Leita í fréttum mbl.is

Bragi og Ţröstur tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn

 

1

 


Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson komu jafnir í mark á Íslandsmótinu í skák sem lauk í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli.   Fyrir umferđina voru ţeir jafnir međ 7 vinninga en Henrik ţriđji međ 6,5 vinning.  Bragi og Henrik mćttust en Ţröstur tefldi viđ Guđmund.   Báđar skákirnar voru ćsispennandi og voru áhorfendur sífellt ađ sjá fyrir sér nýjan Íslandsmeistara eđa einvígi á milli mismunDSC 0925andi ađila! 

Skákunum lauk báđum međ jafntefli fyrir rest og Henrik varđ í 3.-4. sćti ásamt Degi Arngrímssyni.

Ţađ er margt sögulegt viđ mótiđ.  Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ DSC 0846Íslandsmeistarar og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur í maí nk. ţegar fjögurra skáka einvígi ţeirra fer fram.   Úrslitakeppnin er sú fyrsta síđan 1999 ţegar Hannes Hlífar Stefánsson vann Helga Áss Grétarsson í einvígi. 

Ţetta er í fyrsta skipti síđan 1998 ađ Hannes Hlífar Stefánsson tekur ţátt á annađ borđ ađ hann hampar ekki titlinum en hann hefur unniđ í 11 síđustu skipti er hann hefur tekiđ ţátt.

Úrslitaeinvígi Ţrastar og Braga fer fram um miđjan maí og teflt verđur í Stúkunni á Kópavogsvelli.

Röđun lokaumferđinnar:

  • Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5) 0,5-0,5
  • Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0) 0,5-0,5
  • Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5) 1-0
  • Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5) 1-0
  • Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5) 1-0
  • Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5) 0,5-0,5
Stađan:
  • 1.-2. Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson 7,5 v.
  • 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielsen 7 v.
  • 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5,5 v.
  • 8. Guđmundur Kjartansson 5 v.
  • 9. Sigurbjörn Björnsson 4,5 v.
  • 10. Björn Ţorfinnsson 4 v.
  • 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3,5 v.
Vefsíđur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband