Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Ţór Valtýsson hampađi sigri

Ţór Valtýsson

Eftir hálfsmánađarhlé vegna sumarkomunnar tóku menn  vasklega til tafls í skák- og listasmiđjunni í Bolholti í gćrkvöldi. Sextán skákgarpar á breytilegum aldri voru mćttir og létu hvorki „hambrigđapersónustreyturöskun"„mótlćtisstreituröskun" eđa ađra landlćgar geđraskanir hafa áhrif á taflmennsku sína og baráttuvilja.

Allir  keppendur tóku örlögum sínum á skákborđinu međ jafnađargeđi ađ ţessu sinni og međ bros á vör amk. ađ nafninu til.  Sannur íţróttaandi sveif yfir vötnunum í tilefni vorsins og hćkkandi sólar međ blóm í haga.

Til ţess ađ standa sig ađ ţessu leyti  urđu ţó sumir ađ Gallerý Skákbeita sig afar hörđu,  bíta fast á jaxlinn og bölva í hljóđi svo lítiđ bćri á.  Bćđi tannlćknir, sálfrćđingur og málfrćđiprófessor voru međal ţátttakanda, sem litu eftir ţessum ţremur ţáttum hver fyrir sig: gnístran tanna, geđssveiflum og orđfćri manna og gćttu ţess vandlega ađ ekkert fćri úrskeiđis nema ţá á skákborđinu sjálfu eins hendir ţegar teflt er ađ hörku og ekkert er gefiđ eftir - nema síđur sé. 

Ţegar yfirlauk eftir 11 umferđir  og margar feikilegar veltefldar baráttuskákir stóđu ţeir upp efstir og jafnir Ţór Valtýsson og Gunnar Kr. Gunnarsson međ 8 vinninga og ţrjá niđur. Ţór Valtýsson norđanmađur hampađi ţó glćstum sigri á stigum og hlaut velútilátiđ lófatak fyrir.  Nćstir komu svo ţeir Jón G. Friđjónsson og Friđgeir K. Hólm međ 7.5 vinninga og Ţórarinn Sigţórsson, hinn eitilharđi baráttumađur og landskunna aflakló  varđ svo einn í 5. sćti međ 7 vinninga.

Stefán Ţormar Guđmundsson „Hellisheiđarséní" ásamt tveimur öđrum valinkunnum görpum fylgdi svo í kjölfariđ međ 6.5 v. eins og sjá má á međf. mótstöflu.   Nánar á www.galleryskak.net.

 

motstafla_1149164.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţór er bestur.

Smári Rafn Teitsson (IP-tala skráđ) 27.4.2012 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband