Leita í fréttum mbl.is

Bragi vann Stórskákmót Toyota í dag

Bragi Halldórsson sigurvegari 2013Í dag héldu heldri skákmenn á Stór Reykjavíkursvćđinu sitt Toyota skákmót. Mótiđ fór fram í höfuđstöđvum Toyota í Garđabć. Ţetta var í fimmta sinn sem  Toyota á Íslandi býđur okkur eldri skákmönnum til skákveislu í höfuđstöđvum sínum.Teflt er um svo kallađan Toyota farandbikar og mörg önnur verđlaun, sem öll eru gefin af Toyota á Íslandi.

Í upphafi móts fengu allir ţátttakendur afhenta gjöf frá fyrirtćkinu. ÚlfarP1250003 Steindórsson setti mótiđ og bauđ keppendur velkomna til leiks. Gunnar Björnsson  forseti Skáksambandsins var mćttur á skákstađ og lék fyrsta leikinn hjá Magnúsi V Péturssyni.

Ţrjá tíu og sex skákmenn mćttu til leiks, margir mjög sterkir vígamenn, međ margra ártuga reynslu af manndrápum á hvítum reitum og svörtum og strax var ljóst ađ ţađ yrđi hart barist um efstu sćtin.

Ađ sjálfsögđu tefldu allir til heiđurs Friđriki Ólafssyni okkar fyrsta stórmeistara,sem á afmćli á morgun. Öll ţessi vika er helguđ honum. Menn fóru samt rólega af stađ í fyrstu umferđum.

Toyota mótiđ 2013 Efstu menn og forstjórinnBragi Halldórsson vann ţetta mót međ 8˝ vinning af 9 mögulegum. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ í öđru sćti međ 7˝ vinning. Jón Ţ. Ţór varđ síđan í ţriđja sćti međ 7 vinninga. Bragi leyfđi ađeins eitt jafntefli, ţađ var í fyrstu umferđ  viđ Jón Ţ Ţór.

Í mótslok afhenti Úlfar forstjóri síđan öll verđlaun. Alls fengu nítján efstu menn verđlaun.

Ćsir skáfélag F E B í Reykjavík sáu um framkvćmd mótsins og ţeir ţakka Toyota mönnum kćrlega fyrir móttökurnar í dag og velvild í garđ eldri skákmanna undanfarin ár.

Finnur Kr Finnsson og Ţorsteinn Guđlaugsson sáu um mótsstjórn.

Myndaalbúm (ESE ađ mestu)

Úrslit dagsins má sjá í međfylgjandi töflu:

 

toyota_st_rm_t_ldunga_2013_-_motstafla_-_rslit_ese.jpg

 

 


Gíbraltar: Guđmundur međ 3 vinninga eftir 4 umferđir

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) hefur unniđ tvćr skákir í röđ á alţjóđlega Gíbraltar-skákmótinu. Í gćr vann ţýska skákmanninn Claus Seyfried (2077) en í dag sigrađi hann norsku skákkonuna Olga Dolzhikova (2239), sem er stórmeistari kvenna.

Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ ađra skákkonu. Ađ ţessu sinni Nana Dzagnidze (2555) frá Georgíu, sem er fimmta stigahćsta skákkona heims.

246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.

Hjörvar vann í dag

Hjörvar1Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann ísraelska stórmeistarann Igor Bitensky (2400) í 11. umferđ c-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Annar sigur Hjörvars í röđ. Hjörvar hefur 6 vinninga og er í 5.-7. sćti.

Í 12. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ brasilíska stórmeistarann Krikor Mekhitarian (2543).

Stórmeistararnir Sabino Brunello (2572), Ítalíu, og Fernardo Peralto (2617) eru efstir međ 9,5 vinning.

Myndir af vettvangi af Hjörvari eru frá Calle Erlandsson.

Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.


Carlsen međ vinnings forskot í Wijk aan Zee

Magnus Carlsen (2861) gerđi jafntefli viđ Wang Hao (2752) í 11. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í kvöld. Aronain (2802), sem vann Nakamura (2769), er annar vinningi á eftir Carlsen. Anand (2802) er ţriđji. Tólfta og nćstsíđasta umferđ fer fram á...

KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá lokaumferđinni

Níunda og síđasta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Davíđ Kjartansson og Omar Salama berjast um titilinn og eru efstir og jafnir fyrir lokaumferđina. Útsendingu...

Haraldur međ fullt hús á Skákţingi Akureyrar

Ţađ er ekkert lát á sigurgöngu Haraldar Haraldssonará Skákţingi Akureyrar og stefnir ađ óbreyttu í ađ hann landi sínum fyrsta Akureyrarmeistaratitli. Úrslit í fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi urđu úrslit ţessi: Karl Egill-Haraldur 0-1...

Skákdagsmótiđ - skemmtilegt unglingamót á Akureyri

Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar verđur haldiđ skákmót fyrir börn í félagsheimili Skákfélags Akureyrar. Mótiđ er öllum opiđ sem kunna mannganginn og eru yngri en 18 ára. Teflt verđur í tveimur flokkum, 12 ára og yngri (fćdd 2000 og fyrr) og 13 ára og...

Stúlknamót fara fram í Rimaskóla 2. og 3. febrúar

Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 2. febrúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk...

Friđrik heimsćkir unglingaćfingu TR á morgun

Afmćlisbarniđ, TR-ingurinn, stórmeistarinn og fyrrverandi forseti FIDE Friđrik Ólafsson kemur á Laugardagsćfingu í Taflfélagi Reykjavíkur á morgun. Skákćfingin er frá 14-16 í TR, Faxafeni 12.

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 27. janúar kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára...

Sigurbjörn, Sigurđur Dađi, Stefán og Ţröstur efstir á Fastus-mótinu

Sigurbjörn Björnsson (2391), Sigurđur Dađi Sigfússon (2334), Stefán Kristjánsson (2486) og Ţröstur Ţórhallsson (2441) eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning ađ lokinni 4. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór í gćrkveldi. Dagurinn í gćr var...

Fjöltefli Gunnars Gunnarsson í KR á Skákdaginn

Á laugardaginn, 26. janúar, verđur Skákdagurinn haldinn hátíđlegur víđa um land. Skákdagurinn er til heiđurs Friđrik Ólafssyni sem á afmćli ţennan dag. Börnum og ungmennum býđst ađ tefla í fjöltefli viđ Gunnar Gunnarsson fyrrum Íslandsmeistara í bćđi...

Toyota-skákmót eldri borgara fer fram í dag

Nú er hafin íslenska skákvikan, sem er til heiđurs okkar fyrsta stórmeistara í skák Friđriki Ólafssyni og ćtla heldri borgarar ađ tefla honum til heiđurs alla vikuna. Toyota á Íslandi býđur eldri skákmönnum til skákmóts á nćsta föstudag 25. janúar...

Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30 Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag: Dagsetning: Föstudagur...

Skákhátíđ í Vogum á Vatnsleysuströnd föstudag -- nýr skákklúbbur stofnađur

Skákhátíđ verđur haldin í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd föstudaginn 25. janúar, í tilefni af Skákdegi Íslands. Bćjarbúum á öllum aldri er bođiđ til skákveislu í grunnskólanum kl. 13 til 15. Viđ ţetta tćkifćri verđur stofnađur skákklúbbur, sem...

Ingvar Örn sigurvegari Ţorramóts SSON

Ingvar Örn Birgisson hafđi góđan sigur á Ţorramótinu sem klárađist í gćrkveldi. Hann vann alla andstćđinga sína utan Grantas Grigorians. Grantas sem lengi vel var í forystu tapađi fyrir Magnúsi Matthíassyni í nćstsíđustu umferđ og voru sigurvonir hans...

Skák í Hringnum í skákvikunni.

Barnaspítali Hringsins fékk skákheimsókn í dag, ađ sjálfsögđu í tilefni skákdags Íslands nk. laugardag. Grunnatriđi skáklistarinnar kynnt fyrir öllum sem komu á leikstofu Hringsins. Skákţraut dagsins fékk mikla athygli, ţó nokkrir leystu hana, og enn...

Helgi tefldi viđ 27 Eyjamenn

Í dag á fjörutíu ára afmćli Heimaeyjargossins stór Taflfélag Vestmannaeyja, Grunnskólinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabćr fyrir fjöltefli í húsi Akóges í Vestmannaeyjum. Helgi Ólafsson, stórmeistari og félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja tefldi...

Íslandsmótiđ í ofurhrađskák

Lokaviđburđur skákdagsins til heiđurs Friđriki Ólafssyni verđur íslandsmótiđ í ofurhrađskák fer fram, laugardaginn 26. janúar á ICC og hefst kl. 21.00. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Heimasíđu Hellis . Allt...

Gallerý Skák: "Taflkóngur Friđriks II"

Kapptefliđ um FriđriksKónginn hefst í Listasmiđjunni Gallerý Skák í kvöld en um taflkónginn er keppt árlega. Keppnin er liđur í skákmótahaldi sem til er hvatt af SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í tilefni af „Degi Skákarinnar" 26. janúar, á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband