Leita í fréttum mbl.is

Omar og Davíđ í banastuđi á KORNAX-mótinu

2013 01 23 19.37.50Omar Salama (2265) og Davíđ Kjartansson (2323) eru efstir og jafnir međ 7,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Báđir unnu ţeir og hafa 1,5 vinnings forskot á Einar Hjalta Jensson (2301) sem er ţriđji. Omar vann Halldór Pálsson (2074) en Davíđ lagđi Dađa Ómarsson (2218). Lokaumferđin fer fram á föstudagskvöld.

Ţá teflir Omar viđ Mikael Jóhann Karlsson (1960) sem vann 2013 01 23 19.35.38Lenku Ptácníková (2281) í kvöld en Davíđ mćtir Ţór Má Valtýssyni (2023). Munu Akureyringar setja strik í reikninginn?

Úrslit áttundu umferđar má finna hér

Stöđu mótsins má finna hér.

Pörun lokaumferđarinnar umferđar má finna hér.



Hjörvar vann í dag

Hjörvar1Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann í dag hollensku skákkonuna Lisa Schut (2295) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. Hjörvar hefur 5 vinninga og er í 6.-8. sćti.

Frídagur er á morgun. Í 11. umferđ, sem fram fer á föstudag, teflir hann viđ ísraelska stórmeistarann Igor Bitensky (2400).

Ítalski stórmeistarinn Sabino Brunello (2572) er efstur međ 8,5 vinning.

Myndir af vettvangi af Hjörvari eru frá Calle Erlandsson.

Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.


Síđasta sýningarhelgi sýningarinnar Einvígi aldarinnar - Fischer og Spassky - 40 ár

Fischer SpasskyUm helgina lýkur sýningunni  Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky-40 ár sem stađiđ hefur frá ţví

3. mars 2012 í Ţjóđminjasafni Íslands. Skákeinvígiđ sem kallađ hefur veriđ „einvígi aldarinnar" var háđ í Reykjavík sumariđ 1972. Ţar tókust á fulltrúar risaveldanna á tímum „Kalda stríđsins", Bandaríkjamađurinn Bobby Fischer og sovéski heimsmeistarinn Boris Spassky.

Sýningin var unnin í samvinnu viđ Skáksamband Íslands í tilefni af ţví ađ liđin voru 40 ár frá einvíginu. Á sýningunni eru munir og myndir sem tengjast skákeinvíginu 1972.

Fyrsta skák einvígisins var tefld í Laugardalshöll ţann 11. júlí 1972,  en 1. september gaf Spassky 21. skák einvígisins og Fischer var nokkrum dögum síđar krýndur heimsmeistari. Lokatölur urđu 12˝ vinningur á móti 8˝ vinningi. Ţar međ lauk einvígi sem vakti meiri athygli en nokkur annar skákviđburđur fyrr og síđar. Atburđarás einvígisins var fréttaefni sjónvarpsstöđva og dagblađa um allan heim.

Um einvígiđ hafa veriđ skrifađar fleiri en 140 bćkur og gerđir ótal sjónvarpsţćttir.


Guđmundur tapađi fyrir Vachier-Lagrave í 2. umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) tapađi fyrir franska stórmeistaranum Maxime Vachier-Lagrave (2711) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Gíbraltar. Guđmundur hefur 1 vinning. Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ ţýska...

Bíó-skákćfing Fjölnis

Í tilefni af Íslenska skákdeginum 26. janúar, afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, heldur Skákdeild Fjölnis Bíó - skákćfingu í Rimaskóla og hefst hún kl. 11:00 í Rimaskóla. Gengiđ inn um íţróttahús. Öll verđlaun fyrir frammistöđu á skákmóti og skákkennslu...

Atskákmót Sauđárkróks hefst á laugardaginn

Í tilefni af íslenska skákdeginum verđur Atskákmót Sauđárkróks haldiđ laugardaginn 26. janúar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki og hefst mótiđ klukkan 13:00. Umhugsunartími er 25 mínútur pr mann á skák. Teflt verđur til klukkan 18:00 á...

Hérađsmót UMSB í hrađskák

Á skákdegi Íslands, ţann 26. janúar stendur Ungmennasamband Borgarfjarđar fyrir hérađsmóti í hrađskák. Mótiđ hefst kl. 14.00 í félagsheimilinu Óđali í Borgarnesi. Keppt verđur í ţremur flokkum; unglingaflokki (16 ára og yngri), karla og kvennaflokki. Sá...

Carlsen kominn međ 1˝ vinnings forskot

Magnus Carlsen (2861) heldur áfram stórkostlegri frammistöđu á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee. Í 10. umferđ sem fram fór í dag vann hann hollenska stórmeistarann Erwin L´Ami (2627. Carlsen hefur nú 8 vinninga og 1˝ vinnings forskot á heimsmeistarann...

KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá nćstsíđustu umferđ

Áttunda og nćstsíđasta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30.. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér. Skákirnar sem sýndar eru beint eru: Davíđ Kjartansson (6,5)...

Vilborgarmótiđ - Gunnar Birgisson hrósađi sigri

Ţađ lá mikil spenna í lofti ţá er gengiđ var til ats í Gallerý Skák-listasmiđju í vikunni sem leiđ. Myndi afrekskonan Vilborg Arna Gissurardóttir ná ađ klára síđasta spölinn af hennar 2ja mánađa ţrautagöngu og sigrast á Suđurpólnum einsömul á tveimur...

Fjöltefi í Eyjum í dag

Í tilefni af 40 ára afmćli gossins á Heimaey, stendur Taflfélag Vestmanneyja ásamt, grunnskólanum og Vestmannaeyjabć fyrir fjöltefli í Akóges n.k. miđvikudag 23 janúar og hefst fjöltefliđ kl. 13:00. Sá sem mun etja ţar kappi viđ gesti og gangandi er...

Toyotaskákmót eldri borgara fer fram á föstudag

Nú er hafin íslenska skákvikan, sem er til heiđurs okkar fyrsta stórmeistara í skák Friđriki Ólafssyni og ćtla heldri borgarar ađ tefla honum til heiđurs alla vikuna. Toyota á Íslandi býđur eldri skákmönnum til skákmóts á nćsta föstudag 25. janúar...

Guđmundur vann í fyrstu umferđ í Gíbraltar - mikiđ um óvćnt úrslit

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) lćtur lítinn bilbug á sér finna og heldur áfram ađ tefla á hverju mótinu á eftir öđru. Í dag hófst alţjóđlega mótiđ í Gibraltar og ţar er Guđmundur einmitt međal keppenda. Í fyrstu umferđ, sem fram fór...

Össur efstur í Ásgarđi í dag.

Ţađ var vel mćtt í Ásgarđi í dag. Tuttugugátta heiđursmenn mćttu til leiks og skemmtu sér á hvítum reitum og svörtum í ţrjá og hálfan tíma. Allir reyndum viđ ađ tefla í anda okkar fyrsta stórmeistara Friđriks Ólafssonar og til heiđurs honum, eins og viđ...

Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmótinu í Vin

Helgi Ólafsson stórmeistari sigrađi á Friđriksmótinu í Vin, sem fram fór á mánudaginn og heppnađist í alla stađi frábćrlega. Mótiđ markađi upphaf mikillar skákviku, og var haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslands og fv. forseta...

Carlsen kominn međ vinningsforskot í Wijk aan Zee

Magnus Carlsen (2861) er í miklu stuđi á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee. Í dag vann hann kínversku skákdrottninguna Hou Yifan (2603) og er nú kominn međ vinningsforskot á heimsmeistarann Anand (2772) sem er annar. Öđrum skákum lauk međ jafntefli ađ ţví...

Hjörvar tapađi í dag

Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) tapađi í dag fyrir ítalska stórmeistarann Sabino Brunello (2572) í níundu umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins. Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 7.-10. sćti. Í 10. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir...

Fjöltefli í Selásskóla

Segja má ađ ţađ hafi veriđ mikill skákblćr yfir Selásskóla í tilefni af Skákdeginum, sem fram fer n.k. laugardag 26. janúar, en í gćrmorgun fór fram fjöltefli Doniku Kolica. Donika, sem er 15 ára nemandi Hólabrekkuskóla, tefldi gegn hópi nemenda í 3.-7....

Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30 Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag: Dagsetning: Föstudagur...

Skákin í öndvegi í Hlíđarskóla

Eftirfarandi texti barst forseta SÍ nýlega í kringum Skákdaginn. Rétt ađ leyfa ađ öđrum ađ njóta! Hlíđarskóli er sérskóli á Akureyri fyrir börn sem hafa ekki ţrifist í venjulegum grunnskóla og eiga ekki möguleika ţar, öll međ hegđunarvanda og nánast...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband