Leita í fréttum mbl.is

Helgi skákmeistari Vals

2013 04 23 19.53.25Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Skákmóti Vals sem fram fór 23. apríl sl. Mótiđ var nú endurvakiđ eftir langt hlé en teflt var um gripinn Hrókinn en síđasta áletrun á hann er nafn Björns Theodórssonar áriđ 1961.

Helgi hlaut 7 vinninga í 8 skákum. Annar varđ Róbert Lagerman međ 6 vinninga en í 3.-5. sćti urđu Jón L. Árnason, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson, en sá síđastnefndi tefldi á mótinu sem gestur. 2013 04 23 18.10.14

Ţađ var Halldór Einarsson, oft kallađur Henson, sem var ađaldriffjöđur mótsins og setti mótiđ Međal keppenda var svo Heimmi Gunn sjálfur sem afhendi verđlaun í mótslok. Brynjar Níelsson, lögmađur og frambjóđandi, lét sig ekki vanta á skákstađ en sonur hans Helgi tók ţátt í mótinu og stóđ sig vel.

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Myndaalbúm (GB)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764608

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband