21.1.2013 | 11:00
Nýtt fréttabréf SÍ
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands út kom út í dag en bréfiđ kemur út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina og er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is (ofarlega til vinstri).
Međal efnis er:
- Skákdagur - skákvika framundan
- Vignir Vatnar Íslandsmeistari barna
- Starfshópur um skákkennslu í grunnskólum skipađur
- Metin falla í Hörpu í febrúar: Fjöldi meistara skráđur til leiks á N1 Reykjavíkurskákmótiđ
- Árgangameistarar á Íslandsmóti barna
- Reykjavik Open og Wijk aan Zee
- Hjörvar og Guđmundur á faraldsfćti
- Evrópukeppni einstaklinga í Póllandi í maí
- Nýjustu skráningar í N1 Reykjavíkurskákmótiđ
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
Spil og leikir | Breytt 20.1.2013 kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2013 | 10:45
Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson tefla í Vin í dag kl. 13
Stórmeistararnir Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson eru skráđir til leiks á opnu skákmóti í Vin, Hverfisdötu 47, sem hefst klukkan 13 mánudaginn 21. janúar. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta FIDE.
Mótiđ markar upphaf ađ mikilli skákviku, sem nćr hápunkti laugardaginn 26. janúar, ţegar Skákdagur Íslands verđur haldinn á afmćlisdegi Friđriks. Tugir viđburđa er á dagskránni hjá skákfélögum og grunnskólum um land allt.
Á mótinu í Vin verđa tefldar 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skákfélag Vinjar býđur til mótsins, í samvinnu viđ Skákakademíuna.
Af öđrum góđum gestum sem tefla á Friđriksmótinu í Vin má nefna Vigni Vatnar Stefánsson, nýbakađan Íslandsmeistara barna, Gunnar Björnsson forseta Skáksambandsins og Róbert Lagerman, sem heldur utan um hiđ blómlega skáklíf í Vin.
Í leikhléi verđur bođiđ upp á veitingar. Keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. Ţátttaka er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.
Í vikunni sem leiđ gengu menn til tafls í Riddaranum ađ venju og reyndu međ sér eina ferđina enn. Nú var ađ Ingimar sem bar sigur úr bítum, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum og sýndi ţar styrk sinn. Segja má ađ ţeir Guđfinnur og hann hafi haft sćtaskipti frá vikunni á undan, nú var hann í ţriđja sćti en varđ efstur ţá. Ađ öđru leyti var röđ fjögurra efstu manna óbreytt. Sigurđur E. var ţrautgóđur ađ vanda í öđru sćti og Stefán Ţormar aldrei langt undan í ţví fjórđa, eins og sjá má á međf. mótstöflu.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ tengja KAPPTEFLIĐ UM SKÁKHÖRPUNA íslenska skákdeginum eđa vikunni framvegis og ţví verđur fyrsta mótiđ af fjórum teflt á miđvikudaginn kemur. Um er ađ rćđa árlega GrandPrix mótaröđ um fagra styttu og heiđursgrip tileinkađan Fjölni Stefánssyni, tónskáldi, skólastjóra og skákmanni, sem tefldi í hópi Riddaranna međan hann hafđi ţrek og heilsu til, en hann lést fyrir tveimur árum. Fyrri sigurvegarar ţessa farandgrips eru ţeir Ingimar Halldórsson; Guđfinnur R. Kjartansson, Jóhann Örn Sigurjónsson og Sigurđur Herlufsen. Skoruđ GP-stig í ţremur mótum af fjórum telja til sigurs.
Allir skákćrir og skákkćrir öldungar 60 ára og eldri velkomnir til tafls. /ESE
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2013 | 23:28
Davíđ og Omar efstir á KORNAX-mótinu
20.1.2013 | 23:18
Carlsen efstur í Wijk aan Zee
20.1.2013 | 23:10
Fjöltefli á miđvikudag kl. 13:00 í Eyjum
20.1.2013 | 22:30
Haraldur efstur á Skákţingi Akureyrar
20.1.2013 | 21:55
Ingimundur og Grantas efstir á Ţorramóti SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Besti "skákmađurinn" er Houdini 3
Spil og leikir | Breytt 18.1.2013 kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2013 | 17:19
Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson međ á stórmótinu í Vin á mánudag
20.1.2013 | 16:30
Toyotaskákmót eldri borgara.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2013 | 15:28
Hjörvar međ jafntefli í dag
20.1.2013 | 13:00
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá sjöundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2013 | 12:25
Anand og Carlsen efstir í Wijk aan Zee
19.1.2013 | 19:05
KORNAX-mótiđ: Pörun sjöundu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2013 | 16:23
Hjörvar tapađi í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2013 | 13:36
Sevilla: Guđmundur vann í lokaumferđinni - endađi í 2.-10. sćti
18.1.2013 | 23:49
Omar efstur á KORNAX-mótinu
Spil og leikir | Breytt 19.1.2013 kl. 08:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2013 | 21:24
Guđmundur vann í nćstsíđustu umferđ
18.1.2013 | 20:06
Hjörvar međ jafntefli í dag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar