12.1.2013 | 10:00
Hannes međ 2,5 vinning eftir 3 vinninga í Prag
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) hefur 2,5 vinning eftir 3 umferđir á Prague Open. Í 2. umferđ gerđi hann jafntefli viđ pólska aljóđlegan meistara kvenna (2209) en í 3. umferđ vann hann stigalágan andstćđing (1937). Hannes hefur 2,5 vinning og er í 13.-29. sćti.
Í dag eru tefldar tvćr umferđir og er hćgt ađ fylgjast međ Hannesi í beinni en fyrri skákin hófst kl. 8. Hannes teflir ţar viđ ţýska alţjóđlega meistarann Sebastian Plischiki (2367). Síđari umferđ dagsins hefst svo kl. 15.
Alls tekur 51 skákmađur ţátt í mótinu og ţar af eru 5 stórmeistarar. Hannes er nr. 3 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 15)
12.1.2013 | 09:52
Guđmundur Kjartansson hóf ţátttöku í Sevilla í gćr
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) hóf ţátttöku í alţjóđlegu móti í Sevilla á Spáni í gćr. Hann vann í gćr og í dag fer fram 2. umferđ. Í báđum umferđunum teflir hann viđ stigalága keppendur (1809) og 2005).
223 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. Ekki er ađ sjá ađ beinar útsendingar séu frá mótinu. Mótiđ er 9 umferđir.
12.1.2013 | 07:00
Íslandsmót barna hefst í dag
Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ er ađ Bifröst í febrúar 2013.
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.
Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.
Ţetta er í 20. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Nansý Davíđsdóttir. Hún er eina stúlkan sem hefur hampađ titlinum.
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is (skráning opnar hér í dag). Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Spil og leikir | Breytt 11.1.2013 kl. 00:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2013 | 20:39
Nýtt fréttablađ TR
11.1.2013 | 19:00
KORNAX-mótiđ: Bein útsending hefst kl. 19:30
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2013 | 09:43
Karl, Sigurbjörn, Ţröstur og Ingvar efstir á Fastus-mótinu
11.1.2013 | 07:00
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2013 | 06:30
Skákţing Akureyrar hefst á sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2013 | 23:28
KR-kvöld: Gunnarar gera ţađ gott
10.1.2013 | 07:00
Íslandsmót barna fer fram á laugardag í Rimaskóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.1.2013 | 01:15
Tólf skákmenn efstir og jafnir á KORNAX-mótinu
9.1.2013 | 23:23
Rauđ vinnubók frá Krakkaskák
Spil og leikir | Breytt 10.1.2013 kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2013 | 20:38
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá 2. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2013 | 20:34
Hannes vann í fyrstu umferđ
9.1.2013 | 12:00
Kínverjarnir koma - landskeppni framundan!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2013 | 10:00
Nýtt fréttabréf SÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2013 | 00:01
Taflélag Akraness endurvekur kvöldćfingar sínar
8.1.2013 | 20:56
Ari og Sćbjörn efstir í Ásgarđi í dag.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2013 | 07:00
Íslandsmót barna fer fram á laugardag í Rimaskóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar