16.5.2013 | 18:12
EM: Guđmundur vann í lokaumferđinni - Dagur tapađi
Guđmundur Kjartansson (2446) vann Króatann Marian Kantorik (2363) í 11. og síđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Legnacia í Póllandi í dag. Dagur Arngrímsson (2390) tapađi hins vegar fyrir pólska stórmeistaranum Bartlomiej Macieja (2600).
Guđmundur hlaut 5,5 vinning og endađi í 126.-166. sćti (147. sćti á stigum) en Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í 200.-224. sćti (201. á stigum).
Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2495 skákstigum en Dags 2437 skákstigum. Guđmundur hćkkar um 7 stig en Dagur um 6 stig.
Tíu skákmenn urđu efstir og jafnir međ 8 vinninga. Evrópumeistari varđ úkraínski stórmeistarinn Alexander Moiseenko (2698) ţrátt fyrir tap í síđustu umferđ.
286 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 143 stórmeistarar og ţar af voru 12 međ 2700 skákstig eđa meira. Guđmundur var nr. 170 í stigaröđ keppenda og Dagur var nr. 200.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2013 | 09:31
Fimmtíu keppendur skráđir til leiks á Opna Íslandsmótiđ í skák
Rúmum hálfum mánuđi fyrir Opna Íslandsmótiđ í skák, sem hefst 31. maí, eru nú ţegar 50 keppendur skráđir til leiks á mótiđ. Međal ţegar skráđra keppenda eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2507) og Stefán Kristjánsson (2494) og alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2446), Björn Ţorfinnsson, Sćvar Bjarnason (2130) og Nicolai Getz (2355) frá Noregi og Lenka Ptácníková (2255) stórmeistari kvenna.
Tefldar eru 10 umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökugjöld eru kr. 10.000 fyrir fullorđna en kr. 5.000 fyrir 16 ára og yngri.
Minnt er á ađ hver keppandi getur tekiđ eina yfirsetu í umferđum 1-6. Gert er ráđ fyrir ađ keppendur verđi hiđ minnsta um 70-80 talsins.
Ađstćđur í Turninum, Borgartúni, eru einstakar en teflt er á 20. hćđinni ţar sem finna má útsyni yfir alla Reykjavík.
Skráning fer fram hér á Skák.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2013 | 21:00
Karjakin međ hálfs vinnings forskot á Carlsen - báđir unnu í dag
Sergei Karjakin (2767) vann í dag góđan sigur á Nakamura (2775) í sjöundu umferđ ofurmótsins í Sandnesi í Noregi. Magnus Carlsen (2868) vann sína ţriđju skák í röđ í dag er hann vann landa sinn Jon Ludvig Hammer (2608). Karjakin hefur hálfs vinnings forskot á Carlsen ţegar ađeins tvćr umferđir eru eftir.
Frídagur er á morgun
Úrslit 7. umferđar:
WANG Hao | ˝ -˝ | ARONIAN Levon |
HAMMER Jon Ludvig | 0-1 | CARLSEN Magnus |
SVIDLER Peter | ˝ -˝ | TOPALOV Veselin |
RADJABOV Teimour | 0-1 | ANAND Viswanathan |
KARJAKIN Sergey | 1-0 | NAKAMURA Hikaru |
Stađan:
- 1. Karjakin (2767) 5,5 v.
- 2. Carlsen (2868) 5 v.
- 3.-4. Anand (2783) og Aronian (2813) 4 v.
- 5.-6. Nakamura (2775) og Svidler (2769) 3,5 v.
- 7. Topalov (2793) 3 v.
- 8.-9. Wang Hao (2743) og Radjabov (2745) 2,5 v.
- 10. Hammer (2608) 1,5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Spil og leikir | Breytt 16.5.2013 kl. 06:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2013 | 20:12
EM: Guđmundur vann - Dagur tapađi
14.5.2013 | 23:59
Vatnsdalshólaskákkeppni: Ćsir og SA 60+
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2013 | 23:00
Valdimar efstur í Ásgarđi í dag
Spil og leikir | Breytt 15.5.2013 kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2013 | 21:15
Carlsen vann Radjabov - ađeins hálfum vinningi á eftir Karjakin
14.5.2013 | 21:05
EM: Dagur vann - Guđmundur tapađi
14.5.2013 | 15:24
Kamsky og Krush bandarískir meistarar
14.5.2013 | 08:11
Vignir Vatnar bestur á hrađkvöldi
13.5.2013 | 20:52
Carlsen vann Karjakin
13.5.2013 | 20:36
EM: Dagur vann - Guđmundur tapađi
13.5.2013 | 10:40
Mót í Vin kl. 13!
13.5.2013 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 11.5.2013 kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2013 | 22:00
Sumarskák á Selfossi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ađ tefla međ mönnunum
Spil og leikir | Breytt 5.5.2013 kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2013 | 19:57
Henrik endađi í 5.-11. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2013 | 16:21
Opiđ meistaramót í Vin, mánudaginn 13. maí kl. 13!
12.5.2013 | 10:37
Gunnar endurkjörinn forseti - Birgir nýr heiđursfélagi - landsliđseinvaldur samţykktur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2013 | 10:17
Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Vormóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar