Leita í fréttum mbl.is

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í dag en bréfiđ kemur út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina og er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).

Međal efnis er:

  • Nansý Norđurlandameistari stúlkna
  • Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
  • Skákheimsókn á Norđvesturland
  • Landsmótiđ í skólaskák nálgast - hart barist í forkeppnum
  • Hannes sigurvegari Skákţings Norđlendinga - Stefán Norđurlandsmeistari
  • Vel sótt Árnamessa í Stykkishólmi
  • Góđur árangur Guđmundar í Búdapest
  • Nýjustu skráningar á Opna Íslandsmótinu í skák
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fyrir grunnskólanemendur

Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fyrir grunnskólanemendur verđur haldiđ sunnudaginn 28. apríl nk. í Álfhólsskóla (Hjallamegin). 

Keppt er í fjórum flokkum:

Kl. 11.00- 13.30 5 umferđir og 2x5 mín umhugsunartími

  • 1. flokkur 1.-2. bekkur
  • 2. flokkur 3.-4. bekkur

Kl. 14.00 - 17.00 5 umferđir og 2x10 mín umhugsunartími

  • 3. flokkur 5.-7. bekkur
  • 4. flokkur 8.-10. bekkur
Fjórir eru í hverju liđi og auk ţess mega vera 1-3 varamenn í hverju liđi.

Allir krakkar sem kunna skákreglur og eru skráđir til náms viđ grunnskóla í Kópavogi eru velkomnir og er ađgangur ókeypis.  Gull, silfur og brons verđlaun verđa veitt fyrir hvern flokk fyrir sig. Hverjum liđi ţarf ađ fylgjast liđstjóri. Yngri krakkar geta teflt í eldri flokki.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um ţegar skráđ liđ má nálgast hér.

Liđin verđa ađ skrá sig fyrir kl 12:00 föstudaginn  26. apríl 2013.



Stigamót Hellis hefst á morgun

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í ellefta sinn sinn dagana 24.-26. apríl. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum sumardaginn fyrsta ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.

Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Teflt verđur í húsnćđi Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Núverandi Stigameistari Hellis er Davíđ Kjartansson.

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 24. apríl (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 26. apríl (19:30-23:30)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning: 

Tímamörk:
  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Skákmót Vals fer fram í kvöld

Skákmót Vals verđur endurvakiđ í Lollastúku ţriđjudaginn 23. apríl nk. og hefst kl. 18.00 Keppt verđur um Hrókinn en ţađ er gripur sem kom í leitirnar vegna starfa minjanefndar félagsins. Síđast áletrun á Hrókinn er nafn Björns Theodórssonar áriđ 1961....

Fjórtán á Vormóti Vinjar - Skákljóniđ Róbert vann

Vormót Vinjar, var haldiđ međ glćsibrag fyrr í dag, og má segja ađ ţetta mót marki upphaf ađ litríku sumar-skákstarfi skákfélags Vinjar. Halldóra Pálsdóttir , nýjasti starfsmađur Vinjar, lék stórt hlutverk á vormótinu, ţó hún beinlínis hafi ekki veriđ...

Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ HM áhugamanna

HM áhugamanna hófst í Iasi Rúmeníu í dag. Hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar Stefánsson (1678) tekur ţátt í mótinu. Í fyrstu umferđ vann hann andstćđing međ 1944 skákstig. Á morgun teflir hann viđ andstćđing međ 1908 skákstig. Alls taka 207 skákmenn...

Spennandi spurningakeppni á Skákmóti Árnamessu

Í skákhléi á fjölmennu Skákmóti Árnamessu fór fram spurningakeppni skákfélaga og keppt um fallegan verđlaunagrip sem gefinn var til eignar. Ţađ voru sex liđ sem tóku ţátt í spurningakeppninni og varđ keppnin mjög jöfn og spennandi frá upphafi til enda....

Hilmir Freyr Kjördćmismeistari Vestfjarđa.

Kjördćmismót Vestfjarđa fór fram núna um helgina undir stjórn Ingibjargar Eddu Birgisdóttur og Henriks Danielsen stórmeistara. Ţar sigruđu Hilmir Freyr Heimisson međ fullt hús stiga og Halldór Jökull Ólafsson var í 2. sćti. Eftir lokaumferđina voru...

KR-kapp: Vignir Vatnar vann aftur glćstan sigur

Óheft ímyndunarafl og djúpur sköpunarkraftur einkennir jafnan taflmennskuna á mánudagsmótum KR í Frostaskjólinu ţar sem fjölskrúđugur hópur öflugra skákkappa af höfuđborgarsvćđinu mćtist til keppni allan ársins hring. Eins konar "Skálkaskjól" ţar sem...

Vormót Vinjar í dag: Allir velkomnir

Skákfélag Vinjar býđur skákáhugamönnum á öllum aldri á Vormót Vinjar , mánudaginn 22. apríl klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, og í leikhléi verđur bođiđ upp á kaffi og međlćti. Skákfélag Vinjar stendur fyrir vikulegum...

NM stúlkur 2013 - Nansý Norđurlandameistari og Jóhanna međ silfurverđlaun

Úrslit dagsins A-flokkur Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hrund Hauksdóttir ˝-˝ B-flokkur Sóley Lind Pálsdóttir - Alina Legkiy, Svíţjóđ ˝-˝ Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Mette Ellegaard Christensen, Danmörku 1-0 C-flokkur Nansý Davíđsdóttir - Sara Naess,...

Stefán Bergsson fór hamförum á Hrađskákmóti Norđlendinga

Stefán Bergsson fór mikinn í dag. Eins og áđur hefur komiđ fram vann hann Hannes Hlífar Stefánsson í lokaumferđ Skákţings Norđlendinga í dag. Í dag fór svo Hrađskákmót Norđlendinga fram. Stefán fór hreinilega hamförum og lagđi alla andstćđinga sína 12 ađ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Besti skákmađur allra tíma

Afrek Magnúsar Carlsens í áskorendamótinu, nýslegiđ stigamet og aldeilis stórkostleg framganga á skáksviđinu undanfarin misseri kallar á samanburđ viđ annan risa skáksögunnar, Garrí Kasparov, sem í dag, 13. apríl, fagnar 50 ára afmćli sínu. Kasparov...

Stefán Norđurlandsmeistari eftir sigur á Hannesi Hlífari

Stefán Bergsson (2139) tryggđi sér Norđurlandsmeistaratitilinn eftir mjög góđan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánsson (2513) í sjöundu og síđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór á Sauđárkróki um helgina. Hannes sigrađi engu ađ...

NM stúlkur 2013 - Nansý Norđurlandameistari

Nansý Davíđsdóttir var rétt í ţessu ađ tryggja sér Norđurlandameistaratitilinn í C-flokki. Nansý gerđi jafntefli viđ Söru Naess frá Noregi í síđustu umferđ og endađi jöfn Lisu Fredholm ađ vinningum. Nansý vinnur hins vegar á stigum og er ţví...

NM Stúlkur 2013 - Pistill fjórđu umferđar

Úrslit morgunsins: A-flokkur Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Caroline Lindberg Hansen, Svíţjóđ 1-0 Hrund Hauksdóttir - Kaberi Mitra, Svíţjóđ 1-0 B-flokkur Monika Machlik, Noregi - Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1-0 Mette Ellegaard Christensen, Danmörku -...

Skákćvintýriđ í Stykkishólmi heppnađist mjög vel

Ţađ voru um 60 krakkar á grunnskólaaldri sem skráđu sig til leiks á Skákmót Árnamessu sem haldiđ var í 4. sinn í grunnskólanum í Stykkishólmi. Tefldar voru sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţađ kom ekki á óvart ađ langstigahćsti ţátttakandinn,...

Hannes Hlífar hefur tryggt sér sigur - sex berjast um Norđurlandsmeistaratitilinn

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2513) vann Sveinbjörn Sigurđsson (1802) í sjöttu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í gćr í Safnahúsinu á Króknum. Hannes hefur fullt hús og hefur tryggt sér sigur á mótinu. Hafnfirđingarnir Ţorvarđur F....

NM stúlkur 2013 - Pistill ţriđju umferđar

Úrslit dagsins; A-flokkur Jessica Bengtson, Svíţjóđ - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir ˝-˝ Thea Nicolajsen, Danmörk - Hrund Hauksdóttir 1-0 B-flokkur Sóley Lind Pálsdóttir - Louise Westin, Svíţjóđ 0-1 Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Brandy Paltzer, Svíţjóđ...

Hannes efstur á Skákţingi Norđlendinga - átta hafa möguleika á Norđurlandsmeistaratitlinum

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2513) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag. Úrslit fimmtu umferđar má nálgast hér .Í 2.-3. sćti međ 4 vinninga eru Hafnfirđingarnir Ţorvarđur F. Ólafsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband