Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2012/2013 hefst föstudaginn 24. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Mikhael Jóhann Karlsson

 Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - swiss perfect.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga.  Fjórar síđustu umferđirnar eru reiknađar til íslenskra- og alţjóđlegra stiga. At-skákirnar eru ekki reiknađar til stiga. 

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2012/2013 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

* Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánađa frá lokum mótsins.

 

B:

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 24. maí kl. 20.

4. umferđ: Laugardagurinn 25.maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 25. maí kl. 15 - 19

6. umferđ: Sunnudagurinn 26.maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 26. maí kl. 15-19.

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 568 9141, netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is.

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Sóley Lind og Dawid kjördćmismeistarar Reykjaness

DSC02586Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyararskóla í Hafnarfirđi, og Dawid Kolka, Álfhólsskóla í Kópavogi urđu í dag kjördćmismeistarar Reykjaness í skólaskák. Sóley í eldri flokki en Dawid í ţeim yngri.  Ţau ávinna sér bćđi keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Patreksfirđi 2.-5. maí nk. Ţađ gerir einnig Bárđur Örn DSC02583Birkisson, Smáraskóla í Kópavogi, sem endađi í 2. sćti í yngri flokki.

Röđ efstu manna í eldri flokki:

  • 1. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla, 7 v. af 7
  • 2. Kristófer Orri Guđmundsson, Vatnsendaskóla, 4,5 v.
  • 3. Gísli Freyr Pálmarsson, Myllubakkaskóla, 4 v.

Röđ efstu manna í yngri flokki:

  • 1. Dawid Kolka, Álfhólsskóla 6 v. af 6
  • 2. Bárđur Örn Birkisson, Smáraskóla 5 v.
  • 3.-5. Brynjar Bjarkason, Hraunvallaskóla, Bjarki Arnaldarson, Hofstađaskóla, og Bjarni Ţór Guđmundsson, Víđistađaskóla 3 v.
Sjá nánar úrslit á Chess-Results.

Myndaalbúm (PS)

Vigfús, Jón Trausti og Dagur efstir á Stigamóti Hellis

2013 04 25 17.09.32Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harđarson (1762) og Dagur Ragnarsson (2022) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ sem fram fór í dag. Dawid Kolka (1640) og Felix Steinţórsson (1419) eru nćstir međ 4,5 vinning.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars: Jón Trausti-Dagur, Vigfús-Felix og Dawid-Ţorsteinn Magnússon.


Vignir vann í dag

Vignir Vatnar Stefánsson (1678) vann í dag skákmann frá Rúmeníu (1835) í 4. umferđ HM áhugamanna sem fram fer í Iasi í Rúmeníu. Vignir hefur 2,5 vinning og er í 53.-79. sćti. Á morgun teflir hann viđ annan Rúmena (1883). Í dag tefldi hann á hrađskákmóti...

Helgi skákmeistari Vals

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Skákmóti Vals sem fram fór 23. apríl sl. Mótiđ var nú endurvakiđ eftir langt hlé en teflt var um gripinn Hrókinn en síđasta áletrun á hann er nafn Björns Theodórssonar áriđ 1961. Helgi hlaut 7 vinninga í 8 skákum....

Henrik međ 2˝ vinning eftir 3 umferđir

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) hefur 2˝ vinning ađ loknum ţremur umferđ á Copenhagen Chess Challange en tvćr umferđir fóru fram í dag. Í fyrri umferđ dagsins vann hann danska FIDE-meistarann Martin Matthiesen (2284) en í ţeirri síđari gerđi hann...

Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks 2013

Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks verđur haldinn í félagsheimili Breiđabliks í Smáranum (gengiđ inn í íţróttahúsiđ og fariđ ţar upp á ađra hćđ) kl 20:00 mánudaginn 29. apríl. Dagskrá samkvćmt lögum Breiđabliks: Kosning starfsmanna fundarins. Skýrsla...

Ólafur B. sigrađi á skákmóti Víkings

Síđasta skákmót Víkingaklúbbsins fyrir sumarfrí var tileinkađ Knattspyrnufélaginu Víking. Skákmót Víkings hefur ekki veriđ haldiđ síđan 1975 ađ sögn Jóns Úlfljótssonar. Sextán keppendur mćttu í Víkina fimmtudaginn 18. apríl og gleđilegt var ađ sjá unga...

Ţorvarđur efstur fyrir lokaumferđ öđlingamótsins

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2225) er efstur á Skákmóti öđlinga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ Sćvar Bjarnason (2132). Sćvar, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Vigfús Ó. Vigfússon (1988) og...

Minningarmót um Jón Ingimarsson hefst á morgun

Viđ hvetjum félagsmenn sem ađra skákáhugamenn til ađ skrá sig hiđ fyrsta! Hámark 44 keppendur! Međal ţeirra sem ţegar hafa skráđ sig má nefna Friđrik Ólafsson stórmeistara, Ingimar Jónsson ólympíufara, Stefán Bergsson Norđurlandsmeistara, Harald...

Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fer fram á sunnudag

Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fyrir grunnskólanemendur verđur haldiđ sunnudaginn 28. apríl nk. í Álfhólsskóla (Hjallamegin). Keppt er í fjórum flokkum: Kl. 11.00- 13.30 5 umferđir og 2x5 mín umhugsunartími 1. flokkur 1.-2. bekkur 2. flokkur 3.-4....

Vigfús efstur á Stigamóti Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon (1994) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Stigamóti Hellis sem hófst í kvöld í húsnćđi SÍ. Dawid Kolka (1640) er annar međ 3,5 vinning. Tefld var atskák í kvöld. Fimm skákmenn hafa 3 vinninga. Fimmta og sjötta umferđ...

Símon og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands eystra

Kjördćmismót Norđurlands -Eystra fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Alls mćttu 5 keppendur í eldri flokk og 6 keppendur í Yngri flokk. Símon Ţórhallsson frá Akureyri vann sigur í eldri flokki međ fullu húsi, 4 vinningum af 4 mögulegum. Jón...

Henrik vann í fyrstu umferđ

Copenhagen Chess Challange hófst í dag. Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) er međal keppenda. Í fyrstu umferđ vann Svíann Tom Rydstrom (2149). Í 2. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Martin Matthiesen (2284)....

Vignir Vatnar međ jafntefli í dag

Vignir Vatnar Stefánsson (1678) gerđi jafntefli viđ andstćđing frá Brunei (1884) í 3. umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í Iasi í Rúmeiníu. Ađ loknum ţremur umferđum hefur Vignir 1,5 vinning. Á morgun teflir hann viđ heimamann frá Rúmeníu (1835). Alls...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram 29. apríl

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram mánudaginn 29. apríl klukkan 17:00. Teflt verđur á sal Laugalćkjarskóla . Teflt verđur í yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk. Tefldar verđa 7-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Ekki er gert ráđ...

Barnaskákmót Víkings fer fram í dag

Knattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn verđa međ barnaskákmót miđvikudaginn 24. apríl og hefst mótiđ kl. 17.00. Allir krakkar 12 ára og yngri eru velkomin og ţátttaka er ókeypis Tefldar verđa 5 umferđir og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu...

Stigamót Hellis hefst í kvöld

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í ellefta sinn sinn dagana 24.-26. apríl. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum sumardaginn fyrsta ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á...

Minningarmót Jóns Ingimarssonar fer fram nćstu helgi

Viđ hvetjum félagsmenn sem ađra skákáhugamenn til ađ skrá sig hiđ fyrsta! Hámark 44 keppendur! Međal ţeirra sem ţegar hafa skráđ sig má nefna Friđrik Ólafsson stórmeistara, Ingimar Jónsson ólympíufara, Stefán Bergsson Norđurlandsmeistara, Harald...

Friđgeir og Guđfinnur efstir hjá Ásum í dag

Ţađ voru öldungar á öllum aldri sem mćttu til leiks í Stangarhyl í dag já eđa unglingar á öllum aldri, ţađ er smekksatriđi hvernig mađur orđar ţetta. Ţađ var vel mćtt eins og venjulega tuttugu og níu mćttu á stađinn. Friđgeir Hólm og Guđfinnur R...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband