23.4.2013 | 18:00
Nýtt fréttabréf SÍ
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í dag en bréfiđ kemur út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina og er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).
Međal efnis er:
- Nansý Norđurlandameistari stúlkna
- Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
- Skákheimsókn á Norđvesturland
- Landsmótiđ í skólaskák nálgast - hart barist í forkeppnum
- Hannes sigurvegari Skákţings Norđlendinga - Stefán Norđurlandsmeistari
- Vel sótt Árnamessa í Stykkishólmi
- Góđur árangur Guđmundar í Búdapest
- Nýjustu skráningar á Opna Íslandsmótinu í skák
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2013 | 15:00
Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fyrir grunnskólanemendur
Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fyrir grunnskólanemendur verđur haldiđ sunnudaginn 28. apríl nk. í Álfhólsskóla (Hjallamegin).
Keppt er í fjórum flokkum:
Kl. 11.00- 13.30 5 umferđir og 2x5 mín umhugsunartími
- 1. flokkur 1.-2. bekkur
- 2. flokkur 3.-4. bekkur
Kl. 14.00 - 17.00 5 umferđir og 2x10 mín umhugsunartími
- 3. flokkur 5.-7. bekkur
- 4. flokkur 8.-10. bekkur
Allir krakkar sem kunna skákreglur og eru skráđir til náms viđ grunnskóla í Kópavogi eru velkomnir og er ađgangur ókeypis. Gull, silfur og brons verđlaun verđa veitt fyrir hvern flokk fyrir sig. Hverjum liđi ţarf ađ fylgjast liđstjóri. Yngri krakkar geta teflt í eldri flokki.
Skráning fer fram hér. Upplýsingar um ţegar skráđ liđ má nálgast hér.
Liđin verđa ađ skrá sig fyrir kl 12:00 föstudaginn 26. apríl 2013.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2013 | 11:20
Stigamót Hellis hefst á morgun
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í ellefta sinn sinn dagana 24.-26. apríl. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum sumardaginn fyrsta ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.
Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Teflt verđur í húsnćđi Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Núverandi Stigameistari Hellis er Davíđ Kjartansson.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 24. apríl (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 26. apríl (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
23.4.2013 | 07:00
Skákmót Vals fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 22.4.2013 kl. 21:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2013 | 21:24
Fjórtán á Vormóti Vinjar - Skákljóniđ Róbert vann
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2013 | 21:18
Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ HM áhugamanna
22.4.2013 | 17:00
Spennandi spurningakeppni á Skákmóti Árnamessu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2013 | 15:00
Hilmir Freyr Kjördćmismeistari Vestfjarđa.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2013 | 13:00
KR-kapp: Vignir Vatnar vann aftur glćstan sigur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2013 | 08:40
Vormót Vinjar í dag: Allir velkomnir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 20:23
Stefán Bergsson fór hamförum á Hrađskákmóti Norđlendinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Besti skákmađur allra tíma
Spil og leikir | Breytt 17.4.2013 kl. 15:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 17:13
Stefán Norđurlandsmeistari eftir sigur á Hannesi Hlífari
21.4.2013 | 17:01
NM stúlkur 2013 - Nansý Norđurlandameistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2013 | 13:49
NM Stúlkur 2013 - Pistill fjórđu umferđar
21.4.2013 | 11:02
Skákćvintýriđ í Stykkishólmi heppnađist mjög vel
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2013 | 20:52
NM stúlkur 2013 - Pistill ţriđju umferđar
20.4.2013 | 17:18
Hannes efstur á Skákţingi Norđlendinga - átta hafa möguleika á Norđurlandsmeistaratitlinum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar