Leita í fréttum mbl.is

Hannes međ 2,5 vinning eftir 3 vinninga í Prag

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) hefur 2,5 vinning eftir 3 umferđir á Prague Open. Í 2. umferđ gerđi hann jafntefli viđ pólska aljóđlegan meistara kvenna (2209) en í 3. umferđ vann hann stigalágan andstćđing (1937). Hannes hefur 2,5 vinning og er í 13.-29. sćti.

Í dag eru tefldar tvćr umferđir og er hćgt ađ fylgjast međ Hannesi í beinni en fyrri skákin hófst kl. 8. Hannes teflir ţar viđ ţýska alţjóđlega meistarann Sebastian Plischiki (2367). Síđari umferđ dagsins hefst svo kl. 15.

Alls tekur 51 skákmađur ţátt í mótinu og ţar af eru 5 stórmeistarar. Hannes er nr. 3 í stigaröđ keppenda.


Guđmundur Kjartansson hóf ţátttöku í Sevilla í gćr

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) hóf ţátttöku í alţjóđlegu móti í Sevilla á Spáni í gćr. Hann vann í gćr og í dag fer fram 2. umferđ. Í báđum umferđunum teflir hann viđ stigalága keppendur (1809) og 2005).

223 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 19 í stigaröđ keppenda. Ekki er ađ sjá ađ beinar útsendingar séu frá mótinu. Mótiđ er 9 umferđir.


Íslandsmót barna hefst í dag

Hvítur á leik!Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ er ađ Bifröst í febrúar 2013.
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.

Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.

Ţetta er í 20. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Nansý Davíđsdóttir. Hún er eina stúlkan sem hefur hampađ titlinum.
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is (skráning opnar hér í dag). Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.


Nýtt fréttablađ TR

Veglegt fréttablađ Taflfélags Reykjavíkur fyrir áriđ 2012 er nú komiđ út, bćđi á prentuđu formi og rafrćnu formi (pdf). Á međal efnis í blađinu er umfjöllun um heimsókn fyrrverandi heimsmeistarans Anatoly Karpov á 111 ára afmćli félagsins, Íslandsmót...

KORNAX-mótiđ: Bein útsending hefst kl. 19:30

Bein útsending frá 3. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst nú kl. 19:30. Sex skákir eru sýndar beint. Útsendinguna má nálgast hér. Skákirnar sem sýndar eru beint eru: Jóhann H. Ragnarsson (2043) - Davíđ Kjartansson (2323) Einar Hjalti...

Karl, Sigurbjörn, Ţröstur og Ingvar efstir á Fastus-mótinu

Alţjóđlegi meistarinn, Karl Ţorsteins (2464), stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2441) og FIDE-meistararnir Sigurbjörn Björnsson (2381) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti...

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt frettaskeyti Skákakademíunnar kemur út í dag. Međal efnis: Skákdagurinn, Viđtal viđ Einar S. Einarsson, kennsluhefti frá Krakkaskák og Björn Ţorfinnsson. Sjá nánar í međfylgjandi PDF-viđhengi

Skákţing Akureyrar hefst á sunnudag

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili eđa eru fullgildir félagsmenn í...

KR-kvöld: Gunnarar gera ţađ gott

Ţađ var hálfgerđur GUNNARASLAGUR í KR-heimilinu á sl. mánudagskvöld ţegar sprengjuhćttu vegna flugeldasölu hafđi veriđ aflétt og skákmönnum og öđrum var loks hleypt inn í bygginguna ađ nýju. Ţađ ađ tefla skák getur líka veriđ eldfim iđja og oft hitnar...

Íslandsmót barna fer fram á laugardag í Rimaskóla

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12 . Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í...

Tólf skákmenn efstir og jafnir á KORNAX-mótinu

Tólf skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Tiltölulega lítiđ var um óvćnt úrslit og iđulegu unnu hinir stigahćrri ţá stigalćgri ţótt nokkur jafntefli yrđu ţar sem...

Rauđ vinnubók frá Krakkaskák

Krakkaskák.is gefur út rauđu vinnubókina. Hún kemur út í fyrstu viku á nýju ári. Gula bókin hefur fengiđ góđar viđtökur og selst vel í Reykjavík og úti á landi. Rauđa bókin er međ svipuđum hćtti, áfram koma fyrir fullyrđingar sem eru annađhvort sannar...

KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá 2. umferđ

Bein útsending frá 2. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hófst nú kl. 19:30. Sex skákir eru sýndar beint. Ţađ eru: Davíđ Kjartansson - Atli Antonsson Dagur Ragnarsson - Einar Hjalti Jensson Lenka Ptácníková - Jón Úlfljótsson Jón Trausti...

Hannes vann í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) tekur ţátt í Prague Open sem hófst í dag. Í fyrstu umferđ vann hann Ţjóđverjann Alexander Schneider (2045). Alls tekur 51 skákmađur ţátt í mótinu og ţar af eru 5 stórmeistarar. Hannes er nr. 3 í stigaröđ...

Kínverjarnir koma - landskeppni framundan!

Kínverskt skáklandsliđ kemur til landsins í ađdraganda N1 Reykjavíkurskákmótsins og mćtir íslensku úrvalsliđi í landskeppni. Um er ađ rćđa eitt sterkasta skáklandsliđ sem sótt hefur Ísland heim. Kínversku skáklandsliđin lentu í 2. og 3. sćti á...

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands út kom út í gćr en bréfiđ kemur út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina og er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is (ofarlega til vinstri). Međal efnis er: Kínverjarnir...

Taflélag Akraness endurvekur kvöldćfingar sínar

Taflfélag Akraness ćtlar ađ hefja aftur reglubundnar ćfingar eftir jólahlé og munu ţćr verđa á mánudögum klukkan 20.00 í húsnćđi Fjölbrautarskóla Vesturlands. Nćsta ćfing verđur ţann 14. janúar.

Ari og Sćbjörn efstir í Ásgarđi í dag.

Ţađ mćttu tuttugu og fimm baráttufúsir eldri skákmenn til leiks í Ásgarđi í dag. Ari Stefánsson og Sćbjörn G Larsen urđu efstir og jafnir međ 7,5 vinning. Ari var hćrri á stigum og er ţví Hrókur dagsins. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu svo Viđar...

Íslandsmót barna fer fram á laugardag í Rimaskóla

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12 . Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í...

Gallerý Skák - Nýársmótiđ: Gunnar Gunnarsson hrósađi sigri - einu sinni enn

Nýársmót og fagnađur Gallerý Skákar í síđustu viku kveikti skákneistann í mönnum á ný eftir bílífi hátíđanna. Góđur blandađur hópur yngri og eldri skákmanna úr ýmsum félögum var ţar saman kominn Fulltrúar „sjálfhverfu kynslóđarinnar" sem allir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband