Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ól 2012

Ólympíufarinn: Tinna Kristín Finnbogadóttir

Tinna Kristín

Í gćr hófst kynning á fulltrúm Íslands á Ólympíuskákmótinu međ kynningu á Henrik Danielsen.  Nú er Tinna Kristín Finnbogadóttir, skákmćr frá Borgarfrđi kynnt til leiks.

Kynningarnar halda áfram á morgun.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólymíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn: 

Tinna Kristín Finnbogadóttir

Stađa í liđinu:

4. borđ í kvennaflokki

Aldur:

21 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Tefldi fyrst áriđ 2010, svo ţetta er í annađ skipti sem ég tek ţátt.

Besta skákin á ferlinum?

Ein af ţeim betri er klárlega sú sem ég tefldi gegn stúlkunni frá Írak á síđasta Ólympíumóti. 

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Ég hitti afrískan mann sem hafđi hvorki séđ, né heyrt talađ um sebrahesta og vissi ekki ađ ţeir vćru til. Hann vissi samt ađ Ísland vćri í Evrópu og vildi vita hvernig kjöt viđ borđuđum og hvort viđ veiddum okkur til matar.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ţađ er erfitt ađ segja, ćtla bara ađ spá okkur góđum árangri.

Spá um sigurvegara?

Ég ţori ekkert ađ segja um ţađ heldur.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ađallega byrjunarstúderingar í sumar, en ćtlađi ađ taka skákţrautabók međ mér út.

Persónuleg markmiđ?

Ég á ţađ til ađ vera afar fórnfús og bráđ í sókn. Ćtli markmiđiđ sé ekki ađ halda aftur af svoleiđis vitleysu.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég hef smakkađ sebrahestakjöt.


Ólympíufarinn: Henrik Danielsen

 

Henrik

Ólympíuskákmótiđ fer fram í Istanbul 27. ágúst - 10. september.  Nćstu daga verđa Ólympíufarar Íslands kynntir hér hver af öđrum á Skák.is.  Ţađ er Henrik Danielsen sem ríđur á vađiđ.

Sér fćrslurflokkur hefur veriđ myndađur á Skák.is um Ólympíuskákmótiđ.  Ţar verđa allar fréttir af Ólympíuskákmótinu ađgengilegar.  

Nafn: 

Henrik Danielsen

Stađa í liđinu:

3. borđ í opnum flokki

Aldur:

46

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Ţrisvar sinnum fyrir Danmörku, 1992-96 og tvisvar fyrri Ísland, 2006-08

Besta skákin á ferlinum?

Erfitt ađ segja en skák gegn Peter Heine frá 2003 var mjög góđ.

Minnisstćđasta atvik á Ól?

Mótiđ á Manila 1992 var mjög sérstakt.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ég vil ađ okkar skákmenn geri sitt allra besta.  Ţá gengur okkur vel.  En ađ spá er ekki auđvelt.

Spá um sigurvegara?

Ţjóđverjar unnu EM landsliđa en ég vil ekki ađ spá um sigurvegara nú.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Skákţjálfun í blandi viđ líkamlega ţjálfun.

Persónuleg markmiđ?

Gera mitt allra besta

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

 


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779645

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband