Leita í fréttum mbl.is

Glćsilegur sigur Doniku á meistaramóti Hólabrekkuskóla

1Donika Kolica sigrađi međ fullu húsi á meistaramóti Hólabrekkuskóla í Breiđholti, sem fram fór í dag. Donika sigrađi í öllum 7 skákum sínum, og lagđi m.a. Dag Kjartansson, besta skákmann skólans til margra ára.

Dagur varđ ađ gera sér silfriđ og 6 vinninga ađ góđu og í ţriđja sćti varđ Heimir Páll Ragnarsson međ 5 vinninga.

Ţessir ţrír vösku krakkar hafa myndađ uppistöđuna í skáksveit skólans, sem m.a. hefur náđ bronsi og silfri á Reykjavíkurmóti grunnskóla.

DSC 0936Rík skákhefđ er í Hólabrekkuskóla og skólinn er vel búinn taflsettum og tölvuklukkum. Ţađ má ţakka Birnu Halldórsdóttur, sem m.a. stóđ fyrir kökubasar til ađ safna fyrir skákklukkunum!

Skák var á stundatöflu 3. bekkinga í Hólabrekkuskóla í vetur og val í unglingadeild. Björn Ívar Karlsson annađist kennsluna, en auk ţess sáu Donika og Björn Ţorfinnsson um opnar ćfingar eftir skóla.
DSC 0941Sigur Doniku kom nokkuđ á óvart, en sýnir ađ hún er í örri framför sem skákmađur, enda afar dugleg viđ ćfingar.  Donika sigrađi Dag í Grand-Prix afbrigđi Sikileyjarvarnar sem verđur sífellt vinsćlla međal skákmanna á öllum aldri og styrkleikastigum.
Ţessa dagana fara fram meistaramót í fjölmörgum grunnskólum Reykjavíkur, og víđar, og verđur sagt frá úrslitunum hér á skak.is.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband