Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Akureyrar hefst 13. janúar

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um: „SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2013."

Á mótinu eru áformađ ađ tefla 8-10 umferđir á eftirtöldum dögum

  • Sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00         1. umferđ
  • Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18.00       2. umferđ
  • Sunnudaginn 20. janúar kl. 13.00         3. umferđ
  • Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18.00       4. umferđ
  • Sunnudaginn 27. janúar kl. 15.00         5. umferđ
  • Ţriđjudaginn 29. febrúar kl. 18.00        6. umferđ
  • Sunnudaginn 3. febrúar kl. 13.00         7. umferđ
  • Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 18.00       8. umferđ
  • Sunnudaginn 10. febrúar kl. 13.00       9. umferđ
  • Sunnudaginn 17. febrúar kl. 13.00       10. umferđ

Mótsstjórn ákveđa endanlegan fjölda umferđa og tafldaga ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar. 

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Ţátttaka tilkynnist formanni félagsins međ tölvupósti í askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.


Skák Ţrastar frá Ólympíuskákmótinu valin skák ársins

ŢrösturSamkvćmt vali Hornverja var skák ársins 2012 skák Ţrastar Ţórhallssonar gegn Muhammed Dastan í Ólympíumótinu í Tyrklandi 2012! Ţetta er í annađ sinn sem Ţröstur vinnur ţennan titil og hefur hann alltaf átt tilnefnda skák.

1. Ţröstur Ţórhallsson - Muhammed Dastan   23   57% 
2. Gunnar Björnsson - Ţorsteinn Ţorsteinsson   8   20% 
3. Ţorvarđur Fannar Ólafsson - Sigurđur Dađi Sigfússon   6   15% 
4. Guđmundur Gíslason - Viktor Kortsnoj   2   5%   
5. Sverrir Örn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson   1   3% 

Skák ársins
2009: Ţröstur Ţórhallsson - Guilleux Fabien Reykjavíkurskákmótinu 2009  http://skaksamband.is/assets/Timaritid_Skak/Bestu2009.pgn og http://skaksamband.is/assets/Timaritid_Skak/Bestu2009.pgn
2010: Lenka Ptacnikova - Evu Repkova ÓL í Khanty-Mansiysk september 2010 http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=11127
2011: Hjörvar Steinn Grétarsson - Alexei Shirov EM landsliđa 2011 http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=72153
2012: Ţröstur Ţórhallsson - Muhammed Dastan ÓL Tyrklandi 2012 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1257152/


Skákćfingar fyrir ungmenni hefjast hjá Breiđabliki í dag

Skákdeild Breiđabliks er međ ćfingatíma fyrir ungmenni 16-25 ára í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á mánudögum kl 17-19 í vetur.

Ţetta verđur skákćfingar fyrir ungmenni og stjórnađ af ungmennum.

Ţetta er einn flottasti skáksalur á landinu og ţarna er tćkifćri fyrir unga skákmenn til ađ koma saman tefla, stúdera, fá fyrirlesara, fjöltefli eđa bara hvađ sem er tengt skák.

Páll Andrason ćtlar ađ stjórna ćfingunum og svo hjálpast ţáttakendur viđ ađ hafa ţetta skemmtilegt.
Kjarninn verđur ungir skákmenn úr Kópavogi, en utanbćjarmenn eru líka velkomnir!

Fyrsti tíminn verđur mánudaginn 7.janúar.

Skákdeild Breiđabliks


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 7. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í...

Áskell fyrsti fjórđungur ársins

Í dag laust eyfirsku skákköppum saman á fyrsta fjórđungsmóti ársins - en ţar hafa menn til umráđa fjórđung stundar til umhugsunar í hverri skák. Nýta menn ţann tíma misvel. Í ţetta sinn gerđu ellefu kappar tilkall til sigursins og fengu til ţess sjö...

Hjörvar međ sigur í lokaumferđinni - Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann Wales-verjann Francis Rayner (2166) í 10. og síđustu umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2404) gerđi jafntefli viđ spćnska stórmeistarann Daniel Alsina Leal...

Skákţáttur Morgunblađsins: Skákáriđ 2012

Skákáriđ 2012 hófst fyrir alvöru hér á landi međ lokaumferđum Íslandsmóts taflfélaga og hiđ árlega Reykjavíkurskákmót hlaut glćsilegan vettvang í Hörpunni. Skákţing Íslands fór síđan fram í Stúkunni á Kópavogsvelli og ţar bar helst til tíđinda ađ Ţröstur...

KORNAX-mótiđ: Engin óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

Öll úrslit 1. umferđar KORNAX-mótsins Skákţings Reykjavíkur voru eftir bókinni svokölluđu. Hinir stigahćrri unnu í öllum tilfellum hina stiglćgri. Nú liggur fyrir pörun í 2. umferđ sem fram fer á miđvikudagskvöld. Ţá verđur styrkleikamunur mun minni. Í...

KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur er hafiđ - beinar útsendingar

KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hófst í dag í húsakynnum TR. Jafnmargir keppendur og reitir skákborđsins, ţađ eru 64 talsins, taka ţátt á ţessu í fjölmennasta félagsmóti hvers árs. Međal keppenda er 1 alţjóđlegur meistari, 1 stórmeistari kvenna og 2...

Íslandsmót barna fer fram laugardaginn 12. janúar í Rimaskóla

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12 . Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í...

KORNAX-mótiđ hefst í dag

KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

15 mínútna mót hjá SA í dag

Skákdagskráin er nú komin á fulla ferđ og fyrsta fjórđungsmót ársins verđur háđ sunnudaginn 6. janúar og hefst kl. 13.00. Allir velkomnir sem endranćr. Fyrirhyggjusömum skákáhugamönnum er svo bent á krćkju á mótáćtlun sem finna má hér hćgra megin á...

Hastings: Hjörvar og Guđmundur međ jafntefli í dag

Alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Guđmundur Kjartansson (2404) gerđu báđir jafntefli í 9. og nćstsíđustu umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í dag. Hjörvar viđ kínversku skákkonuna Gu Xiaobing (2209), sem er stórmeistari...

Vignir Vatnar efstur í stigkeppninni á Hellisćfingunum - ćfingar hefjast aftur á mánudaginn

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í stigakeppni Hellisćfinganna međ 29 stig. Annar er Dawid Kolka međ 24 stig og ţriđji Hilmir Freyr Heimisson međ 16 stig. Ţađ hefur veriđ mćtt vel á ćfingarnar á haustmisseri en ţađ hafa 18 ţátttakendur mćtt á 12 eđa...

Heildarúrslit Íslandsmótsins í netskák

Íslandsmótiđ í netskák fór fram 30. desember sl. Hér ađ neđan má finna heildarúrslit mótsins: 1. BoYzOnE, Davíđ Kjartansson 2309 7.5 50.5 2. AphexTwin, Arnar Gunnarsson 2403 7.0 51.5 3. Xzibit, Ingvar Ţór Jóhannesson 2331 7.0 49.5 4. velryba, Lenka...

Hjörvar međ jafntefli viđ GM Jones - Guđmundur vann

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Gawain Jones (2644) í 8. umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2406) vann Frakkann Mathieu Ternault (2147). Hjörvar hefur...

Skákćfingar fyrir ungmenni mánudögum í Stúkunni

Skákdeild Breiđabliks er međ ćfingatíma fyrir ungmenni 16-25 ára í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á mánudögum kl 17-19 í vetur. Ţetta verđur skákćfingar fyrir ungmenni og stjórnađ af ungmennum. Ţetta er einn flottasti skáksalur á landinu og ţarna er tćkifćri...

KORNAX-mótiđ hefst á sunnudag

KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

FASTUS-mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst í gćr

FASTUS mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst 3. janúar. Mótiđ er gríđarlega sterkt og eru međalstig keppenda um 2200. Ţrír stórmeistarar taka ţátt í mótinu, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna. Ţá eru ţrír...

Skákáriđ 2012 - skemmtilegt skákár!

Ritstjóri hefur veriđ gjarn á ađ búa til samantektir um helstu viđburđi liđins ár. Áriđ 2012 var fínt skákár. Fjölmennasta Reykjavíkurskákmótiđ ađ ţessu sinni, kennt viđ N1, stal senunni. Koma Fabiano Caruana , sem nú er fimmti stigahćsti skákmađur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband