Leita í fréttum mbl.is

Hrannar Skáklistamađur án landamćra 2

 Skáklist án landamćra 2 fór fram í Vin í dag klukkan 13. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og ađ sjálfsögđu barist, ekki síđur en í Kópavogi.  Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţađ var skákstjórinn sjálfur, Hrannar Jónsson, sem hampađi skákbók ađ lokum.

Allir ţátttakendur fengu DVD diska eđa skákbćkur fyrir vasklega framgöngu og ađ sjálfsögđu var gert kaffihlé eftir ţriđju umferđ og hlustađ á fréttir af ţví ţegar Geir var lýstur sýkn saka.  Eins og gera mátti ráđ fyrir urđu nokkrir ţátttakenda kátir og nokkuđ slakir eftir ţá niđurstöđu en ađrir pínu aggressívir.  Ţetta fór samt allt mjög vel ađ lokum. 

1: Hrannar Jónsson            6v

2: Hlynur Hafliđason         5

3. Haukur Halldórsson       4

4: Peter Harttree                 4

Fjórir voru međ ţrjá vinninga og ţrír ađeins minna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765590

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband