24.1.2013 | 00:00
Omar og Davíđ í banastuđi á KORNAX-mótinu
Omar Salama (2265) og Davíđ Kjartansson (2323) eru efstir og jafnir međ 7,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Báđir unnu ţeir og hafa 1,5 vinnings forskot á Einar Hjalta Jensson (2301) sem er ţriđji. Omar vann Halldór Pálsson (2074) en Davíđ lagđi Dađa Ómarsson (2218). Lokaumferđin fer fram á föstudagskvöld.
Ţá teflir Omar viđ Mikael Jóhann Karlsson (1960) sem vann Lenku Ptácníková (2281) í kvöld en Davíđ mćtir Ţór Má Valtýssyni (2023). Munu Akureyringar setja strik í reikninginn?
Stöđu mótsins má finna hér.
Pörun lokaumferđarinnar umferđar má finna hér.
23.1.2013 | 23:34
Hjörvar vann í dag
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann í dag hollensku skákkonuna Lisa Schut (2295) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. Hjörvar hefur 5 vinninga og er í 6.-8. sćti.
Frídagur er á morgun. Í 11. umferđ, sem fram fer á föstudag, teflir hann viđ ísraelska stórmeistarann Igor Bitensky (2400).
Ítalski stórmeistarinn Sabino Brunello (2572) er efstur međ 8,5 vinning.
Myndir af vettvangi af Hjörvari eru frá Calle Erlandsson.
Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
23.1.2013 | 23:00
Síđasta sýningarhelgi sýningarinnar Einvígi aldarinnar - Fischer og Spassky - 40 ár
Um helgina lýkur sýningunni Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky-40 ár sem stađiđ hefur frá ţví
3. mars 2012 í Ţjóđminjasafni Íslands. Skákeinvígiđ sem kallađ hefur veriđ einvígi aldarinnar" var háđ í Reykjavík sumariđ 1972. Ţar tókust á fulltrúar risaveldanna á tímum Kalda stríđsins", Bandaríkjamađurinn Bobby Fischer og sovéski heimsmeistarinn Boris Spassky.
Sýningin var unnin í samvinnu viđ Skáksamband Íslands í tilefni af ţví ađ liđin voru 40 ár frá einvíginu. Á sýningunni eru munir og myndir sem tengjast skákeinvíginu 1972.
Fyrsta skák einvígisins var tefld í Laugardalshöll ţann 11. júlí 1972, en 1. september gaf Spassky 21. skák einvígisins og Fischer var nokkrum dögum síđar krýndur heimsmeistari. Lokatölur urđu 12˝ vinningur á móti 8˝ vinningi. Ţar međ lauk einvígi sem vakti meiri athygli en nokkur annar skákviđburđur fyrr og síđar. Atburđarás einvígisins var fréttaefni sjónvarpsstöđva og dagblađa um allan heim.
Um einvígiđ hafa veriđ skrifađar fleiri en 140 bćkur og gerđir ótal sjónvarpsţćttir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 22:30
Guđmundur tapađi fyrir Vachier-Lagrave í 2. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 22:00
Bíó-skákćfing Fjölnis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 21:30
Atskákmót Sauđárkróks hefst á laugardaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 21:05
Hérađsmót UMSB í hrađskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 20:09
Carlsen kominn međ 1˝ vinnings forskot
23.1.2013 | 18:30
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá nćstsíđustu umferđ
Spil og leikir | Breytt 20.1.2013 kl. 23:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 18:10
Vilborgarmótiđ - Gunnar Birgisson hrósađi sigri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 08:00
Fjöltefi í Eyjum í dag
Spil og leikir | Breytt 20.1.2013 kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 07:00
Toyotaskákmót eldri borgara fer fram á föstudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2013 | 23:37
Guđmundur vann í fyrstu umferđ í Gíbraltar - mikiđ um óvćnt úrslit
22.1.2013 | 23:16
Össur efstur í Ásgarđi í dag.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2013 | 20:05
Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmótinu í Vin
22.1.2013 | 19:40
Carlsen kominn međ vinningsforskot í Wijk aan Zee
22.1.2013 | 19:28
Hjörvar tapađi í dag
22.1.2013 | 08:18
Fjöltefli í Selásskóla
22.1.2013 | 07:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar
Spil og leikir | Breytt 21.1.2013 kl. 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2013 | 21:12
Skákin í öndvegi í Hlíđarskóla
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar