Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ól 2012

Ólympíuliđin í landsliđsbúningi frá Jóa Útherja

 

Gunnar og Magnús V. Pétursson viđ afhendingu bolanna
Ólympíuliđin í skák verđa í landsliđsbolum frá Jóa Útherja en Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Magnús V. Pétursson, ađaleigandi Jóa Útherja gengu frá samningum ţess efnis í dag í verslun Jóa.  Landsliđsbúningurinn er heiđblár í anda ţjóđfánans.

 

Myndin er frá afhendinguna bolanna í dag.  Á veggnum má sjá ljósmynd.  Á ţeirri mynd má ţekkja tvo Ólympíufara.   Glöggum lesendum er bent á nota athugasemdakerfiđ


Ólympíufarinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Hux. Jóhanna Björg íhugar nćsta leik

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í kvennaliđinu.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins og Gunnar Björnsson. Nćstu daga verđa tveir ólympíufarar kynntir á dag en kynningunni lýkur á sunnudag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Jóhanna Björg Jóhnnsdóttir

Stađa í liđinu:

Ţriđja borđi í kvennaliđinu

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ég tók ţátt í mínu fyrsta ólympíumóti áriđ 2010 ţegar ţađ var haldiđ í Khanty í Síberíu en ţađ er eina ólympíumótiđ sem ég hef tekiđ ţátt í.

Besta skákin á ferlinum?

Skák sem ég tefldi á Liberec open sem er partur af Czech Tourmótaröđinni í Tékklandi í nóvember 2011 ţar sem ég vann Zdenek Cakl (2078) međ svörtu.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Ţađ er erfitt ađ segja en ţađ er líka erfitt ađ gleyma ţví ţegar Gunnar forseti sló dverg utan undir (óvart) í lyftu.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ég spái báđum liđum 15 sćtum fyrir ofan byrjunarsćti.

Spá um sigurvegara?

Ég hef nú ekki mikiđ skođađ önnur liđ en eigum viđ ekki ađ spá Norđmönnum sigur.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég hef reynt ađ tefla á öllum mótum sem ég hef komist á. Ég hef líka veriđ ađ skođa byrjanir og leysa ţrautir.

Persónuleg markmiđ?

Ég vil helst fá yfir 50% vinningshlutfall en helsta markmiđiđ er ađ vera međ hátt ratingperformance og ađ hćkka ELO stigin mín.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!


Ólympíufarinn: Gunnar Björnsson

Gunnar forzeti
Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Gunnar Björnsson, fararstjóri hópsins.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins. Nćstu daga verđa tveir ólympíufarar kynntir á dag en kynningunni lýkur á sunnudag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Gunnar Björnsson

Stađa í liđinu:

Fararstjóri og FIDE-fulltrúi

Aldur:

44 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ţetta er mitt ţriđja Ólympíuskákmót.  Fór sem liđsstjóri á Ólympíuskákmótđ í Calvia 2004 og var fararstjóri, FIDE-fulltrúi og liđsstjóri kvennaliđsins í Khanty Manskysk 2010.

Besta skákin á ferlinum?

Sigurskák gegn Jóni L. Árnasyni á Íslandsmóti skákfélaga, 5. október 2008.  Kvöldiđ áđur hafđi ég veriđ í fimmtugsafmćli mágkonu minnar og mćtti fremur illa sofinn til leiks. Sigurinn hafđi ţó sínar afleiđingar ţví degi síđar bađ forsćtisráđherra, guđ ađ blessa Ísland.     

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Einhvern veginn er Ólympíuskákmótiđ 2010 mér mun minnisstćđara en mótiđ 2004.  Ţá var fariđ út í óvissuna eins og Halla bendir á í sinni kynningu en allt reyndist svo vera framar vćntingum á mótsstađ.  Rússarnir voru einfaldlega međ allt á hreinu.  Davíđ Ólafsson forfallađist međ eins dags fyrirvara og allt í einu var ég orđinn liđsstjóri kvennaliđsins.  Ţćr stóđu sig vonum framar og sigurinn gegn Englendingum er mér einkar minnisstćđur. 

Mér er ţó FIDE-fundurinn minnisstćđastur, sérstaklega ţegar Larry Ebbin frá Bermúda hellir sér yfir Kasparov eins og sjá má í upphafi ţessarar Youtube-klippu.  Takiđ eftir ţví hversu álkulegur ég er í myndbandinu!

 

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Í opnum flokki er ađalatriđiđ er ađ halda Norđurlandameistaratitlinum frá Porto Carras í fyrra! SmileÍ kvennaflokki vćri gott ađ vera fyrir ofan miđju.

Spá um sigurvegara?

Spái Kínverjum sigri í kvennaflokki og ađ Rússarnir vinni loks opna flokkinn.  Hlýtur ađ koma ađ ţví.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Minn undirbúningur felst í alls konar útréttingum.  Fjáröflun, klćđnađi fyrir keppendur, undirbúa fréttaflutning o.ţ.h.  Međal ţess sem ég hef veriđ ađ vinna af síđustu daga ásamt Hrafni Jökulssyni og fleirum er ađ útbúa kynningu á Reykjavíkurskákmótinu 2013 og EM 2015 til ađ kynna niđur frá.

Persónuleg markmiđ?

Standa mig vel sem fararstjóri og koma fréttum fljótt og vel til skila til íslenskra skákunnenda.

Eitthvađ ađ lokum?

Treysti á góđa strauma frá Íslandi og vonast til ađ sjá sem flesta í Kringlunni á morgun!


Olympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir

 

Íslandsmeistari kvenna - Elsa María lét sig ekki vanta

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari kvenna.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins. Kynningarnar halda áfram á morgun.  

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Einnig er minnt á upphitunarmót fyrir Ólympíufaranna sem fram fer í Kringlu á laugardag.  Enn er hćgt fyrir skákáhugamenn ađ skrá til leiks en hver fer ađ vera síđastur ţar sem ţátttaka takmarkast viđ 50.

Nafn: 

Elsa María Kristínadóttir

Stađa í liđinu:

Varamađur í kvennaflokki

Aldur:

23

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Tefldi fyrst í Dresden 2008 og er ađ fara núna í annađ sinn.

Besta skákin á ferlinum?

Úff ţćr eru nokkrar en síđasta sem ég man eftir var sigurskák á móti strák á Reykjavík Open 2012, sem var međ rúm 2100. Mikiđ um fórnir og gengu ţćr allar upp.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Ţegar mér tókst ađ falla á tíma, ótrúlega fyndiđ ađ sjá áhyggjusvipinn á liđsstjóranum á hliđarlínunni ađ fylgjast međ sekúndunum ţegar mađur er í tímahraki. Liđsstjórinn var búin ađ brýna mikiđ fyrir mér ađ nýta tímann og setti niđur ca fimm mínútur á leik og ég tók ţví ađeins of bókstaflega ţar sem ég lenti svo í bullandi vandrćđum ţar sem ég "kunni" ekkert ađ lenda í tímahraki.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Hef trú á ađ viđ verđum töluvert fyrir ofan ţađ sćti sem viđ byrjum í, ef viđ ćtlum okkur ţá getum viđ ţađ.

Spá um sigurvegara?

Hef slatta trú á Kínverjunum, uppáhalds skákkonan mín situr ţar á fyrsta borđi :)

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Davíđ Ólafsson hefur séđ um ćfingar, einnig var sett upp smá ćfingarmót og svo er mađur búin ađ vera duglegur ađ tefla.

Persónuleg markmiđ?

Ađ standa mig vel, nýta tímann, ekki falla og ná ađ tefla upp fyrir mig semsagt eins og ég sé stigahćrri.

Eitthvađ ađ lokum?

Hlakka rosa mikiđ til ţetta verđur mjög skemmtilegt :) Go Ísland!


Upphitunarmót fyrir Ólympíufaranna í Kringlu á laugardag

Upphitunarmót Ólympíuliđanna verđur á Blómatorginu í Kringlu á laugardag og hefst kl. 13.  Ţađ stefnir í eitt sterkasta hrađskákmót ársins enda taka međlimir beggja Ólympíuliđa ţátt auk margra annarra sterka keppenda. 

Nú eru ţegar 36 keppendur skráđir til leiks og fer hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig til leiks en 50 fyrstu sem skrá sig til leiks fá keppnisrétt en skráning fer fram hér á Skák.is. Tefldar verđur 9 umferđir međ 3+2 (3 mínútur + 2 sekúndur á leik).  Ekkert keppnisgjald.  Fyrstu verđlaun verđa 25.000 kr.

Skákáhugamenn, sem ekki taka ţátt í mótinu, eru jafnframt hvattir til ađ láta sig í Kringlu og senda Ólympíuförunum góđa strauma.  

Keppendalistinn (22. ágúst, kl. 21:30):

asdfaf
SNo. NameNRtgIRtg
1GMHéđinn Steingrímsson25512560
2GMHelgi Ólafsson25432547
3GMHannes H Stefánsson25812515
4GMHenrik Danielsen25292511
5IMHjörvar Steinn Grétarsson24492506
6IMArnar Gunnarsson24032441
7GMŢröstur Ţórhallsson24322426
8FMSigurbjörn Björnsson23832391
9FMSigurđur Dađi Sigfússon23452341
10FMDavíđ Kjartansson23202334
11FMDavíđ Rúrik Ólafsson23132321
12FMAndri Áss, Grétarsson23212319
13FMRóbert Lagerman23052307
14 Einar Hjalti Jensson22952305
15 Dađi Ómarsson22382206
16 Ţorvarđur F Ólafsson21912202
17 Pálmi Ragnar Pétursson21072186
18FMBrian Hulse02112
19 Gunnar Björnsson20752110
20 Erlingur Ţorsteinsson20652110
21 Arnaldur Loftsson20970
22 Björn Jónsson19602030
23 Jónas Jónasson18451997
24 Arngrímur Ţ Gunnhallsson19930
25 Eiríkur Kolb Björnsson19321970
26 Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir19121957
27 Birgir Berndsen18870
28 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir18701886
29 Kjartan Másson17251867
30 Tinna Kristín Finnbogadóttir18581832
31 Elsa María Krístinardóttir17541737
32 Sigurlaug R Friđţjófsdóttir17011734
33 Áslaug Kristinsdóttir16290
34 Óskar Long Einarsson14141594
35 Björgvin Kristbergsson11041229
36 Bjarki Arnaldarson00

 


Ólympíufarinn: Héđinn Steingrímsson

 

hedinn

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynntur til sögunnar Héđinn Steingrímsson, sem teflir á fyrsta borđi í opnum opnum flokki.

 

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur; Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins. Kynningarnar halda áfram á morgun

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Einnig er minnt á upphitunarmót fyrir Ólympíufaranna sem fram fer í Kringlu á laugardag.  Enn er hćgt fyrir skákáhugamenn ađ skrá til leiks en hver fer ađ vera síđastur ţar sem ţátttaka takmarkast viđ 50.

Nafn: 

Héđinn Steingrímsson.

Stađa í liđinu:

Fyrsta borđi í opnum flokki.

Aldur:

37 ára.

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Áriđ 1990 í Novi Sad, sem Íslandsmeistari. Ég hef síđan teflt frá árinu 2008, ţ.e. ţađ ár í Dresden, áriđ 2010 í Khanty Mansiysk og svo núna. Ţetta er mitt fjórđa mót.

Besta skákin á ferlinum?

Vil ekki gera upp á milli ţeirra og á vonandi eftir ađ tefla hana.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Jóhann ađ herma eftir liđsfélaga sínum hjá Bayern München Robert Hübner. Hübner, sem var á ţessum tíma yfirburđamađur í Ţýskalandi, fannst ákaflega lítiđ til eigin taflmennsku koma.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Erfitt ađ segja.

Spá um sigurvegara.

Rússarnir hafa alltaf veriđ sterkastir á pappírnum ţar međ taliđ undanfarin ár. Tölfrćđin er áhugaverđ: Sovétmenn unni í hvert sinn á árunum 1980-1990 og síđan tóku Rússar viđ af ţeim og unnu 1990-2002 en síđan ekki söguna meir. Garry tefldi áriđ 2002, en ekki árin á eftir. Ćtli Rússarnir ţurfi ađ fá hann til ađ taka fram tafliđ sbr. comeback og nćstum borđaverđlaun Grandmaster Olafssonar til ađ eiga séns?

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Skáklegur og líkamsrćkt.

Persónuleg markmiđ?

Gera mitt besta.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

 


Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympúförunum. Nú er kynnt til sögunnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.

Áđur var búiđ til kynna til sögunnar; Henrik Danielsen, Ţröst Ţórhallsson, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins. Kynningarnar halda áfram á morgun. 

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Einnig er minnt á upphitunarmót fyrir Ólympíufaranna sem fram fer í Kringlu á laugardag.  Enn er hćgt fyrir skákáhugamenn ađ skrá til leiks en hver fer ađ vera síđastur ţar sem ţátttaka takmarkast viđ 50.

Nafn: 

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Stađa í liđinu:

Öđru borđi í kvennaliđinu

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ég tók fyrst ţátt 2008 í Dresden, og ţetta verđur ţví ţriđja ólympíumótiđ mitt


Besta skákin á ferlinum?

Ţćr eru margar góđar en ein sú skemmtilegasta er af síđasta ólympíumóti ţegar ég tefldi viđ konu frá Albaníu, A. Shabanaj

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Óvissan í kringum ferđina til Síberíu er mjög minnisstćđ. Áđur en viđ lögđum af stađ út voru ýmsar efasemdir uppi varđandi ađbúnađ á stađnum. Hvergi var hćgt ađ finna á netinu hóteliđ sem viđ áttum ađ gista á og alls óvíst hvort búiđ vćri ađ byggja ţađ eđa ekki. Einnig var ómögulegt ađ finna upplýsingar um flugvöllinn sem viđ áttum ađ lenda á og var hann ekki til í neinum skrám. Viđ héldum ţó af stađ og gekk allt ađ óskum fyrir utan ađ flugbrautin var ískyggilega stutt sem olli nokkrum taugatitringi hjá vissum Íslendingum um borđ í vélinni og flugvöllurinn var augljóslega ekki gerđur fyrir millilandaflug miđađ viđ stćrđ flugstöđvarinnar. Rússarnir voru mjög skipulagđir og beiđ okkar rússnesk stúlka á flugvellinum sem átti ađ passa uppá okkur allan tímann (og ekki hleypa okkur úr augsýn...) međan viđ vorum ţarna. Viđ keyrđum svo í rútu sem flutti okkur í lögreglufylgd fram hjá fjöldanum öllum af vel vopnuđum hermönnum ađ glćsilegu hóteli sem var nýbúiđ ađ byggja eftir allt saman. 


Spá ţín um lokasćti Íslands?

Erfitt ađ segja, ađeins fyrir ofan miđju

Spá um sigurvegara.

Ţćr kínversku eru sigurstranglegar

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Hef ađallega lesiđ byrjanabćkur og skođađ hróksendatöfl en einnig hvílt mig vel í sumar

Persónuleg markmiđ?

Gera mitt besta og ađeins meira :)

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

 


Ólympíuskákmótiđ hefst eftir viku í Istanbul - upphitunarmót í Kringlu á laugardag

Istanbul

Skáksamband Íslands sendir tvö liđ á Ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi dagana 27. ágúst - 10. september. Bćđi er um ađ rćđa liđ í opnum flokki og svo í kvennaflokki.

Fjórir stórmeistarar eru í sveit Íslands í opnum flokki. Héđinn Steingrímsson leiđir sveitina en auk hann skipa sveitina Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er ađeins 19 ára, og Ţröstur Ţórhallsson, Íslandsmeistari í skák. Liđsstjóri liđsins er Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Kvennaliđiđ er einnig ţrautreynt ţrátt fyrir ungan aldur en fyrir ţví fer Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna en liđiđ skipa auk hennar; Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari kvenna. Liđsstjóri kvennaliđsins er Davíđ Ólafsson.

Fararstjóri hópsins er Gunnar Björnsson, forseti SÍ.

Ólympíuliđin ćtla ađ hita upp í á Blómatorginu í Kringlu á laugardag á milli 13 og 15:30 ţar sem skákáhugamönnum gefst tćkifćri á ađ fylgjast međ einu sterkasta hrađskákmóti ársins en međal keppenda verđa landsliđmenn og kvennalandsliđiđ og fjöldi sterkra skákmanna á öllum aldri. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á skemmtilegan viđburđ og sýna Ólympíuförunum samstöđu.

Opnađ verđur fyrir skráningu í mótiđ síđar í kvöld eđa í fyrramáliđ hér á Skák.is en er ţátttaka takmörkuđ viđ 50 manns.  Mikilvćgt er ţví fyrir áhugasama ađ skrá sig sem fyrst til leiks.  


Ólympíufarinn: Ţröstur Ţórhallsson

 

Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmeistari í skák

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympúförunum.  Nú er kynntur til sögunnar Íslandsmeistarinn í skák, Ţröstur Ţórhallsson en áđur var búiđ ađ kynna til sögunnar Henrik Danielsen, Tinnu Kristínu Finnbogdóttur, sem er til viđbótar fékk góđa kynningu í DV í dag og Davíđ Ólafsson liđsstjóra kvennaliđsins.  Kynningarnar halda áfram á morgun.

 


Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólymíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Ţröstur Ţórhallsson

Stađa í liđinu:

Varamađur í opnum flokki

Aldur:

43 ára

Mitt fyrsta Ólympiuskákmót var fyrir 24. árum síđan og var haldiđ í Saloniki í Grikklandi áriđ 1988.

Ţetta er mitt tíunda ólympíuskákmót. 1988 Saloniki - 1992 Manila -1996 Yerevan  - 1998 Khalmykia - 2000 Istanbul - 2002 Bled - 2004 Mallorca - 2006 Torino - 2008 Dresden

Besta skákin á ferlinum?

Erfitt ađ taka eina skák út úr en skákin á móti Ivan Sokolov frá Reykjavík Open 1996 er eftirminnileg.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Ţađ eru mörg ógleymanleg atvik sem hćgt er ađ rifja upp. Áriđ 2002 var mótiđ haldiđ í Bled í Slóveníu. Á frídeginum í miđju móti átti íslenska liđiđ međ Guđfríđi Lilju í broddi fylkingar ţátt í ađ skipuleggja keppni milli Larry Christianssen  og Ivan Sokolov. Keppnin fólst í kapphlaupi um hver vćri fljótari ađ hlaupa í kringum Bled vatniđ. Ivan var í feiknaformi en Larry ekki og ţess vegna samţykkti Ivan ađ Larry fengi ađ leggja 10 mín. fyrr af stađ. Ţađ sem Ivan vissi ekki var ađ skipuleggjendur voru búnir ađ leigja hjól fyrir Larry og ţar sem skógur umlykur vatniđ ţá voru skipuleggjendur og Larry vongóđir um ađ komast upp međ ráđabruggiđ. Hugmyndin var sem sagt sú ađ Larry átti ađ hlaupa nokkur hundruđ metra og finna hjóliđ sem var faliđ bak viđ rjóđur og hjóla svo langleiđina í mark en fela hjóliđ ţó áđur en yfir marklínuna var komiđ.

Öllum á óvart vann Ivan kapphlaupiđ. Larry fann ekki hjóliđ fyrr en of seint !

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Á međal 30 efstu.

Spá um sigurvegara.

Kína.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Undirbúningur byrjađi í júní međ stúderingum og svo var júlí ađ mestu frímánuđur. Eftir Verslunarmannahelgi ţá var aftur byrjađ ađ stúdera af krafti. Liđiđ hittist alla virka daga frá 15 ágúst og fram ađ brottför 27. ágúst. 4-5 tímar á hverjum degi.

Persónuleg markmiđ?

Performance 2600 stig.

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

 


Ólympíufarinn: Davíđ Ólafsson

 

Davíđ Ólafsson - sigurvegari mótsins

Í dag er haldiđ áfram međ kynningar á Ólympíuförunum.  Áđur er búiđ ađ kynna Henrik Danielsen og Tinnu Kristínu Finnbogadóttur til sögunnar.  Nú er hins vegar komiđ ađ einum "fylgifiskunum" ţví nú er kynntur til sögunnar, Davíđ Ólafsson, liđsstjóri kvennaliđsins.

 

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólymíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Davíđ Rúrik Ólafsson

Stađa í liđinu:

Liđsstjóri kvennaliđsins

Aldur:

44 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Aldrei - forfallađist á síđustu stundu fyrir síđasta Ólympíuskákmót.

Besta skákin á ferlinum?

Engin ein sem stendur sérstaklega upp úr.  Minnisstćđustu skákirnar eru ţó 2 skákir úr Reykjavíkurskákmótum.  Sú fyrri á móti Walter Brown 1986 ţar sem mér tókst ađ snúa verri stöđu hćgt og rólega upp í vinning en ţađ er ekki skákin sjálf sem stendur ţar upp úr heldur ţađ ađ í miklu tímahraki tók andstćđingur minn upp á ţví ađ borđa rjómatertu međ miklum látum viđ skákborđiđ vćntanlega í von um ađ ţađ truflađi mig eitthvađ - ég hef sjaldan skemmt mér betur!  Sú seinni var á móti Efim Geller 1990, ţar náđi ég ađ snúa á hann, vinna skiptamun og koma honum í mátnet!  Karlinn var ekki par ánćgđur eftir ađ hafa tapađ ţeirri skák sem ég síđar frétti ađ vćri tapskák á móti ţriđja Ólafssyninum sem hann hafđi teflt viđ.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Engin so far!

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Kvennaliđ verđur í miđjum hóp og karlaliđ í kringum 20. sćti.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ađ undirbúa stelpurnar sem best fyrir mótiđ međ reglulegum ćfingum auk ţess sem fariđ var í ćfingarferđ á mót í Tékklandi síđastliđiđ haust.

Persónuleg markmiđ?

Ađ allar stelpurnar í liđinu séu međ performance í plús.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég vona ađ allir skákáhugamenn styđji vel viđ bakiđ á okkar liđum á mótinu og ađ líflegar umrćđur verđi um skákirnar á „horninu" enda allar skákir í beinni útsendingu.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8779643

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband