Leita í fréttum mbl.is

Carlsen efstur í Wijk aan Zee

Magnus Carlsen er orđinn einn efstur á Tata Steel-mótinu eftir sigur á Ivan Sokolov (2667) í sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld. Anand (2772) og Karjakin (2780) eru hálfum vinningi á eftir Norđmanninum en ţeir gerđu báđir jafntefli í dag. Hou Yifan (2603) vann Anish Giri (2726) sem hefur ekki náđ sér á strik.

Úrslit 6. umferđar:

van Wely, L. - Wang, H.1-0
Nakamura, H. - L'Ami, E.˝-˝
Giri, A. - Hou, Y.0-1
Caruana, F. - Karjakin, S.˝-˝
Aronian, L. - Leko, P.1-0
Carlsen, M. - Sokolov, I.1-0
Harikrishna, P. - Anand, V.˝-˝
 

Stađa efstu manna:

  • 1. Carlsen (2861) 4˝
  • 2.-3. Anand (2772) og Karjakin (2780) 4 v.
  • 4.-6. Nakamura (2769), Harikrishna (2698) og Aronian (2802) 3˝ v.
Í a-flokki eru međalstigin 2732 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla.

KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá sjöttu umferđ

2013 01 13 14.24.01Sjötta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér.

 

 

Skákirnar sem sýndar eru beint eru:

  • Omar Salama (4˝) - Einar Hjalti Jensson (4+fr)
  • Lenka Ptácníková (4) - Júlíus Friđjónsson (4˝)
  • Davíđ Kjartansson (3˝ + fr.) - Oliver Aron Jóhannesson (4)
  • Dađi Ómarsson (4) - Dagur Ragnarsson (4)
  • Sćvar Bjarnason (3˝) - Ţór Már Valtýsson (3˝)
  • Halldór Pálsson (3˝) - Vignir Már Stefánsson (3˝)

Nýtt fréttaskeyti Skákakdemíunnar

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er:

  • Gođinn-Mátar - viđtal viđ Hermann Ađalsteinsson og Jón Ţorvaldsson
  • Hallgerđur Helga í just checking
  • Skákţraut vikunnar 

Fréttaskeytiđ fylgir međ sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Rúnar og Haraldur efstir á Skákţingi Akureyrar

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćrkveldi. Engin jafnteflisdeyfđ var yfir mönnum og var knúinn fram sigur í öllum skákum. Úrslitin urđu sem hér segir: Rúnar - Jakob 1-0 Símon - Hreinn 1-0 Hjörleifur - Haraldur 0-1 Karl Egill - Sigurđur A 0-1...

Fimm skákmenn efstir og jafnir á Fastus-mótinu

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir á Fastus-mótinu - Gestamóti Gođans međ 2˝ vinning ađ lokinni 3. umferđ sem fram fór í gćr. Ţađ eru Karl Ţorsteins (2464), Ingvar Ţór Jóhannesson (2340), Sigurbjörn Björnsson (2391), Ţröstur Ţórhallsson (2441) og...

Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30 Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag: Dagsetning: Föstudagur...

Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) tapađi í dag fyrir aserska stórmeistaranum Azer Mirzoev (2547) í sjöundu umferđ alţjóđlegs mót í Sevilla. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 16.-36. sćti. Enski stórmeistarinn Stewart Haslinger (2535) er...

Carlsen, Anand og Karjakin efstir

Carlsen, Anand og Karjakin gerđu allir jafntefli í 5. umferđ a-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Carlsen og Anand í innbyrđis skák en Karjakin viđ Giri. Öđrum skákum lauk međ hreinum úrslitum en mjög hraustlega er teflt í Wijk aan Zee venju...

Hjörvar tapađi í dag

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) tapađi í dag fyrir hollenska alţjóđlega meistaranum David Klein (2445) í 5. umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee. Hjörvar hefur 3 vinninga og er í 4.-7. sćti. Argentínski stórmeistarinn...

Omar og Júlíus efstir á KORNAX-mótinu

Omar Salama (2265) og Júlíus Friđjónsson (2185) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni 5.umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Omar vann Sćvar Bjarnason en Júlíus hafđi betur gegn Halldóri Pálssyni. Ţađ flćkir hins...

Guđmundur vann í sjöttu umferđ í Sevilla - er í 3.-10. sćti

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) vann í dag spćnskan skákmann (2214) í sjöttu umferđ alţjóđlegs móts í Sevilla á Spáni. Í gćr tapađi hann hins vegar fyrir enska stórmeistarann Stewart Haslinger (2535). Guđmundur hefur 5 vinninga og er í...

KORNAX: Bein útsending frá fimmtu umferđ

Fimmta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér. Skákirnar sem sýndar eru beint eru: Einar Hjalti Jensson (4) - Davíđ...

Hannes endađi međ 6 vinninga í Prag

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) átti ekki gott á Prag Open sem lauk í dag. Hann reyndar vann í lokaumferđinni. Hannes hlaut 6 vinninga og endađi í 12.-31. sćti. Frammistađa Hannesar samsvarađi 2304 skákstigum og lćkkar hann um 16 stig...

Unglingur stal senunni í Stangarhyl í dag

Ţađ tefldu tuttugu og ţrír heldri skákmenn hjá Ásum í dag í Stangarhyl og einn unglingur. Ţegar upp var stađiđ eftir orrustur dagsins varđ ljóst ađ unglingur ţessi hafđi stoliđ senunni og orđiđ efstur međ sjö og hálfan vinning af tíu mögulegum.Ţessi ungi...

Carlsen, Anand og Karjakin efstir í Wijk aan Zee - Anand međ glćsisigur á Aronian

Ţađ er afar fjörlega teflt í a-flokki Wijk aan Zee en fimm skákum af sjö lauk međ hreinum úrslitum í fjórđu umferđ sem fram fór í dag. Van Wely, Wang Hao, Caruna, Carlsen og Anand unnu sínar skákir. Anand á glćsilegan hátt gegn Aronian. Carlsen og Anand...

Hjörvar međ jafntefli í dag

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) gerđi jafntefli viđ hollenska FIDE-meistarann Miguoel Admiraal (2321) í 4. umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag. Hjörvar hefur nú 3 vinninga og er í 2.-3. sćti....

Teflt um Friđriksbikarinn í Vin á mánudaginn!

Skákfélag Vinjar, Hverfisgötu 47, efnir til stórmóts mánudaginn 21. janúar klukkan 13 í tilefni af Skákdegi Íslands. Mótiđ markar upphaf ađ sannkallađri skákviku sem nćr hápunkti laugardaginn 26. janúar, en ţá er sjálfur Skákdagur Íslands á afmćlisdegi...

Sevilla: Guđmundur međ fullt hús eftir 4 umferđir

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) hefur byrjađ sérdeilis vel á alţjóđlegu skákmóti í Sevilla á Spáni. Eftir fjórar umferđir hefur hann fullt hús og er efstur ásamt fjórum öđrum. Hingađ til hefur Guđmundur teflt viđ stiglćgri andstćđinga...

Prag: Hannes međ sigur í dag

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) vann í dag indversku skákkonuna Bhakti Kulkarni (2238), sem er stórmeistari kvenna á Prague Open. Hann hefur nú unniđ tvćr skákir í röđ eftir slaka byrjun á mótinu. Hannes hefur 5 vinninga og er í 10.-26....

Wijk aan Zee: Karjakin, Anand og Carlsen unnu í dag - Karjakin efstur

Karjakin vann Wang Hao, Anand sigrađri Caruano og Carlsen lagđi van Wely en 3. umferđ ofurmótsins í Wijk aan Zee fór fram í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Karjakin er efstur međ 2,5 vinning en Anand, Carlsen og Harikrishna koma nćstir međ 2...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband