21.4.2012 | 15:35
Íslandsmótiđ í skák: Níunda umferđ hefst kl. 16 - rafmögnuđ spenna
Skemmtilegasta og mest spennandi Íslandsmót í skák í mörg herrans er ađ ná hámarki. Í dag kl. 16 hefst níunda og ţriđja síđasta umferđin. Stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen eru efstir og jafnir međ 6 vinninga en alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson fylgir ţeim eins og skugginn međ 5,5 vinning. Ađrir hafa ekki raunhćfa möguleika á Íslandsmeistaratitlinum.
Henrik mćtir Degi Arngrímsson í dag, Ţröstur mćtir Birni Ţorfinnssyn og Bragi mćtir Stefáni Kristjánssyni.
9. umferđ hefst klukkan 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli og ţá mćtast:- Dagur Arngrímsson (4,5) - Henrik Danielsen (6,0)
- Ţröstur Ţórhallsson (6,0) - Björn Ţorfinnsson (2,5)
- Bragi Ţorfinnsson (5,5) - Stefán Kristjánsson (4,0)
- Sigurbjörn Björnsson (3,5) - Davíđ Kjartansson (3,5)
- Guđmundur Kjartansson (3,5) - Einar Hjalti Jensson (3,0)
- Hannes H. Stefánsson (3,0) - Guđmundur Gíslason (3,0)
Vefsíđur
21.4.2012 | 14:19
NM stúlkur - Pistill annarar umferđar
A-flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Jessica Bengtsson ˝-˝

Sigríđur Björg Helgadóttir Amalia Heiring Lindestrom 1-0
Skák Jóhönnu gegn hinn Jessicu var ágćtlega tefld af beggja hálfu en fjlótlega kom upp stađa ţar sem önnur hvor ţeirra varđ ađ taka talsverđa áhćttu til ađ tefla til vinnings. Ţađ voru ţćr stöllur ekki tilbúnar í og ţví varđ jafntefli niđurstađan.
Ţađ var allt annađ ađ sjá til Sigríđar í dag en í gćr. Hún var öryggiđ uppmálađ og vann mjög sannfćrandi sigur gegn andstćđingi sínum. Klárlega besta skák íslendinganna í dag. Sigga ćtti ađ vera komin á beinu brautina núna.
B-flokkur:
Hrund Hauksdóttir Edit Machlik ˝-˝
Sif Tylvad Linde Veronika Steinunn Magnúsdóttir 0-1

Skák Hrundar í dag var á margan hátt mjög góđ. Hrund tefldi afar vel til ađ byrja međ og var međ heldur betri stöđu ţegar henni varđ ţađ á ađ tapa peđi. Peđstapiđ ţýddi einfaldlega ađ stađan leystist upp í dautt jafntelfi mislitra biskupa og jafntefli varđ ţví niđurstađan.
Veronika er ađ tefla mjög vel á ţessu móti. Hún tefldi langa og ţunga skák í dag sem hún vann eftir ađ hafa komiđ andstćđingnum í erfiđa leppun sem leiddi ađ lokum til ţess ađ Veronika vann mann. Góđur sigur hjá Veroniku í lengstu skák umferđarinnar.
C-flokkur:
Elisa Sjöttem Jacobsen Nansý Davíđsdóttir 1-0
Sóley Lind Pálsdóttir Linnea Holmboe Bĺrregĺrd 1-0

Nansý tefldi viđ hina norsku Elisu sem kann greinilega mikiđ fyrir sér í skák. Nansý fékk ţrengri og erfiđari stöđu eftir byrjunina. Ađ lokum fór svo ađ andstćđingur hennar kom drottningu Nansýar í vandrćđi sem leiddi til ţess ađ Nansý varđ ađ gefa drottninguna fyrir hrók. Úrvinnslan vafđist ekkert fyrir ţeirri norsku og tap ţví stađreynd.
Sóley var klárlega mćtt til leiks í morgun. Minnug gćrkvöldsins ţá var hún ekkert ađ sýna andstćđingnum of mikla virđingu og réđst á hana međ látum og uppskar góđan sigur. Sóley er til alls líkleg í ţessu móti.
Ţriđja umferđin er hefst klukkan 14:30 ađ íslenskum tíma. Ţví miđur tefla okkar stelpur saman í tveimur viđureignum ţannig ađ hámarksfjöldi vinninga í ţriđju umferđ eru ađeins fjórir vinningar.
Skákir íslensku stelpnanna í ţriđju umferđ:
A-flokkur:
Erle Andrea Marki Hansen (Noregur) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Emilie Ellegaard Christensen (Noregur) - Sigríđur Björg Helgadóttir
B-flokkur:
Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Hrund Hauksdóttir
C-flokkur:
Nansý Davíđsdóttir - Sóley Lind Pálsdóttir Mótstöflur, skákir og bein útsending:
A-flokkur
B-flokkur
C-flokkur
Bein útsending
Skákir
Umfjöllun skákstjóra (pistlar)
Davíđ Ólafsson
21.4.2012 | 14:19
Jakob Sćvar hérađsmeistari HSŢ í skák
Jakob Sćvar Sigurđsson vann nokkuđ öruggan sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í Litlulaugaskóla í Reykjadal í gćrkvöld. Jakob fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari Ísleifssyni. Rúnar og Smári Sigurđsson urđu jafnir ađ vinningum í 2-3 sćti međ 6,5 vinninga hvor en Rúnar hreppti annađ sćtiđ á stigum.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann og 5 sekúndur bćttust viđ á hvern leik.Lokastađan: 1 Jakob Sćvar Sigurđsson, 1683 7.5 25.25 2-3 Rúnar Ísleifsson, 1695 6.5 19.75 Smári Sigurđsson, 1665 6.5 18.75 4 Hjörleifur Halldórsson, 1825 5.5 13.25 5-7 Hermann Ađalsteinsson, 1336 3 4.00 Sigurbjörn Ásmundsson, 1201 3 4.00 Snorri Hallgrímsson, 1334 3 4.00 8 Stefán Sigtryggsson, 1 0.00 9 Bjarni Jón Kristjánsson, 0 0.00
21.4.2012 | 09:32
Skáklist án landamćra 2 í Vin
Spil og leikir | Breytt 20.4.2012 kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2012 | 07:00
Suđurlandsmótiđ fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2012 | 06:00
Skólaskákmót Akureyrar fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 18.4.2012 kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 22:45
Norđurlandamót stúlkna 2012 - Pistill fyrstu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 22:37
Ţröstur jafn Henrik á Íslandsmótinu: Ćsispennandi lokaumferđir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 17:08
Norđurlandamót stúlkna hafiđ: Jóhanna Björg í beinni útsendingu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.4.2012 | 16:00
Íslandsmótiđ í skák: Áttunda umferđin hefst nú kl. 16 - hvađa gera toppmennirnir í lokaumferđunum?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 15:30
Enn vinnur Oliver - fimmti sigurinn í röđ - kominn í 3.-9. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 15:00
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á morgun
20.4.2012 | 11:30
Ćsispennandi kynslóđakeppni í Kópavogi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 10:23
Sundlaugarmótiđ í Breiđholtslaug - á Sumardaginn fyrsta
20.4.2012 | 07:00
Hérađsmót HSŢ fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 19.4.2012 kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2012 | 20:40
Hart barist á Íslandsmótinu: Ţröstur fylgir Henrik eins og skugginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2012 | 18:54
Oliver vann í fimmtu umferđ og er í 5.-16. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2012 | 14:00
Kópavogskeppni kynslóđanna fer fram í kvöld í Stúkunni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 10
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8780461
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar