Davíđ Kjartansson sigrađi á Jólaskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór í Billiard-barnum í gćr. Tómas Björnsson og Páll Agnar Ţórarinsson urđu í 2.-3. sćti. Sveinn Ingi Sveinsson vann svo Jólamótiđ í Víkingaskákinni.
Jólamót Víkingaklúbbsins
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.
1 Davíđ Kjartansson 7.5 31.0 37.5 39.0
2-3 Tómas Björnsson 6.5 31.0 38.5 34.0
Páll Thórarainsson 6.5 31.0 38.5 33.5
4 Gunnar Rúnarsson 6 31.5 39.0 30.0
5 Ólafur Thorsson 5.5 32.0 39.5 25.5
6 Róbert Lagerman 5 32.5 40.0 22.0
7 Stefán Sigurjónsson 4 33.5 41.0 20.0
8-9 Jón Árni Halldórsson 2 35.5 43.0 12.0
Sturla Thórđarsson 2 35.5 43.0 9.0
10 Lárus Knútsson 0 35.5 45.0 0.0
29.12.2012 | 20:21
Héđinn teflir í bandarísku háskólakeppninni
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2560) teflir um helgina í bandarískri háskólakeppni sem fram fer um helgina í Princeton í New Jersey. Eftir 4 skákir hefur Héđinn hlotiđ 2,5 vinning.
Í 1. og 2. umferđ vann hann Paul Brooks (2222) og Aura Cris Salazar (2225). Í 3. umferđ gerđi hann jafntefli viđ Priyadh Kannappan (2497) en í fjórđu umferđ tapađi hann fyrir stórmeistaranum Wesley So (2711).
Tvćr umferđir eru eftir á mótinu. Önnur fer fram í kvöld og hefst kl. 22 en sú síđari fer fram á morgun og hefst kl. 14 á morgun. Hćgt er ađ fylgjast međ skákum Héđins beint.
Héđinn teflir á fyrsta borđi fyrir Texas Tech-háskólann. Sveitin er ein fjögurra sveit sem hafđi fullt hús eftir 3 umferđir en alls taka 44 sveitir ţátt.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2012 | 10:31
Hastings: Hjörvar og Guđmundur unnu í fyrstu umferđ
Alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Guđmundur Kjartansson (2404) unnu báđir í fyrstu umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í gćr. Hjörvar vann rússneska FIDE-meistarann Boris Furman (2237) en Guđmundur vann Íslandsvinkonuna Fiona Steil-Antoni (2169), sem er alţjóđlegur meistari kvenna frá Lúxemborg.
Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hjörvar viđ enska FIDE-meistarann Adam Ashton (2366) en Guđmundur viđ úkraínska stórmeistarann Andrey Sumets (2638), sem er nćststigahćstur keppenda. Skákir beggja verđa sýndar beint en umferđin hefst kl. 14:15.
92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14:15)
29.12.2012 | 10:18
Smári hrađskákmeistari Gođans-Máta
28.12.2012 | 18:47
Oliver Aron jólasveinn TR
28.12.2012 | 15:00
Hjörvar og Guđmundur í beinni frá Hastings
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2012 | 14:00
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni byrjar á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2012 | 13:00
Hverfakeppni SA: Brekkusniglar skriđu framúr og sigruđu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2012 | 11:18
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag
28.12.2012 | 07:00
Jólamót kvöldsins: Hellir, Víkingar og Húsvíkingar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2012 | 16:00
Kosta Ríka - pistill Guđmundar Kjartanssonar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2012 | 12:23
Maurice Ashley um N1 Reykjavíkurskákmótiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2012 | 07:00
Jólamót kvöldsins: TR, Gallerý Skák og SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 23:04
Riddarinn - Jólaskákmótiđ 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 18:00
Einar vann Jólamót TV
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 16:00
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 14:00
Jólabikarmót Hellis fer fram á föstudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 12:00
Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á föstudaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 10:00
Jólahrađskákmót TR fer fram á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 08:44
KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst 6. janúar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar