24.4.2012 | 18:00
Kramnik jafnađi metin gegn Aronian
Kramnik (2801) sigrađi Aronian (2820) í ţriđju skák vináttueinvígis ţeirra sem fram fer í Zurich í Sviss. Aronian vann fyrstu skákina međ svörtu, ţeirra annarri lauk međ jafntefli og nú jafnađi Kramnik metin. Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13.
Alls tefla ţeir sex skákir
23.4.2012 | 20:47
Bragi og Ţröstur tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn
Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson komu jafnir í mark á Íslandsmótinu í skák sem lauk í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli. Fyrir umferđina voru ţeir jafnir međ 7 vinninga en Henrik ţriđji međ 6,5 vinning. Bragi og Henrik mćttust en Ţröstur tefldi viđ Guđmund. Báđar skákirnar voru ćsispennandi og voru áhorfendur sífellt ađ sjá fyrir sér nýjan Íslandsmeistara eđa einvígi á milli mismunandi ađila!
Skákunum lauk báđum međ jafntefli fyrir rest og Henrik varđ í 3.-4. sćti ásamt Degi Arngrímssyni.
Ţađ er margt sögulegt viđ mótiđ. Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ Íslandsmeistarar og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur í maí nk. ţegar fjögurra skáka einvígi ţeirra fer fram. Úrslitakeppnin er sú fyrsta síđan 1999 ţegar Hannes Hlífar Stefánsson vann Helga Áss Grétarsson í einvígi.
Ţetta er í fyrsta skipti síđan 1998 ađ Hannes Hlífar Stefánsson tekur ţátt á annađ borđ ađ hann hampar ekki titlinum en hann hefur unniđ í 11 síđustu skipti er hann hefur tekiđ ţátt.
Úrslitaeinvígi Ţrastar og Braga fer fram um miđjan maí og teflt verđur í Stúkunni á Kópavogsvelli.
Röđun lokaumferđinnar:
- Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5) 0,5-0,5
- Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0) 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5) 1-0
- Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5) 1-0
- Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5) 1-0
- Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5) 0,5-0,5
- 1.-2. Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson 7,5 v.
- 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen 7 v.
- 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5,5 v.
- 8. Guđmundur Kjartansson 5 v.
- 9. Sigurbjörn Björnsson 4,5 v.
- 10. Björn Ţorfinnsson 4 v.
- 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3,5 v.
23.4.2012 | 19:55
Hrannar Skáklistamađur án landamćra 2
Skáklist án landamćra 2 fór fram í Vin í dag klukkan 13. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og ađ sjálfsögđu barist, ekki síđur en í Kópavogi. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţađ var skákstjórinn sjálfur, Hrannar Jónsson, sem hampađi skákbók ađ lokum.
Allir ţátttakendur fengu DVD diska eđa skákbćkur fyrir vasklega framgöngu og ađ sjálfsögđu var gert kaffihlé eftir ţriđju umferđ og hlustađ á fréttir af ţví ţegar Geir var lýstur sýkn saka. Eins og gera mátti ráđ fyrir urđu nokkrir ţátttakenda kátir og nokkuđ slakir eftir ţá niđurstöđu en ađrir pínu aggressívir. Ţetta fór samt allt mjög vel ađ lokum.
1: Hrannar Jónsson 6v
2: Hlynur Hafliđason 5
3. Haukur Halldórsson 4
4: Peter Harttree 4
Fjórir voru međ ţrjá vinninga og ţrír ađeins minna.
23.4.2012 | 11:00
Spennandi lokaumferđ kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli - ţrír geta orđiđ Íslandsmeistarar
23.4.2012 | 10:36
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag
23.4.2012 | 07:30
Skáklist án landamćra 2 í Vin
Spil og leikir | Breytt 20.4.2012 kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2012 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 20.4.2012 kl. 15:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 21:19
Ţröstur og Bragi efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 20:54
Norđurlandamót stúlkna 2012 - tveir Norđulandameistaratitlar Íslendinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţađ stöđvar enginn Frikkann"
Spil og leikir | Breytt 14.4.2012 kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 19:06
Jóhanna og Hrund Norđurlandameistarar!
22.4.2012 | 13:48
Oliver Aron endađi í 3. sćti á HM áhugamanna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 13:28
NM stúlkur 2012 - Pistill fjórđu umferđar - Hrund og Jóhanna efstar í sínum flokkum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 09:27
Gísli Geir og Hilmar Logi kjördćmismeistarar Norđurlands vestra
22.4.2012 | 08:29
NM stúlkur 2012 - 4 umferđ - Afmćlisbarniđ í beinni
21.4.2012 | 21:24
Ţröstur og Bragi efstir á Íslandsmótinu í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2012 | 20:47
NM stúlkur 2012 - Pistill ţriđju umferđar
21.4.2012 | 20:39
Oliver Aron efstur á Heimsmeistaramóti áhugamanna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2012 | 20:24
Ingvar Örn skákmeistari Suđurlands
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 7
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 8780458
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar