Leita í fréttum mbl.is

Kramnik og Aronian jafnir í Zurich

Vladimir KramnikAronian og Kramnik skildu jafnir í sjöttu og síđustu einvígisskákinni í Zurich og lokatölur ţví 3-3. Einvígiđ var haldiđ hinum fornfrćga skákklúbbi í Zurich ća Hotel Savoy, sem veriđ hefur vettvangur margra merkra skákviđburđa.

Aronian og Kramnik eru nú númer 2 og 3 á heimslistanum, og hafa báđir ađ undanförnu unniđ góđa sigra á stórmótum. Kramnik sigrađi sannfćrandi á London Chess Classic í desember og Aronian vann glćstan sigur í Wijk aan Zee í janúar.

Levon AronianEinvígi Kramniks og Aronians var einkar spennandi og skemmtilegt, og verđur örugglega boriđ saman viđ viđureign heimsmeistarans Anands og áskorandans Gelfands, sem háđ verđur í Moskvu í maí. Anand er spáđ öruggum sigri en fćstir búast viđ líflegri taflmennsku.

Heimasíđa einvígis Kramniks og Aronians.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 6
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8714337

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband