Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins
19.8.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 25 ár frá afreki Jóhanns í Szirak
Um ţessar mundir eru 25 ár liđin frá sigri Jóhanns Hjartarsonar á millisvćđamótinu í Szirak í Ungverjalandi sem margir telja mesta mótasigur íslensks skákmanns.
Samanburđur viđ afrek Friđriks Ólafssonar frá millisvćđamótinu í Portoroz 1958 er ekki einfaldur vegna ţess ađ áriđ 1987 fóru fram ţrjú millisvćđamót í stađ eins. Taflmennska Friđriks var glćsileg og greinarhöfundur hefur lengi veriđ á ţeirri skođun ađ hann hafi teflt best allra keppendaog ađ einungis klaufaskapur gegn minni spámönnunum og tímaskortur í unnu hróksendatafli gegn sigurvegaranum Tal hafi komiđ í veg fyrir hćrra sćti.
Jóhann varđ efstur ásamt Valeri Salov en neđar á töflunum komu nafntogađir meistarar á borđ viđ Beljavskí, Portisch, Ljubojevic og Nunn. Hann tapađi einni skák í 17 umferđum og hlaut 12 ˝ vinning. Engin ástćđa til ađ hafa önnur orđ um taflmennsku hans en ţau sem Tal lét falla í samtali viđ undirritađan, ađ hún hafi veriđ frábćr. Ţađ var eins og reynsla liđinna missera gagnađist honum í hvívetna; t.d. vann hann auđveldan sigur gegn Englendingnum Flear og gat ţar nýtt sér reynslu af móti í Moskvu nokkrum vikum fyrr, stutt skák gegn Karli Ţorsteins í Skákkeppni stofnana veturinn 1987 virtist hafa veitt honum ţann innblástur sem dugđi ţegar hann atti kappi viđ Larry Christiansen. Ţá var sigur Jóhanns yfir Ljubojevic í 12. umferđ afar mikilvćgur. Júgóslavinn hafđi veriđ međ á millisvćđamótum allar götur síđan í Petropolis áriđ 1973. Aftur biđu hans vonbrigđi í Szirak:
Lubomir Ljubojevic - Jóhann Hjartarson
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. a4
Óvenjulegur leikur á ţessum tíma en Ljubojevic fór yfirleitt sínar eigin leiđir í byrjunum. Leikurinn hafđi dugađ honum til sigurs gegn Karpov á Ólympíumótinu í Dubai 1986.
9. ... Bd7
Karpov lék 9. ... Bg4 í fyrrnefndri skák en Jóhann velur sömu leiđ og Beljavskí hafđi gert gegn Ljubojevic fyrr í mótinu.
10. d4 h6 11. Rbd2 He8 12. d5
Eđlilegara er 12. Rf1 o.s.frv.
12. ... Ra5 13. Bc2 c6! 14. b4 Rc4 15. Rxc4 bxc4 16. dxc6 Bxc6 17. De2 Hc8 18. Bd2 Bf8 19. Had1 Bb7 20. Rh4 g6 21. a5 Bg7 22. Rf3 Dc7 23. Be3 d5!
Međ ţessum leik hrifsar svartur til sín frumkvćđiđ enda hefur taflmennska hvíts, t.a.m. Rh4 og aftur - Rf3 veriđ ómarkviss.
24. Bb6 Dc6 25. Rd2 d4! 26. cxd4 exd4 27. Bxd4 c3 28. Rf1 Rxe4 29. Df3
Betra var 29. Bxg7 en Ljubojevic gast ekki ađ 29. ... Rg3! sem ţó er hćgt ađ svara međ 30 Df3.
Kraftmikill leikur sem gerir stöđu svarts afar erfiđa.
30. Hxe8 Hxe8 31. Dxc6 Bxc6 32. Bxg7 Kxg7 33. Re3 Hb8!
Eftir ţennan leik verđur stöđu hvíts ekki bjargađ.
34. Hc1 Hxb4 35. Rd1 Hg4 36. g3 Rf3 37. Kf1 Bb5 38. Kg2 Re1 39. Kg1 Rxc2 40. Hxc2 Ba4 41. Hc1 Bxd1 42. Hxd1 c2 43. Hc1 Hc4 44. Kf1 Kf6
Ađ lokum er ţađ betri kóngsstađa sem gerir útslagiđ.
45. Ke2 Ke5 46. Kd2 Kd4 47. h4 h5 48. f3 f6 49. Hxc2 Hxc2 50. Kxc2 Kc4 51. g4 f5 52. gxh5 gxh5 53. Kd2 f4 54. Kc2 Kb4 55. Kd3 Kxa5 56. Ke4 Kb4 57. Kxf4
- og Ljubojevic gafst upp um leiđ. Framhaldiđ gćti orđiđ 57. ... a5 58. Ke3 Kc3! 59. f4 a4 60. f5 a3 61. f6 a2 62. f7 a1(D) 63. f8(D) De1+ ásamt Df1+ og hvíta drottningin fellur.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 12. ágúst 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 11.8.2012 kl. 08:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslensku skákkmennirnir sem tefla fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu í Tyrklandi í undirbúa sig af kappi fyrir ólympíumótiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson er nú ađ tefla á sínu ţriđja móti í sumar, nú á vinsćlum áfangastađ íslenskra skákmanna, í Pardubice í Tékklandi. Eftir sigur á Bandaríkjamanninum og stórmeistaranum Robert Hess í 6. umferđ bendir allt til ţess ađ Hjörvar muni standa undir vćntingum manna og landa lokaáfanganum ađ stórmeistaratitli. Fyrri áfanginn kom á Evrópumóti landsliđa sl. haust og gildir tvöfalt samkvćmt sérstökum reglum. Ţegar tvćr umferđir eru eftir er Hjörvar međ 5 ˝ v. af sjö og er í 2.-10. sćti af 259 keppendum. Árangur hans mćlist uppá 2657 stig. Hannes Hlífar Stefánsson er međ 4 ˝ v.
Ţessir tveir eru ekki einu íslensku ţátttakendurnir á mótinu. Hinn ágćti skákţjálfari úr Kópavogi, Smári Rafn Teitsson, fór međ sveit Álfhólsskóla á skákhátíđina og nemendur hans ţeir Dawid Kolka, Felix Steinţórsson og Róbert Léo Jónsson hafa allir stađiđ sig vel í neđri flokkunum og ýmsum hliđarviđburđum. Međ ţessum hćtti ćfa piltarnir sig fyrir Norđurlandamót grunnskóla sem fram fer í haust.
Skáklegt rothögg
Á árlegu skákhátíđinni í Biel í Sviss tókst mótshöldurum á síđustu stundu ađ fá stigahćsta skákmann heims, Norđmanninn Magnús Carlsen, til ađ taka ţátt í mótinu. Ţarna er teflt í fjölmörgum flokkum en athyglin beinist ađ efsta flokknum ţar sem sex skákmenn tefla tvöfalda umferđ. Ţađ dró til tíđinda ţegar í ţriđju umferđ ţegar Alexander Morozevich hćtti keppni vegna veikinda. Menn tóku ţví samt međ fyrirvara; Moro hafđi tapađ tveim fyrstu skákum sínum og átti ađ mćtta Magnúsi Carlsen í ţeirri ţriđju. Victor Bolgan tók sćti hans en hann fćr ekki ađ tefla skákirnar í fyrstu umferđunum upp á nýtt. Morozevich fékk á sig ţađ sem kalla má skáklegt rothögg" ţegar hann mćtti Bacrot í 2. umferđ. Ţađ var engu er líkara en ađ ţessi fremsti skákmađur Frakka hafi sent Moro" út úr hringum međ óvenjulega kröftugum leik:Etienne Bacrot - Alexander Morozevich
Slavensk vörn
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e4 dxe4 5. Rxe4 Bb4+ 6. Bd2 Dxd4 7. Bxb4 Dxe4+ 8. Be2 Ra6 9. Bd6 Dxg2
Ţessi leiđ er ţekkt í frćđunum og ţykir afar varasöm. En Morozevich hikar ekki viđ ađ synda á móti straumnum.
10. Dd2 e5 11. Bxe5 Bf5 12. Bf3 Dg6 13. O-O-O Rc5 14. De3 Bb1 15. Hd2 Bxa2 16. Bd6+ Re6 17. Be4 Dh6 18. f4 Rf6 19. Rf3 Bxc4 20. He1 O-O-O 21. Bxc6!
Snjall leikur sem tryggir jafntefli. Svartur átti ekki um annađ ađ velja en ađ leika 21. .. bxc6 og eftir 22. Dxa7 Hxd6 23. Da8+ Kc7 24. Da7+ er ekki meira en jafntefli ađ hafa.
21. ... Ba6?
Jađrar viđ fífldirfsku en sennilega hefur Moro" misst af nćsta leik Bacrot.
22. Rg5! Rxg5
Ţađ er mikill slagkraftur í ţessum leik. Svartur á ţrjá kosti, 23. ... Hxd7 leiđir til máts eftir 24. Dc5+ Kd8 25. Be7+ Ke8 26. Dc8+ eđa 23. .. Rxd7 24. Dc3+ og mátar. Ţriđji valkosturinn dugar heldur ekki.
23. ... Kxd7 24. De7+ Kc6 25. Dc7+
- og Morozevich gafst upp ţví ađ mát blasir viđ: 25. ... Kb5 26. Dc5+ Ka4 27. Db4 mát.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. júlí 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 28.7.2012 kl. 10:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2012 | 21:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Spasskí var verđugur heimsmeistari
Ţessa dagana er ţess minnst međ margvíslegum hćtti ađ 40 ár eru liđin síđan Fischer og Spasskí háđu einvígi sitt í Reykjavík. Á Ţjóđminjasafninu hefur síđan í mars stađiđ yfir sýning tengd einvíginu og Reykjavíkurborg mun í samvinnu viđ skákhreyfinguna minnast einvígisins međ afmćlisskákmóti í byrjun september nk. Ţađ er kannski ađ bera í bakkafullan lćkinn ađ falla um ţennan viđburđ en hin síđari ár hefur umfjöllun fjölmiđla ađ miklu leyti snúist um áskorandann duttlungafulla" og kominn tími til ađ halda á lofti merki Spasskís. Ţó ađ hann hafi tapađ einvíginu vann hann samt hjörtu Íslendinga.
Ég er ekki viss um ađ margir hafi sett sig inn í afrekaskrá Spasskís ţegar einvígiđ hófst. Hann taldi síđar ađ árin frá 1964 til 1970 hefđu veriđ sín bestu og forvitnileg fannst mér sú stađhćfing hans ađ fáir hefđu stađist honum snúning í erfiđasta ţćtti skákarinnar, miđtöflunum.
Spasskí vann sex áskorendaeinvígi árin 1965 og ´68, gegn Keres, Geller (tvisvar), Tal, Larsen og Kortsnoj međ yfirburđum og í lokaeinvíginu gegn Kortsnoj ´68 sem fram fór í Kćnugarđi er hćgt ađ finna nokkur dćmi um hćfni Spasskís á sviđi miđtaflanna. Lítum á dćmi sem ratađi í bókina Hugsađu eins og stórmeistari:
7. einvígisskák:
Spasskí - Kortsnoj
Međ mikill hćgđ lék Spasskí óvćntan leik, 26. Db6. Ţegar mađur er í góđu formi ţá koma svona leikir til manns," sagđi meistari nokkur. Spasskí vissi auđvitađ ađ stundum fyrirfinnst nokkuđ sem kalla má leikţröng í miđtafli. Ţađ var líka svolítill sálfrćđilegur undirtónn; Spasskí vildi bregđast viđ varnarhugmynd Kortsnojs, sem var ađ komast í tímahrakiđ sitt. Taldi sig geta svarađ í sömu mynt eftir hinn dularfulla leik, lék 26. ...Kg7 en ţá kom 27. Rd5! og Kortsnoj átti viđ óyfirstíganlega erfiđleika ađ etja og tapađi í 35 leikjum.
Spasskí vann lokaeinvígiđ viđ Kortsnoj áriđ 1968 6 ˝ : 3 ˝. Kortsnoj var ekkert blávatn, ţetta áriđ vann hann stórmótiđ í Wijk aan Zee međ 12 v. af 15 mögulegum og lagđi bćđi Reshevsky og Tal í áskorendaeinvígjunum. Kortsnoj reyndi ađ svara fyrir sig í nćstu skák:
8. einvígisskák:
Kortsnoj - Boris Spasskí
Vćngtafl
1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. b3 b6 7. Bb2 Bb7 8. e3 c5 9. De2 Rc6 10. Hd1 Hc8 11. d3 Dc7 12. Rc3 Hfd8 13. Rh4 dxc4 14. bxc4 a6 15. Hab1 Ra7 16. Bxb7 Dxb7 17. Rf3 b5 18. Rd2 Dd7!
Byrjunin flokkast undir vćngtafl, ţessi leikur og 15. ... Ra7 eru eftirtektarverđir.
19. Rde4 b4! 20. Rxf6 Bxf6 21. Re4 Bxb2 22. Hxb2 f5 23. Rg5 Rc6 24. f4?
Hér missti Kortsnoj af besta leiknum, 24. d4! sem svartur getur svarađ međ 24. .. h6, ekki 24. ... cxd4 25. exd5 Rxd4? 26. Hxd4 Dxd4 27. Dxe6+ og vinnur.
24. ... e5 25. Dh5 h6 26. Rf3 De6 27. Rxe5 Rxe5 28. fxe5 Dxe5 29. He2 Hc6 30. Df3 Hcd6 31. Hed2 a5!
Möguleikar svarts eru betri vegna peđameirihlutans á a- og b-línunni.
32. Df4 De6 33. Kf2 a4 34. Ke2 g5 35. Df2 Kg7 36. h4 De5 37. Df3 He8 38. Kf2 gxh4 39. gxh4 Hg6 40. Hh1
Gamalkunnugt ţema, leikur peđinu ofan í ţrćlvaldađan reit.
41. exf4 Dd4+ 42. Kf1 h5!
Rýmir h6-reitinn fyrir kónginn og hótar 43. ... He3. Kortsnoj gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. júlí 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Winter, Capablanca og San Sebastian 1911
Enginn sem hefur áhuga á sagnfrćđi skáklistarinnar getur skautađ fram hjá Edward nokkrum Winter sem fyrir meira en 25 árum kvaddi sér hljóđs međ ótrúlega smásmugulegum rannsóknum á viđburđum skáksögunnar og birti í tímariti sem hann gaf út, Chess Notes.
Winter lét sig ekki muna um ađ tćta í sig ýmsar stađhćfingar ţekktra höfunda en ýmsum fannst sá ljóđur á ráđi hans ađ hann sást á aldrei á vettvangi. Ţó skrifađi hann um samtímaviđburđi af yfirgripsmikilli ţekkingu. Enginn virtist hafa séđ hann og sumir efuđust um tilvist hans, ađrir sáu fyrir sér ćvafornan rykfallinn grúskara sem sćti yfir skjölum og skriftum uppá hanabjálka einhversstađar í Miđ-Evrópu.
Loks kom fram ţekktur skákmađur sem taldi sig hafa spjallađ viđ Edward Winter á götuhorni í Sviss. Ţetta reyndist tiltölulega ungur mađur, ekki mjög mannblendinn en haldinn miklum sagnfrćđiáhuga. Áriđ 1990 barst frá Winter mikiđ rit um José Raúl Capablanca og jók ţađ mjög viđ orđspor hans. Winter greindi ítarlega frá skákviđburđi sem víđa var minnst sl. haust ţegar öld var liđin frá stórmótinu í San Sebastian á Spáni. Heimildum ber saman um ţađ ađ keppendur á mótinu, sem voru allir sterkustu skákmenn heims ađ Lasker undanskildum, hafi tekiđ ţátttöku Capablanca međ fyrirvara.
Ţar voru einkum nefndir til sögunnar Nimzowitsch og Bernstein sem vísuđu til ţess ađ Capablanca hefđi aldrei unniđ alţjóđlegt mót. Vestanhafs lék hinsvegar mikill ljómi um nafn Capablanca sem hafđi gersigrađ öflugasta Bandaríkjamanninn og síđar höfund gambítsins" Frank Marshall í einvígi. Emanuel Lasker heimsmeistari sat hljóđur úti í horni en trúđi nokkrum vinum sínum fyrir ţví ađ ţessi rúmlega tvítugi Kúbumađur myndi vinna mótiđ. Og ţađ kom á daginn, Capa", sem ţá var búsettur í New York, var í ekki ósvipađri stöđu og Paul Morphy áđur en hann lagđi í ferđalag til gamla heimsins" upp úr miđri 19. öld. Capa" hlaut 9 ˝ v. af 14 mögulegum en í 2. - 3. sćti urđu Rubinstein og Vidmar.
Eftir sigurinn skorađi Capablanca heimsmeistarann Lasker á hólm en gat ekki sćtt sig viđ öll ţau 17 skilyrđi sem Lasker setti upp. Ţeir mćttust hinsvegar í Havana á Kúbu tíu árum síđar og Capablanca vann auđveldan sigur. Ţó Lasker héldi heimsmeistaratitlinum í 27 ár er hann furđu vanmetinn heimsmeistari; á löngum tíma tefldu Lasker og Capablanca í fjölmörgum mótum og einu sinni varđ Capablanca fyrir ofan hann. Capa" hóf mótiđ í San Sebastian međ ţví ađ leggja Bernstein ađ velli. Svo kom röđin ađ höfundi bókarinnar My System".
Aron Nimzowitsch - José Raúl Capablanca
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 Rc6 5. Be2 Bd6 6. O-O Dc7 7. He1 Rge7
Kóngsindversku leiđinni gegn franskri vörn er oft mćtt međ ţessum hćtti.
8. c3 O-O 9. a3 f5 10. Bf1 Bd7 11. exd5 exd5 12. b4 Hae8 13. Bb2 b6 14. d4 c4 15. Rxc4?!
Hćpiđ en ţađ er athyglisvert hversu auđveldlega Capablanca hrekur fórnina.
15. ... dxc4 16. Bxc4+ Kh8 17. Rg5 Bxh2+ 18. Kh1 Bf4! 19. Rf7+ Hxf7 20. Bxf7 Hf8 21. Bh5 Rg8! 22. c4 Dd8!
Stundum er haft á orđi ađ erfiđustu leikirnir séu upp í borđ".
23. Df3 Dh4+ 24. Dh3 Dxf2 25. He2 Dg3 26. Dxg3 Bxg3 27. c5 Rce7 28. Bf3 Bb5 29. Hc2 Rf6
Skorđar peđin.
30. a4 Bd3 31. Hcc1 Re4 32. b5 Hf6 33. Bxe4
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. júlí 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 1.7.2012 kl. 11:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen vann Tal-mótiđ
Međ sigri yfir Englendingnum Luke McShane í síđustu umferđ skreiđ Magnús Carlsen fram úr helstu keppinautum sínum á minningarmótinu um Mikhail Tal sem lauk á ţriđjudaginn og varđ enn efstur. Hann er nú langstigahćsti skákmađur heims en hafđi fyrir Tal-mótiđ ekki teflt síđan í Wijk aan Zee í janúar sl. Mótiđ var geysilega spennandi en lokaniđurstađan varđ ţessi:
1. Magnús Carlsen 5 ˝ v.(af 9) 2. - 3. Caruana og Radjabov 5 v. 4. - 7. Morozevitsj, Kramnik, Aronjan og Grischuk 4 ˝ v. 8. - 9. Nakamura og McShane 4 v. 10. Tomashevsky 3 ˝ v.
Magnús var ekki einn í efsta sćti fyrr en eftir lokaumferđina og toppađi ţví á réttum tíma. Sigurskák hans yfir Radjabov í fimmtu umferđ umferđ ţótti sláandi lík frćgri sigurskák Capablanca yfir Ilja Kan frá 1936 og ţegar hann lagđi Luke McShane í lokaumferđinni voru menn fljótir ađ benda á samsvörun viđ sigur Keres yfir Max Blau áriđ 1959.
Í upphafi fór Alexander Morozevitsj mikinn en tapađi ţá skyndilega ţrem skákum. Kramnik var einnig í vćnlegri stöđu ţegar skammt var til loka en tapađi ţá fyrir McShane og Caruana. Mótiđ var hressandi tilbreyting frá heimsmeistaraeinvígi Anands og Gelfands á dögunum.
Skákhátíđin á Ströndum tileinkuđ Róbert Harđarsyni
Skákhátíđin á Ströndum sem fram fer um helgina er ađ ţessu sinni tileinkuđ Róbert Harđarsyni sem
Róbert Harđarson - Hans Ree
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Rgf3!?
Sjaldgćfur leikur sem byggist á peđsfórninni 7. ... cxd4 8. cxd4 Db6 9. O-O. Á ţessum tíma var afbrigđiđ lítt ţekkt og flestir kusu ađ leika 7. Re2 og síđan - Rf3.
7. ... Be7 8. O-O g5 9. dxc5 Rxc5 10. Bc2 g4 11. Rd4 Rxe5 12. f4 gxf3 13. R2xf3 Rg6 14. De2 b6 15. Bh6 Ba6 16. De3!
Óvćnt ákvörđun. Róbert lćtur hrókinn flakka. Búast mátti viđ 16. Rb5 ásamt - a4 eftir atvikum.
16. ... Bxf1 17. Hxf1 Dc7 18. b4 Rd7 19. Rb5 Dc6?
Ree vissi greinilega ekki sitt rjúkandi ráđ og eftir ţennan slaka leik fór hann niđur í logum, 19. .... Db7 var betra.
20. Rfd4 Db7
Ekki var um annađ ađ rćđa, 21. ... Kxf7 er svarađ međ ţrumuleiknum 22. Rd6+! og nćst kemur 23. Dxe6 mát!
22. Hxe7+! Kxe7 23. Dg5+ Rf6 24. Bxg6 exd4 25. De5+ Kd8 26. Dxf6+ De7 27. Dxh8+
- og nú var Ree búinn ađ fá nóg og gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. júní 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 27.6.2012 kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţröstur Íslandsmeistari eftir "Armageddon"
Eins og búist var viđ tókst Wisvanathan Anand ađ leggja áskoranda sinn, Ísraelsmanninn Boris Gelfand, og verja heimsmeistaratitilinn sinn. Ađ loknum 12 skákum međ venjulegum umhugsunartíma stóđ jafnt, 6:6, og ţá var gripiđ til fjögurra atskáka og ţar vann Anand eina skák og gerđi ţrjú jafntefli. Einvígiđ ţótti bragđdauft, međalleikjafjöldi var 29 leikir. Anand varđ FIDE-heimsmeistari áriđ 2001, vann síđan hiđ sameinađa heimsmeistaramót" í Mexíkó 2007, varđi titilinn í einvígi viđ Kramnik 2008 og Topalov áriđ 2010.
Spennandi einvígi Ţrastar og Braga
Ţađ var meira líf í tuskunum í einvígi Ţrastar Ţórhallssonar og Braga Ţorfinnssonar um Íslandsmeistaratitilinn en fjögurra skáka einvígi ţeirra fór fram í Stúkunni á Kópavogsvelli, hófst 25. maí og eftir ađ jafnt hafđi orđiđ í kappskákunum, 2:2, lauk keppninni sl. miđvikudag međ ćsispennandi atskákum og hrađskákum. Ţegar enn var jafnt eftir tvćr atskákir, 25 10, og aftur jafnt eftir tvćr hrađskákir, 5 3, tefldu ţeir ađ lokum svonefnda Armageddon-skák". Bragi fékk fimm mínútur og varđ ađ vinna međ hvítu. Ţröstur hafđi fjórar mínútur og dugđi jafntefli en vann og er ţví Íslandsmeistari 2012. Verđskuldađur sigur ađ flestra mati en leiđin ađ titlinum hefur veriđ löng og ströng og hófst á Íslandsmótinu í Hagaskóla fyrir 27 árum. Ţröstur hefur nú aftur unniđ sér sćti í ólympíuliđi Íslands. Hann var ekki farsćll í byrjun og var undir ˝ : 1 ˝ ađ loknum tveim skákum. Í ţeirri nćstu sýndi hann sínar bestu hliđar:
3. einvígisskák:
Ţröstur Ţórhallsson - Bragi Ţorfinnsson
Ítalskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4
Evans-bragđiđ á alltaf sína áhangendur.
4. ... Bxb4 5. c3 Be7 6. d4 Ra5 7. Bd3!?
Nýr snúningur. Kasparov endurvakti" Evans-bragđ áriđ 1995 en lék 7. Be2.
7. ... d6 8. dxe5 dxe5 9. Rxe5 Rf6 10. Rd2 O-O 11. Rdf3 Rg4 12. Rxg4 Bxg4 13. h3 Bh5 14. O-O Rc6 15. g4 Bg6 16. Hb1 h5 17. gxh5 Bxh5 18. Hb5
Upphafiđ ađ skemmtilegu hróksferđalagi. Ekki gekk 18. Hxb7 vegna 18. ... Dc8 og h3-peđiđ fellur.
18. ... Bg6 19. Kg2 Dc8 20. De2 Hd8 21. Bc4 a6 22. Hd5 b5 23. Hxd8 Rxd8 24. Bb3 Bh5 25. De3 a5?
Bragi hefur fengiđ vel teflanlega stöđu eftir byrjunina en hér var rétt ađ leika 25. ... Re6.
26. Rd4 Ha6 27. Rf5 Hg6+ 28. Kh2 Bd6+ 29. f4 a4 30. Bc2 De6 31. e5
Í síđustu leikjum bćtti hvítur stöđu sína mjög og hér var rétta augnablikiđ ađ leika 31. Rxd6 cxd6 32. Db6!
31. ... Bf8 32. Rd4 Dxa2 33. Hf2 Dd5 34. Be4 Dc5 35. Bxg6 Bxg6 36. f5 Bh7 37. Hg2
Hvítur hefur unniđ skiptamun fyrir peđ en stađan er traust.
37. ... Rc6 38. Rxc6 Dxc6 39. f6 De6 40. Dd4 c5 41. Df4 b4
Öruggara var 41. ... Bg6. Bragi hugđist svara 42. fxg7 međ 42. ... Be7. Ţröstur sá ađ hann kemst ekkert áleiđis međ ţeirri leiđ.
42. Hd2!? a3! 43. Hd8 Db6 44. Dd2 c4
Alls ekki 44. ... bxc3 45. Dd6 eđa 45. Dd7 og hvítur vinnur.
45. cxb4 gxf6 46. Bxa3 c3 47. Dd4
Tapleikurinn. Bragi gat gert sér góđar vonir um jafntefli međ ţví ađ leika 47. ... Dxd4 48. Hxd4 fxe5.
48. Dg4+?!
48. exf6! var nákvćmara.
48. ... Bg6 49. Bc1 Db6 50. Dd4 Da6 51. Df2 c2 52. Bh6 Kh7 53. Bxf8 Dc4 54. Bh6! Dc7 55. Hh8+!
- og Bragi gafst upp, hann fćr ekki forđađ máti.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 3. júní 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 2.6.2012 kl. 10:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Leynieinvígi Bobbys Fischers

Fischer var kominn til Sveti Stefan á undan Spasski og bađ Gligoric um ađ tefla viđ sig nokkrar skákir. Á ţessum sumardvalarstađ ríka og frćga fólksins bjó hann í húsi sem kvikmyndagyđjan Sofia Loren hafđi haft til afnota. Ţeir notuđu Fischer-klukkuna sem var ţá dularfullur gripur og tímamörkin voru 91 mínúta á alla skákina og ein mínúta bćttist viđ eftir hvern leik.
Ekki voru skákirnar skrifađar niđur á venjuleg skorblöđ og ţegar tefldar höfđu veriđ tíu skákir afthenti Gligoric óumbeđinn Fischer blöđin.
Höfundar nýútkominnar bókar, Bobby Fischer óritskođađur, komust yfir ţessi blöđ og fimm skákir einvígisins, ţrjár vinningsskákir Fischers og tvö jafntefli hafa birst opinberlega. Skákirnar leiđa í ljós ađ Fischer var vel undirbúinn fyrir byrjanir sem komu upp í einvíginu viđ Spasskí. Ţćr bera vitni um ađ ţćttir, sem áđur voru ríkjandi í fari hans svo sem skörp sýn á gagnatlögu í flókinni stöđu, voru ţarna ennţá en ţađ kemur á óvart ađ hann valdi svipađa leiđ í Kóngsindverskri vörn og Kasparov hafđi áđur gert.
Gligoric sem var 20 árum eldri tefldi fyrst viđ hinn 15 ára gamla Fischer á millisvćđamótinu í Portoroz áriđ 1958. Fyrst í stađ gekk Fischer hörmulega gegn Gligoric en frá og međ Ólympíumótinu í Havana 1966 hćtti Júgóslavinn alveg ađ marka og tapađi fimm síđustu opinberu kappskákunum.
Sveti Stefan, Júgóslavíu 1992:
Svetozar Gligoric - Bobby Fischer
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2
Ţetta er stundum kallađ klassíska afbrigđi Kóngsindversku varnarinnar og Fischer fékk ţennan leik á móti sér í 4. skák hins frćga einvígis viđ Bent Larsen í Denver 1971 og lék ţá 9. ... c5.
9. ... a5 10. a3 Bd7 11. b3 c5 12. Hb1 b6 13. b4 axb4 14. axb4 Bh6 15. bxc5 bxc5 16. Rb3 Bxc1 17. Dxc1 Rc8 18. Ha1 Hb8 19. Ha3 Hb4
Fischer hefur teflt byrjunina á rökréttan hátt en stađan má heita í jafnvćgi.
20. De3 Rb6 21. Rd2 Rg4 22. Bxg4 Bxg4 23. f4 exf4 24. Dxf4 Hb2 25. Ha7 Bd7 26. Rf3 f6
Houdini" mćlir međ 26. ... Rxc4 t.d. 27. e5 Rxe5 28. Rxe5 dxe5 29. dxe5 He8 30. Df4 Bf5! os.frv. Leikur Fischers er mannlegri".
27. Dxd6?
Ónákvćmni. Hvítur gat leikiđ 27. Rd1 en stađan má heita í jafnvćgi eftir 27. ... Hc2 28. Dxd6 Hxg2+! 29. Kh1 He2 o.s.frv.
Krókur á móti bragđi. Ef 28. Kxg2 kemur 28. ... Bh3+! og drottning á d6 fellur. Héđan í frá er taflmennska Fischers óađfinnanleg.
28. Kh1 Hc2 29. Rd1 Bh3 30. Dxd8 Hxd8 31. Re3 Bxf1 32. Rxc2 Rxc4 33. Ra3 Rd6 34. e5 Be2 35. Rg1 Bd3 36. Rh3 fxe5 37. Rg5 h6 38. Re6 Hc8 39. Hg7 Kh8 40. Hd7 Rf5 41. d6 Rxa3 42. Rd8 Be4+ 43. Kg1 Bd5!
Gamalkunnugt ţema úr skákum Fischers, biskupinn valdar hring" riddarans og lengra kemst hvítur ekki. Gligoric gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. apríl 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 9.4.2012 kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Fjölmennasta Reykjavíkurskákmótiđ
Reykjavíkurskákmótiđ sem hófst í Hörpunni á ţriđjudaginn er ţađ langfjölmennasta frá upphafi en 198 skákmenn hófu keppni, ţar af er ríflega helmingurinn útlendingar. Vegna ţessa fjölda skýrast línur varla fyrr en um mitt mót. 40 skákmenn unnu tvćr fyrstu skákir sínar ţ.ám. hinn 16 ára Dagur Ragnarsson.
Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, hefur hvarvetna unniđ hug og hjörtu manna og var hyllt sérstaklega á Íslandsmóti taflfélaga um síđustu helgi. Ađrir sigurstranglegir međal ţátttakenda eru Ítalinn Caruana, Cheparinov hinn búlgarski, Tékkinn Navara, einn besti skákmađur Englendinga, Gawain Jones auk fastagesta á borđ viđ Ivan Sokolov og íslensku stórmeistarana en međal ţeirra er fimmfaldur sigurvegari ţessara móta, Hannes Hlífar Stefánsson. Vel fer um keppendur í Hörpunni og skipulagning er skákhreyfingunni til mikils sóma. Fjölmargir hliđaratburđir gera ţessa skákhátíđ enn betri. Ef gagnrýna má einhvern liđ ţá finnst undirrituđum ţađ helst til stutt. Međ svo marga keppendur er eđlilegra ađ hafa t.d. ellefu umferđir.
Bolvíkingar Íslandsmeistarar
Selfyssingar tóku ađ sér ađ sjá um lokaumferđir Íslandsmóts taflfélaga og fóru ţćr fram í góđum salarkynnum Fjölbrautaskóla Suđurlands um síđustu helgi. Fyrir lokasprettinn var ljóst ađ Bolvíkingum yrđi ekki ţokađ úr efsta sćti en til marks um hversu öflugt liđ ţeirra var má nefna ađ Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason tefldu á 5. og 6. borđi a-sveitarinnar.
Lokaniđurstađan varđ ţessi:
1. TB (a-sveit ) 42 ˝ v. 2. Hellir 35 3. TV 34 v. 4. TR 32 ˝ v. Alls tóku átta liđ ţátt í keppni 1. deildar. Gođinn varđ sigurvegari 2. deildar.
Ţrátt fyrir öruggan sigur sinn máttu Bolvíkingar ţola tap fyrir TR í síđustu umferđ. Á átta borđum lauk sjö skákum međ jafntefli en Benedikt Jónasson náđi óvćnt mátsókn út úr gjörtapađri stöđu gegn Braga Ţorfinnssyni.
Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson náđi sér vel á strik á Selfossi. Í eftirfarandi sigurskák gegn Úkraínumanninn Kuzubov sem tefldi fyrir Bolvíkinga náđi hann góđri stöđu út úr byrjuninni og í 25. leik afréđ hann ađ láta drottningu sína af hendi fyrir hrók, léttan og býsna framsćkin frípeđ. Lokaatlagan kom svo í 35. leik, eftir ţađ ruddu hvítu peđin sér braut upp í borđ:
Héđinn Steingrímsson - Júrí Kuzubov
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be7 7. b3 a6 8. R5c3 Rf6 9. Bd3 Bg4 10. Be2 Be6 11. 0-0 0-0 12. a4 Hc8 13. Ra3 Rd4 14. He1 Db6 15. Hb1 Db4 16. Ra2 Da5 17. Bd2 Dc5 18. Bb4 Da7 19. Bd3 Bg4 20. Dd2 Rd7 21. Rc2 Rc6 22. Ba3 Rc5 23. Rc3 h6 24. Bf1 Bg5 25. Dxd6 b6 26. b4 Hfd8 27. bxc5 Hxd6 28. cxd6 Bd2 29. Rd5 Bxe1 30. Rxe1 Hb8 31. Rc2 Be6 32. h3 Bxd5 33. exd5 Rd4 34. Rxd4 exd4 35. a5!
35. ... b5 36. c5 Dd7 37. g4 b4 38. Hxb4 Hxb4 39. Bxb4 Da4 40. Be1 d3 41. c6 Kf8 42. c7 De8 43. Bb4 Kg8 44. Bxd3 g6 45. Bxa6
og svartur gafst upp.
Hlaupagarpurinn Baldur Möller
Greinarhöfundur kann ţeim Jónasi Ţorvaldssyni og Magnúsi Sólmundarsyni ţakkir fyrir athugasemdir vegna greinar um Gunnar Gunnarsson. Baldur Möller varđ árin 1935 og 1941 Íslandsmeistari í 200 og 400 metra hlaupi og var í bođhlaupssveit Ármanns sem varđ Íslandsmeistari í 4x100 metra hlaupi.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. mars 2012
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 17.3.2012 kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Íslandsmeistari í skák og knattspyrnu

Gunnar hefur ţá sérstöđu međal íslenskra skákmanna ađ vera eini Íslandsmeistarinn í skák - en 33 skákmenn báru nafnbótina Skákmeistari Íslands á síđustu öld sé áriđ 2000 taliđ međ - sem einnig hefur unniđ Íslandsmeistaratitil í annarri grein.
Gunnar varđ síđar forseti Skáksambandsins og liđsmađur í sigursćlli sveit Útvegsbankans í hinni vinsćlu skákkeppni stofnana. Hann heldur sér viđ á skáksviđinu međ ţví ađ tefla reglulega í KR-klúbbnum og víđar. Á dögunum tók hann ţátt í Gestamóti Gođans. Jón Ţorvaldsson hafđi veg og vanda af skipulagningu mótsins. Gođinn er upprunnin í Ţingeyjarsýslunni en útibúiđ á höfuđborgarsvćđinu starfar undir kjörorđunum: 1. Góđur félagsskapur 2. Góđar veitingar 3. Góđ taflmennska.
Gestamótiđ var vel skipađ en helsta markmiđ Jóns náđist; ađ fá til leiks meistara sem lítiđ hafa teflt opinberlega hin síđari ár, t.d. ţá Björn Ţorsteinsson, Harvey Georgsson og Björgvin Jónsson. Efstu menn urđu:
1. - 2. Dagur Arngrímsson og Sigurbjörn Björnsson 5 ˝ v. ( af 7) 3. Sigurđur Dađi Sigfússon 5 v. 4. - 6. Björn Ţorfinnsson, Björgvin Jónsson og Ţröstur Ţórhallsson 4 ˝ v. Keppendur voru 22 talsins.
Ţó ađ nokkur leyndarhjúpur hafi umlukiđ ţetta mót, skákir mótsins t.a.m. birtar á pgn-skrá eins og venja er, tókst greinarhöfundi ađ veiđa eftirfarandi skák upp úr Gunnari. Ţróttmikil taflmennska hans vakti talsverđa athygli enda lagđi hann ađ velli einn öflugasta skákmann okkar:
Gunnar Gunnarsson - Ţröstur Ţórhallsson
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 a6 9. O-O c5 10. De2 Bb7 11. Hd1 Dc7 12. Bd2 Bd6 13. h3 O-O 14. Hac1 Hac8 15. e4 e5
Ekki gekk 15. .. cxd4 vegna 16. Rxb5!
16. dxc5 Rxc5 17. Bb1 Db8 18. Bg5 Re8
Fullmikil eftirgjöf. Eftir 18. ... Rcd7 er stađan í jafnvćgi.
19. Rd5 f6 20. Be3 Re6 21. a3 Hxc1 22. Hxc1 Kh8 23. Rh4! g6 24. Dg4 R8g7
Ţessi fórn blasir viđ en vinningurinn engu ađ síđur torsóttur.
25. ... hxg6 26. Dxg6 De8 27. Dh6+ Kg8 28. Rxf6+ Hxf6 29. Dxf6 Rh5
Liđsaflinn er svarti afar óhagstćđur, hrókur og 1- 2 peđ gegn biskup og riddara er yfirleitt kappnóg, en Ţröstur teflir vörnina af mikilli útsjónarsemi.
30. Df5 Rhg7 31. Df3 Dg6 32. Hd1 Bc5 33. Bxc5 Rxc5 34. Hd8+ Kh7 35. Df8 Dc6 36. Dh8+ Kg6 37. Dh4 Rce6 38. Hd1 Rd4 39. Kh2 Rge6 40. Hd3 Dc1 41. Hg3+ Rg5 42. f4!
Ţetta gegnumbrot rćđur úrslitum.
42. ... Dxf4 43. Dxf4 exf4 44. e5+ Kh5 45. Hd3 Rde6 46. Hd6 f3 47. gxf3 Kh4 48. Kg2 Rxf3 49. Kf2 Rfg5 50. Bf5! Bc8 51. Ke3 Kg3 52. Hc6 Bd7 53. Hxa6 Rc7 54. Hg6 Rd5+ 55. Kd4 Kf4 56. Bxd7 Re7 57. Hf6 Kg3 58. Bxb5
og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 26. febrúar 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 25.2.2012 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Boris Spasskí 75 ára

Ţegar Spasskí kom hingađ í ársbyrjun 2006 vegna málţings um Friđrik Ólafsson vék hann ađ eigin skákferli og taldi ađ sín bestu ár hefđu veriđ frá 1964 til ársins 1970. Um miđjan sjötta áratuginn varđ hann heimsmeistari unglinga og ári síđar varđ hann yngsti stórmeistari heims og virtust allir vegir fćrir. Ţá kom Tal fram á sjónarsviđiđ og um tíma var eins og skákgyđjan hefđi snúiđ baki viđ Spasskí. En á millisvćđamótinu í Amsterdam áriđ 1964 varđ hann efstur ásamt Bent Larsen og fleirum og komst á beinu brautina aftur. Hann vann síđan áskorendakeppnina 1965 eftir sigra yfir Keres, Geller og Tal en ári síđar tapađi hann einvíginu um heimsmeistaratitilinn fyrir Tigran Petrosjan međ minnsta mun. Framan af átti hann erfitt međ ađ vinna skák en fór ţá í smiđju til gamla heimsmeistarans Mikhaels Botvinniks sem gaf honum óvćnt ráđ - tapađu fyrst einni!
Eftir stóra sigra yfir Geller, Larsen og Kortsnoj 1968 tefldi hann aftur um heimsmeistaratitilinn viđ Petrosjan og ţetta vor áriđ 1969 gekk betur, hann vann 12 ˝ : 10 ˝. Ári síđar lagđi hann Bobby Fischer ađ velli í frćgu 1. borđs uppgjöri á ólympíumótinu í Siegen og stóđ ţá á hátindi getu sinnar.
Í seinna einvíginu viđ Petrosjan sýndi Spasskí allar sínar bestu hliđar, hann undirbjó sig međ ţví athuga ljósmyndir sem teknar voru 1966 og gat lesiđ úr svipbrigđum Armenans hvernig hann mat stöđuna. Hćttulegastur var Tigran ţegar hann var órólegur og taugaóstyrkur en alveg sauđmeinlaus ef hann gaf sig út fyrir ađ vera öruggur í fasi.
Í eftirfarandi skák sem tefld var undir lok einvígisins gerđi Spasskí út um tafliđ međ leiftursókn:
HM einvígiđ 1969; 21. skák:
Boris Spasskí - Tigran Petrosjan
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Bc4 Da5 8. Dd2 h6
Ţessi leikur átti eftir ađ reynast Petrosjan illa. Mun eđlilegra er 8. ... e6 og - b5 viđ tćkifćri.
9. Bxf6 Rxf6 10. O-O-O e6 11. Hhe1 Be7 12. f4 O-O 13. Bb3 He8 14.Kb1 Bf8 15. g4!
Blásiđ til sóknar. Hann gat líka leikiđ 15. f5 en ţessi leikur er óţćgilegri.
15. ... Rxg4 16. Dg2 Rf6 17. Hg1 Bd7 18. f5! Kh8
Eftir ţennan leik verđur ekkert viđ ráđiđ, nauđsynlegt var 18. ... De5 t.d. 19. Rf3 Dc5 og svartur heldur í horfinu.
19. Hdf1 Dd8 20. dxe6 fxe6 21. e5!
Rýmir e4-reitinn og allir menn hvíts taka ţátt í sókninni.
21. ... Re4 dxe5
22. Re4! Rh5
Alls ekki 21. ... 23.Hxf8+! og 24. Dxg7 mát. Spasskí leiđir skákina til lykta međ tveim hnitmiđuđum leikjum.
23. Dg6! exd4 24. Rg5!
- og Petrosjan gafst upp.
Margir hafa spurt um líđan Spasskís eftir alvarlegt heilablóđfall haustiđ 2010. Vitađ er ađ hann lamađist öđrum megin og er hreyfihamlađur en hann hlaut ekki heilaskađa ađ öđru leyti.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 12. febrúar 2012.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 11.2.2012 kl. 10:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar