Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Sveinsson jólavíkingar Víkingaklúbbsins 2012

Davíđ Kjartansson sigrađi á Jólaskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór í Billiard-barnum í gćr. Tómas Björnsson og Páll Agnar Ţórarinsson urđu í 2.-3. sćti. Sveinn Ingi Sveinsson vann svo Jólamótiđ í Víkingaskákinni.

Jólamót Víkingaklúbbsins

Place Name                 Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.

  1   Davíđ Kjartansson                  7.5      31.0  37.5   39.0
 2-3  Tómas Björnsson                    6.5      31.0  38.5   34.0
      Páll Thórarainsson                 6.5      31.0  38.5   33.5
  4   Gunnar Rúnarsson                   6        31.5  39.0   30.0
  5   Ólafur Thorsson                    5.5      32.0  39.5   25.5
  6   Róbert Lagerman                    5        32.5  40.0   22.0
  7   Stefán Sigurjónsson                4        33.5  41.0   20.0
 8-9  Jón Árni Halldórsson               2        35.5  43.0   12.0
      Sturla Thórđarsson                 2        35.5  43.0    9.0
 10   Lárus Knútsson                     0        35.5  45.0    0.0

Jólamótiđ í Víkingaskák
 
Place Name                 Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.

  1   Sveinsson, Sveinn                  4.5       7.0  10.5   12.5
  2   Björnsson, Tómas                   3.5       7.0  11.5   10.5
  3   Sigurjónsson, Stefán               3         7.5  12.0    8.0
 4-5  Rúnarsson, Gunnar                  2         8.5  13.0    7.0
      Thórsson, Ólafur                   2         8.5  13.0    7.0
  6   Halldórsson, Jón                   0         8.5  15.0    0.0

 


Héđinn teflir í bandarísku háskólakeppninni

Héđinn íbygginnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2560) teflir um helgina í bandarískri háskólakeppni sem fram fer um helgina í Princeton í New Jersey. Eftir 4 skákir hefur Héđinn hlotiđ 2,5 vinning.

Í 1. og 2. umferđ vann hann Paul Brooks (2222) og Aura Cris Salazar (2225). Í 3. umferđ gerđi hann jafntefli viđ Priyadh Kannappan (2497) en í fjórđu umferđ tapađi hann fyrir stórmeistaranum Wesley So (2711).

Tvćr umferđir eru eftir á mótinu. Önnur fer fram í kvöld og hefst kl. 22 en sú síđari fer fram á morgun og hefst kl. 14 á morgun. Hćgt er ađ fylgjast međ skákum Héđins beint.

Héđinn teflir á fyrsta borđi fyrir Texas Tech-háskólann. Sveitin er ein fjögurra sveit sem hafđi fullt hús eftir 3 umferđir en alls taka 44 sveitir ţátt.


Hastings: Hjörvar og Guđmundur unnu í fyrstu umferđ

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Guđmundur Kjartansson (2404) unnu báđir í fyrstu umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í gćr. Hjörvar vann rússneska FIDE-meistarann Boris Furman (2237) en Guđmundur vann Íslandsvinkonuna Fiona Steil-Antoni (2169), sem er alţjóđlegur meistari kvenna frá Lúxemborg.

Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hjörvar viđ enska FIDE-meistarann Adam Ashton (2366) en Guđmundur viđ úkraínska stórmeistarann Andrey Sumets (2638), sem er nćststigahćstur keppenda. Skákir beggja verđa sýndar beint en umferđin hefst kl. 14:15.

92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.

Smári hrađskákmeistari Gođans-Máta

Smári Sigurđsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Gođans-Máta međ öruggum hćtti ţegar hann vann alla sína andstćđinga 8 ađ tölu. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ annar međ 7 vinninga og Heimir Bessason varđ í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson...

Oliver Aron jólasveinn TR

Oliver Aron Jóhannesson vann Jólahrađskákmót TR sem fram fór í gćr. Oliver hlaut 12 vinninga í 14 skákum og var 1,5 vinningi fyrir ofan Magnús Pálma Örnólfsson sem varđ annar. Örn Leó Jóhannsson og Elsa María Kristínardóttur urđu í 3.-4. sćti. 28...

Hjörvar og Guđmundur í beinni frá Hastings

Alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Guđmundur Kjartansson (2404) taka ţátt í Hastings Chess Congress sem hófst í dag í ţessum fornfrćga skákbć. Skákir beggja eru í beinni útsendingu en umferđin hófst nú kl. 14:15. Hjörvar teflir...

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni byrjar á morgun

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair byrjar á morgun á Reykjavík Natura klukkan 13:00 og eru skákmenn vinsamlega beđnir ađ mćta tímanlega. Teflt verđur í Ţingsal 2. sem er á jarđhćđ. 18 sveitir eru skráđar til leiks og margir af sterkustu skákmönnum landsins...

Hverfakeppni SA: Brekkusniglar skriđu framúr og sigruđu.

Í hinni árlegu hverfakeppni SA sem fram fór í gćrkvöldi áttust viđ tvö liđ; annarsvegar skipađ ţeim sem búa á Brekkunni og í Innbćnum (suđurhluta bćjarins) og hinsvegar Ţorpurum og Eyrarpúkum, auk nokkurra vaskra félaga sem eiga lögheimili utan ţessara...

Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera...

Jólamót kvöldsins: Hellir, Víkingar og Húsvíkingar

Skákţyrstir geta sem fyrr fengiđ útrás fyrir skákiđkun í kvöld. Í dag rétt eins og í gćr, eru tvö mót hér í höfuđborginni en eitt mót fyrir Norđan heiđan. Hellir heldur Jólabikarmót félagsins, Víkingaklúbburinn heldur sitt árlega jólaskákmót og...

Kosta Ríka - pistill Guđmundar Kjartanssonar

Allir styrkţegar Skáksambands Íslands ţurfa ađ skila af sér pistli um viđkomandi mót. Guđmundur Kjartansson hefur veriđ á miklu skákferđalagi í Suđur-Ameríku, sem lauk fyrir skemmstu međ móti í Kosta Ríka. Guđmundur teflir svo í Hastings-mótinu , sem...

Maurice Ashley um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Maurice Ashley fjallađi um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í nýlegum útvarpsţćtti á Playchess. Umfjöllun um ţá má lesa á Chessbase . Ţar fer hann fögrum orđum um N1 Reykjavíurskákmótiđ og er hćgt ađ hlusta á hljóđbút sem fylgir međ sem...

Jólamót kvöldsins: TR, Gallerý Skák og SA

Skákţyrstir geta fengiđ útrás í kvöld. TR er međ sitt árlega jólahrađskákmót, JólaStuđMót verđur í Gallerý Skák og Akureyringar verđa međ hina árlegu hverfakeppni félagsins. Á Jólahrađskákmóti TR hefst taflmennskan kl. 19:30 .Tefldar verđa 2x7 umferđir...

Riddarinn - Jólaskákmótiđ 2012

Hvađ sem öllu jólavafstri leiđ lét brattur hópur (h)eldri borgara ţađ ekki aftra sér frá ađ etja kappi eina ferđina enn og taka ţátt í Jólapakkamóti Riddarans, sem fram fór međ glćsibrag í höfuđstöđvum klúbbsins og AAA samtakanna ađ Strandbergi í...

Einar vann Jólamót TV

Ţađ hefur veriđ keppikefli fjölmargra skákmanna ađ geta státađ af ţví ađ minnsta kosti einu sinni á lífsleiđinni ađ sigra á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem er eitt allra elsta og virtasta skákmót landsins og ţađ eina sem haldiđ er á Jóladag í...

Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera...

Jólabikarmót Hellis fer fram á föstudag

Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 28. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur...

Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á föstudaginn

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ föstudaginn 28. des og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur. Mótiđ fer...

Jólahrađskákmót TR fer fram á morgun

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 27. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri....

KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst 6. janúar

KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband