Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ól 2012

Ól-pistill nr. 1 - Veislan er ađ hefjast!

002Ţađ er nokkuđ ţreyttur hópur sem skilađi sér á hóteliđ í Istanbul um átta-leytiđ í dag eftir um hálfs sólahrings ferđalag frá SÍ ţar sem hópurinn mćtti um fimm-leytiđ í nótt.  Lenka hafđi komiđ fyrr um daginn frá Tékklandi og Dagur kemur á morgun frá Búdapest.  Omar kom í gćr en hann er međal skákdómara á mótinu. 

Ferđalagiđ einkenndist ađ nokkrum hlaupum í Amsterdam en stutt var á milli fluga og illa gekk ađ fá Board-ing passa en ţađ gekk ţó fyrir rest.  Flugiđ á milli Amsterdam og Istanbul var á köflum hressilegt og fór um suma. 

Skipulagiđ á skákstađ mćtti vera betra, ţađ tók langan tíma ađ komast á hóteliđ og ţađ er erfitt ađ 020nálgast upplýsingar og enn erfiđara ađ vita hvar sé hćgt ađ nálgast upplýsingar!

Viđ misstum af liđsstjórafundinum.  Ég og Ţröstur kíktum á opnunarhátíđina og ég tók nokkrar myndir.  Sami glamorinn og venjulega.  Ţegar ţetta er ritađ liggur ekki fyrir pörun í fyrstu umferđ en hún hlýtur ađ fara ađ detta inn.   íslenska liđiđ í opnum flokki er rađađ nr. 51 og ćtti ađ fá sveitir í kringum 130 sem ţýđir ađ međalstigin ţeirrar sveitar liggja á milli 1900 og 2000 skákstiga.  Ţađ er ţegar ljóst ađ Dagur mun ekki tefla á morgun.

Kvennasveitin rétt hangir í efri hlutanum og ćtti ađ fá eina af slakari sveitunum.  Verđi einhverjar breytingar á liđsskipan á öđrum liđum gćti ţó sveitin lent á efstu borđunum.

Á međan mótinu stendur verđa fréttir frá mótinu í algjörum forgrunni.

Lćt ţetta duga í bili, tími kominn á svefn.

Myndaalbúm frá opnuninni

Gunnar Björnsson


Ólympíufarinn: Dagur Arngrímsson

 

Dagur Arngrímsson

 

Nú er kynntur til sögunnar, Dagur Arngrímsson, sem kom inn í ólympíuliđiđ međ litlum fyrirvara.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Dagur Arngrímsson

Stađa í liđinu:

Varamađur í opnum flokki

Aldur:

25 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Er ađ fara á mitt fyrsta Ólympíumót.

Besta skákin á ferlinum?

Ég átti góđa skák gegn Yury Zherebuk í Montreal 2009.

Minnisstćđasta atvik á Ól?  

Úff... Erfitt ađ velja eitthvađ eitt.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

30. sćti

Spá um sigurvegara?

Held ađ Armenar taki ţetta.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég fékk símtal frá Helga Ólafs fyrr í kvöld um ađ ég vćri kominn í liđiđ svo ćtli ég verđi ekki ađ fara panta mér flug til Istanbúl og setja í ţvottavél.  Ég hef teflt mikiđ í sumar og stúderađ, međal annars međ gamla skákgođinu Gyula Sax.

Persónuleg markmiđ?

Njóta ţess ađ tefla og gera mitt allra besta.

Eitthvađ ađ lokum?

Eitthvađ ađ lokum? Áfram Ísland!


Dagur tekur sćti í ólympíuliđinu

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn, Dagur Arngrímsson, tekur sćti í ólympíuliđi Íslands.  Dagur tekur sćti Héđins Steingrímssonar.

Liđ Íslands í opnum flokki skipa ţví:

 

  • 1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2515)
  • 2. GM Henrik Danielsen (2511)
  • 3. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2506)
  • 4. GM Ţröstur Ţórhallsson (2426)
  • 5. IM Dagur Arngrímsson (2375)

 


Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson

 

Hjörvar Steinn

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum.  Nú er kynntur til sögunnar, Hjörvar Steinn Grétarsson, yngsti međlimur sveitarinnar í opnum flokki.

 

Ţar međ er kynningu á ólympíuförunum lokiđ.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Hjörvar Steinn Grétarsson

Stađa í liđinu:

Fjórđa borđi í opnum flokki.

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Tefldi á mínu fyrsta Ólympíuskákmóti áriđ 2010 í Khanty Mansyisk. Ţetta er semsagt mitt annađ Ólympíumót í Istanbul.

Besta skákin á ferlinum?

Margir myndu halda ađ ţađ vćri skák mín gegn Shirov en ég var alls ekki sáttur viđ hana, hluti af henni var einfaldlega illa tefldur. Skák mín gegn Artur Kogan er ađ mínu mati sú besta, tefld í Reykjavik Open 2010

Minnisstćđasta atvik á Ól?  


Ţegar ég vann Alexey Shirov, ţvílíkur tilfinningarússíbani.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

10 sćtum ofar en viđ erum í stigaröđinni.

Spá um sigurvegara?

Hef mikla trú á Wang Hao og félögum í Kína en hef samt alltaf lúmskan grun um ađ Rússland taki nćsta stórmót, ţó ađ ţađ sé langt síđan sú spá rćttist Smile.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Tefla í allt sumar ásamt hörđum ćfingum, no pain no gain reglan gildir líka í skákinni.

Persónuleg markmiđ?

Komast yfir 2600 stigin og ţegar ég mun hćtta ađ tefla (hvenćr sem / ef ţađ mun gerast ) ađ geta litiđ til baka og sagt: Djöfull var ég góđur.

Eitthvađ ađ lokum?

Íslensk skák er klárlega á uppleiđ, Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Ísland eru ađ vinna frábćrt starf og ţađ er frábćru fólki ađ ţakka. Íslenskir skákmenn eru ekki nćginlega duglegir ađ hrósa ţví fólki og finnst mér ţađ mjög leiđinlegt og eitthvađ sem viđ ćttum ađ breyta, helst í gćr.


Íslensku liđin nr. 42 og 63 á stigum - Rússar og Kínverjar stigahćstir

IstanbulÍslenska ólympíuliđinu í opnum flokki er rađađ nr. 42 af 158 liđum međ međalstigin 2523 skákstig.  Íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 63 af 131 liđi í kvennaflokki. 

Samkvćmt ţessu fengi íslenska sveitin í opnum flokki, sveit Kýpurs í fyrstu umferđ og liđiđ í kvennaflokki fengi sveit Lýbíu.   Líklegra er ţó en ekki ađ ţćr rađanir halda ekki ţar sem liđsskipan liđa ţarf engan vegin ađ vera endanlegar.   

Ritstjóri hefur tekiđ smá samantekt á stigahćstu sveitum mótsins og Norđurlöndunum.   Rússar (2769) eru međ sterkasta liđiđ á pappírnum í opnum flokki eins og svo oft áđur.  Í nćstum sćtum eru Úkraínumenn (2730), Armenar (2724), Aserar (2719), Ungverjar (2708) og Bandaríkjamenn (2702).

Svíar (2555) eru stigahćstir Norđurlandanna, Danir (2527) ađrir og Íslendingar (2523) ţriđju.

Opinn flokkur

 

No.TeamTeamRtgAvg
1RUSRussia2769
2UKRUkraine2730
3ARMArmenia2724
4AZEAzerbaijan2719
5HUNHungary2708
6USAUnited States of America2702
7CHNChina2694
8FRAFrance2684
9NEDNetherlands2682
10BULBulgaria2678
34SWESweden2555
40DENDenmark2527
42ISLIceland2523
52FINFinland2487
54NORNorway2465
74FAIFaroe Islands2364

 

Kvennaflokkur:

Kínverjar (2531) eru međ sterkasta liđiđ á pappírnum í kvennaflokki.  Í nćstum sćtum eru Rússar (2530) og Georgíumenn (2490). 

Norđmenn (2164) eru stigahćstir Norđurlandanna, Svíar (2126) ađrir, Danir (2099) ţriđju og Íslendingar (1989) fjórđu.  Fćreyringar taka ekki ţátt.

 

No.TeamTeamRtgAvg
1CHNChina2531
2RUSRussia2513
3GEOGeorgia2490
4UKRUkraine2471
5USAUnited States of America2419
6INDIndia2412
7POLPoland2408
8ARMArmenia2404
9GERGermany2391
10ROURomania2377
40NORNorway2164
47SWESweden2126
51DENDenmark2099
63ISLIceland1989
79FINFinland1899

 


Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková

Lenka Ptácníkóvá

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Lenka Ptácníková, fyrsta borđs mađur kvennaliđsins.

Nú er búiđ ađ kynna alla Ólympíufaranna nema Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur kynntur til sögunnar síđar í dag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Lenka Ptácníková

Stađa í liđinu:

Fyrsta borđ í kvennaflokki

Aldur:

36 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Á öllum síđan 1994, 2012 verđur tíunda

Besta skákin á ferlinum?

Ptacnikova-Repkova, Ol. 2010

Minnisstćđasta atvik á Ól?

154829_1766037669689_4147790_n.jpgÍ Jerevan 1996 fékk ég međ eina stelpu frá liđinu okkar leyfi ađ ganga til hótelins frá skákstađ. Enginn var ađ vara okkur og viđ lentum beint í byltingunni. Viđ vissum ekki alveg hvađ var í gangi, svo spurđum viđ fólk sem svarađi: "Hér verđur stríđ, hér verđur stríđ!!!" Ţađ var ekki gaman ađ horfa á lögreglu tilbúna ađ skjóta á 155591_1766038309705_3552505_n.jpgokkur. Hlupum til hótelins eins hratt og hćgt var, en enginn ţar vissi ađ eitthvađ vćri í gangi (fólk yfirleitt notađi rútu ađ komast heim). Eldsnemma um morgnanna komu hermenn og ađeins hermenn og skákmenn fengu leyfi ađ ganga í miđbćnum. Fylgja myndir sem viđ tókum í bćnum rétt hjá hóteli okkar.  

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Vonandi ađ minnsta kosti smá hćrra en stiginn okkar segja. Smile

Spá um sigurvegara?

Kína í kvennaflokki, Armenía í opnum flokki

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég var ađ undirbúa mig í Tékklandi, tefldi í 2 mótum og fékk einkatíma frá GM Marek Vokac

Persónuleg markmiđ?

Ţađ vćri ágćtt ađ ná aftur IM normi.

Eitthvađ ađ lokum?

Vona ađ teflum fult af skemmtilegum skákum. Gangi okkur vel!

Héđinn, sem tefldi fyrir GA-smíđajárn, sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna

 

Héđinn og Jóhanna Björg

 

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna sem fram fór í Kringlunni í dag.  Héđinn hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Hjörvar Steinn Grétarsson, sem tefldi fyrir Icelandair, Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Íslandsbanka og Dađi Ómarsson, sem tefldi fyrir Fortis lögmannsstofu, og var í miklu stuđi og vann margan sterkan skákmanninn urđu í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem tefldi fyrir Hval, hlaut kvennaverđlaun mótsins.

Skáksamband Íslands vill fćra öllum fyrirtćkjunum sem styđja viđ ţátttöku Íslands á ólympíuskákmótinu kćrlega fyrir.  Öllum keppendum og áhorfendum er einnig ţakkađ fyrir ađ koma í Kringluna og taka ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi.

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

 

Rank NameRtgFED
1GMHéđinn Steingrímsson2560GA Smíđajárn
2IMHjörvar Steinn Grétarsson2506Icelandair
3GMŢröstur Ţórhallsson2426Íslandsbanki
4 Dađi Ómarsson2206Fortis lögmannsstofa
5FMDavíđ Rúrik Ólafsson2321KRST lögmenn
6IMArnar Gunnarsson2441Actavis
7GMHelgi Ólafsson2547Landsbankinn
8FMSigurđur Dađi Sigfússon2341Lyfja
9FMRóbert Lagerman2307Pósturinn
10 Arnaldur Loftsson2097Borgun
11 Birgir Berndsen1887ISL
12FMAndri Áss, Grétarsson2319KS
13 Gunnar Freyr Rúnarsson2079Vífilfell
14 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1886Hvalur
15 Pálmi Ragnar Pétursson2186Útfararstofa kirkjugarđanna
16FMBrian Hulse2112USA
17 Jóhann Ingvason2135ISL
18 Eiríkur Kolb Björnsson1970ISL
19 Örn Leó Jóhannsson1941ISL
20 Jón Ţorvaldsson2165BYKO
21 Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1957Jói Útherji
22FMEinar Hjalti Jensson2305Olís
23 Erlingur Ţorsteinsson2110Garđabćr
24 Jón Gunnar Jónsson1695ISL
25 Björn Jónsson2030ISL
26 Áslaug Kristinsdóttir1629ISL
27 Kristján Halldórsson1762ISL
28 Tinna Kristín Finnbogadóttir1832Kópavogsbćr
29 Kristján Ö Elíasson1873ISL
30 Arngrímur Ţ Gunnhallsson1993ISL
31 Sigurlaug R Friđţjófsdóttir1734ISL
32 Gunnar Nikulásson1556ISL
33 Elsa María Krístinardóttir1737Húsasmiđjan
34 Atli Jóhann Leósson1740ISL
35 Óskar Long Einarsson1594ISL
36 Kjartan Másson1867ISL
37 Björgvin Kristbergsson1229ISL
38 Bjarki Arnaldarson0ISL

 

 

 


ÓIympíufarinn: Helgi Ólafsson

 

Picture 024
Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Helgi Ólafsson, liđsstjóri í opnum flokki.

Nú er búiđ ađ kynna alla Ólympíufaranna nema Lenku Ptácníková og Hjörvar Stein Grétarsson en ţau verđa kynnt til sögunnar á morgun.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Helgi Ólafsson

Stađa í liđinu:

Liđsstjóri í opnum flokki

Aldur:

56 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Haifa í Ísrael 1976. Hef teflt á 15 Ólympíumótum.

Besta skákin á ferlinum?

Á eftir ađ tefla hana. En á Ol-mótum held ég svolítiđ uppá sigrana yfir Timman á Möltu 1980 og  Hort í Saloniki 1984.

Minnisstćđasta atvik á Ól?


Ol í Dubai 1986 er alltaf sérstaklega minnisstćtt ekki síst ţegar JLÁ marđi jafntefli í lokaskákinni okkar og viđ höfđum unniđ Spán 3 1/2 : 1/2 og endađ í 5. sćti.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Vil ekki spá um ţađ. Liđsmenn Íslands verđa ađ gera sér grein fyrir ţví ađ einungis nćst árangur ef hópurinn nćr saman sem liđ og allir leggja sig fram fyrir ţađ verkefni ađ tefla fyrir Íslands hönd.  

Spá um sigurvegara?

Armenar eru líklegir.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég er liđsstjóri og ćfingar standa yfir ţessa dagana.

Persónuleg markmiđ?

Ađ vera góđur viđ fjölskylduna mína.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Hannes Hlífar Stefánsson
Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari. 

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins og Gunnar Björnsson. Síđar í dag verđur Helgi Ólafsson landsliđsţjálfari kynntur til sögunnar og á morgun lýkur kynningunni ţegar Lenka Ptácníková og Hjörvar Steinn Grétarsson verđa kynnt til leiks.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:
 

Hannes Hlífar Stefánsson

Stađa í liđinu:

Annađ borđ í opnum flokki

Aldur:

40 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Fyrsta ólympiumotiđ Manila 1992, 11 olympíumót.

Besta skákin á ferlinum?

Besta skák ţađ verđa ađrir ađ dćma um.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Minnistćđasta olymipumotiđ er Elista 1998 en ţá var skákţorp byggt fyrir keppendur og bjó íslenska liđiđ í íbuđ međ eldabusku sem eldađi fyrir liđiđ reyndar var mótinu frestađ um nokkra daga og sama dag og mótiđ átti ađ hefjast var íslenska liđiđ keyrt lengst út í sveitabć  ţar var slegiđ upp veislu ţótt klukkan vćri einungis um hádegi ţá var öllum sveitamatnum stillt upp á risastóru borđi og kössum af vodka staplađ á borđiđ!

Ţýddi lítiđ ađ segja nei viđ gestgjafana ţá var tekiđ hlé af átinu og kassetutćki stillt upp á hlađi og dansađi ólympuliđiđ viđ heimasćturnar svona gekk ţetta 4-5 umferđir étiđ, drukkiđ, dansađ og sungnir ćttjarđarsöngvar ţangađ til ađ rökkva tók.  Í sunnudagsblađi Morgunblađsins birtist mynd af Ţresti í sjómanni viđ einn heimamanninn!

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Spái ađ íslenska liđsins verđi efst Norđurlandaţjóđa.

Spá um sigurvegara?

Giska á Armena.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Liđiđ hefur komiđ saman og leidd saman hesta sína nokkra tíma á dag 2 vikum fyrir mót og eftir atvikum á árinu reyndar hefur Hjörvars veriđ sárt saknađ.

Persónuleg markmiđ?

Ađ tefla vel!

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


Upphitunarmót Ólympíuskákmótsins fer fram í Kringlunni í dag

Upphitunarmót Ólympíuliđanna verđur á Blómatorginu í Kringlu í dag laugardag og hefst kl. 13.  Ţađ stefnir í eitt sterkasta hrađskákmót ársins enda eru allir međlimir beggja Ólympíuliđa skráđir til leiks, sem á annađ borđ eru á landinu, auk margra annarra sterka keppenda.

Samkvćmt sérstakri ósk landsliđsţjálfarans, Helga Ólafssonar, verđa notuđ tímamörkin 3+3 (3 mínútur auk 3 sekúnda á hvern leik).  Tefldar verđa 7 umferđir.  Ekkert keppnisgjald.  Ein verđlaun eru á mótinu en sigurvegarinn fćr 25.000 kr.  

Mótiđ er jafnframt fjáröflunarmót fyrir ţátttöku Íslands en fjölmörg fyrirtćki styđja viđ ţátttöku íslensku liđanna og munu keppendur mótsins tefla fyrir viđkomandi fyrirtćki.  Skáksambandiđ ţakkar kćrlega fyrir stuđninginn.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta og styđja viđ bakiđ á íslensku ólympíuförunum.

Búiđ er ađ loka fyrir skráningu í mótiđ en eftirtaldir skráđu sig til leiks í tíma:

 

SNo. NameNRtgIRtg
1GMHéđinn Steingrímsson25512560
2GMHelgi Ólafsson25432547
3GMHannes H Stefánsson25812515
4GMHenrik Danielsen25292511
5IMHjörvar Steinn Grétarsson24492506
6IMArnar Gunnarsson24032441
7GMŢröstur Ţórhallsson24322426
8FMSigurbjörn Björnsson23832391
9FMMagnús Örn Úlfarsson23762388
10FMSigurđur Dađi Sigfússon23452341
11FMDavíđ Rúrik Ólafsson23132321
12FMAndri Áss, Grétarsson23212319
13FMRóbert Lagerman23052307
14 Einar Hjalti Jensson22952305
15 Dađi Ómarsson22382206
16 Pálmi Ragnar Pétursson21072186
17 Jón Ţorvaldsson20862165
18 Jóhann Ingvason21282135
19 Rúnar Berg20822131
20FMBrian Hulse02112
21 Gunnar Björnsson20752110
22 Erlingur Ţorsteinsson20652110
23 Bjarni Hjartarson20442100
24 Arnaldur Loftsson20970
25 Gunnar Freyr Rúnarsson19652079
26 Halldór Pálsson20352064
27 Björn Jónsson19602030
28 Jónas Jónasson18451997
29 Arngrímur Ţ Gunnhallsson19930
30 Eiríkur Kolb Björnsson19321970
31 Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir19121957
32 Örn Leó Jóhannsson19891941
33 Birgir Berndsen18870
34 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir18701886
35 Óskar Maggason17541883
36 Kristján Ö Elíasson18801873
37 Kjartan Másson17251867
38 Tinna Kristín Finnbogadóttir18581832
39 Kristján Halldórsson17620
40 Atli Jóhann Leósson17911740
41 Elsa María Krístinardóttir17541737
42 Sigurlaug R Friđţjófsdóttir17011734
43 Jón Gunnar Jónsson16950
44 Áslaug Kristinsdóttir16290
45 Óskar Long Einarsson14141594
46 Dagur Kjartansson18171580
47 Gunnar Nikulásson15560
48 Björgvin Kristbergsson11041229
49 Heimir Páll Ragnarsson11210
50 Bjarki Arnaldarson00

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765857

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband