Leita í fréttum mbl.is

EM: Guđmundur vann í lokaumferđinni - Dagur tapađi

Guđmundur KjartanssonGuđmundur Kjartansson (2446) vann Króatann Marian Kantorik (2363) í 11. og síđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Legnacia í Póllandi í dag. Dagur Arngrímsson (2390) tapađi hins vegar fyrir pólska stórmeistaranum Bartlomiej Macieja (2600).

Guđmundur hlaut 5,5 vinning og endađi í 126.-166. sćti (147. sćti á stigum) en Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í 200.-224. sćti (201. á stigum).

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2495 skákstigum en Dags 2437 skákstigum. Guđmundur hćkkar um 7 stig en Dagur um 6 stig.

Tíu skákmenn urđu efstir og jafnir međ 8 vinninga. Evrópumeistari varđ úkraínski stórmeistarinn Alexander Moiseenko (2698) ţrátt fyrir tap í síđustu umferđ.

286 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 143 stórmeistarar og ţar af voru 12 međ 2700 skákstig eđa meira. Guđmundur var nr. 170 í stigaröđ keppenda og Dagur var nr. 200.

Fimmtíu keppendur skráđir til leiks á Opna Íslandsmótiđ í skák

Stefán og HannesRúmum hálfum mánuđi fyrir Opna Íslandsmótiđ í skák, sem hefst 31. maí, eru nú ţegar 50 keppendur skráđir til leiks á mótiđ.  Međal ţegar skráđra keppenda eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2507) og Stefán Kristjánsson (2494) og alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2446), Björn Ţorfinnsson, Sćvar Bjarnason (2130) og Nicolai Getz (2355) frá Noregi og Lenka Ptácníková (2255) stórmeistari kvenna.

Tefldar eru 10 umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökugjöld eru kr. 10.000 fyrir fullorđna en kr. 5.000 fyrir 16 ára og yngri.

Minnt er á ađ hver keppandi getur tekiđ eina yfirsetu í umferđum 1-6. Gert er ráđ fyrir ađ keppendur verđi hiđ minnsta um 70-80 talsins.

Ađstćđur í Turninum, Borgartúni, eru einstakar en teflt er á 20. hćđinni ţar sem finna má útsyni yfir alla Reykjavík.

Skráning fer fram hér á Skák.is


Karjakin međ hálfs vinnings forskot á Carlsen - báđir unnu í dag

Karjakin og CarlsenSergei Karjakin (2767) vann í dag góđan sigur á Nakamura (2775) í sjöundu umferđ ofurmótsins í Sandnesi í Noregi. Magnus Carlsen (2868) vann sína ţriđju skák í röđ í dag er hann vann landa sinn Jon Ludvig Hammer (2608). Karjakin hefur hálfs vinnings forskot á Carlsen ţegar ađeins tvćr umferđir eru eftir.

Frídagur er á morgun 

Úrslit 7. umferđar:

WANG Hao˝ -˝ARONIAN Levon
HAMMER Jon Ludvig0-1CARLSEN Magnus
SVIDLER Peter˝ -˝TOPALOV Veselin
RADJABOV Teimour0-1ANAND Viswanathan
KARJAKIN Sergey1-0NAKAMURA Hikaru


Stađan:

  • 1. Karjakin (2767) 5,5 v.
  • 2. Carlsen (2868) 5 v.
  • 3.-4. Anand (2783) og Aronian (2813) 4 v.
  • 5.-6. Nakamura (2775) og Svidler (2769) 3,5 v.
  • 7. Topalov (2793) 3 v.
  • 8.-9. Wang Hao (2743) og Radjabov (2745) 2,5 v.
  • 10. Hammer (2608) 1,5 v.

EM: Guđmundur vann - Dagur tapađi

Guđmundur Kjartansson (2446) vann Krótatann Drazen Curic (2258) í 10. og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag. Dagur Arngrímsson (2390) tapađi hins vegar fyrir pólska alţjóđlega meistarann Kamil Dragun (2520). Báđir hafa ţeir 4,5 vinning...

Vatnsdalshólaskákkeppni: Ćsir og SA 60+

Um helgina fór fram hin árlega keppni í skák á milli heldri skákmanna af höfuđborgarsvćđinu og heldri skákmanna frá SA á Akureyri. Liđin mćttust í veiđihúsinu í Vatnsdal. Ţetta var í fjórđa sinn sem viđ hittumst í Vatnsdalnum ţađ eru allir mjög ánćgđir...

Valdimar efstur í Ásgarđi í dag

Ţótt sumir hafi kannski veriđ örlítiđ ţreyttir eftir alla skákbardaga helgarinnar ţá mćttu tuttugu og átta skákmenn til leiks í dag. Valdimar taldist vera efstur međ átta vinninga.Guđfinnur R Kjartansson var einnig međ átta vinninga og virtist óţreyttur...

Carlsen vann Radjabov - ađeins hálfum vinningi á eftir Karjakin

Magnus Carlsen (2868) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann vann Radjabov (2745) í sjöttu umferđ ofurmótsins í Sandnesi í Noregi. Magnus hefur nú 4 vinninga og er ađeins hálfum vinningi á eftir Karjakin (2767) sem gerđi jafntefli viđ Anand (2783). Aronian...

EM: Dagur vann - Guđmundur tapađi

Dagur Arngrímsson (2390) vann sína ađra skák í röđ er hann lagđi Rússann Alexandr Predke (2494) í níundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2446) tapađi hins vegar fyrir rússneska FIDE-meistaranum Vladimir Minko (2268)....

Kamsky og Krush bandarískir meistarar

Bandaríska meistaramótinu í skák lauk í gćr. Gata Kamsky (2741) varđ meistari í opnum flokki eftir bráđabanaskák viđ Alejandro Rimirez (2551) en ţeir komu jafnir í mark međ 6˝ vinning í 9 skákum. Irina Krush (2470) varđ hins vegar Bandríkjameistari...

Vignir Vatnar bestur á hrađkvöldi

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í gćrkvöldi 13. maí. Vignir Vatnar fékk 6,5 vinning í 7 skákum og var búinn ađ tryggja sér sigur fyrir síđustu umferđ, ţannig ađ jafntefli í lokaumferđinni viđ Jón Úlfljótsson í...

Carlsen vann Karjakin

Magnus Carlsen (2868) vann Sergei Karjakin (2767) í fimmtu umferđ ofurmótsins í Sandnesi í Noregi sem fram fór í dag. Ţar međ galopnađist mótiđ en Karjakin hafđi unniđ allar sínar skákir fram ađ ţessu og leiddi međ 1,5 vinning. Nú hefur hann "ađeins"...

EM: Dagur vann - Guđmundur tapađi

Dagur Arngrímsson (2390) vann Tyrkjann Aydin Duman (2265) í 8. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2446) tapađi hins vegar fyrir ísraelska stórmeistaranum Michael Roiz (2617). Báđir hafa ţeir 3,5 vinning og eru í 169.-205....

Mót í Vin kl. 13!

Skákfélag Vinjar býđur til meistaramóts í hrađskák, mánudaginn 13. maí klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er öllum opiđ en efsti liđsmađur Skákfélags Vinjar fćr sćmdartitilinn Hrađskákmeistari Vinjar 2013. Mótiđ er...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Sumarskák á Selfossi

Ţađ voru um 80 börn og unglingar auk einstaka fullorđins sem leiđ sína lögđu í Seliđ í dag. Tilefniđ bćjarhátíđin Vor í Árborg. Á móti gestum tóku félagsmenn SSON og buđu uppá tafl. Margir reyndu sig viđ ţá Björgvin Smára og Magnús Matt enda veglaun...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ađ tefla međ mönnunum

Hinn 10 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson gerđi góđa ferđ á heimsmeistaramót áhugamanna sem fram fór í borginni Ilasi í Rúmeníu undir lok aprílmánađar. Af 204 keppendum, sem samkvćmt reglum voru undir 2000 elo-stigum, var hann fyrirfram skráđur í 132....

Henrik endađi í 5.-11. sćti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) endađi í 5.-11. sćti (5. sćti á stigum) á H.C. Andersen mótinu sem lauk í Óđinsvéum í dag. Henrik hlaut 6 vinninga og var taplaus á mótinu. Í lokaumferđunum tveimur, sem fram fóru í dag, gerđi hann jafntefli viđ...

Opiđ meistaramót í Vin, mánudaginn 13. maí kl. 13!

Skákfélag Vinjar býđur til meistaramóts í hrađskák, mánudaginn 13. maí klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er öllum opiđ en efsti liđsmađur Skákfélags Vinjar fćr sćmdartitilinn Hrađskákmeistari Vinjar 2013. Mótiđ er...

Gunnar endurkjörinn forseti - Birgir nýr heiđursfélagi - landsliđseinvaldur samţykktur

Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins í gćr. Birgir Sigurđsson var kjörinn nýr heiđursfélagsins sambandsins. Fjöldi lagabreytingartillagna voru samţykktar og má ţar nefna tillögu um landsliđseinvald og ađ...

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Vormóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Vormóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á föstudaginn en 28 piltar og stúlkur sem sótt hafa kennslu og ţjálfun í Stúkuna í vetur og haust sem leiđ tefldu sjö umferđir eftir svissneska...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband