7.1.2013 | 18:14
Skákţing Akureyrar hefst 13. janúar
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um: SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2013."
Á mótinu eru áformađ ađ tefla 8-10 umferđir á eftirtöldum dögum
- Sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00 1. umferđ
- Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18.00 2. umferđ
- Sunnudaginn 20. janúar kl. 13.00 3. umferđ
- Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18.00 4. umferđ
- Sunnudaginn 27. janúar kl. 15.00 5. umferđ
- Ţriđjudaginn 29. febrúar kl. 18.00 6. umferđ
- Sunnudaginn 3. febrúar kl. 13.00 7. umferđ
- Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 18.00 8. umferđ
- Sunnudaginn 10. febrúar kl. 13.00 9. umferđ
- Sunnudaginn 17. febrúar kl. 13.00 10. umferđ
Mótsstjórn ákveđa endanlegan fjölda umferđa og tafldaga ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Ţátttaka tilkynnist formanni félagsins međ tölvupósti í askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
7.1.2013 | 09:00
Skák Ţrastar frá Ólympíuskákmótinu valin skák ársins
Samkvćmt vali Hornverja var skák ársins 2012 skák Ţrastar Ţórhallssonar gegn Muhammed Dastan í Ólympíumótinu í Tyrklandi 2012! Ţetta er í annađ sinn sem Ţröstur vinnur ţennan titil og hefur hann alltaf átt tilnefnda skák.
1. Ţröstur Ţórhallsson - Muhammed Dastan 23 57%
2. Gunnar Björnsson - Ţorsteinn Ţorsteinsson 8 20%
3. Ţorvarđur Fannar Ólafsson - Sigurđur Dađi Sigfússon 6 15%
4. Guđmundur Gíslason - Viktor Kortsnoj 2 5%
5. Sverrir Örn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson 1 3%
Skák ársins
2009: Ţröstur Ţórhallsson - Guilleux Fabien Reykjavíkurskákmótinu 2009 http://skaksamband.is/assets/Timaritid_Skak/Bestu2009.pgn og http://skaksamband.is/assets/Timaritid_Skak/Bestu2009.pgn
2010: Lenka Ptacnikova - Evu Repkova ÓL í Khanty-Mansiysk september 2010 http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=11127
2011: Hjörvar Steinn Grétarsson - Alexei Shirov EM landsliđa 2011 http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=72153
2012: Ţröstur Ţórhallsson - Muhammed Dastan ÓL Tyrklandi 2012 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1257152/
7.1.2013 | 09:00
Skákćfingar fyrir ungmenni hefjast hjá Breiđabliki í dag
Skákdeild Breiđabliks er međ ćfingatíma fyrir ungmenni 16-25 ára í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á mánudögum kl 17-19 í vetur.
Ţetta verđur skákćfingar fyrir ungmenni og stjórnađ af ungmennum.
Ţetta er einn flottasti skáksalur á landinu og ţarna er tćkifćri fyrir unga skákmenn til ađ koma saman tefla, stúdera, fá fyrirlesara, fjöltefli eđa bara hvađ sem er tengt skák.
Páll Andrason ćtlar ađ stjórna ćfingunum og svo hjálpast ţáttakendur viđ ađ hafa ţetta skemmtilegt.
Kjarninn verđur ungir skákmenn úr Kópavogi, en utanbćjarmenn eru líka velkomnir!
Fyrsti tíminn verđur mánudaginn 7.janúar.
Skákdeild Breiđabliks
Spil og leikir | Breytt 5.1.2013 kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2013 | 07:00
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 4.1.2013 kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2013 | 00:16
Áskell fyrsti fjórđungur ársins
6.1.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Skákáriđ 2012
Spil og leikir | Breytt 30.12.2012 kl. 23:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2013 | 19:00
KORNAX-mótiđ: Engin óvćnt úrslit í fyrstu umferđ
6.1.2013 | 15:08
KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur er hafiđ - beinar útsendingar
6.1.2013 | 14:39
Íslandsmót barna fer fram laugardaginn 12. janúar í Rimaskóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2013 | 07:30
KORNAX-mótiđ hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 4.1.2013 kl. 14:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2013 | 07:00
15 mínútna mót hjá SA í dag
Spil og leikir | Breytt 4.1.2013 kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2013 | 01:02
Hastings: Hjörvar og Guđmundur međ jafntefli í dag
6.1.2013 | 00:53
Vignir Vatnar efstur í stigkeppninni á Hellisćfingunum - ćfingar hefjast aftur á mánudaginn
6.1.2013 | 00:51
Heildarúrslit Íslandsmótsins í netskák
4.1.2013 | 23:21
Hjörvar međ jafntefli viđ GM Jones - Guđmundur vann
4.1.2013 | 21:00
Skákćfingar fyrir ungmenni mánudögum í Stúkunni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2013 | 19:00
KORNAX-mótiđ hefst á sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2013 | 14:01
FASTUS-mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst í gćr
Spil og leikir | Breytt 6.1.2013 kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2013 | 23:52
Skákáriđ 2012 - skemmtilegt skákár!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 5
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779129
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar