Leita í fréttum mbl.is

Rúnar öruggur sigurvegari minningarmóts um Jón Ingimarsson

Áskell, Rúnar og FriđrikMótinu sem haldiđ er í aldarminningu Jóns Ingimarssonar, skákmeistara og verkalýđsfrömuđar, lauk í Alţýđuhúsinu á Akureyri nú fyrir stundu. Í dag voru tefldar lokaumferđirnar sex og mćttust forystusauđirnir Rúnar og Áskell strax í fyrstu umferđinni í morgun. Fyrir skákina skildi 1/2 vinningur ţá ađ, en međ sigri í skákinni náđi Rúnar forystu sem ekki varđ brúuđ. Hann leyfđi ađeins eitt jafntefli í síđustu skákunum og kom í mark einum vinningi á undan Áskatli. Lokastađan var annars ţessi:

 

Rúnar Sigurpálsson19,5
Áskell Örn Kárason      18,5
Friđrik Ólafsson (GM)15,5
Smári Rafn Teitsson15
Oliver Aron Jóhannesson14
Sigurđur Eiríksson13,5
Smári Ólafsson13,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson12,5
Sigurđur Arnarson12
Stefán Bergsson12
Haraldur Haraldsson12
Ţór Valtýsson11
Ingimar Jónsson10,5
Guđfinnur Kjartansson        8
Haki Jóhannesson              8
Hjörleifur Halldórsson7,5
Kristófer Ómarsson 7,5
Símon Ţórhallsson 7
Eymundur L. Eymundsson5
Rúnar Ísleifsson 4,5
Logi Rúnar Jónsson 4
Sindri Snćr Kristófersson 0

Auk ţeirra Rúnars, Áskels og Friđriks, sem lentu í ţremur efstu sćtunum, hreppti Sigurđur Eiríksson öldungaverđlaun og ţeir Guđfinnur Kjartansson og Haki Jóhannesson skiptu međ sér verđlaunum í flokki skákmanna undir 1800 stigum.

Mótinu lauk međ glćsilegu tertubođi og var slitiđ af dr. Ingimar Jónssyni, syni Jóns og frumkvöđli ađ móthaldinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband