Leita í fréttum mbl.is

Kramnik jafnađi metin gegn Aronian

Kramnik (2801) sigrađi Aronian (2820) í ţriđju skák vináttueinvígis ţeirra sem fram fer í Zurich í Sviss.  Aronian vann fyrstu skákina međ svörtu, ţeirra annarri lauk međ jafntefli og nú jafnađi Kramnik metin.  Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13.

Alls tefla ţeir sex skákir

Heimasíđa einvígisins

 


Bragi og Ţröstur tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn

 

1

 


Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson komu jafnir í mark á Íslandsmótinu í skák sem lauk í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli.   Fyrir umferđina voru ţeir jafnir međ 7 vinninga en Henrik ţriđji međ 6,5 vinning.  Bragi og Henrik mćttust en Ţröstur tefldi viđ Guđmund.   Báđar skákirnar voru ćsispennandi og voru áhorfendur sífellt ađ sjá fyrir sér nýjan Íslandsmeistara eđa einvígi á milli mismunDSC 0925andi ađila! 

Skákunum lauk báđum međ jafntefli fyrir rest og Henrik varđ í 3.-4. sćti ásamt Degi Arngrímssyni.

Ţađ er margt sögulegt viđ mótiđ.  Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ DSC 0846Íslandsmeistarar og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur í maí nk. ţegar fjögurra skáka einvígi ţeirra fer fram.   Úrslitakeppnin er sú fyrsta síđan 1999 ţegar Hannes Hlífar Stefánsson vann Helga Áss Grétarsson í einvígi. 

Ţetta er í fyrsta skipti síđan 1998 ađ Hannes Hlífar Stefánsson tekur ţátt á annađ borđ ađ hann hampar ekki titlinum en hann hefur unniđ í 11 síđustu skipti er hann hefur tekiđ ţátt.

Úrslitaeinvígi Ţrastar og Braga fer fram um miđjan maí og teflt verđur í Stúkunni á Kópavogsvelli.

Röđun lokaumferđinnar:

  • Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5) 0,5-0,5
  • Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0) 0,5-0,5
  • Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5) 1-0
  • Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5) 1-0
  • Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5) 1-0
  • Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5) 0,5-0,5
Stađan:
  • 1.-2. Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson 7,5 v.
  • 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen 7 v.
  • 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5,5 v.
  • 8. Guđmundur Kjartansson 5 v.
  • 9. Sigurbjörn Björnsson 4,5 v.
  • 10. Björn Ţorfinnsson 4 v.
  • 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3,5 v.
Vefsíđur

Hrannar Skáklistamađur án landamćra 2

 Skáklist án landamćra 2 fór fram í Vin í dag klukkan 13. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og ađ sjálfsögđu barist, ekki síđur en í Kópavogi.  Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţađ var skákstjórinn sjálfur, Hrannar Jónsson, sem hampađi skákbók ađ lokum.

Allir ţátttakendur fengu DVD diska eđa skákbćkur fyrir vasklega framgöngu og ađ sjálfsögđu var gert kaffihlé eftir ţriđju umferđ og hlustađ á fréttir af ţví ţegar Geir var lýstur sýkn saka.  Eins og gera mátti ráđ fyrir urđu nokkrir ţátttakenda kátir og nokkuđ slakir eftir ţá niđurstöđu en ađrir pínu aggressívir.  Ţetta fór samt allt mjög vel ađ lokum. 

1: Hrannar Jónsson            6v

2: Hlynur Hafliđason         5

3. Haukur Halldórsson       4

4: Peter Harttree                 4

Fjórir voru međ ţrjá vinninga og ţrír ađeins minna.


Spennandi lokaumferđ kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli - ţrír geta orđiđ Íslandsmeistarar

Ellefta og síđasta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Ţrír keppendur geta orđiđ Íslandmeistarar. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson er efstir međ 7 vinninga en Henrik Danielsen er ţriđji međ 6˝ vinning. Bragi...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram laugardaginn 28. apríl í Víkinni Sjóminjasafni sem stađsett er ađ Grandagarđi átta. Tafliđ hefst 12:00 og tefldar verđa átta umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í tveimur flokkum; yngri (1.-7. bekkur) og...

Skáklist án landamćra 2 í Vin

Mánudaginn 23. apríl klukkan 13:00 verđur haldiđ mót í tilefni "listar án landamćra" í Vin, Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjargengis. Ađ sjálfsögđu eru kaffiveitingar...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 23. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Ţröstur og Bragi efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins í skák

Ekki minnkar spennan á Íslandsmótinu í skák. Allir toppmennirnir gerđu jafntefli í 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld. Ţröstur Ţórhallsson gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn Björnsson, Bragi Ţorfinnsson viđ Guđmund Gíslason og Henrik Danielsen...

Norđurlandamót stúlkna 2012 - tveir Norđulandameistaratitlar Íslendinga

Fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamóts stúlkna er nú rétt nýlokiđ. Óhćtt er ađ segja ađ stelpurnar hafi stađiđ sig vel ţví tvö gull og eitt brons í ţremur flokkum er frábćr frammistađa. Tveir Norđurlandameistaratitlar unnust ţćr Jóhanna Björg...

Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţađ stöđvar enginn Frikkann"

Hannes Hlífar Stefánsson er sigurstranglegastur allra keppenda á Skákţingi Íslands sem hófst í Stúkunni á Kópavogsvellinum á föstudaginn. Hannes hefur unniđ titilinn ellefu sinnum. Mótiđ nćr styrkleikaflokki sjö, sem gefur möguleika á titiláföngum....

Jóhanna og Hrund Norđurlandameistarar!

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hrund Hauksdóttir urđu báđar Norđurlandameistarar stúlkna en mótinu er nýlokiđ í Stavanger í Noregi. Nánari fréttir vćntanlegar. Töflur Bein útsending Skákir Umfjöllun skákstjóra (pistlar)

Oliver Aron endađi í 3. sćti á HM áhugamanna

Oliver Aron Jóhannesson (1677) endađi í 3. sćti á Heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk fyrr í dag í Porto Carras í Grikklandi. Oliver var grátlega nćrri ţví ađ vinna mótiđ en jafntefli í lokaumferđinni hefđi tryggt honum heimsmeistaratitilinn. Hann...

NM stúlkur 2012 - Pistill fjórđu umferđar - Hrund og Jóhanna efstar í sínum flokkum

Fjórđa umferđ Norđurlandamóts stúlkna er rétt nýlokiđ. Íslensku keppendurnir áttu fremur góđan dag og skiluđu fjórum og hálfum vinningi í hús af sex mögulegum. Ekki vantađi mikiđ á ađ enn fleiri vinningar fengjust. A-flokkur: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir...

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 29. apríl í félagsheimili T.R. Faxafeni 12 . Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ...

Gísli Geir og Hilmar Logi kjördćmismeistarar Norđurlands vestra

Kjördćmismót á Norđurlandi vestra var haldiđ, í Höfđaskóla á Skagaströnd, laugardaginn 21. apríl. Keppendur voru 10, 3 í eldri flokki og 7 í ţeim yngri. Sigurvegari í eldri flokki varđ Gísli Geir Gíslason Húnavallaskóla, eftir bráđabanaskák viđ Guđmar...

NM stúlkur 2012 - 4 umferđ - Afmćlisbarniđ í beinni

Fjórđa umferđ Norđurlandamóts stúlkna er hafin. Afmćlisbarniđ, Hrund Hauksdóttir, er í beinni útsendingu ( bein útsending ). Skákir íslensku stelpnanna í fjórđu umferđ: A-flokkur: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – Amalie Heiring Lindestrom (Danmörk)...

Ţröstur og Bragi efstir á Íslandsmótinu í skák

Spennan á Íslandsmótinu í skák eykst jafnt og ţétt en níunda umferđ fór fram í kvöld. Ţegar ađeins tveimur umferđum er ólokiđ eru ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson efstir međ 6,5 vinning. Bragi vann Stefán Kristjánsson nokkuđ örugglega en...

NM stúlkur 2012 - Pistill ţriđju umferđar

Ţriđja umferđ Norđurlandamóts stúlkna var tefld í dag. Íslensku keppendurnir gátu í mesta lagi náđ fjórum vinningum í umferđinni vegna tveggja innbyrđis viđureigna. Niđurstađan var ţrír vinningar sem verđur ađ teljast ásćttanlegt. A-flokkur: Erle Andrea...

Oliver Aron efstur á Heimsmeistaramóti áhugamanna

Oliver Aron Jóhannesson (1677) heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu á Heimsmeistaramóti áhugamanna. Í dag vann Ţjóđverjann Claus Riemann. Sá sigur var sérstakur í meira lagi ţví Ţjóđverjinn leiđ út af í miđri skák og voru sjúkrabílar kallađir til. Eftir...

Ingvar Örn skákmeistari Suđurlands

Ţađ voru 22 keppendur sem tóku holla og mannbćtandi skákiđkun fram yfir sólarsleikjur og ađra óáran í dag. Flestir keppendur frá Skákfélagi Selfoss og nágrennis og Eyjapeyjar síđan venju samkvćmt međ vaskan hóp valinkunnra skákjöfra. Borgarbörnin áttu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8780458

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband