Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Reykjavíkur: Mögnuđ stemmning í Sjóminjasafninu

DSC 1090Allir sterkustu skákmenn höfuđborgarinnar mćttu til leiks á Skólaskákmót Reykjavíkur, sem fram fór í Sjóminjasafninu á laugardag. Ţar var mikiđ í húfi: Sćti á sjálfu landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Stóru-Tjarnarskóla í Ţingeyjarsýslu í nćstu viku.
 
Sex vaskir skákmenn tryggđu sér keppnisrétt á landsmótinu, sem verđur án efa mjög spennandi.
 
Ţátttakendur í Sjóminjasafninu voru alls 41 úr 23 skólum og stemmningin var rafmögnuđ ţegar leiđ á mótiđ, sérstaklega í eldri flokki. Ţrír efstu í hvorum aldursflokki komust áfram á landsmótiđ og ţurfti aukakeppni í eldri flokki til ađ skera úr um niđurstöđuna.
1
 
Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra lék fyrsta leikinn á mótinu fyrir Sigurđ Kjartansson, einn besta skákmann Melaskóla.
 
Glćsilegur sigur Gauta Páls í yngri flokki
 
Gauti Páll Jónsson úr Grandaskóla gaf engin griđ í yngri flokki og sigrađi í öllum skákum sínum, 8 ađ tölu. Gauti Páll, sem er í Taflfélagi Reykjavíkur, hefur veriđ mjög virkur á námskeiđum Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur og nýtur leiđsagnar hjá Ingvari Ţór Jóhannessyni einum fćrasta einkakennara landsins.
DSC 1076
 
Nansý Davíđsdóttir, Íslandsmeistari barna 2012, kom önnur í mark. Hún tefldi af öryggi og tapađi ađeins fyrir Gauta Páli, auk ţess ađ gera jafntefli viđ vinkonu sína úr Rimaskóla, Svandísi Rós sem rétt missti af sćti á landsmóti. Svandís tapađi í síđustu umferđ fyrir Hilmi Hrafnssyni nemanda Borgaskóla. Hilmir tefldi vel á mótinu og á sćti á landsmóti sannarlega skiliđ, einn enn fulltrúi Grafarvogs í fremstu röđ.
 
Oliver sigurvegari í eldri flokki - ćsispennandi aukakeppni
 
Eldri flokkurinn var verulega vel mannađur, sem sést best á ţví ađ meira en helmingur keppenda hefur keppt međ ungmennalandsliđum Íslands.
 
Oliver Aron Jóhannesson sýndi og sannađi ađ árangur hans á dögunum á Heimsmeistaramóti áhugamanna var engin tilviljun.  Hann fékk 8 vinninga af 9, og tapađi ekki skák. Oliver kemur úr Rimaskóla, rétt einsog keppendurnir í 2.-4. sćti, ţau Hrund Hauksdóttur, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson.
 
Ţví ţurfti ađ grípa til aukakeppni sem var ćsispennandi. Dagur og Jón Trausti gerđu jafntefli innbyrđis og lögđu báđir Hrund ţar sem lukkudísirnar voru sannarlega ekki međ henni. Unnu piltarnir ţví sér inn sćti á landsmótinu ásamt Oliver. Í úrslitaskák ţeirra um silfriđ sigrađi Jón Trausti eftir ćsilegt tímahrak.
 
Sjóminjasafniđ viđ gömlu höfnina í Reykjavík er ađ festa sig í sessi sem einn helsti skákstađur höfuđborgarinnar. Foreldrar og ćttingjar fjölmenntu og var mikil og almenn ánćgja međ góđa ađstöđu og skemmtilegt mót.
 
Skákakademía Reykjavíkur sá um undirbúning og skipulagningu mótsins.
 
Úrslit í yngri flokki:
 
1. Gauti Páll Jónsson Grandaskóla 8 vinningar af 8
2. Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla 6,5
3. Hilmir Hrafnsson Borgaskóla 6
4. Svandís Rós Ríkharđsdóttir Rimaskóla 5,5
5. Mykael Kravchuk Ölduselsskóla 5
6. Jakob Alexander Petersen Árbćjarskóla 5
7. Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla 5
8. Heimir Páll Ragnarsson Hólabrekkuskóla 5
9. Alec Elías Sigurđarson Ölduselsskóla 5
10. Joshua Davíđsson Rimaskóla 5
11. Sigurđur Kjartansson Melaskóla 4,5
12. Andri Már Hannesson Árbćjarskóla 4,5
13. Sigurđur Bjarki Blomenstein Víkurskóla 4,5
14. Alísa Helga Svansdóttir Sćmundarskóla 4
15. Óskar Víkingur Davíđsson Ölduselsskóla 4
16. Haraldur Dađi Ţorvaldsson Háteigsskóla 4
17. Ólafur Örn Olavsson Fossvogsskóla 4
18. Magnús Geir Kjartansson Vesturbćjarskóla 4
19. Neó Halek Vesturbćjarskóla 4
20. Ţorsteinn Magnússon Sćmundarskóla 3,5
21. Ýmir Hugi Ágústsson Breiđagerđisskóla 3,5
22. Tristan Ari Bang Margeirsson Landakotsskóla 3,5
23. Benedikt Ernir Magnússon Fossvogsskóla 3
24. Jóhann Bjarkar Ţórsson Hlíđaskóla 3
25. Sćvar Halldórsson Ingunnarskóla 3
26. Sólvin Tómasson Barnaskóla Hjallastefnunnar 3
27. Friđrik Leó Curtis Vogaskóla 3
28. Sćmundur Árnason Foldaskóla 3
29. Marinó Tómasson Barnaskóla Hjallastefnunnar 3
30. Júlía Heiđur Guđmundsdóttir Hamraskóla 2
31. Kristján Örn Vatnes Dalskóli 1
 
Úrslit í eldri flokki:
 
1. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla 8 vinningar af 9
2.-4. Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson og Hrund Hauksdóttir öll úr Rimaskóla 6,5v.
5. Dagur Kjartansson Hólabrekkuskóla 6
6. Donika Kolica Hólabrekkuskóla 4
7. Rafnar Friđriksson Laugalćkjarskóla 3
8. Leifur Ţorsteinsson Hagaskóla 2,5
9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2
10. Ingimar Aron Hlíđaskóla
 

Kramnik og Aronian jafnir í Zurich

Vladimir KramnikAronian og Kramnik skildu jafnir í sjöttu og síđustu einvígisskákinni í Zurich og lokatölur ţví 3-3. Einvígiđ var haldiđ hinum fornfrćga skákklúbbi í Zurich ća Hotel Savoy, sem veriđ hefur vettvangur margra merkra skákviđburđa.

Aronian og Kramnik eru nú númer 2 og 3 á heimslistanum, og hafa báđir ađ undanförnu unniđ góđa sigra á stórmótum. Kramnik sigrađi sannfćrandi á London Chess Classic í desember og Aronian vann glćstan sigur í Wijk aan Zee í janúar.

Levon AronianEinvígi Kramniks og Aronians var einkar spennandi og skemmtilegt, og verđur örugglega boriđ saman viđ viđureign heimsmeistarans Anands og áskorandans Gelfands, sem háđ verđur í Moskvu í maí. Anand er spáđ öruggum sigri en fćstir búast viđ líflegri taflmennsku.

Heimasíđa einvígis Kramniks og Aronians.


Skáklandiđ fjallar um Íslandsmótiđ í skák

1Stefán Bergsson hefur skrifađ stórskemmtilegan pistil á skákblogg DV um Íslandsmótiđ í skák á sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli 13.-23. apríl nk.  

Međal ţess sem unniđ er ađ í kjölfar mótsins er möguleg (endur)stofnun taflfélags í ţessu nćststćrsta bćjarfélagi landsins.   

Í lok greinar Stefáns má finna viđtöl viđ ţá Ţröst og Braga sigurvegara landsliđsflokks en ţeir munu heyja einvígi síđari hluta maí-mánađar um Íslandsmeistaratitilinn.  

Skákbloggiđ í DV

 

 

 


Skólaskákmót Reykjavíkur í Sjóminjasafninu á laugardag: Keppendur frá nćstum 30 skólum!

Skólaskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í Sjóminjasafninu laugardaginn 28. apríl og hefst klukkan 12. Nćrri 50 keppendur frá 27 skólum eru skráđir til leiks, og tefla í tveimur aldursflokkum. Ţarna mćtast sterkustu skákmenn hvers skóla og má búast viđ...

Suđurlandsmótiđ í skólaskák fer fram 1. maí

Suđurlandsmótiđ í skólaskák fer fram ţriđjudaginn 1. maí kl 14. Teflt verđur í Selinu á Selfossi sem er félagsheimili HSK. Nú hafa ţegar 5 skólar bođađ komu keppenda, ţađ eru Hvolsskóli, Grunnskólinn á Hellu, Flóaskóli, Flúđaskóli og Grunnskóli...

Jafntefli í fimmtu einvígisskák Kramnik og Aronian

Kramnik (2801) og Aronian (2820) gerđu jafntefli í fimmtu og nćstsíđustu skák vináttueinvígis ţeirra sem fram fer í Zurich í Sviss. Stađan er nú 2,5-2,5. Sjötta og síđasta skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 11. Heimasíđa...

Magnús Geir skólameistari Vesturbćjarskóla

Magnús Geir Kjartansson sigrađi međ fullu húsi á Meistaramóti Vesturbćjarskóla 2012, hlaut 6 vinninga af 6 mögulegum. Ásgeir Beinteinn Árnason hreppti 2. sćtiđ og Steingrímur Stefánsson hlaut bronsiđ. Hinn nýbakađi skólameistari hefur veriđ fastur...

Skákţing Norđlendinga fer fram á Akureyri 25.-28. maí

Skákţing Norđlendinga 2012 Akureyri 25.-28. maí 2012 150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar 100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn. Sérstaklega verđur vandađ til...

Gallerý Skák: Ţór Valtýsson hampađi sigri

Eftir hálfsmánađarhlé vegna sumarkomunnar tóku menn vasklega til tafls í skák- og listasmiđjunni í Bolholti í gćrkvöldi. Sextán skákgarpar á breytilegum aldri voru mćttir og létu hvorki „hambrigđapersónustreyturöskun" né...

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 29. apríl í félagsheimili T.R. Faxafeni 12 . Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram laugardaginn 28. apríl í Víkinni Sjóminjasafni sem stađsett er ađ Grandagarđi átta. Tafliđ hefst 12:00 og tefldar verđa átta umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í tveimur flokkum; yngri (1.-7. bekkur) og...

Ţorvarđur efstur á öđlingamóti

Ţorvarđur F. Ólafsson (2175) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni 5. umferđ skákmóts öđlinga, sem fram fór í kvöld í félagsheimili TR, eftir jafntefli viđ Bjarna Hjartarson (2038). Bjarni er í 2.-3. sćti međ 4 vinninga ásamt Jóhanni Ragnarssyni (2082)...

Glćsilegur sigur Doniku á meistaramóti Hólabrekkuskóla

Donika Kolica sigrađi međ fullu húsi á meistaramóti Hólabrekkuskóla í Breiđholti, sem fram fór í dag. Donika sigrađi í öllum 7 skákum sínum, og lagđi m.a. Dag Kjartansson, besta skákmann skólans til margra ára. Dagur varđ ađ gera sér silfriđ og 6...

Jafntefli í fjórđu einvígisskák Aronian og Kramnik

Aronian (2820) og Kramnik (2801) gerđu jafntefli í fjórđu skák vináttueinvígis ţeirra sem fram fer í Zurich í Sviss. Stađan er nú 2-2. Ţar sem skákin var undir ţremur tímum tefldu ţeir einnig eina atskák og ţar vann Aronian. Fimmta og nćstsíđasta skákin...

Fyrirtćkja- og félagaeinvígi

Ágćti forsvarsmađur! Međ ţessu bréfi vill Skákdeild Fjölnis bjóđa fyrirtćki ţínu ţátttöku í glćsilegri firma- og félagakeppni í skák sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur ţann 9. maí n.k. Teflt verđur frá kl. 16:00 – 19:00. Um er ađ rćđa sveitakeppni,...

Sumarskákmót Fjölnis

Sumarskákmót Fjölnis fer fram í Rimaskóla ţriđjudaginn 1. maí. Skákdeild Fjölnis lýkur vetrarstarfi sínu međ veglegu sumarskákmóti í Rimaskóla ţriđjudaginn 1. maí frá kl. 11:00 - 13:00. Ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega til skráningar....

Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins 2.000 kr.

Tímaritiđ Skák kom út í mars í fyrsta skipti um langt árabil. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, EM landsliđa, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf...

Snorri og Bjarni Jón Ţingeyjarsýslumeistarar

Snorri Hallgrímsson og Bjarni Jón Kristjánsson urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótiđ fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal. Snorri vann eldri flokkinn međ 6,5 vinningum af 7 mögulegum en dregiđ var á milli Snorra og Hlyns Sćs...

Kári og Bjarki sýslumeistarar Kjósarsýslu

Fámennt en góđmennt sýslumót í skólaskák var haldiđ í Hofsstađaskóla síđastliđiđ mánudagskvöld ţegar einungis 5 ungir skákmenn létu sjá sig. Keppnin varđ ćsispennandi milli 2 efstu og dugđu 3 úrlslitaskákir ekki til ađ velja sigurvegara ţannig ađ ákveđiđ...

Sćbjörn áfram í skákstuđi í Stangarhyl

Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur í Ásgarđi í dag í fimmta sinn á árinu. Hann hefur mćtt tíu sinnum á skákviđburđi frá áramótum og má vera ánćgđur međ árangurinn. Sćbjörn fékk 8 vinninga af 9 í dag. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 7,5 vinning...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8780454

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband