3.1.2013 | 22:55
Hjörvar vann og mćtir Gawain Jones á morgun
Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann enska alţjóđlega meistarann Simon Knott (2325) í sjöundu umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2406) tapađi hins vegar fyrir Norđmanninum Johannes Kvisla (2148). Hjörvar hefur 5 vinninga og er í 4.-13. sćti en Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 24.-36. sćti.
Efstir međ 5,5 vinning eru enski stórmeistarinn Gawain Jones (2644), litháíski stórmeistarinn Sarunas Sulkis (2550) og kínverski alţjóđlegi meistarinn Rui Gao (2450).
Hjörvar mćtir Jones í áttundu umferđ sem fram fer á morgun. Guđmundur mćtir Frakkanum Mathieu Ternault (2147).
92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14:15)
3.1.2013 | 16:13
Íslandsmót barna fer fram 12. janúar í Rimaskóla
Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12.janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ er ađ Bifröst í febrúar 2013.
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.
Ţetta er í 20. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Nansý Davíđsdóttir. Hún er eina stúlkan sem hefur hampađ titlinum.
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér (skráning opnar svo á Skák.is ţann 6. janúar). Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf móts. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
- 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
- 1995 Hlynur Hafliđason
- 1996 Guđjón H. Valgarđsson
- 1997 Dagur Arngrímsson
- 1998 Guđmundur Kjartansson
- 1999 Víđir Smári Petersen
- 2000 Viđar Berndsen
- 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
- 2002 Sverrir Ţorgeirsson
- 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2004 Svanberg Már Pálsson
- 2005 Nökkvi Sverrisson
- 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
- 2007 Kristófer Gautason
- 2008 Kristófer Gautason
- 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2011 Dawid Kolka
- 2012 Nansý Davíđsdóttir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2013 | 07:00
KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn
KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 6. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 9. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 11. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 13. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 16. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 18. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 20. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 23. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 25. janúar kl. 19.30
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 100.000
- 2. sćti kr. 50.000
- 3. sćti kr. 25.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Teflt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2013" og hlýtur sá keppandi titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár, sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku taflfélagi. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.
Verđi fleiri en einn keppandi jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Vinsamlegast komiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Spil og leikir | Breytt 2.1.2013 kl. 23:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2013 | 23:18
Hastings: Hjörvar međ jafntefli - Guđmundur tapađi
2.1.2013 | 16:53
Jóla "Stuđ" Mót Gallerý Skákar - Róbert yfirburđasigurvegari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2013 | 22:11
Guđmundur í miklu stuđi í Hastings - stórmeistari lagđur í dag
1.1.2013 | 21:25
Jón Kristinn vann Nýársmót SA
1.1.2013 | 18:00
80 ára afmćlismót Magga Pé og kappinn sleginn til riddara
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2013 | 17:24
Einar Kr. sigrađi á Volcano-mótinu
1.1.2013 | 16:01
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2013 | 12:24
Hastings: Guđmundur međ jafntefli viđ Pert
31.12.2012 | 13:01
Berserkir í banastuđi á Atskákmóti Icelandair
30.12.2012 | 23:02
Fastir liđir eins og venjulega: Davíđ Íslandsmeistari í netskák
30.12.2012 | 22:47
Hjörvar og Guđmundur međ jafntefli í Hastings - báđir í skiptu efsta sćti
Spil og leikir | Breytt 31.12.2012 kl. 08:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2012 | 20:42
Héđinn fékk 4 vinninga í 6 skákum í bandarísku háskólakeppninni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2012 | 20:06
Öruggur sigur Hadda Bé
30.12.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik og Uhlmann tryggđu sigur "Handanna"
Spil og leikir | Breytt 22.12.2012 kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2012 | 12:11
Guđmundur Gíslason er jólasveinn Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2012 | 22:21
Guđmundur og Hjörvar unnu í 2. umferđ - Guđmundur vann sterkan stórmeistara
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.12.2012 | 21:52
Mikill Ţungi á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 24
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8779148
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar