14.1.2013 | 19:22
Riddarinn - Guđfinnur gefur hvorki griđ né friđ
Riddarar reitađa borđsins háđu sínar vikulegu burtreiđar á hvítum reitum og svörtum í vikunni sem leiđ. Góđur hópur vaskra skákvíkinga var mćttur til tafls af Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu sem teygđi sig alla leiđ austur á Stöđvarfjörđ ađ ţessu sinni.
Ekki verđur annađ sagt en menn leggi mikiđ á sig til ađ svala skákţorsta sínum og njóta góđrar afslöppunar og hvíldar frá daglegu amstri. Fátt er meira spennandi fyrir suma en ađ reyna ađ brjóta andstćđinga sína á bak aftur, ginna ţá í mátnet og njóta síđan sigurvímunnar og augnabliksins um stund. Til ţess er talsvert á sig leggjandi ţví ţađ ađ tefla skák getur líka veriđ krefjandi kvalrćđi á stundum, hálfgerđ píslarganga eins og dćmin sanna.
Sá sem hvađ harđast gengur fram í ţessu er Ísfirđingurinn brottflutti, hinn glađbeitti Guđfinnur R. Kjartansson, sem um er kveđiđ í nýlegri drápu Gefur hvorki griđ né friđ en geysist fram og heggur liđ". Og Um varir leikur gráđugt glott sem gefur ei til kynna gott" og ađ endingu Af ofsóknum (hans) mun loksins lát er lúinn kóngur verđur mát".
Segja má ađ ţetta hafi veriđ dćmigert fyrir skákmót Riddarans í síđustu viku og frammistöđu GRK ţar enda ţótt viđ býsna harđsnúna mótherja vćri ađ etja svona innanum og samanviđ. Guđfinnur gaf engin griđ, barđist grimmt og vann mótiđ međ glćsibrag međ 9 vinningum af 11 mögulegum. Međ vinningi meira en Ingimar Halldórsson, sem jafnan selur sig dýrt og er oftast í fyrsta sćti. Sigurđur E. Kristjánsson var býsna drjúgur eins og fyrri daginn og nćldi sér í glás af vinningum međ góđri hjálp andstćđinganna. Harđjaxlarnir Stefán Ţormar og Össur Kristinsson máttu hafa sig alla viđ til ađ halda sjó og verđa á međal 5 efstu eins og oftast.
Sjá má nánari úrslit á međf. mótstöflu.
Guđfinnur Err sem stundum er nefndur Viđeyjarundriđ", eftir ađ hann kom sjálfum sér og öđrum mjög á óvart međ ţví ađ verđa fyrir ofan tvo fyrrverandi Íslandsmeistara í Viđeyjarmótinu 2010, var vel ađ sigrinum kominn. Hann stýrir mótum Riddarans og Gallerýsins jafnan međ annarri hendi eđa einari" eins og hann orđar ţađ um leiđ og hann teflir, sem virđist ekki há honum. Hann fer oftast létt međ ađ landa sigri eđa halda jöfnu - án ţess ađ blása úr nös.
Nćst verđur att kappi í Riddaranum á miđvikudaginn kemur kl. 13 -17 (11 umf.x10m)
ESE- Skákţankar 14.01.13
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2013 | 16:56
Wijk aan Zee: Hjörvar vann Romanishin
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann úkraínska stórmeistarann Oleg Romanishin (2521) í 3. umferđ c-flokks Wijk aan Zee sem fram fór í dag. Hjörvar er nú efstur ásamt stórmeisturunum Fernando Peralto (2617), Argentínu, Sabino Brunello (2572), Ítalíu, og Krikor Mekhitarian (2543), Brasilíu, međ 2˝ vinning.
Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
14.1.2013 | 11:52
Metin falla í Hörpu í febrúar: Fjöldi meistara skráđur til leiks á N1 Reykjavíkurskákmótiđ
N1 Reykjavíkurskákmótiđ fer fram 19.-27. febrúar í Hörpu sem ţykir einn glćsilegasti skákstađur heims. Reykjavíkurmótiđ var fyrst haldiđ 1964 og er eitt elsta og virtasta skákmót veraldar. Keppendur á síđasta ári voru um 200, sem var met en flest bendir til ađ ţeir verđi enn fleiri núna. Útlit er fyrir ađ fleiri met falli í Hörpu í febrúar: Nú eru skráđir til leiks skákmenn frá 42 löndum og af 180 keppendum sem ţegar eru skráđir er 31 stórmeistari.
N1 Reykjavíkurskákmótiđ fer fram 19.-27. febrúar í Hörpu sem ţykir einn glćsilegasti skákstađur heims. Reykjavíkurmótiđ var fyrst haldiđ 1964 og er eitt elsta og virtasta skákmót veraldar. Keppendur á síđasta ári voru um 200, sem var met en flest bendir til ađ ţeir verđi enn fleiri núna. Útlit er fyrir ađ fleiri met falli í Hörpu í febrúar: Nú eru skráđir til leiks skákmenn frá 42 löndum og af 180 keppendum sem ţegar eru skráđir er 31 stórmeistari.
Í ađdraganda N1 Reykjavíkurskákmótsins fer fram landskeppni viđ firnasterkt landsliđ Kína og munu kínversku meistararnir síđan tefla í Hörpu. Alls eru 11 Kínverjar skráđir til leiks međ ofurstórmeistarann Ding Liren í broddi fylkingar. Hann er ađeins tvítugur en hefur ţrisvar orđiđ Kínameistari í skák. Af öđrum kínverskum keppendum má nefna undrabörnin Wei Yi, 13 ára, sem er stigahćsti skákmađur heims undir 14 ára, og hina 17 ára gömlu Guo Qi, heimsmeistara stúlkna 20 ára og yngri.
Fleiri heimsmeistarar munu leika listir sínar á N1 Reykjavíkurskákmótinu: Tyrkinn Alexander Ipatov er heimsmeistari 20 ára og yngri og Dinara Saduakassova frá Kasakstan er heimsmeistari stúlkna 16 ára og yngri.
Ţá er sérstakt fagnađarefni ađ enski snillingurinn Nigel Short, sem teflt hefur um heimsmeistaratitilinn, hefur bođađ komu sína á N1 Reykjavíkurskákmótiđ, sem og Ivan Sokolov, en hann er sigursćlasti meistari sem teflt hefur á Íslandi.
Margar snjallar skákkonur munu setja svip á mótiđ, m.a. Tania Sachdev frá Indlandi og frá Sopiko Guramishvili frá Georgíu.
Keppendur koma einnig frá Tógó, Sri Lanka, Namibíu og Íran svo nokkur dćmi séu nefnd.
Í heimavarnarliđinu verđa margir af sterkustu skákmönnum okkar, m.a. Hannes H. Stefánsson sem sigrađ hefur oftar á Reykjavíkurskákmótinu en nokkur annar, stórmeistararnir Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson og Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, auk efnilegasta skákmanns Íslands, Hjörvars Steins Grétarssonar. Mikill fjöldi áhugamanna á öllum aldri og af báđum kynjum tekur líka ţátt í mótinu, yngstur allra er Vignir Vatnar Stefánsson, nýbakađur Íslandsmeistari barna.
Samhliđa N1 Reykjavíkurskákmótinu verđur efnt til fjölda skákviđburđa, m.a. hrađskákmóts, spurningakeppni, málţings og meira ađ segja ,,landsleiks" í knattspyrnu milli íslensku og erlendu keppendanna.
Ţađ verđur gaman í Hörpu 19.-27. febrúar!
14.1.2013 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 11.1.2013 kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 20:33
Skákţing Akureyrar hófst í dag
13.1.2013 | 20:27
Wijk aan Zee: Öllum skákum 2. umferđar lauk međ jafntefli
13.1.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur í banastuđi í Hastings
Spil og leikir | Breytt 8.1.2013 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 19:07
Einar Hjalti efstur međ fullt hús á KORNAX-mótinu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 18:03
Bragi međ jafntefli viđ Short
13.1.2013 | 17:48
Wijk aan Zee: Hjörvar vann í 2. umferđ
13.1.2013 | 15:43
Ţrettándamótiđ í Gallerýinu: Vignir Vatnar vann sannfćrandi sigur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 13:00
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá fjórđu umferđ hefst kl. 14
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 08:31
Vignir Vatnar Íslandsmeistari barna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 07:00
Skákţing Akureyrar hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 11.1.2013 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2013 | 19:32
Wijk aan Zee: Harikrishna og Karjakin unnu í fyrstu umferđ
12.1.2013 | 19:25
Hjörvar međ jafntefli í fyrstu umferđ
Spil og leikir | Breytt 13.1.2013 kl. 08:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2013 | 16:27
Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar í TR
12.1.2013 | 13:44
Hvörvar í beinni frá Wijk aan Zee
12.1.2013 | 11:00
Davíđ, Einar Hjalti, Lenka og Omar efst á KORNAX-mótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar