Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Reykjavíkur í Sjóminjasafninu á laugardag: Keppendur frá nćstum 30 skólum!

1Skólaskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í Sjóminjasafninu laugardaginn 28. apríl og hefst klukkan 12. Nćrri 50 keppendur frá 27 skólum eru skráđir til leiks, og tefla í tveimur aldursflokkum. Ţarna mćtast sterkustu skákmenn hvers skóla og má búast viđ ćsispennandi baráttu.
Á međal keppenda eru unglingalandsliđsmenn og konur, Norđurlandameistarar barna- og grunnskólasveita, nýkrýndur Norđurlandameistari stúlkna Hrund Hauksdóttir, Reykjavíkurmeistarar og Íslandsmeistarar.
DSC_0479Teflt er um 3 sćti í hvorum flokki á Landsmótinu í skólaskák sem fer fram um nćstu helgi í Ţingeyjarsýslu.
Landsmótiđ í skólaskák tekur til allra landshluta, er fjölmennasta mót ársins og var fyrst teflt 1979 ţegar Jóhann Hjartarson sigrađi í eldri flokki. Fjölmargir stórmeistarar og landsliđsmenn unnu mótiđ á sínum yngri árum.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta í Víkina í Sjóminjasafninu og fylgjast međ meisturum framtíđarinnar. Góđ ađstađa er fyrir áhorfendur og ljúffengar veitingar í bođi.

Yngri flokkur

Háteigsskóli: Haraldur Dađi Ţorvaldsson

Vogaskóli: Friđrik Leó Curtis

Rimaskóli: Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson, Joshua Davíđsson og Nansý Davíđsdóttir.

Árbćjarskóli: Jacob A. Petersen og Andri M. Hannesson

Fossvogsskóli: Ólafur Örn Ólafsson og Matthías Magnússon

Vesturbćjarskóli: Magnús Geir Kjartansson

Grandaskóli: Gauti Páll Jónsson

Landakotsskóli: Tristan Ari Bang Margeirsson

Melaskóli: Sigurđur Kjartansson

Sćmundarskóli: Alísa Helga Svansdóttir og Ţorsteinn Magnússon

Selásskóli: Grímur Ámundason

Breiđagerđisskóli: Ýmir Hugi Ágústsson

Foldaskóli: Sćmundur Árnason

Vćttaskóli – Borgir: Hilmir Hrafnsson

Hólabrekkuskóli: Heimir Páll Ragnarsson

Hamraskóli: Júlía Heiđur Guđmundsdóttir

Kelduskóli – Korpa: Alexander Örn

Kelduskóli – Víkur: Sigurđur Bjarki

Ölduselsskóli: Alec Sigurđarson og Óskar Víkingur Davíđsson

Húsaskóli: Íris Amal

Hlíđaskóli: Jóhann Bjarkar Ţórsson

Barnaskóli Hjallastefnunnar: Sólvin Tómasson og Marinó Tómasson

Ingunnarskóli: Sćvar Halldórsson

Dalskóli: Kristjón Örn Vattnes Helgason

Eldri flokkur

Hlíđaskóli: Ingimar Aron Baldursson

Hólabrekkuskóli: Dagur Kjartansson og Donika Kolica

Rimaskóli: Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson, Hrund Hauksdóttir, Jón Trausti Harđarson.

Hagaskóli: Leifur Ţorsteinsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Engjaskóli: Elín Nhung

Laugalćkjarskóli: Rafnar Friđriksson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband