Leita í fréttum mbl.is

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands út kom út í dag en bréfiđ kemur út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina og er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is (ofarlega til vinstri).

Međal efnis er:

  • Skákdagur - skákvika framundan
  • Vignir Vatnar Íslandsmeistari barna
  • Starfshópur um skákkennslu í grunnskólum skipađur
  • Metin falla í Hörpu í febrúar: Fjöldi meistara skráđur til leiks á N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • Árgangameistarar á Íslandsmóti barna
  • Reykjavik Open og Wijk aan Zee
  • Hjörvar og Guđmundur á faraldsfćti
  • Evrópukeppni einstaklinga í Póllandi í maí
  • Nýjustu skráningar í N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson tefla í Vin í dag kl. 13

Friđrik ÓlafssonStórmeistararnir Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson eru skráđir til leiks á opnu skákmóti í Vin, Hverfisdötu 47, sem hefst klukkan 13 mánudaginn 21. janúar. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta FIDE.

Mótiđ markar upphaf ađ mikilli skákviku, sem nćr hápunkti laugardaginn 26. janúar, ţegar Skákdagur Íslands verđur haldinn á afmćlisdegi Friđriks. Tugir viđburđa er á dagskránni hjá skákfélögum og grunnskólum um land allt.

Á mótinu í Vin verđa tefldar 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skákfélag Vinjar býđur til mótsins, í samvinnu viđ Skákakademíuna.

Af öđrum góđum gestum sem tefla á Friđriksmótinu í Vin má nefna Vigni Vatnar Stefánsson, nýbakađan Íslandsmeistara barna, Gunnar Björnsson forseta Skáksambandsins og Róbert Lagerman, sem heldur utan um hiđ blómlega skáklíf í Vin.

Í leikhléi verđur bođiđ upp á veitingar. Keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. Ţátttaka er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.


Riddarinn: Kapptefliđ um Skákhörpuna framundan - Ingimar vann síđasta mót

Ingimar HalldórssonÍ vikunni sem leiđ gengu menn til tafls í Riddaranum ađ venju og reyndu međ sér eina ferđina enn. Nú var ađ Ingimar sem bar sigur úr bítum, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum og sýndi ţar styrk sinn.  Segja má ađ ţeir Guđfinnur og hann hafi haft sćtaskipti frá vikunni á undan, nú var hann í ţriđja sćti en varđ efstur ţá.  Ađ öđru leyti var röđ fjögurra efstu manna óbreytt. Sigurđur E.  var ţrautgóđur ađ vanda í öđru sćti og Stefán Ţormar aldrei langt undan í ţví fjórđa, eins og sjá má á međf. mótstöflu.

 

2013_riddarinn_urslit_16_jan.jpg

 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ tengja KAPPTEFLIĐ UM SKÁKHÖRPUNA íslenska skákdeginum eđa vikunni skakharpan_2.jpgframvegis og ţví verđur fyrsta mótiđ af fjórum teflt á miđvikudaginn kemur.  Um er ađ rćđa árlega  GrandPrix mótaröđ um fagra styttu og  heiđursgrip tileinkađan Fjölni Stefánssyni, tónskáldi, skólastjóra og skákmanni, sem tefldi í hópi Riddaranna međan hann hafđi ţrek og heilsu til,  en  hann lést fyrir tveimur árum.  Fyrri sigurvegarar ţessa farandgrips eru ţeir Ingimar Halldórsson; Guđfinnur R. Kjartansson, Jóhann Örn Sigurjónsson og Sigurđur Herlufsen.   Skoruđ GP-stig í ţremur mótum af fjórum telja til sigurs.

 Allir skákćrir og skákkćrir öldungar 60 ára og eldri velkomnir til tafls. /ESE


Davíđ og Omar efstir á KORNAX-mótinu

Davíđ Kjartansson (2323) og Omar Salama (2265) eru efstir međ 6,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Davíđ vann Lenku Ptácníková (2281) en Omar vann Ţór Má Valtýsson (2023). Halldór Pálsson (2074)...

Carlsen efstur í Wijk aan Zee

Carlsen (2861) heldur áfram ótrúlegu gengi sínu í Wijk aan Zee. Í áttundu umferđ sem fram fór í dag lagđi hann Karjakin (2780) í maraţonskák. Ţar međ náđi hann hálfs vinnings forskoti ţar sem Anand (2772) gerđi jafntefli viđ Sokolov (2667). Aronian...

Fjöltefli á miđvikudag kl. 13:00 í Eyjum

Í tilefni af 40 ára afmćli gossins á Heimaey, stendur Taflfélag Vestmanneyja ásamt, grunnskólanum og Vestmannaeyjabć fyrir fjöltefli í Akóges n.k. miđvikudag 23 janúar og hefst fjöltefliđ kl. 13:00. Sá sem mun etja ţar kappi viđ gesti og gangandi er...

Haraldur efstur á Skákţingi Akureyrar

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag, alls fjórar skákir, en einni var frestađ. Haraldur hélt áfram sigurgöngu sinni og lagđi Jón Kristin ađ velli í magnađri skák. Rúnar tapađi fyrir Sigurđi og Símon fyrir Jakobi. Ţá knúđi altmeister...

Ingimundur og Grantas efstir á Ţorramóti SSON

Ingimundur Sigurmundsson og Grantas Grigorianas eru efstir á Ţorramóti SSON sem hófst sl. miđvikudag. Vegna forfalla var ákveđiđ ađ breyta Ţorramótinu í tveggja kvölda atskákmót međ 25 mínútna umhugsunartíma. Ţeir félagarnir hafa 2,5 vinning en Úlfhéđinn...

Skákţáttur Morgunblađsins: Besti "skákmađurinn" er Houdini 3

Hjörvar Steinn Grétarsson vann lokaskák sína á Hastings-mótinu sem lauk um síđustu helgi, hlaut 7 vinninga af 10 mögulegum og varđ í 2. - 9. sćti. Sigurvegari varđ enski stórmeistarinn og liđsmađur Gođans, Gawain Jones međ 7 vinninga. Guđmundur...

Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson međ á stórmótinu í Vin á mánudag

Stórmeistararnir Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson eru skráđir til leiks á opnu skákmóti í Vin, Hverfisdötu 47, sem hefst klukkan 13 mánudaginn 21. janúar. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta...

Toyotaskákmót eldri borgara.

Nú er hafin íslenska skákvikan, sem er til heiđurs okkar fyrsta stórmeistara í skák Friđriki Ólafssyni og ćtla heldri borgarar ađ tefla honum til heiđurs alla vikuna. Toyota á Íslandi býđur eldri skákmönnum til skákmóts á nćsta föstudag 25. janúar...

Hjörvar međ jafntefli í dag

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) gerđi jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Robin Swinkels (2508) í áttundu umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 4 vinninga. Frídagur er á morgun en í níundu umferđ,...

KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá sjöundu umferđ

Sjöunda umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í dag kl. 14. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér. Skákirnar sem sýndar eru beint eru: Lenka Ptácníková (5) - Davíđ Kjartansson...

Anand og Carlsen efstir í Wijk aan Zee

Anand (2772), sem vann van Wely (2679) er efstur ásamt Carlsen (2861) sem varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli gegn Leko (2735). Nakamura (2769), sem vann Wang Hao (2752), og Karjakin (2780), sem gerđi jafntefli viđ Aronian (2802) eru í 3.-4. sćti. Áttunda...

KORNAX-mótiđ: Pörun sjöundu umferđar

Davíđ Kjartansson (2323) vann Einar Hjalta Jensson (2301) í frestađri skák á KORNAX-mótinu sem fram fór í dag. Ţar međ er Davíđ orđinn efstur međ 5,5 vinning ásamt Omar Salama (2265). Lenka Ptácníková (2281) er svo í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Nú liggur...

Hjörvar tapađi í dag

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) tapađi fyrir argentíska stórmeistaranum Fernando Peralta (2617) í sjöndu umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 3˝ vinning. Perelta er hins vegar efstur međ 6 vinninga....

Sevilla: Guđmundur vann í lokaumferđinni - endađi í 2.-10. sćti

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) vann Ítalann Davide Sgnaolin (2269) í 9. og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Sevilla á Spáni sem lauk í morgun. Guđmundur hlaut 7 vinninga og endađi í 2.-10. sćti (fimmti á stigum). Prýđisframmistađa hjá...

Omar efstur á KORNAX-mótinu

Omar Salama (2265), sem vann Einar Hjalta Jensson (2301) í sjöttu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur, er efstur međ 5,5 vinning. Eiginkona hans, Lenka Ptácníková, sem vann Júlíus Friđjónsson (2185), er önnur međ 5 vinninga. Fimm skákmenn hafa...

Guđmundur vann í nćstsíđustu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) hélt áfram góđu gengi á alţjóđlegu móti í Sevilla í Spáni rétt eins og íslenska handboltaliđiđ sem einnig er statt í Sevilla. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, vann vann spćnska...

Hjörvar međ jafntefli í dag

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Alexander Kovchan (2579) í sjöttu umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 3˝ vinning og er í 4.-7. sćti. Stórmeistararnir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband