Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins
11.11.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Lenka Íslandsmeistari kvenna 2012

Hrund Hauksdóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir
Tinna ákvađ ađ valda b7-peđiđ. Rétti leikurinn er hins vegar 35.... Bf3! Ţar sem 36. gxf3 er svarađ 36.... h3 og h-peđiđ verđur ađ drottningu. Hrund varđist vel í framhaldinu og náđi jöfnu eftir 58 leiki.
Ólympíuliđiđ rađađi sér í efstu sćtin af 12 keppendum:1. Lenka Ptacnikova 6 v. (af 7). 2. Tinna Kristín Finnbogadóttir 5˝ v. 3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5 v.
Besta skákforritiđ - Houdini
Fyrir nokkrum misserum hitti greinarhöfundur á förnum vegi kunnan áhugamann um hugbúnađ skákarinnar, Höskuld Dungal, sem tjáđi mér ađ nú vćri hćgt ađ hala niđur ókeypis af netinu nýju skákforriti sem slćgi öllum öđrum viđ - Houdini. Ég bar ţetta undir Einar Karlsson, helsta sérfrćđing minn á ţessu sviđi, sem hafđi uppi ýmsa fyrirvara um ţessar upplýsingar. En nokkrum dögum síđar hringdi Einar í mig og taldi ţá ađ eitthvađ vćri til í ţessu hjá Höskuldi. Houdini 3 er í dag sterkasta skákforrit sem fáanlegt er. Nýlega kynnti ţýsk vefsíđa til leiks hinn belgíska forritara Houdinis, Robert Houdart, allsterkan skákmann sem starfar sem verkfrćđingur viđ hönnun jarđskjálftaţolinna pípulagna í kjarnorkuverum. Međfram og án formlegrar menntunar á ţessu sviđi skrifađi" hann alls kyns forrit ţar til einn góđan veđurdag - á međan hann beiđ eftir gleri í stjörnukíkinn sinn - ađ hann hóf vinnu viđ skákforrit. Útkoman var Houdini" sem kom fram áriđ 2009. Viđ forritun kvađst Houdart hafa ţrengt" ađ valkostum viđ ákvarđanatöku, ţ.e. forritiđ skođar ekki alla valkosti af sömu dýpt. Houdart kvađst hafa sótt á netiđ alls kyns upplýsingar og ţannig stytt sér leiđ ađ nýjum lausnum. Keppinautnum Rybku" var á síđasta ári rutt úr vegi" en í einni skák einvígis ţessara forrita fórnađi 1,5-útgáfan ţremur peđum í byrjun tafls og ţó voru drottningarnar ekki lengur á borđinu. Viđureignin ţykir af ýmsum tölufrćđingum marka tímamót:Rybka 4.0" - Houdini 1.5 a"
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 Rc6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 c4 7. Bc2 Dc7 8. De2 g5 9. e6 dxe6 10. Rxg5 De5 11. d4 Dxe2+ 12. Kxe3 e5!?13. Dxe5 Rxe5 14. Rxh7 Bg7 15. Rg5 Bd7 16. Ra3 Rd3! 17. Bxd3 cxd3+ 18. Kxd3 Ra4 19. f3 a5 20. Re4 f5 21. Rf2 b5 22. Rc2 b4 23. cxb4
23.... Kf7! 24. bxa5 Hxa4 25. Kd2 Hd8 26. Rb4 He5 27. Rfd3 Bb5 28. He1 Rc5 29. Hxe5 Bxe5 30. f4 Bf6 31. Ke1 Rxd3+ 32. Rxd3 Bxd3 33. a4 Hc8 34. a5 Hc2 35. Bd2 Hxb2 36. a6 Be4 37. Ha3 Bxg2 38. a7 Hb1+ 39. Ke2 Ba8 40. Be1 Bd4 41. Ha2 Hb3 42. Bg3 Ke6 43. Kf1 Bc5 44. Ke2 Kd7 45. Kf1 Hb4 46. Ke2 Bd6 47. Kf2 Bxf4 48. H4 Bh6 49. Kf1 Hb1+ 50. Be1 e5 51. H5 f4 52. Hd2+ Kc7 53. Hc2+ Kb6
- og Rybka gafst upp."
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 2. nóvember 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 9.11.2012 kl. 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Feilspor heimsmeistaranna
Heimsmeistarar eiga sína góđu daga og slćmu eins og gengur en feilspor ţeirra vekja meiri athygli en annarra og verđa hluti af skáksögunni. Kasparov vann flest mót sem hann tók ţátt í en í Horgen í Sviss áriđ 1995 varđ hann ađ sćtta sig viđ 50% vinningshlutfall og vann ađeins eina skák í ellefu umferđum.
Anatolí Karpov vann ekki skák í sex tilraunum í Evrópukeppni landsliđa í Skara í Svíţjóđ 1980 og tapađi frćgri viđureign fyrir Tony Miles sem hóf leikinn međ ţví ađ svara kóngspeđsleik heimsmeistarans međ 1. ... a6.
Sem heimsmeistari virtist Tigran Petrosjan ekki leggja mikiđ upp úr ţví ađ vinna ţau mót sem hann tók ţátt í. Hann hélt titlinum í sex ár frá 1963 til '69 en á öflugasta móti ţessa tímabils, sem haldiđ var í Santa Monica í Kaliforníu, náđi hann ađeins 50% vinningshlutfalli í 18 umferđum og var langt á eftir Spasskí, Fischer og Larsen.
Heimsmeistarinn Anand hefur veriđ ađ gefa eftir í baráttunni viđ sér yngri menn. Á stórslemmu-mótinu", sem skipt var á milli Sao Paulo í Brasilíu og Bilbao á Spáni, og lauk í síđustu viku fékk hann ađeins 4˝ vinning úr tíu skákum, gerđi níu jafntefli og tapađi fyrir Magnúsi Carlsen. Norđmađurinn hóf mótiđ á ţví ađ tapa fyrir Ítalanum Fabiano Caruana, sem um miđbik mótsins virtist ćtla ađ stinga ađra keppendur af. En í Bilbao-hlutanum héldu Magnúsi engin bönd, hann náđi ţegar í stađ fram hefndum gegn Caruana, lagđi síđan Spánverjann Vallejo-Pons og komst upp viđ hliđina á Ítalanum međ ţví ađ leggja Anand ađ velli í nćstsíđustu umferđ. Magnús og Caruana urđu efstir sex keppenda međ 6˝ v. af 10 mögulegum og tefldu tvćr hrađskákir um sigurvegaratitilinn og Norđmađurinn vann ţćr báđar. Nú er hann ađeins 3 stigum frá meti Kasparovs frá árinu 1999 sem ţá náđi 2851 stigi. Virđist ađeins tímaspursmál hvenćr Magnús Carlsen verđur heimsmeistari, fyrstur Norđurlandabúa:
Magnús Carlsen - Wisvanathan Anand
Sikileyjarvörn
1.e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+
Vinsćll leikur um ţessar mundir, Magnús vill greinilega sneiđa hjá Najdorf-afbrigđinu sem kemur upp eftir 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6.
3. ... Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rf6 6. Rc3 g6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bg7 9. f3 Dc7 10. b3 Da5 11. Bb2 Rc6 12. O-O O-O 13. Rce2 Hfd8 14. Bc3 Db6 15. Kh1 d5!
Ţekkt leikbragđ komiđ frá Kasparov og byggist á hugmyndinni 16. exd5 Rxd5! 17. cxd5 Hxd5 18. Rxc6 Hxd1 19. Rxe7+ Kh8! 20. Haxd1 De3! og annar riddarinn fellur.
16. Rxc6 bxc6 17. De1!
Laglegur leikur sem hótar 18. Ba5.
17. ... Hdc8 18. e5 Re8 19. e6!
Óţćgilegur leikur fyrir Anand sem hindrar eđlilega liđskipan.
19. ... fxe6 20. Rf4 Bxc3 21. Dxc3 d4 22. Dd2 c5 23. Hae1 Rg7 24. g4 Hc6
Eđlilegra virđist 24. ... Hf8.
Svartur virđist eiga viđ óyfirstíganlega erfiđleika ađ etja eftir ţennan leik. Hinn möguleikinn er ađ leika 25. ... e5 međ hugmyndinni 26. Dh6 g5 27. Dxg5 He6 en ţađ er heldur ekki gott.
25. ... Re8 26. Dh6 Rf6 27. Rg5 d3 28. He5 Kh8 29. Hd1 Da6 30. a4
Erfitt er ađ benda á afleik Anands í ţessari skák. Hann mat stöđu sína algerlega vonlausa, sem forritiđ Houdini" stađfestir, og gafst upp. Lokastađan minnir á orrystu sem skyndilega hefur lokiđ án ţess ađ einu einasta skoti hafi veriđ hleypt af.
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 21. október 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 24.10.2012 kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik Ólafsson teflir aftur fyrir TR
Bolvíkingar halda naumri forystu í efst deild eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi. Til marks um breiddina í hópi má geta ţess ađ Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason tefla á fimmta og sjötta borđi. Fjögur liđ virđast eiga raunhćfa möguleika á sigri en Bolvíkingar standa ekki ađeins best ađ vígi í vinningum heldur einnig ađ hluta til vegna ţess óvenjuleg fyrirkomulags ađ b-liđ ţeirra, sem einnig teflir í efstu deild, getur og hefur skipađ fram skákmönnum a-liđsins í viđureignunum viđ helstu keppinauta a-liđsins. Ţetta er formgalli á reglugerđ ţessa geysivinsćla móts sem dregur til sín um 500 skákmenn hvađanćva af landinu. Bollaleggingar um breytingar á keppninni hafa veriđ talsverđar ađ undanförnu en virđast ekki ná til ţessa ţáttar sem ţekkist ekki í öđrum flokkakeppnum hér á landi. Stađa efstu liđa er ţessi:
1. Bolvíkingar 22˝ v. 2. Víkingaklúbburinn 22 v. 2. Taflfélag Reykjavíkur 21˝ v. 4. Taflfélag Vestmannaeyja 20˝ v.
Í 2. deild leiđa hin sameinuđu félög Gođinn og Mátar rétt á undan TR og í 3. deild er Víkingaklúbburinn b-sveit efst og í 4. deild er Briddsfélagiđ í efsta sćtiđ.
Skemmtilegur andi sveif yfir vötnunum á Íslandsmótinu um liđna helgi, hinir erlendu gestir margir komnir frá Úkraínu setja skemmtilegan svip á mótiđ og ýmsir meistarar sem ekki hafa teflt lengi á ţessum vettvangi sáust aftur ađ tafli. Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson styrkja nú sitt 112 ára gamla félag, Taflfélag Reykjavíkur. Friđrik undirbýr sig ađ kappi fyrir minningarmót um Bent Larsen sem hefst í ţessum mánuđi. Margeir tapađi í 4. umferđ vegna ţess ađ sími hans hringdi og ţar fór hugsanlega vinningur sem gćti vegiđ ţungt á lokasprettinum. Friđrik tók viđfangsefni byrjunar skákar sinnar í 1. umferđ sínum persónulegum tökum. Hinir dínamísku ţćttir skákstíl hans kom fram í hverjum leiknum á fćtur öđrum í byrjun tafls en skákin fer hér á eftir:
Friđrik Ólafsson - Magnús Örn Úlfarsson
Bogo-indversk vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. a3 Bxd2 6. Rfxd2!?
Afar sjaldséđur leikur og sá fimmti var ţađ raunar líka.
6.... d6 7. e3 e5 8. dxe5 dxe5 9. Rc3 0-0 10. Be2 He8 11. g4!
Skemmtilegur leikur og óvćntur. Friđrik hefur alltaf veriđ mikill sérfrćđingur í ţví ađ fresta hrókun.
11.... c6 12. g5 Rfd7 13. Rde4 Rc5 14. Dd6 Rxe4 15. Dxe7 Hxe7
Loks hrókar hvítur og hótar máti í leiđinni!
16.... Bd7 17. Rxe4 Ra6 18. b4 Bf5 19. Rd6 Be6 20. Hd2 Hb8 21. Hhd1 Rc7 22. Kb2 Re8 23. Re4 b6 24. Kc3
Veikleikar í stöđu svarts eru ekki margir og yfirburđir hvíts liggja fyrst og fremst í miklu meira rými á báđum vćngjum.
24.... Kf8 25. Bf3 Hc7 26. Rd6 Ke7 27. Rxe8 Hxe8 28. Be4 Hh8?
Tapleikurinn. Svartur varđ ađ leika 28.... h6.
29. f4 exf4 30. exf4 g6
Hvítur hótađi 31. f5. Burđarţol svörtu peđastöđunnar riđlast viđ ţá akademísku" veikleika sem nú myndast.
31. He1! Hd8 32. f5 gxf5 33. Bxf5 Hxd2 34. Kxd2 Hc8 35. He4 Hg8 36. h4 Hh8 37. Ke3 Kd7 38. Bxe6
Uppskipti á hárréttu augnabliki.
38.... fxe6 39. Hf4 Kd6 40. Ke4 h6 41. g6 h5 42. Hf6 Hg8 43. Kf4 b5 44. cxb5 cxb5 45. Kg5 Kd5 46. Kxh5 e5 47. Kg5
- svartur réđ ekki viđ frípeđin og gafst upp.
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 14. október 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 17.10.2012 kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana langefstur í Sao Paulo
Indverski heimsmeistarinn Wisvanathan Anand hefur lítiđ veriđ í sviđsljósinu eftir fremur ósannfćrandi titilvörn í einvíginu viđ Boris Gelfand í Moskvu sl. vor. Í hugum margra hefur Magnús Carlsen tekiđ stöđu hans sem fremsti skákmađur heims og á nýbirtum stigalista FIDE er Norđmađurinn langefstur međ 2843 stig.
Anand verđur ađ láta sér lynda 7. sćtiđ međ 2780 stig. Á ofurmóti sem nú stendur yfir og er skipt á milli borganna Sao Paulo í Brasilíu og Bilbao á Spáni gefst Anand tćkifćri til ađ sanna styrk sinn í keppni viđ Magnús, Aronjan, Caruana, Vallejo Pons og Karjakin. Eftir Brasilíu- hluta mótsins hefur hann gert jafntefli í öllum fimm skákum sínum.
Fabiano Caruana hefur óvćnt náđ miklu forskoti međ 4 vinninga af fimm mögulegum. Heppnin hefur fylgt honum í nokkrum skákum, t.d. tókst honum ađ snúa viđ harla ógćfulegu endatafli gegn Magnúsi Carlsen í 1. umferđ. Hann lćtur ekki mikiđ yfir sér ţessi ungi skákmađur sem varđ efstur á síđasta Reykjavíkurskákmóti en hefur hćgt og bítandi veriđ ađ ţokast upp stigalistann og gćti eftir mótiđ náđ á topp fimm listann:
Fabiano Caruana - Vallejo Pons
Frönsk vörn
1.e4 e6 2. d4 d5 3. e5
Framrásin" nýtur sífellt meiri vinsćlda. 3. Rc3 og 3. Rd2 er ţó algengari leikur.
3. ... c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Be3 Bd7 10. Bd3 Rxe3 11. fxe3 g6 12. Rc3?!
Öruggara virđist 12. Rd2 ásamt - Rb3 viđ tćkifćri. Kannski hefur Caruana sést yfir nćsta leik hvíts.
12. ... Rxb4! 13. axb4 Bxb4 14. O-O Bxc3 15. Hc1 Hc8 16. Rg5! O-O 17. Dg4
Ţó hvítur sé tveim peđum undir hefur hann allgóđ fćri. Houdini" metur stöđuna jafna.
17. ... Bd2 18. Dh3 h5 19. Hxc8 Bxc8 20. Df3!
Lykilstađa, svartur getur varist hótununum 21. Bxg6 og 21. Rxf7 međ tvennum hćtti og velur lakari kostinn.
20. ... Dd8?
Hann varđ ađ leika 20. .. Dc7 en hefur sennilega óttast 21. Bxg6 Bxe3+ 22. Dxe3 fxg6 23. Hf6! en á ađ halda velli međ ţví ađ leika 23. ... Hxf6! 24. exf6 Bd7.
21. Rxf7 Bxe3+ 22. Kh1 Dh4 23. Bxg6 Bg5 24. Bh7+!
Gerir út um tafliđ, ef 24. ... Kxh7 ţá vinnur 25. Rxg5+. Og 24. .. Kg7 er svarađ međ 25. Dd3! o. s.frv. Vallejo gafst upp.
Glćsilegur sigur Nansýjar Davíđsdóttur í Svíţjóđ
Krakkar úr Rimaskóla gerđu ferđ til Svíţjóđar á opna mótiđ í Västerĺs sem fram fór um síđustu helgi
Hin 10 ára gamla Nansý Davíđsdóttir stal senunni gjörsamlega í neđri flokknum ţar sem tefldu 80 skákmenn međ 1600 elo stig eđa minna. Nansý hlaut 7˝ vinning af átta mögulegum og vann öll ţau verđlaun sem í bođi voru, varđ í 1. sćti, vann sérstök kvennaverđlaun, best keppenda undir 16 ára aldri og 13 ára aldri og vann einnig flokkaverđlaun.
Friđrik og Margeir á Íslandsmóti taflfélaga

Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 7. október 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 7.10.2012 kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Gulliđ gekk Kínverjum úr greipum

Vandinn liggur nefnilega hjá körlunum. Bíđi mađur nógu lengi viđ bakka Gula fljótsins er aldrei ađ vita nema lík óvinanna fljóti ţar framhjá, segir kínverskt máltćki fornt. Einn góđan veđurdag munu fremstu skákmenn ţeirra uppfylla vćntingar alţýđulýđveldisins um fullnađarsigur á vettvangi ólympíumótanna. Til ţess hafa ţeir a.m.k. nćgan mannskap. Hljómfögur nöfn stórmeistara á borđ viđ Liren Ding, Ni Hua og Xiangzi Bu kalla fram minningar um skćran bjölluhljóm sem ónefndur íslenskur skákmađur ţóttist heyra ţegar yfir menn dundu hinar frćgu kínversku drottningarfórnir" sem voru ađalsmerki frumherjanna sem tefldu í Buenos Aires 1978. Í dag er leiktćkni sumra kínversku skákmannanna svo góđ ađ minnir á vel ţjálfađa borđtennisleikara. Og ţađ var ekki hátt á ţeim risiđ, andstćđingunum í lokaumferđinni, Úkraínumönnum. Ivantsjúk hafđi orđiđ fyrir ýmsum skakkaföllum í Istanbúl og sumir ađrir langt frá sínu besta. Sigurstund Kínverja virtist ćtla ađ renna upp - en ţeir töpuđu 1:3! Ég hef dálítiđ veriđ ađ velta ástćđunni fyrir ţessari kínversku tregđu gagnvart gullinu". Niđurstađan er ekki alveg komin. Ţegar Mikhael Tal kom til Íslands áriđ til 1964 kjaftađi á honum hver tuska. Ţó kom hann úr lokuđu samfélagi. Kínversku skákmennina er ekki hćgt ađ nálgast á sama hátt:
ÓL 2012; 11. umferđ:
Vasilí Ivantsjúk - Wang Hao
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 b6 7. a3 Bxc3+ 8. bxc3 c6?!
Sérkennilegur leikur. Sjálfsagt er 8.... dxc4 9. Bxc4 c5 ásamar - Dc7 o.s.frv.
9. cxd5 cxd5 10. Be2 Rc6 11. O-O Ra5 12. a4 He8 13. Re5 Re4 14. f3 Rd6
Vitaskuld ekki 14.... Rxc3 15. Dc2 og vinnur.
15. Ba3 Bb7 16. Bxd6 Dxd6 17. f4 g6 18. Dg4
Hvítur er búinn ađ byggja upp vćnlega sóknarstöđu.
18.... Rc4 19. Dg3 Dc7 20. Bxc4 dxc4 21. f5 f6
Nú er afar freistandi ađ fórna manni. Til ţess ađ dćmiđ gangi upp ţarf ađ finna 26. leikinn.
22. fxg6! fxe5 23. Hf7 Dc6 24. gxh7+ Kxf7 25. Hf1+ Ke7
Ivantsjúk var búinn ađ sjá ađ valdiđ á e7-reitnum skiptir hér sköpum.
26. h8(D)! Hxh8 27. Dg7+ Kd6 28. dxe5+!
- og Wang Hao gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 28.... Kc5 29. De7+ Kd5 30. Hd1+ Ke4 31. Hd4+ Kxe3 32. Dg5+ Ke2 33. Dd2 mát.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 30. september 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 29.9.2012 kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Bestar á Norđurlöndum
Á Ólympíuskákmótunum snýst keppnin ekki ađeins um gull, silfur og brons. Ţađ er meira undir, t.d. náđu Hollendingar sjötta sćti í opna flokknum og tryggđu sér áframhaldandi stuđning styrktarađila. Međal öflugustu ţjóđanna er litiđ á verđlaunasćti sem ígildi verđlauna á Ólympíuleikum. Ţađ reyndu Armenar er ţeir sneru heim ţjóđhetjur eftir ađ hafa unniđ ţriđju gullverđlaunin á fjórum Ólympíumótum.
Íslendingar voru góđu vanir á níunda og tíunda áratug síđustu aldar svo ţađ vakti ekki neina sérstaka athygli í Bled áriđ 2002 ţegar karlasveitin vann ţar sérstök verđlaun í svonefndum B-stigaflokki.
Önnur keppni fer fram á vettvangi Ólympíumótanna: viđ fylgjumst alltaf grannt međ frammistöđu hinna Norđurlandaţjóđanna og í kvennaflokki var íslenska sveitin best, hlaut 12 stig og varđ í 53. sćti en var fyrirfram rađađ í 62. sćti.
Lenka Ptacnikova hlaut 7 vinninga af 10 mögulegum en Elsa María Kristínardóttir stóđ sig einnig vel, hlaut 5 vinninga af sjö mögulegum og einnig Tinna Kristín Finnbogadóttir sem hlaut 4˝ v. af átta mögulegum. Ţćr hćkka báđar umtalsvert í stigum. Hallgerđur Helga og Jóhanna Björg voru nokkuđ frá sínu besta. Ţessi sveit er ţéttari" en sú sem tefldi á Ol í Khanty Manyisk en betur má ef duga skal. Međ meiri vinnu og hćrri markmiđum gćtu ţessar stúlkur att kappi viđ bestu skákkonur heims.
Í kvennaflokknum réđust úrslitin á óverulegum stigamun. Rússar og Kínverjar hlutu 19 stig en Rússar fengu gulliđ.
Í lokaumferđinni vann Ísland Albaníu 3:1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann mikilvćgan sigur en skákir hennar eru oft ćđi viđburđaríkar eins og dćmin sanna:
Bruna Tuzi - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Bg7 6. Rb3 Rf6 7. Be2 O-O 8. O-O b6 9. f4 d6 10. Bf3 Bb7 11. Rd5 Hc8 12. c3 Rd7 13. Kh1 Rc5 14. He1 Ba8 15. Dc2 Re6 16. Dd1 Rc5 17. h3 e6 18. Re3 Re7 19. Rc2 e5 20. Rb4 a5 21. Rd5 Bxd5 22. exd5 Rf5 23. fxe5 Bxe5 24. Kg1 Dh4 25. Rxc5 bxc5 26. Bg4 Kh8 27. Bxf5 gxf5 28. He3 Hg8 29. De1 Df4 30. g3 Hxg3+?
Jóhanna var búin ađ byggja upp yfirburđastöđu. Í stađ ţess ađ auka pressuna međ 30. ... Hce8 eđa 30. ... Dh4, kaus hún hagstćtt endatafl.
31. Hxg3 Dxg3 32. Dxg3 Bxg3 33. Kg2 Be5 34. Bd2 Hg8+ 35. Kf2 Hg3 36. Ke2 Hxh3?
36. ... Hg2+ vinnur. Eftir 37. Kd3 c4+! 38. Kc2 Bf4 39. Hd1 a4! getur hvítur sig hvergi hrćrt.
37. Hf1 Hh5?
Svartur ćtti ađ vinna eftir 37. ... h5! 38. Hxf5 Kg7 o.s.frv.
38. b3 Kg7 39. c4 Hh2+ 40. Hf2 Hxf2+ 41. Kxf2 h5 42. Bxa5 h4 43. Kg2 f4 44. Be1!
Taflmennska svarts í endataflinu einkennist af efnishyggju sem er ekki góđ leiđsögn. Ósigur og ţar međ jafntefli viđ Albani virtist ćtla ađ verđa niđurstađan.
44. ... Bf6 45. Kh3 Bd8 46. Bxh4 f6 47. Kg4 f5 48. Kh3 Bxh4 49. Kxh4 Kf6 50. Kh3 Ke5 51. Kg2 Ke4 52. a4 Ke3
Sú hryggilega stađreynd blasti viđ ađ léki hvítur 53. Kf1 gćti svartur gefist upp. Kannski var ţreyta farin ađ segja til sín ţví ađ hvítur lék.... )
53. a5?? Ke2!
Skyndilega er svartur kominn međ unniđ tafl!
54. a6 f3 55. Kh2 f2 56. a7 f1=D 57. a8=D Df4+ 58. Kh1 Df3+ 59. Kh2 f4 60. Da2 Ke3 61. b4 Dg3+ 62. Kh1 De1+ 63. Kh2 Dxb4 64. Da1 Dxc4 65. Dg1 Kd2 66. Dg5 De2+
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. september 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 24.9.2012 kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Armenar og Rússar hrepptu gulliđ

Keppnin ár var geysispennandi en fyrir lokaumferđina stóđu Kínverjar best ađ vígi, en töpuđu fyrir Úkraínumönnum sem náđu í bronsiđ. Rússar urđu ađ láta sér lynda 2. sćtiđ en höfđu um tíma tveggja stiga forskot eđa ţar til ţeir mćttu Bandaríkjamönnum og töpuđu 1 ˝ : 2 ˝.
Íslenska liđiđ bćtti örlítiđ ćtlađan árangur, varđ í 47. sćti af 150 ţátttökuţjóđum en var í upphafi rađađ í 51. sćti. Menn höfđu gert sér vonir um talsvert betri árangur. Jákvćđur ţáttur var góđ frammistađa Ţrastar Ţórhallsson sem hlaut 7 ˝ vinning af 10 mögulegum. Hjörvar Steinn stóđ fyrir sínu en Hannes Hlífar og Henrik Danielsen virkuđu á köflum óöruggir. Dagur Arngrímsson kom inn í liđiđ međ litlum fyrirvara og hefđi ţurft meiri tíma til undirbúnings. Íslenska sveitin var sein í gang en undir lokin var eins og menn vćru ađ nálgast eđlilegan styrk. Hvađ keppnisfyrirkomulagiđ á ólympíumótum áhrćrir ţá hefur umferđum veriđ fćkkađ úr ţrettán í ellefu og stigakerfi tekiđ upp. Ţađ er ađ margra áliti skref aftur á bak. Miklar tilviljanir réđu röđun fyrir hverja umferđ. Ţokkalegar sveitir, eins og sú danska, tefldu viđ mun lakari sveitir mestallt mótiđ og ţó sumir sveitarmeđlimir nćđu háu vinningshlutfalli lćkkuđu ţeir flestir á stigum. Gamla vinningakerfiđ skipti yfirleitt mótinu betur upp og lokaniđurstađan var meira í takt viđ skákgetu.
Margir glćstir sigrar unnust í Tyrklandi og fylgir hér besta skák Hannesar Hlífars:
Hannes Hlífar Stefánsson - Maghami Ghaem (Íran)
Spćnskur leikur e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. b3 c6 16. Bg5
Breyer-afbrigđiđ á alltaf sína fylgismenn. Fischer beitti 16. leiknum í fyrstu skákinni í endurkomueinvíginu viđ Spasskí áriđ 1992.
16. ... Bg7 17. Dd2 De7 18. Bh6 Bxh6 19. Dxh6 c5 20. Had1 Hac8 21. Bb1 Rf8?
Íraninn viđist hafa vanmetiđ nćsta leik Hannesar. Öruggara var 21. .. Df8.
22. Rh4! R6d7 23. Rhf5!
Ţessi leikur lá í loftinu. Hvítur gefur tvo létta fyrir hrók og tvö peđ.
23. ... gxf5 24. Rxf5 Df6 25. Dxf6 Rxf6 26. Rxd6 cxd4 27. cxd4 Hb8 28. Rxe8 Hxe8 29. dxe5 Hxe5 30. f4 He7 31. e5 Rd5 32. f5!
Ţađ er afar mikilvćgt ađ svartur nái ekki ađ skorđa peđin. Hannes hafđi séđ fyrir 34. leikinn.
32. ... Rc3 33. Hd8! Rxb1
34. He3!
Hér er kominn kjarni fléttunnar. Hvítur skilur riddarann eftir en hótar 35. Hg3+ og mátar.
34. .... f6 35. e6! Kg7 36. Hg3+ Rg6 37. fxg6 hxg6 38. Hd7! Kf8 39. Hxg6 Be4
Skárra var 39. ... Bc6 en eftir 40. Hxf6+ Kg7 eđa 40. .. Ke8 41. Hd6 o.s.frv. 41. Hf7+ Hxf7 42. Hxf7 Kg6 43. Hf8! og 44. e7 vinnur hvítur.
40. Hd8+ He8 41. Hg8+! Kxg8 42. Hxe8+ Kg7 43. Hc8
- og svartur gafst upp.
Um frammistöđu kvennasveitarinnar verđur fjallađ í nćsta pistli.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. september 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 16.9.2012 kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Drottningarfórnin

Ţegar viđ nokkrir félagar fórum í svolitla pílagrímsferđ" til Portoroz í vor gaukađi Friđrik Ólafsson ađ mér 300 bls. bók, um ţetta efni Fćđing drottningar" eftir Marilyn Yalom. Höfundur er ţjóđfélagsrýnir sem tekst á viđ ţá spurningu hvernig svo sterk kvenímynd gat náđ fótfestu á miđöldum, í leik sem var ákaft stundađur af körlum, en Spánverjar státuđu af fremstu meisturum ţess tíma ţ. á m. prestinum Ruy Lopez sem spćnski leikurinn er kenndur viđ.
Ţađ er kannski vegna ţessarar sterku nćrveru drottningarinnar ađ stundum sćkir ađ okkur strákunum ţörf til ađ fórna henni. Ţröstur Ţórhallsson stóđ frammi fyrir ţessu vali í skák sinni viđ Tyrkjann Dastan á Ólympíumótinu í Istanbul sem lýkur um helgina. Um byrjun ţessar skákar er ekki mikiđ ađ segja, sikileyjarvörn ţróast yfir í spćnskan leik". Međ 36. Bd4 hrekst svarta drottning til c7 og hin eiginlega sviđsetning hefst. Leikfléttan inniheldur ekki ađeins drottningarfórn heldur einnig línurof, hróksfórn og svikamylluţema:
Ol 2012; 4. umferđ:
Ţröstur Ţórhallsson- Muhammed Dastan
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5 Rc6 4. c3 Bd7 5. O-O Rf6 6. He1 a6 7. Ba4 b5 8. Bb3 e5 9. d4 Be7 10. Rbd2 O-O 11. h3 Dc7 12. Rf1 cxd4 13. cxd4 Ra5 14. Bc2 Hac8 15. Bd3 Db8 16. b3 Hfe8 17. Bb2 Bf8 18. Dd2Rc6 19. Had1 Hcd8 20. Bb1 Bc8 21. a3 Bb7 22. Rg3 h6 23. b4 Da8 24. d5 Re7 25. Rh4 Rd7 26. Hf1 g6 27. f4 Da7 28. Kh1 Bg7 29. Rf3 Rc8 30. h4 He7 31. h5 Kh7 32. Rh4 Bf6 33. Rf3 Db6 34. Rh2 Bh4 35. Re2 exf4 36. Bd4 Dc7 37. Dxf4 Bg5
Ţađ er ekki hćgt ađ sleppa svona tćkifćri, hugsađi Ţröstur. Ef allt bregst á hvítur ţráskák í hendi sér.
38. ... Hxf7 39. Hxf7+ Kg8 40. Hg7+ Kf8 41. Hf1+ Ke8 42. e5!
Línurof! Hótar 42. Bxg6 mát.
42. ... Re7 43. Hg8+! Rxg8 44. Bxg6+ Ke7 45. Hf7+ Ke8 46. Hh7+! Kf8 47. exd6!
( sjá stöđumynd )
Mögnuđ tilţrif. Eftir 47. ... Dxd6 kemur 48. Bg7+! Ke7 49. Be5+! og 50. Bxd6+.
47. ... Dc1+
Betri leikur finnst ekki.
48. Rxc1 Rgf6 49. Hh8+ Rg8 50. Re2?
Hvíta stađan er léttunnin en 50. Bg7+! Leiđir til máts, 50. ... Kxg7 51. Hh7+ Kf6 52. Rg4 mát eđa 51. ... Kf8 52. Hf7+ Ke8 53. Hf1 mát.
50. ... Bxd5 51. Rc3 Be6 52. Re4 Bf4 53. Hh7 Re5 54. Rf3 Rxg6 55. hxg6 Bc1 56. Hc7 Hc8 57. d7!
og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 9. september 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 7.1.2013 kl. 09:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Sviptingar í keppni viđ Argentínu

Frá og međ Haifa í Ísrael ´76 hefur Ólympíumótiđ veriđ teflt í opnum flokkum međ svissneska kerfinu en umferđunum hefur ţó fćkkađ úr fjórtán í ellefu. Önnur breyting er sú ađ vinningatalan skiptir ekki höfuđmáli, heldur stigin.
Báđar sveitir Íslands unnu 4:0 í fyrstu umferđ og töpuđu síđan í annarri umferđ, karlarnir 1:3 fyrir Argentínu og konurnar ˝ : 3 ˝ fyrir Ísrael. Í ţriđju umferđ gekk betur en mótherjar beggja sveita voru frá Wales, karlasveitin vann 3 ˝ : ˝ og er međ 8 ˝ vinning og 4 stig. Kvennasveitin vann 3:1 og er međ 7 ˝ vinning og 4 stig. Verđur frammistađa beggja liđa ađ teljast viđunandi.
Viđureign karlasveitarinnar gegn Argentínu hefđi fengiđ farsćlli endi ef Hannes Hlífar hefđi klárađ dćmiđ međ gjörunna stöđu. Skákin var afar spennandi á ađ horfa og fer hér á eftir. Sem fyrr eru miklar vonir bundnar viđ Hannes Hlífar sem sjaldan bregst á Ólympíumótum og hlaut borđaverđlaunum á sínu fyrsta Ólympíumóti í Manila á Filippseyjum sumariđ 1992:
Hannes Hlífar Stefánsson - Diego Flores
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. O-O Rd7 10. Ra3
Hannes var vel undirbúinn fyrir ţessa viđureign og fylgdi hér nýlegri uppástungu Khalifmans.
10. ... Re5 11. Rc4 Rxc4 12. Bxc4 Dc7 13. Bd2 Bd7 14. a4 Hc8 15. a5 Rf6 16. Rd2 Bc6 17. b3 O-O 18. Bb2 d5 19. e5 Rh5 20. De2 Bb5 21. c4 dxc4 22. bxc4?!
Međ ţessum leik setti Hannes af stađ áćtlun sem stenst sennilega ekki alveg. Öruggara var 22. Rc4 og hvíta stađan er örlítiđ betri og hćgt er ađ tefla til sigurs án ţess ađ taka mikla áhćttu. Á tveim nćrliggjandi borđum voru tvćr fremur óásjálegar stöđur Hjörvars og Henriks og ţess vegna er ákvörđun Hannesar skiljanleg.
22. ... Bc5 23. Df3 Bc6 24. Re4 Hcd8 25. g4 f5! 26. exf6 Df4!
Tveir frábćrir leikir í röđ sem Hannes hafđi ţó séđ fyrr. Honum sást ţó yfir leyndur möguleiki í 29. leik.
27. De2 Hxd3 28. Rxc5 Hh3??
Best var 28. ... Hd2! og svarta stađan er unnin! Ţess vegna var áćtlun Hannesar sem hófst međ 22. bxc4 röng en Flores var ađ komast í mikla tímapressu.
29. f3! Hxf3 30. Hxf3! Bxf3 31. Dxe6+ Kh8
Hannes átti nćgan tíma og nú lék hann of hratt. Einfaldast er 32. f7+ Rg7 33. Rd7 og svartur getur gefist upp, t.d. 33. ... Dd2 34. Bxg7+ Kxg7 35. Df6+ Kh6 36. g5+ eđa 36. Dxf3.
32. Rd7?? Dd2!
Hótar 33. ... Dg2 mát og 33. ... Dxb2. Og sá veruleiki sem blasti viđ ţegar ţessi leikur kom var mönnum ekki ađ skapi.
33. f7+ Dxb2 34. De5+ Dxe5 35. Rxe5 Bxg4 36. Rxg4 Hxf7 37. Hb1 Rf4 38. Rf2 Hc7 39. Re4 Rd3 40. Hb3 Hxc4 41. Rd6 Rc5 42. He3 Hd4
- og Hannes gafst upp. Hann gat leikiđ 43. Rxb7 en hróksendatafliđ sem kemur upp eftir 43. ... Rxb7 44. He8+ Kg7 45. He7+ Kh6 46. Hxb7 Hd5 er vonlaust.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 2. september 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 1.9.2012 kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Svetozar Gligoric

Áriđ 1978 buđu Gligoric og Friđrik sig fram í kjöri til forseta FIDE. Sá ţriđji var Rafael Mendes frá Puerto Rico en kosningin fór fram međ tveim umferđum. Rafael Mendes fékk flest atkvćđi í fyrri umferđ en Friđrik fékk einu atkvćđi meira en Gligoric og var kjörinn forseti FIDE eftir seinni unmferđina. Á sextíu ára afmćlismóti Friđriks í Ţjóđabókhlöđunni var Gligoric mćttur ásamt Smyslov, og Larsen og ýmsum fleiri stórmeisturum.
Gligoric vann ótal mót um dagana og var ţrisvar í hópi áskorenda. Ţegar hugađ er ađ skákum hans koma margir snjallir sigrar yfir Tigran Petrosjan strax upp í hugann, einnig fjórir sigrar yfir Bobby Fischer og svo mćtti lengi telja. Hann var alla tíđ mikill byrjanasérfrćđingur og lengi var kóngsindverska vörnin í miklu uppáhaldi hjá honum:
Amsterdam 1970:
Vlastimil Hort - Svetozar Gligoric
Kóngsindversk vörn
1.d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 b6 7. Bd3 a6 8. Rge2 c5
Samisch-afbrigđiđ gegn kóngsindversu vörninni sem hefst međ 5. f3 gerđi Gligoric oft gramt í geđi og leiđin sem hann valdi í ţessar skák var aldrei talin góđ en dugđi samt!
9. e5 Rfd7 10. exd6 exd6 11. Dd2 Rc6 12. Be4! Bb7 13. O-O-O Rf6 14. Bxc6 Bxc6 15. Bg5 Hc8 16. d5 Bd7 17. Rg3 He8!
Frumkvćđiđ er kirfilega í höndum hvíts en hér fćddist hugmynd ađ skiptamunsfórn.
18. Df4 He5 19. Rce4
Betra var 19. h4 h5 og enn er skiptamunsfórn á g5 inni í myndinni.
19. ... Hxg5! 20. Dxg5 b5! 21. Rxd6 Hb8
Ađstađa hvíts er býsna varasöm ţrátt fyrir liđsmuninn. Hort var alla tíđ mikill varnarjaxl og taldi sig geta hrundiđ atlögu Gligoric.
22. Rge4 h6 23. De3 Rxe4 24. Rxe4 bxc4 25. Hd2 Da5 26. Kb1 c3 27. Hc2 Bd4 28. De1 Da3 29. Rxc3 Bf5 30. Ka1
Biskupar svarts eru ógnandi en varnir hvíts virđast traustar. En Gligric átti tromp upp í hendinni.
30. ... Hxb2 31. Hxb2 Bxc3 32. Dc1 c4! 33. d6 Bf6 34. Hd1 c3 35. Hc2!
Ekki 35. Hb8+ Kg7 36. Dxa3 c2+! og vinnur.
35. ... Da4 36. d7 Bxd7 37. g4?
Og hér var betri vörn fólgin 37. Hxd7 Dxd7 38. g4. Sú stađa er sennilega jafntefli.
37. ... Be6 38. He1 Bb3! 39. Hee2 Bxa2!
Gerir út um tafliđ, eftir 40. Hxa2 c2+ 41. Db2 kemur 41. .... c1(D) mát.
40. Dxh6 Bc4 41. Kb1 Be7
- og Hort gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 19. ágúst 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 18.8.2012 kl. 11:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780650
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar