Leita í fréttum mbl.is

Fyrirtćkja- og félagaeinvígi

Ágćti forsvarsmađur!

Međ ţessu bréfi vill Skákdeild Fjölnis bjóđa fyrirtćki ţínu ţátttöku í glćsilegri firma- og félagakeppni í skák sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur ţann 9. maí n.k. Teflt verđur frá kl. 16:00 – 19:00.

Um er ađ rćđa sveitakeppni, ţrír í liđi ásamt varamönnum. Mótiđ er óvenjulegt ađ ţví leyti ađ ţađ er sniđiđ ađ almennum skákáhugamönnum, ţ.e. starfsmönnum fyrirtćkja. Einstakt tćkifćri gefst til ađ tefla viđ mjög sterka mótherja, bestu skákmenn landsins, og jafnframt vera í sigurliđi og vinna vegleg verđlaun.

Samanlagđur styrkleiki hvers liđs í hverri umferđ ţarf ađ vera undir 5.500 stigum. Til ađ hvetja stigalausa til ađ vera međ, reiknast ţeir međ ađeins 1.000 ELO stig. Borđaröđ er frjáls.

Ađbúnađur í Ráđhúsinu er eins og best verđur á kosiđ, međ m.a. fríum veitingum fyrir keppendur, skák sýnd í beinni á sýningartjaldi o.s.frv.

Verđlaun eru glćsileg, en auk verđlaunagripa og medalía verđa eftirtalin verđlaun veitt fyrir efstu ţrjú sćtin:

1. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn – öll gjöld innifalin ásamt Ljósmyndabókinni frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!             

2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn – öll gjöld innifalin!                                                    

3. verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi – 3 gjafabréf. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

Einnig verđa veitt verđlaun:

                Einstaklingsverđlaun:

1.       verđlaun:  GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.

2.       verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum

3.-5.verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum

-       Óvćntustu úrslitin - miđađ er viđ stigamun:

1. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum,

2.-3. verđlaun: Geisladiskur frá 12 tónum

 

-        fyrir ţátttökuliđiđ sem ađ kemur mest á óvart m.v. fyrirfram styrkleika:

1.-2. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

3. verđlaun: geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

-       snjallasti liđsstjórinn:

1.-3. verđlaun: Ljósmyndabókin Hús eru aldrei ein eđa Eyjafjallajökull frá Uppheimum.

-       Flottasti liđsbúningurinn: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

-       Einnig Headphones og minnislyklar frá Nýherja og fleira, m.a. útdráttarverđlaun, sem ađ kynnt verđa síđar!

ATH. Verđlaunum kann ađ fjölga og/eđa verđa enn veglegri.

Viđ stefnum á ađ ná 20 sveitum – munum skođa hvađ viđ gerum ef ađ fćrri hafa skráđ sig

 

Fyrirkomulag                                                                                                                                                                                   -        Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí nćstkomandi kl. 16:00-19:00.                                                        -        Hvert fyrirtćki eđa félag sendir ţriggja manna skáksveit til leiks međ allt ađ ţrjá varamenn. Ekki er nauđsynlegt ađ keppendur séu starfsmenn viđkomandi fyrirtćkis, eđa međlimir í viđkomandi félagi.

-      Tefldar verđa 7-10 umferđir međ 7-10 mínútna umhugsunartíma.

-      Samanlögđ stig, sjá: http://chess-results.com/isl/ratings.aspx?lan=0 , sveitar skulu takmarkast viđ 5.500 stig í hverri umferđ. Stigalausir verđa reiknađir međ 1.000 skákstig.

-       Sigurvegari mótsins er ţađ liđ sem ađ hlýtur flesta vinninga

-      Liđsmenn ţarf ađ tilkynna í síđasta lagi daginn fyrir mótsdag.

-      Veitingar í hléi verđa í bođi Saffran og Icelandic Glacial.

 

Skákdeild Fjölnis stendur ađ mótinu en verkfrćđistofan Verkís, sem fagnar 80 ára starfsafmćli í ár, er ađalstyrktarađili mótsins. Mótiđ er haldiđ til fjáröflunar fyrir skákdeild Fjölnis, en Fjölnir er mjög framarlega í barna- og unglingastarfi, en einnig til ađ styrkja kaup á vélbúnađi fyrir Héđin Steingrímsson, stigahćsta virka stórmeistara Íslands, sem jafnframt er félagi í Fjölni. Síđasta mót Héđins var ţýska Bundesligan, sem ađ nú er nýlokiđ, sjá: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1234493/

Stefnt er ađ ţví ađ gera mótiđ ađ árlegum viđburđi og endurvekja ţá skemmtilegu stofnanakeppni sem var viđ lýđi fram ađ síđustu aldamótum.

Ef óskađ er eftir, ţá hjálpum viđ til viđ ađ halda meistaramót fyrirtćkis eđa félags.

Ţátttökugjald hvers fyrirtćkis/félags/hóps er 50.000 kr. Tilkynniđ ţátttöku sem fyrst á firmakeppnin@gmail.com og skráiđ liđiđ á http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/

Firmakeppni Íslands er á Facebook! http://www.facebook.com/profile.php?id=100003387882089

Ţar er hćgt ađ auglýsa á Facebook síđunni eftir skákmanni međ ELO stig, sem ađ passa viđ hina liđsmennina. Einnig er hćgt ađ senda okkur tölvupóst og viđ munum ađstođa viđ ţađ.

Skákmenn eru einnig hvattir til ađ auglýsa eftir liđi sem ađ vantar mann međ svipuđ ELO stig á Facebook síđunni eđa senda okkur tölvupóst og lýsa yfir áhuga á ţátttöku.

Viđ hvetjum ţig til ađ hafa frumkvćđi í málinu og vekja athygli á keppninni innan ţíns fyrirtćkis eđa félags og vonumst til ađ eiga skemmtilega upplifun međ ţér á mótinu!

Međ von um jákvćđ viđbrögđ, stuđning og skemmtilegt samstarf,

Helgi Árnason, formađur skákdeildar Fjölnis, gsm 664-8320                                                                                       

Héđinn Steingrímsson, stórmeistari og núverandi Íslandsmeistari í skák, gsm 894-0807

Ţátttökutilkynning og fyrirspurnir: firmakeppnin@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8765197

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband