24.5.2013 | 18:04
Arnar og Davíđ mćtast í úrslitum á morgun á RÚV
Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson (2441) og FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2348) tefla til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í atskák á morgun laugardag. Teflt verđur í beinni útsendingu á RÚV og hefst útsendingin kl. 14.
Bođiđ verđur upp á líflega lýsingu í bođi Björns Ţorfinnssonar og Stefáns Steingríms Bergssonar sem lofa afar litríkum skýringum.
Hćgt er ađ bćđi hćgt ađ fylgjast međ útsendingunni beint í sjónvarpinu sem og auđvitađ á vef RÚV.
24.5.2013 | 12:17
Heimilistćki međ fullt hús í Firmakeppni SA
Í gćr á afmćlisdegi Gylfa Ţórhallssonar, lauk hinni vinsćlu firmakeppni Skákfélags Akureyrar. 12 fyrirtćki höfđu komist í úrslit og mćttu 11 skákmenn til ţátttöku. Leikar fóru svo ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi örugglega međ fullu húsi vinninga eftir 10 skákir. Jón tefldi fyrir Heimilistćki. Í öđru til fjórđa sćti urđu Sigurđar tveir og einn Símon međ 7 vinninga. Tefldi annar Sigurđurinn fyrir Gullsmiđaverkstćđi S og P en hinn fyrir Norđurorku. Símon tefldi fyrir VÍS.
Nánari úrslit má sjá hér fyrir neđan
Heimilistćki (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 10 vinningar
Norđurorka (Sigurđur Arnarson), Gullsmiđaverkstćđi S og P (Sigurđur Eiríksson) og Vís (Símon Ţórhallsson) 7 vinningar.
Krua Siam (Haraldur Haraldsson) 6 vinningar
Kristjánsbakarí (Hjörleifur Halldórsson) 5 vinningar
Kaffibrennslan (Rúnar Ísleifsson) 4,5 vinningar
TM (Eymundur Eymundsson) 3 vinningar
S.B.A. (Logi Rúnar Jónsson) 2,5 vinningar
Securitas (Hreinn Hrafnsson) 2 vinningar
Brimborg (Einar G.) 1 vinningur
KEA 0 vinningar
24.5.2013 | 07:00
Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í dag
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2012/2013 hefst föstudaginn 24. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla íslands er Mikhael Jóhann Karlsson
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - swiss perfect.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga. Fjórar síđustu umferđirnar eru reiknađar til íslenskra- og alţjóđlegra stiga. At-skákirnar eru ekki reiknađar til stiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2012/2013 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
* Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánađa frá lokum mótsins.
B:
Dagskrá:
1. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 18
2. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 19
3. umferđ. Föstudagurinn 24. maí kl. 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 25.maí kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 25. maí kl. 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 26.maí kl. 10.-14.
7. umferđ: Sunnudagurinn 26. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 568 9141, netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is.
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Spil og leikir | Breytt 22.5.2013 kl. 12:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2013 | 11:00
27. Landsmót UMFÍ á Selfossi 4.-7. júlí
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2013 | 08:18
Úrslitakeppni Firmakeppni SA fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2013 | 17:00
Suđurlandsmótiđ fer fram á sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2013 | 15:00
Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2013 | 13:00
Hannes Hlífar međ fjöltefli í Víkinni í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2013 | 09:01
Skákgleđi á Laufásborg
22.5.2013 | 07:00
Vesturbćjarbiskupinn fer fram á föstudag
Spil og leikir | Breytt 20.5.2013 kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.5.2013 | 21:37
Össur efstur í Ásgarđi í dag
21.5.2013 | 07:10
Skákakademían fimm ára
20.5.2013 | 22:59
Nýtt fréttabréf SÍ
19.5.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Sóknarhugur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2013 | 17:25
Vesturbćjarbiskupinn fer fram 24. maí í Hagaskóla
19.5.2013 | 14:18
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram eftir viku á RÚV
19.5.2013 | 13:40
Karjakin sigurvegari ofurmótsins í Sandnesi
17.5.2013 | 20:36
Ţjóđhátíđardagur Norđmanna brást - Carlsen og Hammer töpuđu
17.5.2013 | 12:50
Norđurlandamótiđ í skák fer fram í Křge Kyst í Danmörku 14.-20. október
17.5.2013 | 09:51
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram helgina 24.-26. maí
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar