita ađ ég var svo heppinn ađ fá ađ keppa á skákmóti í Macao nú um helgina. Sá sem bauđ mér var...

Elsa María sigrađi á Hrađkvöldi Hellis

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 6. maí sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum var ţađ bara Jón Úlfljótsson sem náđi jafntefli. Annar varđ Sverrir Sigurđarson međ 5,5v en hann tapađi fyrir Elsu og gerđi jafntefli viđ...

Vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands fer fram í dag

Vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands fer fram nćsta föstudag í Stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl 14.30. Tefldar verđa sjö umferđir og er tímafyrirkomulagiđ 5 3 Bronstein. Međ mótinu lýkur vorönn en undanfarin misseri hefur Helgi Ólafsson...

Skýrsla nefndar um landsliđsmál

Nefnd undir forystu Jóns Ţorvaldssonar hefur skilađ af sér skýrslu til stjórnar SÍ varđandi landsliđsmál. Nefndin var skipuđ í kjölfar ólympíuskákmótsins í Istanbul. Hennar hlutverk var ađ fara yfir atvik sem áttu sér stađ í ađdraganda...

Guđmundur međ jafntefli viđ Fridman í dag

Guđmundur Kjartansson (2446) gerđi í dag jafntefli viđ ţýska stórmeistarann og einn Evrópumeistara Ţjóđverja Daniel Fridman (2648). Fimmta umferđ fór fram í dag. Dagur Arngrímsson (2390) tapađi fyrir tékkneska stórmeistaranum Martin Petr (2523). Í gćr í...

Karjakin efstur í Noregi

Ofurskákmótiđ í Stafangri í Noregi hófst í gćr og hafa veriđ tefldar tvćr umferđir. Karjakin er efstur međ fullt hús en Aronian kemur annar međ 1,5 vinning. Carlsen hefur gert jafntefli í báđum sínum skákum og ţar međ taliđ gegn Anand í dag. Úrslit 2....

Henrik ađ tefla í Óđinsvéum

Henrik Danielsen (2500) situr ađ tafli ţessa dagana í Óđinsvéum á móti kenndu viđ H.C. Andersen. Eftir 3 umferđir hefur Henrik 2,5 vinning. Daginn fyrir mót hélt hann fyrirlestur í Ejby (sem er klúbburinn sem sér um mótiđ) og á eftir var fjöltefli. Ţetta...

Tćplega 60 krakkar mćttu á skemmtilegt sumarskákmót Fjölnis

Sumarskákmót Fjölnis 2013 varđ ţađ fjölmennasta frá upphafi. Ţrátt fyrir blíđviđri úti fyrir ţá streymdu áhugasamir skákkrakkar í sal Rimaskóla til skráningar á ţetta glćsilega skákmót. Veglegir bikarar, tuttugu verđlaun, pítsuveisla í skákhléi og allir...

Róbert sigurvegari hrađskákmóts öđlinga

Róbert Lagerman sigrađi á Hrađskákmóti öđlinga sem fra fór í gćr. Róbert hlaut 6 vinninga. Í 2.-3. sćti urđu Gunnar Freyr Rúnarsson og Jon Olav Fivelstad. 25 skákmenn tóku ţátt og í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ sem og...

Borislav Ivanov sigrar í Veliko Tarnovo, eđa hvađ?

Borislav Ivanov er orđiđ eitt af ţekktustu nöfnum skáksamfélagsins. Ţađ er ađ einhverju leyti útaf frábćrri taflmennsku en ţó ađallega vegna ţess ađ nánast allir skákmenn telja ađ hann sé ađ fá utanađkomandi ađstođ. Ţađ eina sem vantar til ađ styđja...

EM: Fjórđa umferđ hafin - Guđmundur í beinni

Ţá er fjórđa umferđin hafin í Legnica og Guđmundur okkar Kjartansson er í beinni útsendingu. Linkur Velja ţarf borđ 37-72 og ţar á hann ađ vera fyrir miđri valmynd. Andstćđingur dagsins er stórmeistarinn Gagunashvili frá Georgíu sem skartar 2592...

Vorhátíđarskákćfing TR

Barna-og unglingastarf TR er nú komiđ í sumarfrí eftir viđburđaríkan og skemmtilegan vetur. Á laugardaginn var, 4. maí, fór fram vorhátíđarskákćfing í tveimur hópum. Afrekshópurinn verđur svo međ sér vorhátíđ ţegar ţví starfi líkur um miđjan mánuđinn. Um...

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla annađ áriđ í röđ

Skákmót Rimaskóla var haldiđ í 20. skipti mánudaginn 6. maí. Fimmtíu skákmenn tóku ţátt í mótinu og ađ ţessu sinni mćttu tíu skákmenn úr Kelduskóla og Foldaskóla til leiks sem gestir. Tefldar voru sex umferđir og sautján glćsileg verđlaun voru í bođi....

Össur öflugastur í Ásgarđi í gćr

Össur Kristinsson varđ efstur í Ásgarđi í gćr, ţar sem tuttugu og sex eldri borgarar á öllum aldri skemmtu sér viđ skák, eins og ţeir gera alla ţriđjudaga. Í öđru sćti varđ Friđgeir Hólm međ sjö og hálfan vinning og Guđfinnur R Kjartansson í ţví ţriđja...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband